Vísir - 28.12.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 28.12.1953, Blaðsíða 6
8 VISIR Mánudaginn 28. desember 1953 við að Hurkos hefði rétt að xnæla. Hurkos er ekki óskeikult fremur en aðrir menn og læst ,'akki vera það. Honum skjátlast stundum. En þeir sem hafa at- hugað hann þegar hann er að starfi, segja þó að það sé ör- sjaldan. Ekki oftar en samslátt- ur símavira kemur fyrir. Gáfa hans bregst aðeins þegar einn maður á í hlut. Og það er þegar hann athugar Peter Hurkos sjálfan. Nýkomið ódýrir, fóðraðir dömuhanzk- ar. Svartir, bláir, brúnir og gráir á kr. 40,00. TOLEDO Fischersundi. Kagp) guil og slífur — Ólafur ilfagnússon Framh. á 4. síðu. urðsson járnsmið, síðar bruna- vörð, timburhúsið á Skóia- vörðustíg 4, þar sem nú er verzlunin Baldursbrá, og byggði Ólafur sinn hluta að miklu leyti í hvíldartímum og írístundum. Var þá ekki alltaf spurt um vinnutíma, en hitt fremur látið ráða, hversu dag- ur mátti endast. Var þetta fyrsta hús, er Ólafur eignaðist. TVarð hann síðár einn af þeim mörgu trésmiðum, er stofnuðu timbui'verzlunina Völund h.f., sem nú er eitt af þekktustu fyrirtækjum landsins. Árið 3904 leggur Ólafur út á "íiýja braut. Hann fer að stunda Jreiðhjólaviðgerðir, fyrst í hjá- ,Verkum, en snýr sér meira að hjól fyrsta áratug aldarinnar. Var það að vonum. Almenning- ur hafði lítt efni á að eignast slíkaii grip, enda óviða vegir fyrir þau, er að gagni kæmi. Var Ólafur einn hinna fyrstu, er eignaðist reiðhjól. Það þurfti því bjartsýni aldamóta- mannana til að vona, að slíkt tæki ætti framtíð fyrir sér, og atorku þeirra varð sá að hafa, er efnalítill hæfi slíkan at- vinnui’ekstur, því að eingöngu vax'ð að treysta á sjálfan sig og sitt eigið þrek. En Ólafur lét ekkert aftra sér. Með fá- dæma elju og hagsýni tókst honum að láta fyi'irtæki sitt þrífast vel, þótt það væi'i eigi stórvaxið í upphafi. En eríið- leikar voru margir, ekki sízt þegar annar maður kom upp í-eiðhjólavei’zlun og vei’kstæði á Laugavegi 24, fast við götuna, beint fyrir fi’aman Ólaf, þar sem hann var uppi í baklóð- inni með verkstæði sitt. Sú samkeppni hefði riðið mörgum að fullu. En Ólafur lét ekki bugast. Þótt fyi'irtæki hans virtist ekki háreist, var grund- völlur traustui'. Þar var byggt á hinum fornu dyggðum: iðju- semi, reglusemi og sparsemi, og að lokum hafði fengizt sú reynsla og þau efni, að maður- inn á baklóðinni keypti upp keppínautinn fram við götuna. Það var Ólafur Magnússon. Hann keypti Flálkann árið 1924. Sai’fsemi Fálkans fór síð- an vaxandi, og hefir hann fært út kvíarnar til ýmissar ann- ari’ar starfsemi, og er hann fyrir löngu orðinn landsþekkt fyrirtæki. f En Ólafur sitóð ekki einn uppi. Það varð honum hið mesta lán að eignast svo ágæt- an förunaut sem kona hans var. Frú Þrúður Guði’ún (d. 35. apríl 1949) í’eyndist marnii sínum hin styrka stoð í baráttu lífsins. Hennar starfssvið varð og brátt umfangsmikið. Þau hjón eignuðust 9 mannvænleg börn, og eru þau öll lífs. Var því brátt í mörg horn að líta. En bæði voru þau hjón sam- valin um það að bjargast af eigin rammleik og' þurfa ekk- ert að sækja til annarrá. Og það tókst þeim með atofku sjnni og ráðdeild, þótt aðstæð- ur væru stundum erfiðar, eink- störfum ásamt foi’eldrum sín- um. Elzti sonurinn, Haraldur, vai’ð brátt önnur hönd Ólafs við atvinnurekstui’inn, og hefir hann nú langa stund veitt fyr- irtækinu foi’stöðu ásamt föður sínum. En þrátt fyrir þi’otlausar annir hefir Ólafur aldrei gleymt því, að heilsan er hvei’S manns dýi’mætasti fjársjóður og íþróttir hverjum manni nauðsynlegar til viðhalds hreysti og heilbrigði. Ái-atug- um saman stundaði hann íþrótt- ir, jafnvel nú allt fx-am á síð- ustu ár, einkum sund, sólböð og fimleikaæfingar. Eigi var ótítt, að þeir, er fyrstir hugð- ust koma í sundlaugarnar á mox-gnana, hittu þar Ólaf. Hann fór þá inn eftir á reiðhjóli sínu og var koimnn aftur niður í bæ um rismál. íþi’óttii’nar hafa eklti heldur brugðizt honum. Hann á eflaust eigi sízt