Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 11

Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ VÍSIS 11 f»kfðtn* 0.. HasrjsJvii @ ® Elínmundur Bogason æddi fram og afíur um stofuna og' liossaðist í spori. Jarpt, hæru- skoti'i liarið dinglaoi um gágn- augun á honum, svo að' einungis glóði annað veifið á gullspéngur gleraugnanna og fráhnepptur jakkinn flaksaðist um hann i hálfbrotnum fellingum. Elín- mundur var meðalmaður á hæð, breiðvaxinn og nokkuð lotinn. Hann var holdskarpur í andliti, en breiðleiíúr, augun grá, vot, rauðsprengd og star- andi. Hann hafði sítt, dökkt, en grávrt yfij-skegg, sem lufsaðist niður yfir munninn, en duldi þó eldd til fulls tennurnar í efri gómnum, sem voru óvenju- stórar og framstæðar og sérlega gular. Efrikjálkinn skagaði all- mikið fram yfir þann neðri, en hins vegar virtist efrivörin of stutt, svo að maðurinn var mjög sérkennilega tannber. Þetía, ásamt stórum, nærsýn- um augunum og djúpum hru’zkum kringum munn og nef, gerði andlitið í senn ófrýni- ]egt og græðgislegt, enda var hami í v skrifjtofunni, þar sem hann vann, stundum kallaður rostungurínn með gleraugun. Ham var klæddur brúnum, lipsýröuih fölum úr íslenzkri ull, var í röndóttri skyrtu og með gulhvitan gúmmíflibba og rauðleitt ullarbindi. Hann var i svöríum, sólaþykkum skóm, ?með hálftrosnuðum rejmum. Við og við. Ieit hann á fata- hengi, sem vár í horninu milli gluggans og bókaskápsins., Þá ó.k hann sér, fitjaði upp,á og ragði þi'jóskulega — og það lirant í neíinu á honum: ,,Æ, þarf eg nökkuð að fara í önr.ur föt?“ Eða: ,,Nei, eg þarf ekkcrt að hafa fataskipti. Eg fer ekkért heim með henni!“ Svo leit hann á úrið sitt. Það var gullúr með gullfesti, á það grafið: „Tih Elinmundar Boga- sonar. Með þakklæti frá Flokknum í Vallasýslu." Þegar hairr hafði lesið þessa áletrun, varð honum litið á skrifborðs- 'stólinn, því að á bakinu á hon- iim var silfurplata með áletr- un. Þar stóð nafn Elínmundar Bogasonar og þakklæti fra fcau -.féiagi Valiamanna. Það hraut á ný í nefinu, þegar hann haf! i vii't þetta fyrir sér, og svo rauk hann aftur á sprett- inn. Elínmundur hafði verið bóndi fyrir austan. Hann hafði ekki stórt bú, en vel hirt og nota- sælt. Hann var enginn fram- kvæmdamaður, en natinn og séður í búskap og viðskiptum. Hann naut við gamalia lijúa, sem hann hafði erft með jörð- inni, og gát því verið' ír.iálsari en ella. Lengi vel skipti hann sér ekkert af stjórnmálum, en hann varð hreppsnefndarodd- viti og skólariefndafformaður og endurskoðandi kaupfélags- ins. Hann var vel fær til þess- ara starfa, enda hafði hann bæði verið í Flensborgarskóla og í búnaðarskólanum á Hvanneyri, og hann var sam- vizkusamur og glöggur. Hann kvæntist ekki. Það hafði snemma verið svo, a.ð stelpur gerðu gys að munnsvipnum á honum og höfðu gretturnar og nefhroturnar á orði. -—- þær munnhvötustu sögðu, að hann minnti á urrandi hundkvikindi. Hann var svo ávallt á verði gíignvart kvenfólki. Hann varð bess raunar vísari, að til voru stúlkur, sem ekki settu fyrir! sig munnsvipinn, en það voru j yfirleitt óálitlegar manneskjur og auk þess flestar lítið gefnar 3g að ýmsu vanmetakindur, og j síxkar stúlkur þóttu honum ; ekki girnilegar í húsfreyjusess- j inn í Básuro. Það vildi líka. svo ! vel tii, að ógift móðursystir hans var vel hæ| bústýra og ' hafði strax tekið vi& búsýsl- unni, þegar. móðir hans lézt, svo að liann þurfti ekki vegna hússtjórnar að sæta neinurn afarkostum um val á konu. Ekki var hann neitt ónáttúru- himpi, hafði furðu snemjna komizt að raun um, að á vissan h.