Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 14

Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 14
14 JÓLA3LAÐ VÍSIS Tiinbur KJiihuréir &ilpiötur og mjúkar iiii'k ikrassvi&ur fin sssliue — úr'vais tegund Muwt ihuröir Jhistur aíLs konar Suuwnur aiiar stim&ir HAGSTÆTT VERÐ j Timburverzlunin Völundur h.f. | filappar§dg 1 — Sínii 81430 5 « iestra í eiginlegri merkingu J>ess orð. Hann gekk um götur og torg oftast í fylgd með vin- tun sínum úr hópi skálda, myndlistarmanna, heimspek- inga og stjórnmálamanna, jafnvel frægasta skækja borg- arinnar var í vinfengi við hann. ViS hana talaði hann um heim- speki. Klæðnaður Sókratesar var fátæklegur, slitin yfirhöfn og hvorki sokkar né skór. í pelloponiska stríðinu gekk hann eitt sinn berfættur yfir ísilagt vatn og frelsaði Alki- Tbiades með því að leggja líf sitt í hættu. Dyggð er þekking að áliti Sókratesar. Þekki menn eðli hins góða gera þeir gott, allt hið illa starfar af vanþekkingu. í þessu efni er Sókrates á öðru máli en Páll postuli sem sagði „Hið góða sem ég vil geri ég ékki o. s. frv.“ Á trú hafði Sókrates það álit, að hún hefði því aðeins gildi, að menn hefðu öðlast hana vegna eigin baráttu, utanaðlærð trú væri einskis virði, hún væri eins og rótar- laus stofn, sem kippa mætti upp úr moldinni hvenær sem væri. Vinir Sókratesar lærðu meira af breytni hans en orðum. Einn þeirra komst svo að orði. ,,Að- eins* að mæta augnaráði hans í návist hans, snerta við honum var, hin sterkasta eggjan til dáca. Lifskoðun Han's-|.fój$t-' db til fjrrst og frcmst í' þessúm- orðúm: Þekktu "sjáífan' þig, haf$u vald yfir sjálfum þér, glejjmdu ekki skyldunum gagn- varj öðrum.“ Qkkur er Ijóst að í manninum búa-4 öfl sem eru líffæralegum hvöiura hans æðrm íHugsum okkur t. d. að tveir skipsbrots- menn hefðu bjargast upp a sama flekann á hafi úti. Hugs- um okkur að annar þeirra hefði örlítinn mat. Væri þá ekki eðli- legt að hann neytti hans einn. Síður en svo. Slíkt væri ó- mannlegur glæpur. Honum ber að skipta matnum milli sín og félaga síns og hann gerir það líka. Þarna erum við komnir að mannlegum öflum, sem eru líffæralegum þörfum og hvöt- um æðri. Sumir kalla slík öfl sál. í skapgerð Grikkja ehis og raunar flestra þjóða berjast tvö andstæð öfl um völdin. Annars vegar léttlyndið, gléðin og hin tilfinningakennda lífs- hylling. Hinsvegar þunglyndið, efunarhyggjan. Flestir voru léttlyndir og nutu unaðssemda lifsins eins og tök' voru á. I samræmi við þetta, yar eeskan talin bezti tímr mannsæfimiar,' hún var kjarni lífsins. Þegar ástalíf æskunnar v.ar kulnað var það sem eftir var af lífínu lítils virði. Töldu því margir betra að kveðja þennan heim eins og býflugur og gullsmiðir þegar ástalífinu væri lokið. Mjólkur- bland manndómsáranna og' hafragrautur ellinnar væru ekki eftirsóknarverð gæði, en slík væru gæði þessára aldurs- stiga í samanburði við fxæyð- andi sólbjart æskuáranna. Af þessuxh astæðum'skyldi orð-' utp ellinnaí vanlegá trey$ta.ndi. TÍIgan'gur Hfsifts" væri1 'feg- urðarleit og að finna fegurð er samaLs§mj‘|fð ^kapp;jijang. Mesta fegurð lífsins felst í ást- inni og því vei-ða þeir einir viðurkenndir, sem verðugir gæða lífsins sem skiljamstina og viðurkenna yfirburði hennar hvað sem aldri líður. Fjöldi grískra heimspekinga hafa látið álit sitt á ástinni í ljós en við sleppum að sinni skoðunum þeirra og snúum okkur að því sem Sókrates hefur sagt um þenna máttar- vald lífsins. ,,Þegar ég var ungur“ sagði Sókrates, „og var farinn að leita að vísdómi heimsótti ég spakvitra konu, Diotima í Mantineia. Ég bað hana að segja mér frá ástinni og hver væri tilgangurinn með henni. Hún svaraði: ,,I ástinni er fólg- inn mikill og djúpur leyndar- dómur og viljirðu skilja hann verður að beita athygli þinni til hins ítrasta. í fyrsta lagi: Getur þú skilgreint hvað ást er?