Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 2
2 VlSIR Miðvikudaginn 14. apríl 1954, Miðvikudagur, 14. apríl — 94. dagur ársins. FlóS verður næst í Reykjavík kl. 16.44. Næturvörður verður til laugardags í Lauga- vegs Apóteki. Sími 1616. Eftir laugardag í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. NæturvörSur er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Helgidagslæknir um bænadagana og' páskana verða: Á skírdag: Úlfar Þórð- arson, Bárugötu 13, sími 4738. Föstudaginn langa: Hannes Þórarinsson, Sóleyjargötu 27, sími 80460. Laugardaginn fyrir páska: Axel Blöndal, Drápuhlíð 11, sími 3951. Páskadag: Kjart- an R. Guðmundsson, Úthlíð 8, ’sími 5351 og annan í páskum: Hulda Sveins, Nýlendiigötú. 22, sími 5336. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 19. ,■ 1-5. Krossfestu hann. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 21—6. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. SlökkvistöSin hefir síma 1100. ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 18.40 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Páls- son). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Léstur fornrita: Njáls saga; XXII. (Einar Ól. Sveinsson pro- fessor). — 20.50 íslenzk tónlist (plötur). — 21.05 Vettvangur kvenna. Erindi: Um Marian Anderson söngkonu. (Anna Þórhallsdóttir). — 21.30 Ein- söngur: Marian Anderson syng- ur (plötur). — 21.45 fslenzkt mál. Bjarni Vilhjálrnsson cand. mag.). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Passíusálm- ur (49). — 22.20 Með kvöld- kaffinu. Rúrik Harldsson leik- ari sér um þáttinn. 23.00 Dag- skrárlok. MnAtyátaHK 2!8i í- • ' :; sfi ■ *, : ■ Lárétt: 1 mennina, 6 tímabils, 7 átt, 9 sviftur, 10 oddhvasst tæki, 12 flýtir, 14 tveir eins, 16 hvílt, 17 á kindum, 19 góð þekking. Lóðrétt: 1 vatnsflaumur, 2 stafur, 3 knæpa, 4 dýrs, 5 þáttur, 8 voði, 11 borgun, 13 leit, 15 fleins, 18 fisks. Lausn á krossgátu nr. 2180. Lárétt: 1 Klaufar, 6 blá, 7 RV, 9 RL, 10 mál, 12 iim, 14 op, 26 au, 17 sól, 19 skalli. Lóðrétt: 1 Kormáks, 2 AB, 3 ull, 4 fári, 5 rennur, ð vá, 11 losa, 13 Na, 15 pól, 18 LL. www Aiwyvw, \ wviwy tfVVtf"ltfftfVWWVVVWVWVWVW*WWVtfWVVWWVVSfftfVVWVVWVtf»tfVVVV"W« tfWVtfWWVfrrt^tfVWVWWV^W^rfWWVtfVUVWWrfVVtfVVWtfVVVVtfVW^w^- wvtfvvtf'vtfvvtfvvvtfvw^wvtfwywwvywwwvwww^-'v JWWW vwwv VWBW BÆJAR- WVWWtVA /vvwwwvvw WWWWW-fVW kvwuwvv-uw ^^vwvpwwvww^ tfWVWa VtfWWi WWUVWWWW ÉftWWWWWWWtfWWUWVWWWWfWWVWydWW^fti^ MESSUR UM HÁTÍÐINA: Bústaðaprestakall: Skírdagur: Messað í Kópa- vogsskóla kl. 3 e. h. Fösíudagurinn langi: Messað í Fössvogskirkju kl. 2 e. h. Páskadagur: Messað í Kópa- vogsskóla kl. 3 e. h. Annar páskadagur: Messað í Fossvog'skirkju kl. 2 e. h, — Messað í Fávitahælinu, Kópa- vogi, kl. 3.30 e. h. — Síra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Skírdagur: Messa kl. 2 e. h. (Altarisganga). Föstudagurinn langi: Messa kl. 2.30. Páskaaagur: Messg kl, 8-árd. og kl. 2.30 síðd. Annar páskadagur: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. — Síra Garðar Svavarsson. Kristkirkja, Landakoti: Skírdagur: Biskupsmessa kl. 9 árd. í messuiíni fer fram vígsla hennar heilögu Oloa. Að messunni lokinni er hið heilaga sakramenti flutt á útialtarið. — Sama dag bænahald kl. 6 síðd. Föstudaguriiin langi: Guðs- þjónuta kl. 10 árd. Hið heilága sakramenti sótt á útialtari, — Krossganga og bænahald kl. 6 síðd. Páskadagur: Lágmessa kl. 8.30. Biskupsmessa og prédikun kl. 10 árd. — Blessun og'pré- dikun kl. 6 síðd. Annar páskadag'ur: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10 árd. Hallgrímskirk ja: Skírdagur: Messað kl. 11 f. h. Altarisganga. