Vísir - 29.12.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 29.12.1953, Blaðsíða 8
Þ«k tem gerast kaupendur VISIS eftir 18. fever* mánaðar fá blaðið ókeypis tll máeaðamóía — Sími 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðið og H í>að fjöl- breyttasta. — Hriugið í sima 1660 og gerkí áskrifendur. Þriðjudaginn 29. desember 1953 Farsóttahúsið í Þinál stræti á sér §11511 nn áranour. Fréttamönnum var í gær s ir taugaveiklað og geðtruflað boðið að skoða Farsóttahúsið; fólk, og þar hefur verið notuð við Þingholtsstræti, en þar hef- ; lost-aðferðin við lækningarnar, lur verið sjúkrahús um áratugi, með góðum árangri, en sú að- en um tíma var það einnig | ferð er ekki notuð á Kleppi. heimkynni læknaskólans, áðuiv en Háskóli íslands tók íil starfa. Yfirhjúkrunarkona þar er frk. María Maack, eins og kunn- ngt er, en hún hefúr nú starfað í þjónustu bæjarins við hjúkr- unarstörf í hálfan fjórða ára- tug. Auk fréttamanna voru við- stödd borgarstjórahjónin, frú Auður Auðuns bæjarfulltrúi, Jóhann Hafstein alþingismaður, frú Guðrún Jónasson og Krist- ján Þorvarðarson taugalækn- ir. — Jón Hjaltalín Sigurðsson, sem verið hefur yfirlæknir sjúkrahússins frá því er bær- inn hóf rekstur þess árið 1920, rakti nokkuð sögu sjúkrahúss- mála Reykjavíkur, og sagði jafnframt frá hinum gamla spítala í Þingholtsstræti. Hefir saga þessa húss áður verið sögð hér í Vísi nýlega i þættinum Samborgarinn í dag, og verður því ekki rakin hér að sinni. Undanfarið hafa taugalækn- ar bæjarins fengið þar inni fyr- Það eru þeir Kristján Þorvarð- arson, Grímur Magnússon og Kjartan R. Guðmundsson, scm þessar lækningar hafa haft með höndum. Nú hefur áfengisvarna nefnd fengið þar inni íyrir 2 —3 áfengissjúklinga, en c.nn- ars eru sjúklingar á sjúkr’anús- inu alls 27. Próf. Jón Hj. Sigurðsson iauk miklu lofsyrði á dugnað og hæfni frk. Maríu Maack í starfi sínu, en hún heíur alla tíð stund að sjúklinga sína af fágætri natni og umhyggju. 186 dóts eia meiddust í slysinu. Það er nú kunnugt orðið, að 186 menn biðu bana eða meidd- ust hættulega, er járnbrautar- slysið varð í Tékkoslovakíu að- fangadag s. I. Þá er kunnugt orðið um 11 menn, sem komust af, er járn- brautarslysið mikla varð sama dag á Nýja Sjálandi. Fregnin um, að 11 menn héfðu komist lífs af á Nýja Sjálandi, kom óvænt, því að menn voru orðnir vonlitlir um, að nokkrir hefðu bjargast: Alls hafa nú fundist 114 lík, en 41 manns er enn saknað. í Tékkóslovakíu biðu 103 bana, en 83 meiddust illa, sum- ir lífshættulega, svo að dán- artalan kann enn að hækka. í þessum tveimur járnbrautar- slysum hafa farist, svo að vitað Sé með öruggri vissu, 217 manns, en gert er ráð fyrir að dánartalan kunni að hækka up í 260—270 manns, þegar öll kurl eru komin til grafar. Strayiilaaist snoggvast 2. |élada§. Straumíausí varð á rafmagns kerfi bæjarins á 6. tímanum á 2. jóladag síðdegls. Ljósafosslínan gamla bilaði, ¥ii|a Sir Winston Churchill, for- sætisráðherra Bretlands, kom til London í dag frá sveitar- setrinu Checkers og var í for- sæti á ráðuneytisfundi. Var það fyrsti ráðuneytis- fundurinn, sem haldinn er, síð- an þingmenn fóru í jólaleyfi sitt. — Gert er ráð fyrir, að rætt hafí verið um seinustu orðsendingu Rússa, og væntan- legt svar ríkisstjórna þríveld- anna við henni. