Vísir - 28.12.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 28.12.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 28. desember 1953 VISIR 7 Æfitður með radarheila. Hoilendiiig&iriiin, sem hEaut byltu, og varð éfreskur. Hoiíenzkur húsamálari, Peter Hurkos að nafni, var við vinnu sína ein hþokumorgun arið 1943. Hann stóð á 40 feta háum palli, var dálítið leiður í skapi og óskaði sér, að hann væri ein- hversstaðar annarsstaðar. Þá skrikaði honum fótur skyndilega. Hátt óp lieyrðist og Peter féll til jarðár. Menn óttuðust þegar er sjúkrabifreið kom, að maðurinn væri látinn. Hann var í dauða- | dái, sökum meiðsla á höfði. ! Hurkos var milli heims og' heljar í margar vikur. En einn góðan veður dag raknaði hann við. Og uppfrá því urðu þáttaskipti í örlögum Peter Hurkos. Því að hann fann að hann bjó yfir „undarlegum og dularfullum mætti“, sem hann skilur ekki enn þann dag í dag. Hann er ófreskur, skynjar það, sem gerist í fjai'lægð. Heili hans er eins og röntgengeislavél ©g allur maðurinn eins og rad- artæki. Oftlega hefur hann getað séð hvaða sjúkdómar gengi að ^ mönnum og lýst þeim furðu nákvæmlega, að dómi lækna. Hann heldur því fram að hann j hafi ráðið ýmis glæpamál, sem J óráðin eru og þar með eru líka talin niorð. Hjálpaði Seotland Yard. Hann finnur galla í flóknum vélum og þylur upp i'orskriftir að efnablöndum þó að hann ltunni ekkert í efnafræði. Og allt þetta gerir hann svo vel að hann hefur stórlaun, sem ráðunautur hjá Philips verk- srniðjunum. En þær hafa einna stærstu framleiðslu í heimi á rafmagnstækjum, útvarps- og fjarsýnistækjum og öðru, sem að rafmagni lýtur. Það er hann sem virðist hafa komið Scotland Yard á slóðina til þess að ná aftur dýrgrip Breta, krýningarsteininum, en liann hefur um aldir verið í krýningarsessi drottninga og konunga Bretaveldis. Eg þóttist frámunalega efa- gjarn maður, þangað til eg kýnntist Peter Hurkos. Hug- lestur, skyggni, lófalestur og þessháttar fannst mér fátt um. En nú hef eg séð, og heyrt svo margt íurðulegt, sem eg get ekki efað. Menn þurla ckki að trúa mér. En Scotland Yard og hinir harðlvndu lögreglumenn í Frakklandi, Belgíu, Hollandi og Þýzkalandi. vita þetta vel, nú orðið. Þeir þekkja manninn en sl-cilja ekki þessa furðulegu hæfileika háns frfimur en -eg —- eða hann, sj.élfur, ; • dagsetningar o. fl. til sönnunar. Eg leitaði að allskonar skýr- ingum á þessari fjarskynjunar- gáfu, er eg sá hann að starfi. Og eg legg engan dóm á það sem gerðist. Eg segi aðeins frá því, sem eg kost að raunum. Peter Hurkos er enginn stjörnuspámaður, hann er ekki andatrúarmaður og starir ekki í kristall. Hann er heldur ekki sei'ðmaður, spáir ekki og er ekki töframaður. Hann notar engin hjálpargögn eða útbúnað og engin loddabrögð, og gerir ekkert til þess að skapa sér- stakt andrúmsloft. Og orka hans er takmörkuð. Hann er örþreyttur líkamlega eftir nokkurra tímu ,vinn)i. ,. • Aðferð'þ'.-hans .pru einfaldar. Hann fellur ekki í leiðslu. Þegar leitað er upplýsinga um einhvern.mann, biður hann um einhvern hlut,.sem honum hafi tilheyrt — lokk af hári, ljós- myi'.d. drfnvel tómt umslag utan af bi„. i nægir. jH iit Slanu er ekki ‘ stjörnuspámaður. Þegar eg sá hann í fyfstu, efaðist eg um að hann gæti læknað efagirni nokkurs manns. Hann var óstyrkur að sjá og renghjlégur. héldur Jinjulegur að öllu leyti. Hann er 41 árs að aldri. Eg prófaði hann þegar. Og í margar vikur eftir á leitaði eg að lleimildum 'úm 'hiahháúÖfn, Parísarlögrcgl- unni lijálpað. Hurkos snertir á bíiiyklum einhvers manns og segir: ,,Það er eitthvað að stýrishjólinu á Ford bifreiðinni yðar. Látið gera við það. Annars verður slys“. Fyrir nokkru