Vísir - 30.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Miðvikudaginn 30. desember 1953 296. U>!. ulles rælir „aukið olnbogarú ifj IS os Þessi nýstárlega flugvél á myndinni er ensk, af svonefndri Avro Vulvan-gcrð. Hún hcfur til skamms tíma verið smíðuð fyrir herinn, en nú er ráðgert, að henni verði breytt í farþega- flugu. Hún er knúin þrýstiloftshreyflum. 72 íslendingar ddiv af sfpförM^ á áríniB, sem m ai líða. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Slysavarnafélags Is- land's, .hafa farizt á þessu ári, til dagsins í dag, samtals 72 Vestur-ísleitzkur flug- maftur lézt í flugslysi. Um miðjan sl. mánuð fórst vestur-íslenzkur flugmaður í flugslysi vestur í Kanada. Flugmaður þessi hét Kristján M. Eyjólfsson, 36 ára gamall og sonur Helga Eyjólfssonar og konu hans.a'ð Leslie. Kristján var kvæntur og átti eitt barn. Slysið átti sér stað með þeim hætti, að sprenging varð í flug- vélinni á að gizka 50 mílur vestur af.Ottawa. Með Kristjáni var annar m'aður í vélinni og fórust þeir báðir. Kristján heitinn gekk í kana- diska flugherinn í ársbyrjun 1941 og voru honum þá veitt fjölmörg heiðursmerki fyrir dugnað í starfi. Þegar < stríðinu lauk gekk Kristján á Saskátoon háskóla, stundaði rafmagnsverkfræði og lauk prófi 1950. En litlu síðar gekk hann a'ftur í flugherinn og var í þjónustu hans þar til er hann lézt. fslendingar af slysum með ýmsum hætti. Er þetta 11 mönnum í'leiri en í fyrra, en þá fórst 61 ís- lendingur af slysum. Langflestir drukknuðu á sjó eða við bryggjur, í ám eða vötnum, eða samtals 37 menn. Af bifreiðaslysum fórust 15, eða rúmlega einn á mánuði hverjum, en með ýmsuni öðr- um hættí 20 menn. Auk þess fórust hér 'á landi eða við strendur landsins, á- hafnir af þrem bandarískum flugvélum, samtals 23 menn, svo að'álls fórust af slysförum á íslandi eða við landið 95. © Vélamaður á flugvélaskip- inu Warrior hefur verið seftur í gæzluvarðhald, grunaður um skemmdar- verk á vélum skipsins. — leppa ¥ii jdla- Aðalpósstofan í Sviss lét það boð úí ganga fyrir jólin, aS öllum bréfum, sem þang- að bærust og áletruð væru til jólasveinsins, mundi verð'a svarað af starfsmönnum, er fenginn yrði sá starfi. Ætla Svisslendingar sumpart að nota íækifærið til þess að vekja athygli á landi sínu. Hingað berast árlega mörg bréf til jólasvseinsins, og mætti kannske athuga að grípa tækifærið á sama hátt íramvegis. SAMBORGARINN í DAG, þátturinn, sem til þessa hefur komið á miðvikudögum, kemur ekki í dag sökum þrengsla í blaðinu. — Næsti Samborgara- þáttur verður mánudaginn 4. janúar, og síðan á hverjum mánudegi. renna a rettándanum. Álfadansleikur með brennu verður haldinn á þrettándan- um, ef veður leyfir. Fyrirhugað er, að í álfafylkingunni verði nokkrir reiðmenn á skartbún- úm hestum, og ei það alger nýj- ung á slíkri skemmtan. Álfabrennur á þrettándanum eru þjóðlegar skemmtanir og hafa jafnan verið vinsælar. Er því ánægjulegt, að menn gcta átt von á óvanalegri álfabrennu núna á þrettándanum, sem mjög verður til vandað. Er það Karla kór Reykjavíkur sem gengst fyrir álfadansleiknum og brenn unni ,með aðstoð Þjóðdansafé- lags Reykjavíkur. Þátttakend- ur með blys verða á annað hundrað. Verði veður óhagstætt fer álfabrennan fram fyrsta kvöld- ið þar á eftir, er veður leyfir. Ný ofbeldisárás kommúnista leiðir til víðtækari síyrjaldar. Ffknlr í upplýsÍBga-' frá Bretum. Kjarnorkusérfræðingar Bandaríkjanna eru nú allt í einu orðnir hlynntir því, að skiptast á kjarnorkuupplýsing- um við Breta. Þetta er sagt liggja í því, samkvæmt bandarískum heim- ildum, að kjarnorkusérfræð- ingana vestra er farið að „klæja í lófana" eftir upplýs- ingum um f jarstýrð kjarnorku- Owv l Einkaskeyti frá AP. — Washington í morgun. John Foster Dulles utanrík- isráðherra Bandaríkjanna sagði við fréttamenn í gær, að Banda ríkjamenn væru við öllu búnir, ef ný ofbeldistilraun yrði gerð í Kóreu. Hann sagði, að ef til sllks kæmi, myndu hernaðaraðgerð- ir ekki takmarkast við það svæði, sem kommúnistar veldu. mmm „Þar sem rýkur leynist eld- ur," segir enskur málsháttur. Haft er eftir rússneskum sendisveitarmanni nýlega í einkaviðræðu við brezkan stjórnmálamann: „Ef ykkur finnst stundum erfitt að fást við bandamenn ykkar, ættuð þig að hugleiða hvernig muni vera að fást við Kínverja." Sumir brezkir stjórnmála- menn eru þeirrar skoðunar, að stefnubreytingin hjá Rússum stafi af sambúð þeirra við kín- verska kommúnista. Menn hafa á tilfinningunni, að sambúðin milli þeirra hafi versnað svo, að réttmætt sé (fyrir vestrænu þjóðirnar), að gera sér vonir um samvinnuslit Rússa og kín- verskra kommúnista, að minnsta kosti innan fárra ára. skeyti, en Bretar eru sagðir þar lengra á veg komnir en Banda- ríkjamenn. w óskar öllum landsmönnum ars © ® W,V."