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í gærkvöldi, að uppástunga ráðstjórnarinn- ar um að fresta henni rúmar 3 vikur, muni ekki valda erfið- leikum. Eftir seinustu fregn- um að dæma er ekki víst, að ráðstefnan byrji fyrr en 25. jan- úar, og rætt er um, að fundir verði haldnir til skiptis í Vest- ur- og Austur-Berlín. Fyrir fáum dögum var reynt í New York útvarpsviðtæki, sem talið er hið minnsta í heimi. Það er ámóía stórt og tveir sígarettupakkar hlið við hlið, og má því auðveldlega koma því fyrir í vasa. Maður nokkur var fenginn til þess að ganga með tækið um Times Square, „Lækjartorg“ New York-borgar, en það virtist ekki vekja neina sérstaka athygli, að frá manninuin ■ heyrðist dynjandi músík. — Það er Radio Corporation of America, RCA, sem smíðar 'þetta handhæga tæki, sem búizt er við að verði komið í sölubúðir innan tveggja ára. Nóvember var umhleyp- ingasamur, en fremur hlýr. Fs*iB Ic»greglsa i: Týndisr f'undinf.. f gærkveldi var lýst eftir ungum manni í Ríkisútvarpinu, sem hafði þá ekkl komið heini til sín frá 'því á laugardag og var tekið að óttast um hann. Maður þessi heitir Jón Haf- dal til heimilis að Sóltúni við Hafnarfjörð. En um miðnætti í nótt komu lögregluþjónar hér í Reykjavík með mann þenna á lögreglustöðina og var þá til- kynnt suður til Hafnarfjarðar að maðurinn væri fundimi heilí á húfi og að því búnu var hon- um sleppt. Innbrot. Lögreglunni var í gær til- kynnt um innbrot, sem framið hefð'i verið í íbúðarhúsnæði við Suðurlandsbraut annaðhvort í gærmorgun eða fyrrinótt. Hafði verið rótað til ýmsum munurn í húsinu. Rannsóknarlögreglan fékk málið til rannsóknar. I Umferðarmál. í nótt tók lögreglan fasta stúlku fyrir að aka bíl réttinda- laus. Ennfremur tók lögreglan bifreiðarstjóra ölvaðan vvð akstur. Brunakall. Klukkan rúmlega þrjú í gær höfðu drengir kynt bál í rusli að húsahaki í Fischersundi 1. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang og slökkti eldinn áður en hann ylli frekara tjóni. inæi Nóvembermánuður var mjög I vindstig umhleypingasamur. Lengsti frostakaflinn var frá 4.—14. Þó var aldrei mjög kalt í Rvk. Þar var kaldast -f-5.1° aðfara- nótt þ. 12. Á Akureyri komst frostið niður í 12.2 stig 'ii. 13. Að meðatali sýndi lágmarks- hitamælirinn í Reykjavík -v-0.2 stig. Lengsta hlýindatímabilið var frá 20.—26. f Reykjavík var hæstur hiti í mánuðinum 10.6° þ. 21., en að nieðaltali sýndi hámarksmælirinn 3.7°. Á Akureyri var hlýjast sama dag, en þar komst hitinn upp í 11.2°. Meðalhiti mánaðarins var 2.0 stig í Reykjavík og var það 0.6c”yfir meðallagi. Á Akureyri og á Dalatanga 68 hnútar eða 12 vindstig. í þessu veðri fórst vélskipið „Edda“ á Grundarfirði. Norðanlands gerði nokkrum sinnum allsnörp hríðarveður. Mánuðurinn var fremur sól- arlítill í Reykjavík. Þar mæld- ust tæplega 16 sólskinsstundir og er það 12 stundum skemur en meðaltal 20 ára. Hjalmar Andersen sigraði glæsilega I skautalandskeppni Norð- manna og Rússa, sem fram fer! var meðalhitinn 0.4° eða 0.9 í Moskvu, sigraði Hjalmav! yfir meðallagi. Mánuðurinn sem Andersen, Ólympíumeistarinn | heild hefir þannig verið frem- norski, injög giæsilega í 10 þús. metra hlaupi í fyrradag. Óslóarútvarpið endurvarpaði- frásögn af skautahlaupi þessu í fyrrakvöld, og var greinilegt, að keppnin var geysihörð og á- horfendur fylgdust af miklum áhuga með því, sem gerðist á brautinni. Andersen sigraði, hljóp veg- arlengdina á 16 mín. 55.4 sek., en það er nýtt brautarmet í Moskvu. Sigur Andersens bykir þeim mun glæsilegri sem hann hefur ekki tekið þátt í 10 þús. 250 |hís. kr. ur hlýr. Úrkoman