“ Eg spurði hvort ekki mætti segja að ást væri þrá eftir fegurð, „Ljáturiáu það gbtt heita,“ lagði Ð’iotima. Fg er'þó hrædd um að sú skilgreining færir okk ur lítinn ; skilnipgsauka nema við höfúm. skilgreint hvað feg- urð er. „Hún þagði um hríð en þegar mér vafðist tunga um tönn hélt hún áfram: „Teljum við ekki hlut fallegan ef hann er eins og hann á að vera og við myndum ekki óska þess að hann væi'i öðruvísi?" Eg taldi þetta rétt véra. „Jæja þá“ sagði Diotima, „hluturerfalleg- ur þegar hann er pins og hann 'á að vera og sé akfin fegurðai- þrá er húii-líka þrá eftir full- ;k'othleikú:“ „’Svo'' mun vera“ sagði eg. „Ert þú sammála mér í því að ekkert sé fagurt sem er í molum?“ ,,Vitanlega“ sagði ég.“ „Verður nokkuð í þessum heimi fagurt og fullkomið um aldir alda.- Eyðilegguf .eltki. dauðinn allt í þessum heimi dauðleikans?“ „Það gerir hann“ svaraði ég. „Þá getum við sagt að ástin sé ekki aðeins þrá eftir fegurð heldur þrá eftir eilífri fegUrð og þá um leið þrá eftir ódauðleika.“ Þegar ég gaf samþykkt mitt til kynna bætti hún við: „Flestir karlmenn geta aðeins skapað eitthvað líkamlegt, eitthvað, sem hægt er að þreifa á, eins og dýrin og fuglai’nir. Þeir verða ástfangnir í fögrum kon- umog.geta börri til þess aðeign- ast eitthvað er geymir minning- una um þá í sér og á þann hátt verður lífið að vissu leyti eilíft. Hinir sem aðeins eru virlcir á andlega sviðinu er líka fullir af þrá eftir að skapa eitthvað fullkomið í heimi sem er fall- valtur og ófullkominn. Þetta eru ekki aðeins þeir menn, sem réisa fögur rhús pg njusteri, það eru [engu 'síðiir Íþdií' sem. iémja víturlegj; lögö ppjm auka jfégurð þjóðfélágsins. v skipulag j! i þess og réttlætiv Það éru iíka .rnenri- irnir sem skapa fegúrð'iijöðum o| tónum,,sem hUgurmjSjnytur með: sömu 'ánægjú óg "élsku- htgínn þess augnabliks þegar hfmn sameinast fögrum líkama. Hjvort s^epy þ^>. skaMðjífelst andlegt eða líkámlegt þá keppa allir menn að þvi að stilla hungur sitt eftir því fullkomna með því að skapa ei.tthyað sem er fullkomið: Þegar ástin (eros) vaknar í fvrsta sípn 1 unglingum verður honum Ijóst að ein mannleg vera er annarri fegurri og byrjunin er sii. að e|sl<a aðeins eina slí%,;,: yhj\i. Sjfrijjna veröur hann fyrir áh.í*if- utn | af fagurri umgerð og hvérsu.fávis væri hann ekki e-f honum yrði ekki ljóst að feg- urð hverrar umgerðar er hin sama. Þá lærist honum að elska alla fegurð. Næsta skrefið er, ef honum förlast eklti á þróun- arbrautinni í andlegu tilliti að viðurkenna að göfugt geð, sem heldur sér í jafnvægi er meira virði en fögur umgerð. Næsta þrep þróunarstigans er að sjá fegurðina í vísindunum, sem ein geta fullnægt þrá hans sem vitsmunaveru, því í vísindun- um einum er hin fullkomni sannleikur fólginn. Undir leið- sögu ástarinnar hverfur hann frá því að elska aðeins eina veru og ann fleirum, hann hættir að láta sér nægja að elska fagran líkama en fer að unna fögrum verkum og göfug- um hugsunum. Og að lokum skilst honum að það sem hann þráir er ekki af þessum heimi , en er. fólgmíí .gi.iðdpml,.egri hug- sjón, öi þá'fyi:st'fær hánri frið.“ Dánardægur < ; Sókratesar. í þessai’i grein er síiklað á stóru enda eklíi annað hægt þegar um annað eins feikna- efni er að ræða og . kenn- ingar Sókratesar og áhrif hans á. apnemmgu. Eýj-óíjuþjóð|L ,H4r véröur áð lokuni ' ’minn'st''' á dánardægur hans. Platon, sem var einn allra gáfaðasti nem- andi Sókratesar, var elcki hjá meistara sínum síðusfu stund- irnar sem hann lifði. Ilárin var veikur, ef til vill af hugaraixgrt sökum þess, sem koma skyldi. Hinsvegar,.var annar vinur Sóki;a !#saiy Hh.a icion frá Elis, viðsíiiadú-r 'pg hann hefur lýst því sem gerðist áður en Sókrates. dó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.