átt gátu iítið gefnar og. engan veginn álitlegar konur verið karlmanni til nokkurrar fróun- ar. En h.onum vildi til það ó- happ að eiga barn með slíkurn kvenmanfii -— og' í nokkur ár varð haim að greiða austur á Firði meðlag, sem var allmiklu liærra en tekið var gott og giit í hans. sý.síu. Svo dó barnið, en Elínmundur, sem hafði forðast að snerta við nokkrum kven- manni, allt fi'á því að óhappið kom fyrir, breytti ekki til. Ekki var á það að ætla, að kíghósti ynni á hverju óvelkomnu af- kvæmi — og var bai'neignin lika frekar til áliíshnekkis fyr- ;r mann, sem kominn var í hreppsnefnd. Bann herti svo á aískiptunum af almennum mál- um sveitar sinnar — með þeim árangri, að hann varð oddviti og formaður skólanefndar. Kaupfélagið í Brimvik hafðí skki starfað nema í tiltöluléga fá ár, þegar það komst í íjár- hágskröggur. —- Kaupfélags- stjórinn, framgjarn og kjaftíor náungi norðan úr landi, fékk lengi vel haldið velli, þrátt fyr- ir ítrekaðar aðvaranir endur- skoðendamia — og þá einkum Elínmundar Bogasonar, en loks var kaupfélagsstjóranum þo vikið frá. Elínmundur bjó mjog nærri Brimvík og átti vel heimangengt, og honum var falin framkvæmdastjórn félags- ins til bráoabirgða. Hann reyndist afbrigða samvizku- samur, heimti inn skuldir eins og frekast var unnt og gekk hart eftir tryggingum fyrir úttekt, og þegar koxna skyldi til framkvæmda að ráða nýjan kaupfélagsstjóra, sögðu hús- bændurnir í höfuðstaðnum, að þeir óslruðú eftir, að Elínmund- ur veitti félaginu forstöðu fyrst um sinn. Eins og' ástatt var um hag félagsins, varð þetta ekki ósk í vitund kaupfélagsstjórn- arinnar, heldur skipun, sem ekki yrði komizt hjá að hlýða, enda Elímmmdur maður, sem óhætt var að íreysta. Hann lét ekki snuða sig eða snúa á sig. Þetta var á kreppuárum, og það mátti 'neita, að Elínmundur yrði skönimtunafstjóri og 'um leið' forsjón fléstra bænda á félagssvæðinu, og á fáum og vondum árum rétti hann við hag þessa félags, sem hafði orðið fyrir liáskalegum skakka- föllum í tiltölulega góðu árferði. Svo gerðíst það, aö austur i Vallasýslu var sendur' úr Reykjavik ungur háskólapró- fessor til franxboSs við alþingis- kosningar fyrir þann fíokk, sem einkum lét sér títt um kaupfélög og. hagsmuni bænda. á Alþingi. Frambjóðandinn kvaðst svo geta trúað kaup- félagsstjóranum fyrir því, að gengi flokksins, kaupfélaganna og bændanna — og þar með í rauninni. þjóðarinnar allrar -— yiti að sinni hyggju á einum einasta rnanni. Þessi maður væri Elínmundur Bogason. Hann tók andköf, Elínmundur, hraut í honum, eins og ávallt, þegar honum varð .mikið um. Jú, hélt prófessorinn áfram, Elínmundur væri nxaður, sem bændurnir tfeystu, enda væri hann bjargvættur bændanna a þessum slóðum, á heimavíg- stöðvunum, ef svo mætti segja. Og. ef hann íæri hús úr húsi og. baa frá bœ, þá mundi þao, ásamt nolckrum ver-ðleikum þingmannsefnisins og ærnum verðleikum flokksins, ríða baggamuninn í kosningunum, Það’ varð svo úr, að Elín- mundur fæi i hús úr húsi og bæ frá bæ. Og hvenær haíði sá maður talað um pólitík? Um j skuldir, úttekt, vöruverð, tryggingar fyrir úttekt og um afkömu hafði hanri talað, og það, sem hann hafði sagt, hafði vei-ið stutt töliim, og þáð hafði. átaðizt; Þvi var }:að, a'ö úr því að Elíhmundur sagði, að nauð- sj'nlegt væri að kjósa prófess- 0r1n.11, jos hlaut hann ao hafa mikið til síns máls. Hann var ekki vanur að láta snúa á sig eða snuða sig, harin Elínmund- ur. Svo kaus þá rnikiil meiri- hluti' kjósendanna .eins og Éljri- niundur ráðlagði, fiökkuriim og bandamenn haris fengu naumasta meirihluta í báðum þingdeildum, þessi meirihlnti myndaði stjórn, og þingmaður Þessi frambjóðandi ‘var rriað ar j Vallasýslu varð ráðherra. stór og gerðarlegur, sterkur ;og Vallamerin tölöu sig hafa'borg- hraustur og' frægur sundgarj: ur og fótboltasnillingur, auk þess sem hann þótti snjall lagamaður. Hann vár djarf- legur í framkomp og mjög spengilegur, og var ekki laust við, að bændum þætti hann minna á reistan, sterklegan og gljáhærðan ungnest, sem væn- legur væri til verðlauna og undaneldis. íþróttahróður hans varpaði á hann auknum Ijóma, og í augum Elínmundar Boga- sonai’, sem ekki hafði þreytt aðrar íþróttir en pokahlaup ú kaupfélagsskemmtun, var