Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 17

Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 17
JÓLABLAÐ VÍSIS 17 mjög máluð að hætti götunnar dætra og dulbúin, þekkti hann hana og sá að' ágizkun hans hafði verið rétt. Hamí Hafði séð hana áður í aðalstöðvum Suður- ríkjamanna í Toronto. Hún var ung ekkja eftir SuðurrxkjamaniL og njósnaði fyrir þá. Hún var dökkhærð og dimmleit og gat því orðsendingin um Indíána- prinsessu vel átt við. Hann var ánægður yfir að hafa getið rétt og laut að henni til þess slá henni gullhamra, en hún vafð fyrr til rnáls. „Ég gat eltki íundið yður þeg- ar ég kom með lestinni frá Toronto í morgun. Svo að ég seiidi Headly í Astor g'istihús- inu orð og hann sagði mér að hitta yður hér. Ég heí slæmar fréttir að færa ofursti. Maður sem við treystum hefur sýnt sig' að vera njósnari. Hann veit hvað við ætlumst fyrir í New York og' sennilega er hraðboði frá honum nú þegar á leið til Washington. Þið verðið að greiða höggið strax, eða láta það ógert ella.“ Togstreita um foqrgma. . Frásagnir-af því sern gerðist eru óljósar. En nú var skjót- lega hafist handa. Þetta íyrir- tæki Martins og samstarfs- manna háns sýnist nú verá alltof furðulegt tii þess að tak- ast mætfij en þá var'margt sem súndraði. svo að það var hugs- a.nlegt. ■ -ir-jð' 1861 • var Fernando Wóód borgarstjóri og Stakk þá rpp- á því, að borgin segði sig úr ríkjasambandinu. Benti harin á að Charlestori og.Suður Caroliria hefðu' þegar gert það og rnyndu fleiri á eftir fara. Margir fylgdu honurn að máli. Árið 1862 var Horatio Seýmour kósinn fylkissjöri í New Yor.k- fý.lki og var hann kösirin með atlvvæðum þeirra sem voru' á móti afnámi þrælahalds . og allra þeirra, sem voru óánægðir rue.ð hernaðarframkyæmdirnar. Seymour yar á móti hinni almennu herskyldu, sem sam- þykkt var árið 1863 í marz. Það áleit hann árás á fullveldi fylkisins og út ur þessum lög- um urðu blóðtig uppþot i New York. Og þeim linnti ekki fyrr en Meade hershöfðingi kom með her sinn frá Getlys- burg, bældi niður óeirðirnar og náði borginni á sitt. vaíd. Heiði þá verið staddur flokkur foringja úr Suðurríkjahernum, skjótráðir menn og fram- kvæmdasamir, hefðu þeir getað stjórnað uppreistaröflunum og sigrað á Mannhattan og heföi það vegið mikið- á rnóti ósigri þeirra við Gettysburg. En tækifærið glataðist. Fimmtán mánuðum siðar kepptu þeir Lincoln og McGlellan um for- setasætið og var kosningahit- inn hvítglóandi, svo að búist var við uppþotum á. kjördegi. Þá hugsuðu S uður r í kj amenn til hreyfings. Kosið var bann 8. nóvcmber. Þeir áiitu, sumir að minnsta kosti — að drengskapur í h'ernaSi væri úreltur og hugs- uðu sér að borga fyrir ófarir í Suðurríkjunum með hverskon- ar ráðum. Þeir höfðu aðal- stöðvar sínar í Drottningar gistihVjsinu í Toronto. Þar voru lögð á ráðín og allt undirbúið. Hafði Martin frétt þar að „synir frelsisins'* væru að undirbúa almenna uppreist, og æíluðu að gera. norðvesturríkin að sjálf- stæðu lýðveldi með höfuðborg í Chicago. Var búið að ákveða daginn. Það vár 8. nóv'ernber, þegar kjósa átti úm íorseta. Samtímis átti að hefja upp- íæ.ist í New York og var Martin falið forysta þar. Valdi hanri Headly sér til aðstoðár. 'Fór hánis þvá til New York síðla í október með Manhattanher sinn, sem hann kallaöi svo í j gamni. En það voru 8 ungir ! foringjar úr- Suðurríkjáhern- ; uvn. þrautreyndir í herriaði,; í New York biðu 20.000 „synir frelsisins", vopnaðir og reiðu- búnir til. uppi'eistar. Og ef vel tækist gætú þessir menn umnð hinn mesta sigui' fyrir Suður- ríkiri. En ef áformið mistækist yrði Martin hengdur — kannske á Breiðgötu. Þetta var áætlunin. og var hugsanlegt að hún • gæti tekist eftir allar þær viðsjár, sem á undan voru gengnar. Allt virðist vonláust. En rétt, fyrir kosningar skall, ógæfan yfir. Foringjar „frelsis- sona“ í Chicago. voru teknir fastir af hernaðaryfirvöldum ríkjasambandsins. Samtímis kom Butler herforingi með hei'lið sitt til New York og setti hervörð sinn á öllum á- ríðandi stöðum. — Virtust þá allar fyrirætlanir til einkis. Og nokkru síðar fékk Martin þessi boð, að nú yrði liann að hefjast handa, eða hætta við' allt annars. O Martin og stúlkan stóðu þarna skammt frá safninu og fram hjá þeim streymdi mug-. urinn