Alþýðublaðið - 16.10.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 16.10.1928, Síða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ Eldhústæki. Kaffikonnur 2,65. Potíar 1,85. Katlar 4,55. Flantukatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gaffiar 0,30. Borðhnífar 1,00 Brvni 1,00 Bandtoskur 4,00. Hitafloskur 1,45. Sigurður Kjartansson, Langavegs og Kíapp- arstfigshorni. Ódýrar vörur. Stór teppi, fyrir sjómenn, seljast á á 2,95. — Alls konar sokkar alt af ódýrastir hjá okkur, svo og nýkomið mikið úrval af alls kon- ar góðum og ódýrum vörum. KOMIÐ. — SKOÐIÐ. - KAUPIÐ. Klöpp. UmdagÍBmog veginn. Sjómannafélagsfundur veiður halditnn í Bárunni í kvöld kl. 8y2. Nauðsynleg't er fyr- ír alla sjómenn að mpta, „Cirkus“ kvikmyindin, sem Nýja Bíó sýn- fc nú, verður sýnd í kvöld kl. 7Í/2 fyrir böm. Vélbátur brennur. Síðast liðinn laugardag var Mb. Leo frá Vestmannaeyjum á leið hingað suður að norðan. Þegar bann var kominn á móts við Sand sprakk iampi í vélarúminu og kviknacfi í gaslofti, sem [>ar.hafð:i myndast. Skipverjar reyndu að ráða niðurlögum eldsins með sjó, en tókst ekki og v*arð báturinn fljótt alelda. Skipverjar fóru í lít- inn bát, er þeir böfðu meðferðás og björguðust þannig i land með aðstoð róðrarbáts, er kom þeifcn til hjálpar. Formaður bátsins var Guðmundur Kristjáönsson frá Reykhólum í Vestmannaeyjum, en vélstjóri var Jön Rafnsson, sem er ritari Sjómannafélags Vest- mamnaeyja. Vélbáturinn er alveg eyðliagður. Strandarkirkja. afhent Alþýðublaðinu: Frá sveitakarli kr. 10,00. Kolaskip kom til Kveldúlfs í gærkveldi. Presta og sóknarnefndarfundur hefst á morgun. K!.. 1 predikar Ólafur Magnússon prófastur frá Arnarbæli. Fundurinn hefst. þegar á eftir guðsþjónustunni, og verð- 'ur hann í húsi K. F. U. M. Þar flytja erindi biskupinn, Guðrún Lárusdóttir og Jóhannes Sigurðs- son, forstöðumaður Sjómannastof- unnar. KI.> 81/2 um kvöldið flyttur Ólafur Ólafsson kristniboði erindi í dómkirkjunnni. Allir veikamnir. Fundurinn beldur áfram á finitu- dag og föstudag. I Áttræð verður á morgun merkiskonan Guðný Jónsdóttir frá Höfða á Vatnsleysuströnd, nú til heim.il i® að Austurgötu 22 í Hafnarfirði. Reykiiigaienn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mlxtwre, Glasgow------------- Capstan----------— Fást í öllum verzlunum. Charíie Chaplin. Það er orðið nokkuð langt síð- an, að okkur heíir verið gefið tækifæri á að sjá hinn góðkunna leikara Cliaplin í kvikmynd, enda liggja orsakir tíl þess. Chaplin hefir komist í ónáð hjá kvik- myndakóngu-m Ameríku, og hefir því gengið erfiðlega fyrir honum á ýmsa luncL Chapyn er tvímæ'a- laust rnestur þeirra 11813111311113, 01 helgað hafa líf sitt kvikmynda- listinni. Hann er leikari með af- brigðum. Tekst homum jafn-vel að sýna sorg og gleði, bros og tár, ásthrifni og örvmgl.an, og Chap- iin er göfugur iistamaður, enda er hann hugsjónamaður og hefir tekið þátt í starfsemi róttækra amerískra verkamannna. í öllum myndum hans er ádeiia, þrungin möpru háði, en inn á milll skín í lotningu hans fyrir því göfuga og góða. Kvikmyndalistín á því miður ,of Æála rnenn, sem jafnast á við Chapiin, bæði að göfgi og trú- mensku. Leikarar þeir, seni við sjáum. dagLega, eru að eins giæsiliegir að ytra útliti. Þeir virð- ast ekki taka hlutverki sínu af eins .mikilli alúð eins og hann. „Cirkus“ heitir nýjasta mynd Chapiins. Hefir hivn farið sigur- I för um allan heim. Leikur Chaplin 1 þar loddara litilmó'tíegan, saklaus- ! an og góðan. Eitt sinn lætur Chaplin loddarann segja: „Ég vil sýna áhorfendum að ég sé ekki eins niikill loddari eins og þeir halda.“ Talar Chaplin þar áreið- antega frá eigin hjarta. Spörtu-fundur er i kvöid kl. 8V2 við Kirkju- torg 4. | Hveríisgotn 8, sími 1294, j | tekur aö sér alls konar tækifærlsprent- I | nn, svo sem erfiljóð, aðgöngumiöa, bról, { | reikninga, kvittansr o. s. frv., og af- J I greiðir vinnuina fljótt og við^róttu verði. I Bækur. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. „Húsið vlð Norðurá'1, íslenzk leyníiðgreglusaga, afar-spennaadi. „Smiður er. ég nefndur?1, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. ROk jafnadarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands, Bezta bókin 1926. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan I- haldsmann. i,j Kommúnista-áuarpid eftir Karf Marx og Friedrich Engels. Höfudóvinuriim eftir Dah. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. , Lyra kom i gærkveldi. Stefán Gunnarsson kaupmaður flytur skóverzlun sína Karlmanna- latnaði hiá Handklæði, kaifidúkar, handmál- aðir púðar. Ódýrt í Vörusalanum Klapparstíg 27. ^dýrustu og beztu matarkaupin er kjöt og fiskiars frá Fiskmetisgerð- inni Hverfisgötu 57. Sími 2212. Sení heim. Myndarammaralskonar myndir Spil frá 50 aur. til 1.00. Ritföng, bæk- ur, grammófónsplötur (Edison Bell). Verð: 3.80 Vöru.salinn/Klapparstig^?. Manchettskyrtur, nærföt og sokkar, með borgarinnar Jægsta verði Vörusalinn Klapparstíg 27. Til sölu mefi tækifærisverði föt úr Álafossdúk (bezta tegund) dívan, körfustóll, saumavél, yfir- sæng og sem ?nýr gótfdúkur við Laugavegj 108 uppi. (Næsta hús við Mjölni.) Myndir, ódýrastar í bæn- um i Vörusalanum, Klapp- arstíg 27. Simi 2070. Sérstök deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21, Sími 658. Gardínustengur ódýrastar i Bröttngötu 5 Sfmi 199 Innrömmnn á sama stað. Munið, að fjölbreyttacta úr- valfð af veggmynduin og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11. Sími 2105. Brauð og kökur frá Alþýðu brauðgerðinni við FVamnesveg 23. í dag- í hið nýja hús sitt við Austurstræti. í gærkveldi fóru með e. s. Goðafossi áleiðis til Miinchen í Þýzkalandi Eggert Guðmundsson listmálari og Bjöm H. Fransson stúdeint. Ætlar Egg- ert að dvelja í Múnchen í vetur víð ýmsa listskóla. Bjöm held- ur þar áfram eðlisfræðinámi sínu. Haraldur Guðmundsson. Rítstjóri og ábyTgðarmaður: Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.