þessí maður sönn og raunar hálf- óþægileg ímynd þess mann- dóms, sem hánn sjálfur hafði farið á rnis við. Frambjóðandinfi settist að í kauþfélagshúsinu hjá ' Elín- mundi, sem liaföi fengið sér bráðabirgðaráðskonu fyrir ærið fé, fimmtíu krónur á mánuði, vegna komu þessa Grettis Gunnarssonar, eins og einhver aðdáandi kallaði hann. Hann tjáði Elínmundi, að nú gæti hann sagt honurn það máia sannast., að afdrif kaupfélag- anna og hagur bændanna á ís- landi væri gersamlega undir því kpminn, hver sigraði i kpsningunum í Vallasýslu. Á því mundi velta meirihluti flokksins og bandamanna hans ið' káupfélögúnum, fcæntíunum og þjöðinni — og þá vitaskuld ekki sízt Elínmundur Bogason. Mundi svo nokkrum þykja undarlegt, þó að Elínmund.ur færi, þegar þing' korii áámaji, til Reykjavíkur til að' sjá sinn þingmann og tala við hann og hlusta á hann tala? Hann saí í hliðarherbergi við sal Neðri deildar og horfði og hlustaði og skrifaði í vasabók, nærsýnn og opinmýiiritur. Auðvitað var hann upp með sér af sínúni þingmanni ög ráðhé'rrá, ,og nú var hann hreykinn ai' þeirri athygli, sem hann sjálfur, Elíri- mundur Bogason, vakti.. Hann hafði margtekið eftir því, að þingheimur, allt frá þingsvein- um og upp í ráðherra, v.irtu hann fyrir sér og stungu samaii néfjurii. Náttúruléga vissu ail- ir, hvað á þessum manni hafðí oltið! Hann var lengi í förinni, Elínnumdur, og þegar hann kom austur, haíði liann frá mörgu að segja: Ilaiui sagði, og Eg sagði, og Hann var þar, og Ég var þar nieð honum. Og Vallamenn hlustuðu andögtugir á frásagnirnar. Kaupfélagið var komið ur kútnum, og Elínmundur hafði fengið sér til aðstoðar anzí greindan og glúrinn strá-k, sem komst brátt upp;> á lag með að tala vio viðskiptamenn félags- ins og var ótrúlega fljótur að átta sig á öl.lum þess högum. Og þegar þing koni næst saman, fór Elínmundur til Reykjavík- ur og var þar allan þingtím- ann. Þá er Elínmundur. fór austur að þingi loknu, var heimkonian mjög á annan veg en hann hafði búizt við. Bændur og jafnvel verkamenn í Brimvík gerðu gys að honum, þegar hann kom með sitt Hann og Eg. Þeir töldu sig, íiestii', orðna persónulega vini síps náðherra og vildu, að Ijóminn af honun\ iélli beint á þá, en endurvarp- aðist ekki til þeirra frá 'Elín- mundi nokkrum Bogasyni. Þá var líka lilaupin í þá einhver braskfíkn. Þeir vildu, að kaup- félagið og hrepparnir reistu sláturhús, hraðfrystihús og mjólkurbú og tækju þátt í stofnun . útgerðarfélags. Hann reyndi að koma fyrir þá vitinu, en sumir köllúðu hann aftur- haldsdraug, ,og strákurinn á kaupfélagskontórnum ýtti und- .ir þá og virtist orðinn með hausinn fulian af tölum og margvíslegum upplýsingum um stöfnkostnað og starfrækslu umtalaðra fyrirtækja, og. svo fullyrtu þeir, að sjálfur ráð- herrann hvetti þá, en ekki letti. Elínmundi þótti þetta meira erx lítið óskemmtilegt, en hvort sem honum líkaði beíur eð'a j verr, varð hann að taka að séi* 1 undirbúning á væntanlegum framkvæmdum. Ofan á þetta . bættist það, að móðursystir hans veiktist og dó, og sr® | varð hann þá í hreinustu vand- i ræðum með forsjá búsins, því : að hún hafði ekki aðeins haft á hendi hússtjórnina, heldur líka éftirlit með útistöríum í fjarvist hans. Þeg'ar svona var orðið ástatt, kom ráðherrarm austur til þess að halda leiðarþing. Hann var nú orðimi fastur í sessi og kunnugur sinum kjósenaum og kvaddi ekki Elinmund sér til íöruneytis. Þá er hann kom til Brimvíkur úr feró'aiaginu um sýsluna, stakk hann upp á því við vin sinn, Elínmund, a<$ bregða nú búi og taka að sér starf í skrifstofu í Reykjavík. Hami ætti slíkt skilið, eftir aC- rek sin um umsvif. Og Elín- mundur, sem hafði kunna'ð vel við sig í höfuðstaðnum, féllst feginsanxlega á þetta. Jörð sína seldi hann hreppnum háu verði, og búið seldist einnig' vel. Strákurinn var ráðinn kaup- íélagsstióri, og svo voru þá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.