Vísir - 30.12.1953, Page 1

Vísir - 30.12.1953, Page 1
lacjt nijar: Þökkum veitt viðskipti og auðsýnt traust á líðnum árum. Ðaníel Þorsteinsson & Co. h.f. og þökk fyrir viöskiptin á liöna árinu. Skóverzlunin Hector. Laugavegi 11 Beigjageröín h.f. Sænska frystihúsinu 43. árg. Miðvikudaghin 29. desember 1953 * : 't S&aaw' ■ 296. tbl. A. taf er það sama leiðindastritið að raka sig. Manninum hefur tekizt að kljufa atómið og fljúga hraðar cn hlióðið, en þegar um er að ræða hið leiðigjarha starf, raksturinn, er hann engu betur settur' en steinaldarmaðurinn, íorfaðir hans. Fróðum mönnum telst svo til, að karlmaður, sem *nær meðalaldri, verji um það bil 4 mánuðum æyi sinnar í rakstur til þess að ná af sér 456 milljón- um skeggbrodda. Þetta er þcss vegna næsta athyglivert og há- tíðlegt : íhugunarefni, þegar maður stenduf fyrir framan spegilinn í baðherberginu, og manni verður á að hugsa til fá- nýti mannlegra framkvæmda. Hvenær og hvernig allt þetta byrjaði, veit enginn. Þó vitum við með vissu, að Egyptar rök- uðu sig fyrir um 5000 árum, og menn þykjast hafa fundið verk- færi á slóðum steinaldarmanna, sem minna á raktæki. Biblían greinir frá því, að Jósef hafi rakað sig, áður en hanri réð drauma Farós. Ástæðan til þess, að menn raka sig, eru jafn margvíslegar og aðferðirnar við það. Á tím- um Inkanna í Perú voru skegg ólögleg. Alexander mikli lagði bann við því, að hermenn hans létu sér vaxa skegg, þar eð þá áttu óvinirnir hægra með að ná á þeim taki. Pétur mikli Rússa- keisari reyndi að útrýma skegg- inu, m. a. með óhóflegum skattaálögum. — Forn-Grikkir töldu rakstur horfa til menn- ingar, og Júlíus Caesar veitti því athygli, að á Bretlandi var rakstur talið aðalsmerki. Oft þótti rakstur sársauka- fuli aðgerð. Sums staðar í Kína ' rífa menn skeggið af sér með - smátöngum. Sagt er að ætt- flokkar einn í Afríku svíði á sér kjálkana, og einhver staðar á Suðurhafseyjum er það al- geng aðferð að ná sundur skeggbroddum með núningi tinnsteina. Annars staðar í heiminum nota frumstæðar þjóðir hákarlatennur, bambus- flísar, skeljar eða glerbrot. EIeíu rakhnífarnir. Einhver óþægilegasta rakstr- araðferðin hefur sennilega verið sú, sem Samuel Pepys segir frá í dagbók sinni hinn 2. maí 1662: „Við daglega snyrtingu hefi eg á hverjum morgni notað pimp- stein til þess að ná af mér skegginu. Þetta lærði eg af herra Marsh, þegar eg var i Portsmouth síðast. Þetta er auðveit, hreinlegt og fljótlegt, og eg mun vafalaust halda bes.su áfram.“ Tveim árum siðar virðist hann hafa skipt um skofJun, þvi 6' að þá skrifar hann: ,,I morgun hóf eg aðgerð, sem mér feliur vel og mun halda áfrarn, en hún er að nota rakhníf.“ Einhvers konar hriífur hefur jafnan verið vinsælasta áhaid- ið. Elztu rakhnífarnir, sem fundizt hafa, eru ,úr grærium steini, og voru þeir notaðir i Perú fyrir 3000 árum, Bronz- rakhnífar frá árabilinu 1000 í. Kr. hafa fundizt í Thames, en rómverskir rakhnífar frá 1. öld e. Kr. hafa fundizt, og eru þeir svipaðir rýtingum i lagir.u. Þessir „hálsskurðarrakhníf- ar“ náðu mestri fullkomnun á 19. öld, þegar hnifasmiðir gátu ekki lengur endurbætt blöðin sjálf, heldur sneru sér að því að gera handföngin sem fegurst með ýmislegum skrejúingum. Árið 1851 voru til brezkir hníf- ar, sem skreyttir voru mj-ndum af Krystalshöllinni, en