."AW^rt"A^VJVWVW.VJVA%V.V^V.VVWJV".W.", 1 mrliæð í méit Talverðar skemmdir urðu og maður rotaðisf. í nótí og fram eftir morgiti var stórviðri víða hér á landi og rakin ve.stanátt um land allt. í vcrstu rokunum í nótt voru 13 vindstig, en'kl. .8 12 vind- stig og um kl. 9 9—10 vindstig, og eru horfur þær, að lægja muni enn irekara með kvöld- ínii. Varð veðurhæðin mest um ) 150 km. á klst. Yfirleitt var í nótt og mo'rg- un mikill éljagangur um allt vestanvert landið, en bjart aust an til. Hiti er um frostmark um land allt, mestur hiti 2 stig, mes'tfrost 4 stig. í rolcinu skemrndist iþrótta- völlúrinn á .Melunum töluvert og var koniið allstórt skarð á I suðvesturhoin hans, þegar oð var komið í morgun. Nokkuð af járnplötunum tokst á loft og fauk út í veður og vind. Þó haíði í morgun ekki frétzt að þær hafi valdið meiðsl um eða tjóni nema hvað ein platan lenti á fólksbifreið og skemmdi hana töluvert, án þess þó að brjóta í henni rúður eða valda rneiðslum á þeim, sem. í henni voru. Var í morgun ver- ið að safna liði til þess að koma í veg, fyrir frekari fok og skemmdir á vallargirðingunni. í nótt, eða öllu heldur snemraa í morgun, kom þak-r plata svífandi á hús eitt í Laug- arneshverfi, lenti þar á stórum glugga á íbúð og braut rúður. Var lögréglan kvödd á vett- vang "til aðstoðar. Ekki var vit- að í morgun hvaðan platan hafði fokið, I morgun var hvassviðrið svo mikið, að' maður, sem var á gangi í húsagarði bak við Skóla vörðustíg 18 féll í sviftibyl og rotað'xt. Maðurinn var fluttur í Sjúkrabíl á Landspítalann og raknaði von bráðar úr rotinu. Var taiíð, áð hann hefði fengiB' snert af heilahristing, en elcki hlotið áverka neina né önnur meiri háttar meiðsl. heldur myndu þeir, sem berð- ust gegn þeim f á aukið olnboga- rúm. Á þessi orð er litið st-m viðvörun til kommúnistn urti það, að þeir megi búast við víð- tækari hernaðaraðgerðum í lofti og á sjó, ef hernaðaraðgorð ir hefjast að nýju. Dulles skýrði þannig brottflutning tvegg.]a herfylkja frá Kóreu, að Basida- ríkin væri öflugri þar eystia í lofti og á sjó en áður, svo að kleift væri að flytja þetta Jið burtu áhættulaust. Syngman Rhee vill sókn í Kóreu. Syngman Rhee flutti þjóð' sinni nýársboðskap í gær, og hvatti Sameinuðu þjóðirnar til þess að hætta gagnslausum sam komulagsumleitunum við komm. únista og hefja sókn gegn þeim. Þar myndi Suður-Kórea gegna miklu hlutverki og allar þjóð- ir Asíu myndu rísa upp gegn kommúnistum. Indókína. Sendiherra Thailands í Was- hington ræddi í gær við Bedell Smith aðstoðarutanríkisráð- herra um. sókn uppreistar- manna í Indókína að landa- mærum Thailands. — Málið yerður lagt fyrir Sameinuðu þjóðirnar, ef innrásarhætta kemur til sögunnar, og verður þá „liði uppreistarmanna mætt á landamærunum", sagði sendi- herrann. Furðulitlar síma- bilanir í nótt. Símabilanir urðu furðu litlar af völdum ofviðrisins í nótt. Samkvæmt upplýsingum.. sem Vísir fekk hjá Landssím- anum í morgun, var símasam- bandslaust við ísafjörð, Hólma- vík og Patreksfjörð, en þó sa.m- band við Kinnarstaði á Barða- strönd. '• Þá er sambandslaust við Höf n 0 í Hornafirði og þaðan austur. Hins vegar eru bilanir þessar ekki alvarlegar og lítið um staurabrot. Rétt er að taka.. fram, að enda þótt talsímasam- bandslaust sé við þessa staði eins og er, er hægt að senda þangað símskeyti og taka viS þeim þaðan. er 16 síður í dag, og er blaðið- préntað í tvennu lagi. I blaði morkt „A" er m. a. fróðleg grein um það, hvenær karlmað- urinn byrjaði að raka sig, cn auk þess eru birtar þar ára- niótamessur, dagskrá útvarps- ins um áramótin, framhalds- sagan, Tarzan og fleira. BlaðiS keniur næst út á 4. í nýári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.