Vísir - 23.12.1953, Qupperneq 1

Vísir - 23.12.1953, Qupperneq 1
43. érg. Mí&viku'daginn 23. desember 1953 293. tbí. A. Kvikmyndahúsin um júlin Sffömubíó: GrímukSæddi rlddarinra. i Jólamynd Stjöniubiós nefnist ..Gninuklæddi ri:!darinn“, og er betta ný útgáfa af greifan- um frá Monfe Christo. Mvndin er byggð á' sögu eft- ir Bruce, en aðalhlutverk leika John Derek, Antony. Quinn og Jody Larrance. Myndin gerist um miðja síð- ustu öld og segir frá styrjöld milli Austurríkismanna og ítala og margvíslegum atburðum í sambandi við hana. Ein aðal- persönan í myndinni, Renato, dulbýr sig, m. a. sem grímu- klæddur andi og notar sér þannig þjóðsöguna og þjóð- trúna um anda greifans frá Monte Christo. GAMJLA BÍÚz CARIISO. Austurbæjarbíó: TEA FOR TWO. Jólamynd Gamla Bíós að þessu sinni heitir „Caruso“, og f jallar hún, eins og nafnið bend ir til, um ævi og frægðarferil Enrico Caruso, frægasta söngv- ara heims. Mario Lanza, ítalskur Banda ríkjamaður, leikur og syngur aðalhlutverkið, en Ann Blyth leikur konu hans. Mynd þessi er íburðarmikil, eins og vera ber, þar sem reynt er að lýsa ævi og söng hins mikilhæfa listamanns, en myndin vakti feikna athygli erlendis, þar sem hún hefur verið sýnd. í mynd- inni syngur Lanza aríur úr ýmsum frægum óperum, svo sem úr „Aida“, „II Trovatore", „La Boheme“, „Martha“, „Lticia di Lammermoor" o. fl. Auk Lanza, syngja í mynd- inni ýmsir frægustu söngvarar Metropolitan-ópérunnar í New York, svo sem Dorothy Kirsten og Jarmila Novotna. Þetta er mynd, sem söngunnéndur vafa- laust munu fjölsækja. Austurbæjarbíó sýnir scm jólamynd „Tea for tvvo“, og er það amerísk söngvamynd í eðl- iegum litum, samin með hlið- sjón af óperettunni „No, No, Nanette". Aðalhlutverk í myndinni leika og syngja Doris Day, Gordon MacRae og Gene Nel- son. Mörg skemmtileg og falleg lög eru leikin og sungin í myndinni. Myndin hefst á þvi er nokkrir amerískir unglingar dansa eftir nýjustu jazzplötun- um og nær skemmtun þeirra hámarki, er börn húsráðand- ans birtast allt í einu forn- ;skjulegum fatnaði — tízkunnii frá 1930 — en eldri kynslóðin reiðist virðingarleysi æskunnar fyrir fortíðinni. Segir gamii maðurinn, Max, æskufólkinu sögu Nanettu, móður heima- sætunnar, sem klæðst hafði f kjól hennar, er hún hafði dreg- ið upp úr gamilli kistu. Netta var ung, glæsileg og vel efnum búin og dreymdi um að verða fræg söngkona á Broadway. Síðan : segir frá því hvernig þessi draumur hennar Msttist eftir margs konar' .erfiðleika og vonbrigðí. HAF'ATABBM © Siglingin mikla. „Siglingfn mikla“ nefnist jólamynd Hafnarbíós. Þetta er amerísk stórmynd í eðlilegum litum, byggð á skáldsögu Rex Beach. Aðalhlutverkin í myndinni leika Gregory Peck, Ann Blyth og Antony. Quinn. Mvnd þessi er mjög spenn- andi; segir'-ffá dugandi sæför- um og hetjukörium, sem iáta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. er krydduð mergjuðum við- burðum, svo sem eltingaleik, ránum og bardögum, ástum cg ævintýrum. Myndin gerist 1850, og sigiir Clark skipstjóri skipi sínu inn í San Franciscohöfn, en það er hlaðið selskinnum, er Clark. hef. Frásögn um jólamynd Nýja Bíós er á 2. síðu. ur aflað í óleyfi undan strönd- um Alaska, sem þá. tilheyxði Rússum. Aðalkeppináutur hams við selveiðamar er portugalsk- ur . skipstjóri, almennt kallað-. ur „Portugalinn" og heyja þeir marga sesnu í myndinni, TJARNARBIO: | t'i If I lO jT jl • ir • Litli hljomsveftarstjoriiiii. Jólamynd Tjarnarbíó nefnist „Litli hljómsveitarstjórinn", og er þetta brczk músíkmynd, Aðalhlutverkin leika Guy Rolfe, Kathleen Byron og Kath- leen Ryan.— Myndin hefst um sumar í ítölsku þorpi, þar sem Signora Bondini, ensk frú, giit ítala, dvælur í sumarhöll sinni. Reynir hún að nota hin mikiu auðæfi sín til þess að slá sig til riddara í augum heldra fólksins ' en tekst misjafnlega. Kemur þar til sögunnar ítalsk- ur drengur Guido að nafni, ei- hefur mjög næma tónlisíarhæii leika. Frú Bondini þykir nú gullið tækifæri að taka dreng þennan að sér, og kosta har.n til náms og fær því loks frám- i gengt. Dag nokkurn ákveður hún svo að hann haldi opinber- lega tónleika, gegn vilja ke m- ara hans. En Guido er ekki. hamingjusamur. Hann hefur ekkert samband fengið að haía við foreldra sína eða leikbræð- ur en stöðugt lokaður inni við æfingar. Hljómleikarnir verða þó sigur fyrir hann og frægðar- ferill hans hefst. En hann fær engu að ráða um hag sinn og er stöðugt píndur áfram af hinni metnaðargjörnu frú sem tók hann að sér. En með aðstoð vin- ar síns tekst Guido að lokum. að komast heim til foreldra sinna og öðlast hamingju á ný, en frú Bondini verður viti sínu fjær af reiði yfir því að missa af honum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.