Alþýðublaðið - 18.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALPÝÐUbi. A Ð I Ð Síldarelnkasalan. Salan heflr genglð mjðg greiðlega. Síldin 511 seld nú. Reikningar og skýrsla verða væntanlega til fyrir næsta þing. Viðtal við Pétnr Ólafsson framkvæmdastjóra. Fxá pví var sagt hér í Ma&mu í gær, að Síldareinkasalan hefð'i nú selt alt, sem óselt var af sild, um 50 þúsund tuninur. Ritstjórinn átti í gær tall við Pétur Ólafsson framkvæmdarstj., sem nýkomiinn er frá útíöndum. AHs var saltað og kryddað í sumar urn 170 þús. tunnur, sagði framkvæm dastj órinn, þar af voru um 120 þús. tn. saltsíld, en 50 þús. tn. kryddað eða verkað á annan sérsíakan hátt. Saian hefir ýfirieitt gengið mjög greið'lega. Milli 30 og 40 þús.. tn. var selt jfyíirfram í vor. í sgmar var selt eftir hendiinni og nú rétt nýlega var sel t í einu lagi það, sem eftir var af saltsíldinni, um 50 þús. tunruur. Kryddsíldin er líka öll sefd, nema öriítið, sem haldið hef- SÖ hefir veriö eftir og sent verðuir sem sýnishorn á nýja markaði. Hverjir eru kaupen,durnir? Svíar hafa ,eins og að undam- förnu, keypt langmest og Danir nokkuð, en auk þess höfum viið selt talsvert tál Fitmlands og Þýzkalands og dáiítið til reynslu tii Póllands. Rússar keyptu ekkert nú. Þeir sendu ýnnsar fyrirspurnir, þegar líða tók á sumariö, en af því að búist var við að afiinn yrði] lítiM, treystum við okkur ekki tiil að bjóða þeiim svo mikið, að þá hefði munað nokkuð veruiega unt það. HvðfTer um verðið ? Ég tel víst, að útkoman verði • sæmiLlega góð, söluverðið nokkuð ■yfir framle’iðslukostnaö yfirleitt. En að svo stöddu tel ég ekki rétt að skýra frá-verðinu opiwberiega- Gangverð á nýrri síld til söltunar mun hafa verið nyrðra í sumar 9—12 krónur tunnan. Söluskilmál- ar hafa yfirleitt verið okkur hag- feldir, t .d. var þriðjungurinn af andvirði þeirra 50 þús. tn., sem síðast voru seldar, greiddur við samningsgerð, anínar þriðjungur Verður greiddur wið afhendingu hér, sem sennilega fer fram bráð- iega, og efíirstöðvarnar eiga að greiðast víð útskipun, þó ekki síð1- ar en fyriir áramót. Sílldin er seld eftir mati og vigtun hér heiva. Hvernig láta Svíar af því að skifta við Einíkasöiluna ? Yfirleitt eru Svíar ánægðlr. Þeir teilja Síldareinkasöluna tryggingu ífyriLr heiJbrigðum viðskiftum, en það hefir sildarverzzlunin eluki getaö kallast und.anfarin ár. Neyt- endum í Svíþjóð er enginn hagur að því ,að braskað sá m.eð sildina. En útgerðarmenn hér, hverndg líkar þeim við Einkasöluna ? Þaö er auðvitað mjög mísjafnt. Sumir Játa vel af hénni, en í nokkrir eru óánægðir, enda er mikið gert til þess af íhaldsblöð- unum að vekja andúð og óvild gegn Einkasölunni og gera hana tortryggilega. En ég býst við, að þetta breytist mjög þegar reikn- ingar eru fullgerðir. Hvernig hefÍT Norðmönnum gengið Veiðin utan lærdhelgi ? _ Samkvæmt þeim skýrslum, sem ég hefi séð, hafa Norðmenn og Svíar saltað og kryddiað utan landhelgi um 150 þús. tn. Fyrst munu þeir hafa selt fyrir 26—27 aura norslea pr .kg„ síðan hækk- Bði verðið upp í 28—30 aura, og ég hefi einhvers staðar séð, að nú síðast hafi þeir selt edtthvað fyrir 32 aura, en sönnur á því veit ég engar. Hefir Einkasalan yfirleitt tekið við síldinni af útgerÖarmönnum sjálfum, eða hafe milliiiðir komist þar á milli og keypt af útgerð- armönnum? Því miðuir hefir það gengið svo, að miiUiláðiir hafe keypt talsvert áf síld af skipunum. Veldur þvi fyirst og fremst það, að Einkasail- an hefir ekki haft rekstursfé, en útgerðarmenn þurfe auðvitaið að fá peninga út á síJdina strax við afhendingu. Ég tel sjálfsagt, að því verði komið svo fyrir fram- vegis, að Einkasah’.n geti tekið vúð siildinni frá útgerðarm önnum sjáJfum og engir miMiliðSr kom- ist þar að. Verður greitt sama verð fyrir- reknetasild og herpinótasíld ? — Hingað tiJ hafa reknetabátar feng- ið hærra verð^ Ég geri ráð fyrir, að verðið Verðí jafnt, enda fæst ekkert hærra verð fyrir reknetasílld er- Jendis en herpinótasíld, ef mat og fJokkun er í lagi. Það kom til orða að halda reknetasíldinni að- gxeihdri frá hiiinni, en af því varð ekiki. Verður ekki gefin út skýrsla um Starfsemi Einkasöllu'ninar? Ég tel sjálfsagt, að samin verði og gefin út opinberlega skýrsla um starfsemi Einkasölunmar í ár. Nú er húið að se.lja síldina al'a, og mú þvi búast við reiknings- skilurn