var fremur lítil eða 86.9 mm. i Reykjavík og er það 18.8 mm. mihna en meðalúr- i koma. Á Akureyri var úrkom- i an hinsvegar með meira móti, ■ alls 63.0 mm., en það er 17.1 I mm. meira en meðalúrkoma I þar. í Revkjavik var mest úr- Vimiingar í Happdrætti Há- skóla íslands verða 11.333 á næsta árí og vinningsupphæðin allt árið 5 milljónir og 880 þúsund. Ilæsti vinningur ársins (í des.) hækkar úr 150 þús. kr. í 250 þús. krónur. Vinningar voru 10.033, en verða nú 11.133 og íjölgar því um 1300. Vinningsupphæðin er nú fj'rir allt árið 5 milljónir og 40 þús- und krónur og hækkar því um ísfisksalan natn 14.6 millj. ísfisksalan til Þýzkalands og Bretlands á árinu nam rúm- lega 14.6 millj. kr. Söluferðum til Þýzkalands lauk fyrir nokkru og ekki er búizt við fleiri söluferðum til Bretlands á árinu. Til Bretlands voru farnar 7 söluferðir, 1 í október og 6 í nóvember. í okt. voru fluttar út 217 smál. fyrir 8944 stpd. og í nóv. 1169 smál. fyrir 48.363 stpd., en þetía er í ísl. kr. um 2 millj. 609.000. Til Þýzkalands var farin 31 söluferð, í sept. 7. Samtals 1519 smál. seldust fyrir 625.448 mörk, í okt. 8.1718 smál., seld- ust fyrir 879.530, í nóv. 12.2538 smál. seldust fyrir 1.224.210 mörk og í desember 5.912 sraál. seldust fyrir 356.949 mörk. — Samtals 3.085.137 mörk, sem jafngildir um 12 millj. ísl. kr. en svo stóð á, að línan var ekki’ m. hlaupi í heilt ár, eða síðan með álagi, heldur spennu, eins J á Ólympíuleikunum í fyrravet- og það er orðað, og er bilunin ur í Ósló. Þetta er fjórði bezti varð, hlóðst allt álagið á tra- foss-stöðina nýju, en samband- ið milli Ljósafcss- og írafoss- stöðvanna rofnat'i. Straumur- inn kom mjög flj<3tlega aftur, og múnu fyrstu hverfin hafa fengið strauminn á nýjan leik eftir 10—15 mínútur en 6 æ.ur smám saman efií: það. tími, sem Andersen hefur r:áð. Samkvæmt stigaútreikningu norska þularins voru xveir Rússar hæstir, höfðu 193.142 og 193.447 stig, en Hjalmar And- ersen var þriðji, með 193.610 stig. 9 raenn af hálfu hvorrar þjóðar taka þátt í landskeppn- in.nl. koma 11.3 mm. 15.—16., en á t 840.000 krónur. Akureýri þ. 20.—21. Þann dag I Vinningar eru nú 30.000 ár- mældust þar 13.0 mm. | en verða 35.000 á næsta Mánuðurinh var all storma- ' al'i- saraur. Aftaka storma gerði j Fyrsti dráttur ársins fer fram mánudaeinn 16. og stóð. víða 15- íanúar að venju, en annars um það bil sólarhring. j verður alltaf dregið hinn 10. ! hvers mánaðar, eins og' verið 14 stiga hefur‘ veðurbæð. í Reykjavík var vindstýrkur 10 vindstig og þar yfir frá þvi laust eftir miðnætti til kl. 17. í mestu byljunum sýndi vind- mælirinn 85 hnúta, en það jafngildir 14 vindstigum og er mjög fátítt. í Vestmannaeyjuin mældust mest 77 hnútai’ eða 13 Franska stjórnin hefur á- kveðið aS fækka í fasta- hernutn, en auka nokkuð fíugher og sjóher. í fíug- berntim eiga að verða 133.600 menn í stað 118.000 og flugberiim á að £á 1000 O.ngvéíar í viftbót 1954—55. Harvey aftur koitiinu á kreik. „Harvey“ hinn furðulegi og ósýnilegi förunautur Elwood P. Dowds í ÞjóðleikhúSinu, er nú aftur kominn á kreik eftir jóla- hátíðina. í kvöld verður þessi bráð- skemmtilegi gamanleikur sýnd- ur í 7. sinn, en aðsókn að leikn- um var afbragðsgóð, er frá var horfið fyrir jólin. Lárus Páls- son og Arndís Björnsdóttir, sem fara með aöalhlutverkin, munu vafalaust hafa lag á því að halda leikhúsgestum í jóla- skani.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.