leitaði lög- reglan í París hjálpar hjá Hurkos, í morðmáli. Tveir sér- fræðingar lögreglunnar höfðu unnið að því í tvo mánuði, en þá rak upp á sker. Peter bað lögregluna að fara með sig í fornsöluna í hinu skugga- lega húsi þar sem morðið hafði verið framið. Hann bað Hka um ljósmynd af hinum myrta. Eftir skamma stund í liúsinu stóð hann upp og sagði: „Þið vissuð það ekki, en einmitt hér á þessum bletti var morð- ið framið“. Því næst þaut hann hiklaust gegnum margar dyr og ofan í kjallara og benti á stað- inn þar, sem líkið fannst. Þar hrópaði hann tvö karlmanns- nöfn og eitt konunafn. Lögreglumennirnir undruð- ust mjög. „Öll þau smáatriði sem við höfðum komist á snoð- ir um eru rétt“, sögðu þeir. „Með því sem þér hafið sagt okkyr getum við. slegið botn í mýlið. Við grunuðum annan karlmanninn þégar. Allt reyndist hárrétt. Framúrskarahdi lyf j af ræð- ingar úr fránska akademíinu komu til Hurkos með ýmis lyf, sem í undifbúhihgí'vöi'u. Haníi tók ögn af duftinu og nuddaði því á fingur sér, og hélt smá hylkjum í h'endi sér: „Þetta eyðir þjáningum .... Þetta er skaðlegt .... En þetta elíki. Vitið þið það, að þið hafið drepið lieilmikið af litlum músum með þessu meðali? Og vitið þið hvers vegna? Meðalið er of sterkt og þið gefið of marga skammta af því. En þið farið nú að kunna að fara með það. Síðasta tilraunin olli ekki, baná.“q ' Læknarnii’ voru steinhissa. „Já þetta er allt rétt, bókstaf- lega“. Hurkos hefur oft komið iðn- aðinum til hjálpar. Einn dag var hann kallaður til iðjuhölds í útborg við París. Var hann í þann veg'inn að opna verk- smiðju, þar sem fylla átti geyma eða flöskur með kolsýru. Hurkos þekkti verksmiðjuna ekkert, fyrr en hann var kall- aður þangað sem ráðunautur. Þegar hann var á ferli um sali verksmiðjunnar, stað- næmdist hann við eina vélina, sem var alveg ný og nýsett niður. Hann iagði aðra höndina á hana og sagði: „Þið verðið í vandræðum með þessa vél.... Hún fer ekki af stað.“ Þegar krýningarsteinn- inn hvarf. Verksmiðjustjórinn og aðal- vélstjóri fylgdu honum og gerðu gys að þessu. „Það er hlægilegt að heyra þetta. Þessi vél er alveg ný. Hvernig getur yður dottið þetta í hug?“ Nokkrum • dögum síðar hringdi sími hans ákaflega og' rödd sagði: „Við reyndum vél- ina í dag. Og þér höfðuð al- veg á réttu að standa“. Nokkru eftir nýjársdag 1951 fékk Hurkos óvænta og dular- fulla símahringingu frá Scot- land Yard. „Krýningarsteininum hefur verið stolið úr Westminster Abbey. Viljið þér hjálpa til að finna hann?“ Hurkos var flogið til Lundúna og farið með hann í skyndi i Westminster Abbey. Öllum gestum var. vísað út úr helgi- dómnum og' öllum hliðum lok- að. Leynilögreglumaður elti hann á röndum og Hurkos kraup á kné við krýningar- stólinn. Eftir fáeinar mínútur tautaði hann: ,,5 menn eru riðnir við þjófnaðinn .... sumir brjótast inn .... aðrir bíða fyrir utan“. Lögreglan fær upplýsingar. Fáum augnablikum siðar byrjaði hann að lesa fyrir, bók- stafi og tölur. „Þetta eru bólt- stafirnir og númerið á vagni, sem þeir notuðu“. Þögn aftur. Síðan las Hurkos aftur bókstafi. Við lestur reynd- ust þeir að vera: „Lower Thames Street“. Og jafnframt gérði hann lauslegan uppdrátt af hverfinu. Hanp sagðist , aldrei hafa koniíð tií 'Hi'etlánds áð'ur* En lögregluméfmirnir úr Scotíand Ýard sögðu samt, að uppdrátt- urinn væri i'éttur. • Lögfeglan fékk Hurkos ' í |Aþ,þpy .: ^íðan hröðuðu þeir sér 'í lögreg'luvögnum í hverfið, seíh Hurkos hafði bent á. Þar stöðvaði hann förina fyrir framan járnvörubúð í Bruck Lane. „Þetta er vérzlunim Hérna keyptu þeir það sem þeir þurftu með er þeir stálú steininum .... Tveir menn komu hérna um og' svona litu