niikíu fyrr en lögin gera ráð. fyrir, eða snemima á næsta ári. Auðvitað e/ okkur, fram- k v æim d ast j órunum, það ljósast allra manna, að á lögunum og reglugerðiinni eru ýmsir stórkost- legir agnúar, sem lagfæra þarf strax á næsta þi'ngi. Æltl 'því, skýrslan og reLkniiingarnir helzt að vera tij fyrir þing. Hvert er álit yðar á Einkasöi- unni ? Mín skoðun hafir alt af veriö sú, að eina ráöið til að bjarga sfldarverzluninni úr því öng- þveiti, sern' hún stöðugt hefir ver- ið í, og gera síldveiðina sæmilega úreiöanlegan og arösa'man at- vinnuveg, væri að taka upp einlka- sölu á síld. Þessi skoðun mín hefir styrkst og staðfest enn meir í sumar. Ég er þess fuflviss, að útkoman hefði orðið öll önnur óg verri, ef Einkasölunnar hefði ekki notið við í sumar. En auö- vitað má margt að ýmsu finna, þetta er fyrsta starfsárið, vlð verðum að læra af reynslunni og lagfæra ýmislegt, sem betur má fara. Ég teldi það afar miikils- verða tryggingu bæði fyrir síldar- útgerðarmenn hvem og einm og Einkasöluna, ef síldarbræðsiu- s.töðin, sem væntanliega verður byggð að vori, y /ffi sett í sam- band við Síldareinkasöluna. Þannig fórust framkvæmda- stjóranum orð. 1 alt Jiðlangt sum- ar hafa íhaldsblöðin flest róg- borið Síldareinkasöluna á aliar Jundir, reynt að vekja og ala á tortryggni og andúð í hennar garð. Væri vel, ef rnenn vildu bera frásagnir þeirra sainran við frásögn fTamkvæmdastjórans, og jafnframt mirtnast þess, í hvert ó- fremdaráistand þessi atviininíugrei'n var komin fyrir taumlausar og heimskuJegar gró ðábrallstilraunir ábyrgðairlausra 'miamra. Khöfn, FB., 17. okt. Móttaka „Zeppelins greifa“. Frá Berlín er símað: Samkvæmt ■skeytum frá New York, sem hing- að hafa borist, voru farþegarnir á Zeppelin greifa yfirleitt ánægðir með ferðina, að undan'teknum ein- um Bandaríkjamanini, sem lét óá- nægju í ljós og kvaðst ekki mundu ferðast i loftskipi aftur. Dr. Eckener álítur ferðina vera isönnun þess, að loftskip séu not- hæf sem samgöngutæki.- Endur- bætur eru þó alment álitnar nauð- synlegar til þess að gera loftskip- 'in raægilega öTugg til regluburad- inina megirthafsferða. Skemdirnar á Zeppelin greifa eru meiri en upphaflega var á- litið. Er stór rifa á loftbelgnum. Eigi að síður er búist við, að við- gerð takii eigi lengri tíma en svo, að Joftskipið fljúgi aftur til Ev- ;rópu í þessum mánuði. Farþegar loftskipisins kvarta yíir því, að þeir hafi sætt iliri meðferð af hálfu tollþjóna Banda- rjkjararaa. Irananríkisráðherra Prússjands, sem tók þátt í flug- inu, lsveður amerisku tollþj'ónarta hafa kornið fram við farþegana eins og þeir væri smyglar. Þrátt fyrir þýkíkju Þjóðverjarana hófuist opinber hátíðáhöld í New York í gær í tiilefni af komu ioftskips- ins til Bandaríkjararaa. Alpýðnsamtðkin eflast. Verkalýðsfélag stofnað í fyrra" dag. — Stofnendur 57. Svohljóðandi símskeyti barst Alþýðublaðinu í gær frá Verk- lýðssambandi Vestfjarða: „Verklýðsfélag stofirað á Pat- ■reksfirði í gær. Stofnendur 57. Sendum þangað Hafldór ÓJafsson ritstjóra, er stofnaði félagið og héldur fund þar aftur í kvöld, V er klý ðssamband. “ Alþýöublaöið hýður þessa nýjtg félaga velkomna í samtökm. DáðTjk, sístarfandi alþýðuféiög í hverju þorpi og hverri sveit um landið alt. Samstarf þeirra allra; að settu marki: yfirráðin til alþýðunnar.- Þá mun vel vinnast. AllsherjarverkfaDið í Lodz. Foringjar verkamanna handteknir. Khöfn, FB., 16. okt. Fra Varsjá er simaö til Ritzau- fréttastofuranar, að allsherjarverlv- fallið isé hafið í Lodz. Að eins unmið við nokkrar stofnanir nauðí- synlegar fyrir bæjarféfegið, til dæmis rafmagnsstöðvar og síma-- stöðvar. Lögreglunni og verkfalls' stjórum hefir lent saman í Chri- ben iraálægt Varsjá. Þegar 1 ögregJ- an handtók forkólfana reyndi maranfjöldinin að afvopna iögregl- una, en hún greip þá til skot- vopna. Þrír menn særðust. a r, j Kaup s|émanna« Sjómenn hafa nú sent togara- eigend um frumvarp að samitingi um kaup og kjör á togurum næsta ár. Má því telja vist að samningaumleitainir hefjúst fyrír alvöru næstu daga. Eru sjómenn fastráðnir i því að standa fiast isaman um kröfur sínar, enda verður ekki annaö sagt, en aði þeim sé vel stilt í hqf. Árið, sem nú er að líða, hiefir verið eátt hið rnesta gróðaár fyrir togaraeigendur, áfli með afbrigð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.