Vísir - 30.12.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 30.12.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 30. desember 1953 VlSIH 5 foup! pil og siifor nýtt tímarit, sem flytur sannar sögur um lög- reglu- og afbrotamál hef- ur göngu sína á morgun. I. hefti §akar flytur m. a. sögurnai: Líkið í vaðsekknum, Hún elskar mig eklti, Raf- magnsstóllinn, Það stend- ur hnífur í bakinu á mer, íslenzka sakamálasögu frá 18. öld, sem nefnist Svarthöfða, Rauðu skórn- ir og framhaldssöguna — Hér er Costello — sögu ameríska glæpamanna- foringjans Frank Costello, sem er rituð af tveimur þeklttutn amerískum biaðamönnum. íþróttir allt árið. Bandaríska herstjórnin í Kóreu vinnu af kappi að því, að koma upp bækistöð í Pohang, þar sem hermennirnir geti stundað íþróttir vetur og sumar. Er talin mikil þörf fyrir slíka bækistöð. M. a. þykir æskilegt að draga úr skemmtiferðum hermannanna til Japan. — í Pohang eiga hermennirnir einkum að geta iðkað sund á sumrum, en skíða- og sleða- ferðir á vetrum Margt á sama stað LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 M.s. Reykjafoss fer héðan laugardaginn 2. jan. 1954 til Norðurlands. Viðkomustaðir: Akureyri, Siglufjörður, ísafjörður H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. jleÉátjt nýár / Jáotí j-yrir tÁiiilipUn á ('ifSna ániut. Prcntmyndir h.f. prentmyndagerð, Laugaveg 1. ÆsáBntísgneí Inftíiny iS Wnrðnt' J^ólatreóÁem mtuLn fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra vei’ður í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 30. þ.m. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu félagsins i Sj álf stæðishúsinu. Skemmtinefnd Varðar. Afm. Fastt»g«i.ií»ala» LanaStarfsemi ; Verðbréfakaup Austurstræti 12; Sími 7-1? i Pappírspolcagerðin h.f. Vitastíc/ 3. Allsk. pappírspokui wiimiin iniiif l íiiiiirn—mrniihíhiii Beztu úrin hjá Bartels Lækjaríorgi Sími 6419 INiokkra fcásefa helzt vana, 3ja vélstjóra og kyndara vana vantar á B.v. Austfirðing. tJþþl. um borð í skipinú,'Pi,e.ýlíj‘dvildfílftöínt Tryggingastofnun ríkisins Skrifstofur Tryggingastofnunar ríkisins, Laugaveg 114, verða lókaðár laugardaginn 2. jánúar. Síðar verður auglýst hvenæ-r. bótagreiðslur fýrir janúar- mánuS heíjast. ríkisins H.f. Eimskipafélag íslands . i ömiffms&eSmB* Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í fundarsalnum i húsi íélagsins í Reykjavík, laugar- daginn 12. júní 1954 og hefst kl. 1,30 e.h. 1. Stjórn félagsins skýrir írá hag þess og' frani- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun- inni á yfirstandandi ái i, og ásíæðum fyrir henni, og leggur*fram til úrskurðar endurskoðaða rekst- ursreikninga til 31. desember 1953 og efnahags- reikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tiliögúr stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjóx-n félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og' umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reýkja- vík, dagana 8.—10. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstoiu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur. til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fund- inn, þ. e. eigi síðar en 2. júni 1954. Reykjavík, 22. desember 1953. Stjómin Unglingur éskast til að bera úr blaðið til kaupenda á. RANARGÖTU Daghlaðið Vísir. frá Félagi ísi. stórkanpKianBa: Skrifstofum meðlima Félags islemikra síórkaup- manna verður lokað alían daginn þann 2. janúar næstkomandi. FéSa^ ísl. síórkaupmanna. 1953. eins og að undanförnu, liöfum við beint viðskiptum okkar til þeirra landa, er kaupa okkar útfíutningsafurðir. Á þennan hátt viljutn við stuðla að heilbrigðri utanríkis- verzlun. 1954. sri munurn við halda áfram á þessari braut með samhug viö- skiptavina okkar. tjrir Ír 1953 ! (jtÉácjl 1954 Hrisijnn C7o.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.