Vísir - 29.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginn 29. desember 1953 295. tbl. Takisí samningar ekki, má búast víð verkfalli í byrjun janúar. ^^H Ef ekki tekst samkomulag 'i'élbátasjómanna og útvegs- nianna má gera ráð fyrir, að verkfaíl hefjist á flotanum strax upp úr áramótunum. Viðræðufundir hafa undan- farið átt sér stað milli fulltrúa LÍÚ, þeirra Ingvars Vilhjálms- sonar, Baldurs Guðmundssonar og Jóns Halldórssonar úr Hafn- arfirði annars vegar og stjórna Sjómannafélaga Reykjavíkur og Hafnarf jarðar hins vegar um samkomulagsgrundvöll, og var síðast haldinn fundur með þess- um aðilum, ásamt sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjai-tarsyni, í gærkveldi. Vísi er ekki gerkunnugt, hversu mikið kann að bera á milli, en samkvæmt upplýsing- um, sem blaðið fékk í skrif- stofu Sjómannafélags Reykja- víkur í morgun, mun aðalkrafa bátasjómanna vera hækkun fiskverðs til þeirra. Á sjómannaráðstefnu Al- þýðusambands íslands, sem haldin var í haust, var sam- þykkt að bera fram kröfu við útvegsmenn um að hækka þorskverð til vélbátasjómanna úr kr. 1,05 hvert kg. í kr. 1,30 og var Vísi tjáð, að þetta yrði aðalkrafa sjómanna í sambandi við væntanlegar samningaum- leitanir. Hér í Reykjavík eru samn- ingar útrunnir 1. janúar n.k., sama dag í Vestmannaeyjurn, en 4. janúar í Hafnarfirði, en víðast hvar er fresturinn út- runninn fyrstu daga janúar- mánaðar n.k. fiililll 0 iiis »*. i m >-m ' ' 8$lS88&;;............ Gulffaxi í leígufiugi um hátíSariiar. Millilandaflugvél Fíugfélags íslands, Gullfaxi, fór til Kaup- mannahafnar á aðfangadag jóla o-g kemur ekki heim aftur fyrr en eftir nýár. Fór Gullfaxi í leiguferð með starfsfólk á Keflavíkurflugvelli um hádegisbilið á aðfangadag og mun verða ytra fram yfir nýár. Þann 6. janúar fer Gullfaxi svo í fyrsta áætlunarflug sitt á nýja árinu og fer þá til Prest- yíkur, en daginn eftir í áætl- unarferð til Khafnar. I í dag eru tvær flugferðir héð- an til Evrópu. Er önnur með flugvél frá Pan-American fé- laginu, en hin ferðin er með Heklu Loftleiða. Hekla kemur svo hingað aftur á sunnudag- inn kemur. r&UK wm$m bEýeitrun? Phao Hriyanonp heitir yfir- xnaður Lögreglumálanna í Thai- landi (Síam). Hann er nú að ná sér eftir „veikindi", en um þau er hvísl- að manna milli á þessa leið: Lögreglustjóranum varð það á, í einskæru hugsunarleysi, að ganga á konungs fund með skammbyssu í beltishylki, en hinn ungi konungur, Bhumibol, var minnugur þess, sern komið hafði fyrir bróður hans (sem sagt er að hafi verið myrtur), greip til byssu sinnar og skaut á lögregiústjórann. '• mnmgitsn » jölgad inn 100 á mA ári. Nú um áramótin verður sú breyting hjá Vöruhappdrætti i SIBS að vinningum verðurj f jölgað um 1000, án þess núm- erum verði f jölgað og er því hér um breytingu að ræða, sem er til mikilla hagsbóta fyrir við- skiptamenn happdrættisins. Vinningar á næsta ári verða 6000 í stað 5000, en númera- fjöldinn hinn sami og áður. 50.000. Það verður aðallega 150 og 500 kr. vinningunum, sem f jölgað verður, en engin breyt- ing verður á hæstu vinningun- um. Verður einn 50 þúsuhd kr. vinningur mánaðarlega í 11 mánuði og 150 þús. kr. vinn- ingur í desember eins og nú. Vöruhappdrætti SÍBS hefur gefið út fallegt veggalmanak, sem ágætlega er til vandað, og er það með nýju sniði, þ. e. ?ér- stakt blað er fyrir hverja viku ársins, og á hverju blaði er mynd. Myndirnar eru fiestar frá Reykjalundi og nokkrar frá vinnustofunum í Kristnesbæli í Eyjafirði. iStraitdíð í Engeý-s Ekki voeíao^ em björgUB. Sænska skipið „Hanön" sit- ur enn fast á strandstaðnum við Engey, þar sem það tók niðri s.l. laugardagskvöld. Varðskipið Ægir.hefur verið á strandstaðnum undanfarna daga, og hefur dæluútbúnaði verið komið fyrir í hinu strand- aða skipi, til þess að freista þess að halda því þurru og at- huga möguleika á að ná því út. Leki er í afturlest skipsins, en yélarrúm hefur verið þurrkað. Ekki er tablð vonlaust með öllu, að skipið náist út, en of snemmt er að spá neinu um, hvernig björgunartilraunir kunni að takast, að því er