Vísir - 28.12.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 28.12.1953, Blaðsíða 7
Mánudaginn 28. desember 1953 VISIR ir mánudag og þriðjudag, ,28. og 29. þessa. mánaðar. MÁGNOS THORLACIÍJS liæstaréttarlögmaSur Málflutningssjcrifstofa ASalstræti 9. — Simi 1875. námasvæði, til þess að treysta undirstöður álits síns. „Gott er blessað veðrið, ungfrú Víllard," tók hann til máls vinsamlega. „Er hinn ungi starfsmaður minn að veðja — eins og venjulega — likt og hann ætti milljón?“ Juan brosti unglingslega til húsbónda síns. Það fór ekki á milli mála, að þeir höfðu hinar mestu mætur hvor á öðrum. „Eg er hrædd við hann,“ svaraði Anneke. „Þér skuluð hafa hemil á skelfingu yðar, þar til dagurinn er liðinn,“ sagði Janin. „Meðal annarra orða, hefir yður nokkru sinni dottið í hug að velta því fyrir yður, hvers végiia eg réð Juan Parnell í vinnu hjá mér upprunálega?“ Anneke setti upp stríðnissvip. „Eg hefi oft hugleitt, hvers vegna þér réðuð hann,“ sagði hún. „Hann sótti um vinnu. Eg kannaði vitanlega fortíð hans. Mér var meðal annars skýrt frá því, að hann væri fjárhættuspilari — að hann spilaði poker. „Vinnur hann eða tapar?“ spurði eg'. „Hann virðist vinna sýknt og heilagt,“ svaraði heimildarmaður minn. Eg réð hann þess vegna. Maðui-, sem getur sífellt unnið í poker hér í borginni, býr yfir kostum, sem gott er að hafa í okkar starfi." „Gerir hann nokkuð annað fyrir yður en að vinna í poker?“ spurði Anneke. „Já, vissulega. Hann fer í allar finustu veizlurnar. Hann verður áberandi ölvaðm- við og við, og honum hættir til að lenda í bardögum. Hann er mjög óvenjulegur starfsmaður — það er hverju orði sannara.“ Janin gekk við svo búið til sætis síns. Það var greinilegt, að Juan Parnell höfðu fallið orðaskipti þessi vel í geð. Augu hans Ijómuðu. Anneke kinkaði kolli einbeitlega þrívegis, Hún hafði skilið, hvað raunverulega var um að ræða, hafði lesið á' milli línanpa, ef svo mátti segja. „Jæja,“ mælti hún, „svo að hann Jítur svo á, að þú sért mikils- virði sem starfsmaður.“ „Þú heyrðir, hváð hann sagði ura mig,“ svaraði hann. Svo laut hann fram í sæti sínu og hleypti brunum. „Hvaða menn eru þetta eiginlega?“ spurði hann. „Þeir hafa gengið hvað eftir annað fyrir framan stúkuna hér og ekki haft af þér augun.“ Hún tók eftir svipnum umhverfis munninn og augun, og hún hafði aldrei séð hann þannig útlits. Þetta hafði hún aldrei séð, í fari hans áður, og það hafði mikil áhrif á hana. Þetta var svip- ur manns, sem lét ekki gera á hlut sinn eða sinna, lét enga móðga sig, án þess að hefna slíkra móðgana hiklaust. Anneke greip andann á lofti. Juan virtist ætla að rísa úr sæti sínu. „Eg kann ekki öldungis við það, hvernig þeir stara á þig,“ sagði hann. En hún lagði höndina snögglega á annað hné hans, til að halda aftur af honum. „Nei!“ sagði hún Eest. „Þekkir- þú menn .þessa? Hvernig stendur á því, að þeir stara þannig á þig?“ Hún lét sem hún virti þá vandlega fyrir sér. „Nú-já!“ sagði hún síðan. „Eg kannast raunar við hávaxna manninn — þennan eldri. En einkennilegt, að eg skuli sjá hann hér. Hann átti einu sinni heima í smáborginni í Kentucky, þar sem eg fæddist." „Þá verð eg að segja,“ mælti Juan, „að Kentucky-búar eru heldur dónalegir í framkomu. Ef þeir ganga hér framhjá star- andi enn'éinu sinni, neyðist eg til að benda þeim á það, að slíkt telst ekki til mannasiða.“ „Nei,“ sagði hún aftur. „Það máttu ekki gera. Langar þig til að láta alla taka éftir mér?“ öðru umhverfis þau- Juan og Apneke unnu. „Hann vimnur alltaf þau ýeðmál, sem hann tekur þátt í,“ kvartaði Conchita Nettleton. „Það ör af því áð eg vérðskulda „að hamingjan brosi við mér,“ Hanh: varð heldur ról'e|ri,og :svo iþi;osti hann. „Síðan hvenær hefirþúvérið andvíg þyí, Annekeþáð allir ýeittu þér. eftirtekt?