á götunni. Vegfarendur sinntu þeim ekki, skotruðú að- eins augum á máláð andlit hennar og hina stóru rú.bína- eyrnalokka, sem hún bar. Af slíkum konum var þar nóg og hafa víst flestir álitið að þarna væri götudrós að reyna að krækja í ungan m.ann, En þegar Martin varð það ljóst hvaða boð hún faér’ði honum varð hann skvndilega örþreyttur. Þetta væri þá endirinn á ævin- týrinu. Smánarlegt undanhald, eða örvæntingarfull tilraun og þvi nær vonlaus. Stúlkan með hvíta, hattinn, hörundsdökk og. máluö. me'ð eldrauðan munn stóð enn og' horfði í andlit. honum. „Jæja, góða min“, sagþi hann. „Við leggjum til atlögu á morgun og vei’ðum hengdir daginn eft- ir.“ íkveikjui' voru meiki „freísissona," Sendiför Headlys lautinauts til Washington-torgs var lokið þegar skyggja tók. Upphaflega var svo ráð íyrir gert, að kveikt sliyldi samtímis í mörgum hús- um á Breiðgötu og. átti það að vera rnerki til, ,,frelsissona“ um að hefja uppreist, þá þegar. Var ætlunin að til þess yrði notað ik.veikjúefrii, sem kallað var grískur eldur. (Frelsissyn- ir í New York höfðu útvegað efriafræðing, sem átti að búa þetta íkveikjuefni til og var Headly iali'ð áð sækja þáð). Kjallarabúö var við' vestur- hlið Washingtontorgs og þang- Pi'ice liðsioringi frá Maryland., John T. Ashbrook, James Chenault og James T. Harring- ton frá Kentucky, er allir voru liðvsforingjar. Áttundi maður er og tilnefndur en nafn hans ó- skráð. Þessir menn bjuggu sum- ir á gistihúsum aðrir sváfu r litlu einbýlishúsi utan til í borg inni, sem ,,frelsissynir“ höfðu útvegað, en það var jafnframt höfuðstöð Suðurríkjaforingj- anna og fundarstður. Þangað fór Headly með farangur sinn. Þar voru hinir þegar fyrir, en Headly undraðist að Martin skyldi vera ókominn. Ákvað Ileadly þá að opna töskuna til að' sjá hyort-allt væri eins og tilskilið hafði verið. — Það var þó gagns lítið því að enginrt þeirra vissi hvernig grískur eldur var útlits. — Þeir biðu Martins með vaxandi óþolin- mæði og loks kom hann og sá að fór Headly og hitti þar ald- þegai% að leiðangur Head^s urhniginn mann, þrekvaxinn., ^ gengið að óskum En Lýsti Headly h.onum siðar svo ' að „hann hefði verið skeggjaður alveg upp: að auguxn og. hefði skeggið verið bæði mikið og sítt.“ Eftir, skipun sagði Headly aðeins: „Ég. á aðsækja farangur Longmire' höfu'ðsroanns." Sí'ð- skeggur sagði ekki orð, en furð- anlega var hann sterkur þrátt fyi'ir alður, er liann lyfti stórri leðu r - f éaðatös k u xipp á af- greiðsluborðið. Headly tók viö henni steinþegjandi og fór. Var taskan svo þung, að hann gat varía valdið lxenni.- Lolts náði hann í vagri ög ók nieS horium áíeiðis til samkomustaðar þeirra félaga. Fclagaxnir hittast. Heaclly bjó eins og þegar cr sagt i Astov gistilaúsi nálægt ráðhússgarðinum en Martin bjó í gistihúsi við 5. götii. Hin- ir í ,.Manhattanhernum“ hétu: Robort Cob.b Kennedy, höfuðs- maður frá Louisiaria, John Headly sá á svip Martins, að hann hafði fengið slæmar frétt- ir. Martin sagði þeim fréttirnai: í f'áum orðum. „Svo er að sja sem Godírey Hyanis hafi veri'ð sviliari. Þið munið eftir Ixonuiii í Toronto. Honum var treyst fullkomlega. En í rauninni hef- ur hann verið' Norðurríkja- njósnari. Hann sendi aðvörun til. Chicago og nú er sendiboði frá honurn á forð til Washing- ton með lýsingu á okkur og nöfn okkar.“ Chenault formælti í hJjóði. ;,Hvað gerum við þá, ofursti?" sagði Harririgtcm, Flciri geta forennt borgir! Martin syaraði: „Við geturn í'oi’ðað okkur á morgun, —. eðá ráð’ið til atlögu. . En það er enginn tími nú til a'ð ráðg'ast við vini okkar lxérna. Þejr vita Frli. á 22. bls. I er ávalif Hry ai Hlwrs konar- °mm'$■■■■■ ■ iri.: e © C5 © & © 0. Q & f) <9 O t* C9 0 0 o o « o- O' ©. o fe) 0 o « © o: o © © €> O- €)■ t) O e C/i <$# €9 « e tb t* © <?*■ 0 o «0 e»i • RaaSai'ársiig'25,. —.Sími 2551 og,;.27.5JL 0 • m .■ ' V - - 1 e ^•••••^•••••••••••••••••^••••••••••••••••••••••« . 0g;>. €®6%. mfjsíé’mí Eaofren.wir vcBÍaIeg.t53|T og steinura íyrir nýlon'net." sem henfta kröfuin hvers og eins KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.E. Húsgagnaverzlun ■—» Reykjavík íceecsoefoGoéc'Scosssseecccsés'Cbáé'd'éyrffi'sVéffieise'iéirfofeée'tieseeeffeecee'áeee**#*##

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.