þeim að þakka, að hann hefir fram á síðustu ár vei’ið heilsuhraust- ur og aldx-ei fallið verk úr hendi. Þeir munu vissulega mai'gir, sem senda Ólafi hlýjar vinar- kveðjur í tilefni þessa merkis- dags. Eg óska afmælisbarninu gleðilegi’ar framtíðar. Samborgari. VELRITUN ARN AMSKEIÐ. Cecilie Helgason. — Sími 81178. (705 Jxeim smám saman, unz hann j um fyrstu árin. Börn sín öli ."vinnur eingöngu að þeim frá [1910. Það ár kom hann sér upp reiðbjóJaverkstæði á Lauga- ■vegi 24 B. Fátt var um reið- ólu þau upp með miklum sóma og settu til mennta. Og er þau komust á legg, tóku þau hvert um sig þátt í hinum daglegu KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum. Dókav. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. KVENARMBANDSÚR tapaðist frá Sigtúni í gufu- pressuna Stjörnu. Finnandi vinsaml. beðinn að slúla því í gufpressuna Stjörnu. Sími 4880 og' 1672. (451 TEKINN var í misgripum á Þorláksmessudag pakki með brúnum kjól í Hljóð- færahúsinu, Bankastræti 7. Vinsaml. skilist þangað.(449 BLÁAR gaberdinebuxur töpuðust á Þoí’láksmessu. — Uppl. í síma 2093. (456 HJÓN, með eitt barn, óska eftir íbúð strax. Frirfram- greiðsla. Há leiga. — Uppl. í síma 7961. (452 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjancli, Hiisgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (0. TIL LEIGU 2—3 herbergi með baði. Má elda. Tilboð, mei’kt: „Miðbærinn — 143,“ sendist Vísi. (453 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bólcaverzl. V. Long. Sími 9288. 203 RAFTÆKJAEIGENDUR. ‘Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn. varanlegt viðhald og tor- fengna. varahluti. Raftækja tryggxngar h.f. Sími 7601 B£j29S23HI KAUPUM hreinar tuskur. Batdui’sgötu 30. (378 GET þætt við mig skyi-t- um i stífingu fyrir gamlárs- kvöld. Sigrún Þorláksdóttii’, Spítalastíg 4 B, uppi. Áður Fischersundi 3. —Sími 5731. (454 BOLTAR, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 3024. KARTÖFLUR, I. flokkur, 85 kr. pi’. poki. Sent heim. Sími 81730. (669 DUGLEG stúlka getur fengið atvinnu við eldhús- störf frá næstu áramótum. Matstofan Brytinn, Hafnar- stræti 17. Sími 6234. (455 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Gi’ettisgötu 31.-- Sími 3562. (179 KVENMAÐUR óskast 3—4 vikur í forföllum hús- móðurinnar. Hátt kaup. — Uppl. í síma 7073. (450 S AUMA V ÉL A - viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. HEIMILISVÉLAR. Hvers- konar viðgei’ðir og viðhald. Sími 1820. (435 KÚNSTSTOPFIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngotu. Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. (182 FRÍMERKJASAFNARAR. Frímerki og frímerkjavörur. Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30, kl. 4—6. (329 PLÖTUR á graftreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafi-eiti með stuttum fyiir- vara. Uppl. á Rauðai’árstíg 26 (líjallara). — Sími 6126. DR. JURIS Hafþór Guð- mundsson: Málflutningsstörf og lögfi-æðileg aðstoð. — Laugavegi 27. — Sími 7601. (158 LJÓSASAMSTÆÐUR Á JÓLATRÉ. Ljósaperur fluorsti’engur, fluorlampar, hentugir í eld- hús eða verzlanir og vinnu- stæði, flaststrengur 2X19, 2X3.5 og fleiri tegundir. Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Hoover-þvottavélar, Hoover-i’yksugur og ágætar þýzkar hrærivélar. Raftækjaverzlunin LJÓS & IIITI li.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót aígreiðsla; Sírnar 80372 og 80286. — Hólmþræður. (136 VIÐGERDIR á héimilis- vélum g mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sírni 2852, Ti-yggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- Stíg 13. (467 c g. Stuwufktt — TARZAIM — W79 j „Látið engan komast undan,“ [oskraði einn af foringjum ræningj- ianna. „Við skegg höfðingjans, takið guil þeirra og gersimar, en enga fanga.“ Nú var rænt og ruplað, og lagðux’ eldur í þorpið og löks á brott. síðan þe> st Þó komust þeir ekki ómeiddir ■undan. Því að ör hæfði Mahmud fóringja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.