“: ; „Alménhingtir iná Svo seii^Hgjáfnan- táka eftir.í rriér,“ svaraði hún í léttum tón, „en eg vil helzt, að menh sjái mig í réttu ljósi,“ Þau hagræddu sér nú í sætufn sínum, til þess að virða fyrir sér keppniria, og hestárnir voru svo jafnir, að þaú gle'ymdu öllu svaraði Juan brosandi. „Afsakið mig sem snöggvast, meðan eg. fer niður til að sækja vinningana.“ Hann sneri aftur fimm mínútum síðar og var andlit hans sviplaust. Hann afhenti Anneke vinning hennar, en settist síðan í sæti sitt, og var næstum 'fýldur á svip, en við og við gaut harin augunum til Anneke, þegar hann hélt, að hún yrði þess eklri vör. „Kom eitthvað fyrir?“ spurði hún dálítið- kvíðin. „Þú —-----“ tók hún til niSík, 'og ‘ var rödd 'haiis köld sem ís, „þú náfngreindir ekki þenna gamla kunningja þirin frá Keh- tucky.“ . . . . . . Útsvarsgjaldendur í Reykjavík, aðrir en þeir, sem greiða reglulega af kaupi, eru beðnir að athuga, að frá og með áramótum falla dráttai'vextir með fullum þunga á cil ógreidd útsvör 1953. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru einnig alvarlega minntir á, að gera nú þegar full skil á greiðslum útsvara í bæjarsjóð, sem þeir kunna að hafa haldið eftir af lcaupi starfsmanna. Borgðraítsrinii VftftiV^JV«WiVV%VWVUWVVVVVWUWJVVVWWVVVVVVVVVW verðui' haldinn í Sjólfstæðishúsinu, fimmtudaginn 31. de.*> ember, gamlárskvöld, og hefst kl. 9 efitr hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir í sktífstofu hússins í dag og a| morgun kl. 2—6. Þeir, sem sótt háfa dansleikina undan farin ár gánga fyrir um kaup á miðum. /WVWVVVWAVWWWVWAÍVVWWVW.VVVAÍUWUWVVWV taða fullnuma kandidat í Kæðingardeild. Landspítalans er laus til umsóknar frá 1. ? 'fll Y- '* , S-, - ' ti-. ;fébr. n'æstkomándi. Upplýsingar um, stöðuna veitir deiidarlæknir Fæðingar-. deildar, — Umsókriin sendist stjórnarnefnd ríkisspítanna fyrir 25.. jan. -1954. - Skrifstofa ríkisspítalanna. Laugaveg 168. .V.V.V»V.VAV,WAWVV.V«W.WAV.VWVíWWW.W.V ; £. B. Kelland. | Engill eða „Var einhver ástæða til þess?“ spurði hún. „Demantar, smaragðar, rúbínar,“ svaraði hann. „Hvað um þá?“ „Nafn 'þessa æskuvinar þíns,“ sagði Juan og var heldur kulda- legur, „er Philip Arnold. Nafn hins þokkalega félaga hans er John Slack.“ „Já?“ mælti hún. „Þú hefir látið í ljós mikinn áhuga fýrir gimsteinanámum upp í síðkastið,“ hélt hann áfram. Alm. FasteignasalaB Lánastarísemi Verðbréíakaup Austurstræti 12. Simi 7324. Á Pi'ófessor Hermann Oberth, sem kunnur var fyrir rann- sóknir sínar á háloftunúm, Var einu sinni í heimsókn hjá vin- um sínum. Þegar tími var', kominn fyrir hann að halda heinileiðis, var tekið að rigna' og rigndi feikilega. Húsbænd- urnir, vinir hans, buðu honum þá að gista uin nóttina. Pró- fessorinn féllst á þetta,. gekk síðan frá mjög hugsandi og bað vini sína að afsaka sig augna- blik. Skömmu síðar kom hann aftur og var holdvotur. Hús- bóndinn spúrði mjög undrandi hvar hann hefði verið. ,,Hé'ima,“ var svarið, „Eg var að sælcja náttskyr-tuna mína.“ © Þessi auglýsing stóð í dag- blaði einu í Nizza: „Milljóna- mæringur, ungur, og fallegur, óskar að kynnast- ungri stúlku, með hjúskap fýrir áugúm. Stúlkan á að líkjast kvenhetj- unni í- skáldsögunni N. eftiC M! ....“ Irináii' sólarhrings vár bókin uppseld: þaí-' í borg'. Smygl. Fréttir ur Vísi fý.rir 35.árumí „Nokkru -áfengi náði lögregian í nótt úr e.s. Áctive, sem ný- komið. er frá Spáni. Skipstjóri og joryti rnuriu h-áía veri'ð. eig- eridur þess.“ ; Álíadans. Úr sama blaði: „Þeir, sem taká 'þátt í álfadansihúm, éru 'beðnir að mæta á RQrigöSíiiifu i -kvold kl. 3 á efs-tu hæð Éirii- skiparélag&hússins,“ s Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaður. Skriístofutíml lft—12 og 1—S. Aðalstr. 8. Siml 1043 ög 809SO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.