sam - tímis voru Frakkar svo hug- vitssamir, að þeir smíðuðu handföng með sjö blöðum, — einu fyrir hvern dag vikunnar, en „sunnudagsblaðið“ var þeirra íburðarmest. Rakvélin var fundin upp árið 1762, og gerði það Jacques Perret, hnífa smiður í París. Hann var » rauninni ekki annað en venju- legt blað með málmvari, sem var þannig fyrir liomið, að að- eins blá-eggin gat snert and- litið. Rakvélin í því formi, sem við þekkjum í dag, þar sem blaðið myndar tiltekið horn við handfangið var fundið upp 85 árum síðar, og var þar að verki Lúndunabúinn William Henson. Hér sjást r&kbmfar — ailt’ að 2000 ára gannlir. Stnnir eru j>ó Hksrri morStóitnn. j Fótknúin rakvél. j Alls konar íurðuleg raktæki ! sáu dagsins ijós á 19. öldinni. | Þar á meðál var sívalningur, sem nuddaði skegginu af manni, en vél þessi var knúin með fót- unum, ennfremur var tii rak- véi í sambandi við gufustrók, sem át.ti að mýkja skeggíð. En það var bandarískur sölu- maður, King Camp Gillette að nafni, sem gerbreytti hugmvnd- um manna um rakstur. Hann .var haldinn þeirri ,,meinloku“, að finna bara upp eitthvað, seir fólk „keypti, notaði og fléygði“, Iionum datt í hug, dag nokk- urn, er hann var að raka sig með bitlausum rakhníf fyrir framan spegilinn sinn, að finna mætti upp tvíeggjað blað, sem festa mætti á tól með hand- fangi. Nú var björriinn unninn. Fyrstu auglýsingarnar voru: „Rakið yður sjálfur“, og „Ef tíminn, peningarnir, orkan og hugvitið, sem eytt er í rakara- stofum Bandaríkjanna væri notuð í einu átaki, mæti grafa Panama-skurðinn á fjórum klukkustundum.“ En það þurfti heila heimsstyrjöld (1914—18), þegar rakvélum var útbýtt meðal hermanna, til þess að hrekja rakhnífinn af hólmi. — Árið 1918 voru 340 mismun- andi tegundir rakvéla á mark- aðinum. Auðvitað hafa uppfinninga- menn velt fyrir sér rakstri og brýnslu. Árið 1925 mátti kaupa áhald, þar sem unnt var að brýna rakblað milli tveggja „hverfisteina" í öskju. Árið 1936 var fundið upp „óendalega langt“ blað, sem undið var af spólu. Árið 1932 fann banda- rískur ofursti, Schick að nafni, upp rafmagnsrakvélina. Fyrst var aðeins eitt blað í henni, sem hreyfðist með miklu hraða, síðan urðu blöðin sex, sem hreyfðust 17 þúsund sinnurn á mínútu. Skegg seigara en aluminíuin. Tölvísir nrenn hafa komizt að ýmsu.m niðurstöðum i sambandi við rákstur. Einn þeirra komst að því, að orka sú, sem maður eyðir um ævina í rakstur, nægði til þess að fullorðinn karlmað- ur af meðalþyngd gæti gengið upp 764 þrep 25 cm. há. Þá virðist hafa komið í Ijós, að þúfrt skégg sé seigara en alum- iníum eða blý, og að á venju- legu andliti karlmanns séu um 25,&00 skeggbroddar, sem vaxi a. :.m. k. 1/100 úr þumlung á sólarhring. Þá er talið, að skegg það, sem vex á andliti áttræðs majms vegi um hehning skeggs fertugsTnannSj á sólariiring. Þá virðisí s&argt benda til þess, að (ft&Agt nýár ! fyrir in á fiiii a ári. Eg'gert Kiistjánsson & Co. h.f. */WV /VUVWVWVWVVVVVVUVVVWWVWVUW>WWUWWW 'feÉi-(eg-t ntjdr ! Rókaverzlun Sigfúsar Ej m undssomu'. cyi njár ! Sjálfstædishtisið. f wwwwvVww- iletd tiýár ! þdl fyrir idiíiptm á ii ta aj-tnu. Yerz.tun Guðm. Guðjónssonar, Skólavurðustíg 21. A. Cjf le&iíeýl itýár ! pd! fy ir tddipiin á (i&na Kjötverz-Iamr Hjatta Lýðssonar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.