Pét- ur Sigurðsson, forstjóri Land- helgisgæzlunnar, ^tjáði Yísi í mörguií/' l Börnum er stundum sagt, að jólasveinar búi ofar skýjum. Parísarbörnunum þótti 'þetta a. m. k. sennilegt uin daginn, þegar 10 skrautlega búnir jólasveinar komu með Skymastet- flugvél til Orly-flugvallarins þar í borg. Umbverfis ImMm á 91 kSst Farið eingöngti með áætðunarflugvélum. Þegar Juels Verne skrifaði bókina „Umhverifs jörðina á 80 dögum" vakti hún geysilega at- hygli. Skáldsaga þessi kom fyrst sem framhaldssaga í frönsku dagblaði, og varð spenningur- inn þá svo mikill, að fréttarit- arar amerískra blaða símuðu jafnharðan útdrátt úr hverjum kafJa til blaða sinna vestan hafs og þar veðjaðu lesendur um það liáum f járhæðum, hvort söguhetjan Phitieas Fogg mundí komast umhverfis jörðína á tiltekíuim tíma. Nú er það leikur einn að kom- ast mnhverfis hnöttmn á 80 dögum og aðeins bröti úr þeim tíma. Það sannaðist í byrjun þessa mánaðar, þegar ameríska blaðakorían Pamela Martin fór meS xáætlunarf]ugvélum um- hverfis jörðina á 90 klst. og 59 sek. Hefir slík för aldrei verið farin á eins skömmum tíma með farþegaflugvélum eftir áætlunarleiðum þeirra. Áðisr var „metið" fyrir slíka hnattferð 98 klst. og 18 mín., og var það starfsmaður amerísks flugfélags, sem hafði sett það sl. sumar. í sambandi við þetta geta amerísk blöð þess, að um ára- mótin 1889—90 hafi ameríska konan Nellie Bly farið umhyerf- is jörðina á 72 dögum, og ferð- aðist þá með hverskyns farar- tækjum frá skipum til úlfalda. Ríkisstjórnin tekur. á móti gestum á nýársdffg kl. 4—6 í ráðherrábústaílaum, ¦ Tjaraar- 'götu S-2. ¦ Óveojo-hlýtt hérleedis eú. Óvanalega hlýtt, miðað við árstíma, var um allt land í morg un, en allhvasst víða. Mestur hiti var 11 stig, en víða 5 stig og hvergi minni í veðurathuganastöðvum. Mestur var hitinn í Fagra- dal í Vopnafirði, en 10 á Akur- eyri, og 5 stig á Grímsstöðum og víðar. — í Rvík var 7 stiga hiti k|. 8 i morgun. — Hvassast var í Vestmannaeyjum, 10 vind stig, en hér 8. Spáð er rok- hvössum SV-hryðjum. Banaslys vegn^ umferöar hafa orðið íiihm* Arelisárar hafín verið 8-10 daglej|;s andanfaríð. 1 gærdag hafði rannsóknar- lögreglan í Reykjavík bókað 1150 árekstra, sem orðið hafa hér í umdæmi Rvíkur og komið hafa til meðferðar lögreglunn~ ar það sem af er þessu ári. Þessi árekstrafjöldi er rösk- lega 200 fleiri en þeir urðu á sama tíma í fyrra og er sá mis- munur nægjanlegt tákn um það ófremdarástand, sem hér ríirir í umferðarmálum okkar. Hefur árekstrunum fjölgað jafnt og þétt' með hverju árinu. sem liðið hefur frá 1950, en þá.voru þeir 874 talsins franx til 27. eða 28. des. það ár. Aft,- ur á móti var enn meira um árekstra hernámsárin heldur en nokkurn tima nú, enda ekki nema eðlilegt, þar sem bílnnum fjölgaði þá um mörg þúsund og margir hinna útlendu marna óvanir vegum sem hér á íslandi og öðrum aðstæðum. Á árinu 1942 komst árekstrafjöldinn, hér í umdæmi Reykjavíkur t„ d. í 1700. Tjónið, sem árlega hlýzt af árekstrunum, nemur milljón- um króna og þar af er ákveð- inn hluti, sem fer til greiðslu £ erlendum gjaldeyri vegnæ kaupa á varahlutum, efni og þess háttar. Ætti þetta, ásamt öðru, að verða bifreíðastjórun- um nægjanleg aðvörun til þess að gæta sín og farartækja sinna í akstri og fara gætilega, Að því er utnferðarmáladeildl rannsóknarlögreglunnar í Rvik hefur tjáð Vísi hafa að jafnaði; orðið hér 8—10 árekstrar dag hvern; að undanförnu, sem virð- ist nægjanlega mikið í auðrl jörð. Aftur á móti hafa bánaslys af völdum umferðarinnar ekki orðið nema 5 talsins.það sem. af er þessu ári og er það færra en búast hefði mátt við........ Frakkar hafa á ný byrjað loftárásir á hinar nýju stöðvar uppreistarmanaa við Mekwag-Ojót á niörk- xtta Lsmís -eg Tfe.ailands.:'--— SeMavettan Sö miESj. kr. meiri en i vftm, Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið írá Landsbanka íslands, var seðlaveltan aðfangadag jóla, 24. desember, að morgni, 279 Vz milljón króna. Er það ca. 50 milljónura króna meira en á sama títtía í fyrra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.