þeir út ... Hurkos sagði lögreglumönn- unum að psteiirninm sem yæri csretum. helgur minjagripm", hafi fyrst verið falinn í Lund- i únúm, en svo hafi hann verið fluttur. Nú er hann í Glasgow '.! Sá fimmti var Iögreglúþjónn. Eftir stuttan tíma varð leynd armálið upplýst: Sökudólgarn- ir fundust. Þeir voru 4 skoskir þjóðernissinnar. — Fimmti maðurinn, sem Hurkos hafði nefnt af misskilningi, var álitið að verið hefði tortrygginn lög- regluþjónn, sem stanzað hafði og talað við þjófana fyrir utan Westminster Abby og lét, þá fara, án þess að vita hvernig a þeirn stó. Er hægt að útskýra hæfileika Iiurkos? Vinur Hurkos og ráðgafi, belgískur verzlunarmaður og sólrannsóknarmaður, Willems að nafni, segir svo: „Það er ekki ailtaf hægt að útskýra .úsinc^- leg'a, hluti af þessu tagi. En svona vil eg orða það: Ailt sem lifir — jurtir, dýr og menn — hefur visst útstreymi. Sumir kalla það orku. En við getum iika kallað það' segulmbgn. At- hugum rafmagnið. Hvað er það? Við sjáum hvernig það | starfar, en getum við eiginlegai útlistað þa'ð? Og hvað er um útvarpið? Hvernig getum við útskýrt þessar' öldur, sem bera orð og sönglist og nú fjarsýnis- myndir og atburði gegnum Ijósvakann?" Það er sannað að maðurinn getur sent frá sér orku í segul- mangs mynd. Gott og vel. Hurkos getur ekki viðstöðu- laust sagt mönnum, það sem spurt er um. Fyrst verður hann að fá í hendur einhvern hlut, sem er því viðkomandi. Orka til í hverjum hlut? Verið getur, að liver hlutúr, sem mannlegri veru tilheyrir, taki við einhverri orku frá henni. í gegnurn snertingu í'ingurgómanna streymir hún til Hurkos, fyrst inn í undirvit- und hans, síðan til dagvitundar. hans. Þar tekur hún á sig mynd, sem hann sér síðan Ijós- lega. Stundum er þetta dálítið slitrótt. Það er ekki einsog skýr og samanhangandi kvikmynd. — Og stundum talar hann ókunn tungumál, sem hann sltilur ekki .... Við vitum að- eins ekki hversvegna þessi ein- kennilegi máttur er til né hvað- an hann kernur? Merkir menn, sem rannsaka Hurkos, verða alltaf undrandi en láta sanníærast, Sérfræö- ingur í taugasjúkdómum og prófessor í heilsufríé'ði sálar- lífsins, dr. René Pellard /4 Antwerpen segir um fiurkós: „Eg' hef athugað hann og gert tilraunir í samvinnu við hann, í þrjá eða fjóra mánu'ði. Og' hann virðist hafa vel þrosk- . aða fjarskynjanhæfileika. Það kom mér á óvart er hann benti mér á hver orsökin væri til. þess, sem þjáir sjúkling, sem. eg stunda. Síðar kom í ljós að sjúkdómsgreining hans var ná- kvæmlega rétt.“ Hann óttast um gáfuna. Hurkos tekur enga borgun. fyrir starf sitt hjá lögreglu eða. læknum. Það starf vekur at- hyg'lf og getur verið hættulegt öryggis hans. Skotið hefur verið á hann nokkrum sinnum af bófum eða geggjuðum mönnuin.. Hurkos hefur töluverðar tekjur af sýningum og' ráðu- nautarstarfi sínu, en hann ber mikinn kvíða fyrir því, að hann. kúnni að missa þessa góðu gáfu, ef hann yrði fyrir slysi eða veikindum. Ýmislegt skemmtilegt kemur fyrir hann þegar hann er á ferðalagi. Einu sinni hitti hann lögregluþjón á götu í París og sagði við hann: „Þér kvæntust fyrir þrem dögum og eruð þó komnir strax aftur til vinnu hér. Þér hafið fengið skipun um að koma til starfa. Það var leitt.“ Maðurinn varð svo undrandi, að hann gleymdi að yppta öxl- um, sem títt er þó hjá Frökk- um, er þeim verður svars vant. — Hann varð þó að kannast Margt á sama stað m IAUGAVEG 10 - SIMI 3367 BURSTINN H A N S A H. F. Lausravf>!r 105. Simi 8-15-25. Æ ðtt íítsntlur SöfjuIréItttjs verður haldinn í háskólanum (niðri), þriðjudaginn 29. desember kl. 6 síðdegis 1953. Venjuleg aðalfuiidarstörf. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.