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Föstudagurinn langi: Messað kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. — Messað kl. 5 e. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Páskadagur: Messað kl. 8 f. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. — Messað kl. 11 f. h. Prófessor Magnús Jónsson prédikar. Sr. Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Annar páskadagur: Messað kl. 11 f. h. Altarisganga, Sr. Sigurjjón Þ. Árnason. Messað kl. 5 e. h. Sr. Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Föstudaginn langa: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólóhs kl. 2.30. e. h. Páskadagur : Messáð í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 8 f. h. og sama dag' kl. 2.30 e. h. Annan páskadag: Barnasam- konaa í hátíðasal Sjómannaskóí- ans kl. 100.30 f. h. Síra Jón Þorvarðarson. Hafnarfjarðarkirkja: Skír- dagur: Safnaðarfundur kí, 2. Kvoldsöhgur og altarisganga kl. 8.30 s. d. —■ Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e. h. — Páska dagur: Morgunguðsþjónusta kl. 8.30. Bessastaðir: Messa á páska- dag kl. 11 f. h. Kálfatjörn: Messa á páska- dag kl. 2 e. h. Hvar eru sldpin? Ríkisskip: Brúarfoss fór frá Bolulogne 12. marz til Ham- borgar. Dettifoss fór frá Rvk. 10. apríl til Murmansk. Fjáll- foss kom til Rvk; í gærkvöldi, Goðafoss kom til New York 9. apríl frá Glouchester. Gullfoss fró frá K.höfn 12. apríl til Leith' og Rvk. Lagarfoss er á Akra- nesL Reykjáfoss kom til Rvk. 12. apríl frá Akranesi. Selfoss fór frá Sauðárkróki í gærkvöldi til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 9. apríl til New York. Tungu- foss fór frarn hjá Madeira 11. apríl á leið til Le Havre og Ant- werpen. Katla fró frá Hamborg 9. apríl til Rvk. Vigsnes fór frá Wismar 13. apríl til Hamborg- ar og Rvk. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. kl. 18 í dag vestur um land til Akureyrar. Esja fór frá Rvk. í g'ærkvöldi austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á léið frá Austfjörðum til Rvk. Skjald breið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er á Vest- fjörðum á norðurleið. Oddur fór frá Rvk. í gærkvöldi Vestm,- eyja. Baldur fór frá Rvk. í gær til Gilsfjarðahafna. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í aðalviðgerð í Kiel. Arnarfell er í Rvk.; kom í gær frá Hull. Jökulfell fer væntanlega frá Vestm.eyjum í dag áleiðis til Hamborgar. Dísarfell átti að fara frá Antwerpen í gær á- leiðis til Rvk. Blááfell fór frá Þórlákshöfn 12. þ. m. áléiðis til Gautaborg'ar. Litlafell átti að fara frá Rvk. í gær til Vestm.- eyja... . . , . á; Esperaiitistafélagíð Auroro heldur fund í 'Edduhúsinu uppi í kvöld kl.' 9. Aksínr strætisvagna yfir hátíðiua: Skírdag kl. 9 f. h. til 24 e. h. Föstudaginn langa kl. 14 e. h. til 24 e. h. Laug'ardag kl. 7 f. h. til 17,30 (engar ferðir efitr það). Páskadag kl. 14 e. h. til 1 e. h. Annan páskadag kl. 9 f. h. til 24 e. h. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: G. Þ. 25 kr. Húsaleigulögin á Alþingi. Frv. til breýtinga á húsa- leigulögunum, sem neðri deild hafði endursent efri deild, var ekki tekið þar fyrir af nýju, þar sem tími vannst ékki til þess. Húsaleigumálið var eitt mesta deilumál þirigsins. Sýning á Batik-dúkum, sem unnir hafa verið í Hand- íðaskólanum í yetur, var í morgun opnpð í sýningarglugg- um „Málarans“ í Bankastræti. Dúkar þessir og veggtjöld eru unnin æftir hinni fornu, austur- lenzku‘Batik-aðférð, sem hvar- vetna er í miklum métum. — Þanra em líka nokkrir munir, m. a. borðdúkar úr hör, sem eru handþrykktir. Kennari skólans í þessum listgreinuin er frú Engelmann. ' ■ ■ ' : ■ < 1 i , Ui. Úí; ;t;: | : í: Leiðréttjng. Það var ranghennt í blaðinu í gær, að það væri Stjömubíó, sem sýndi íslenzku kvikmynd- ina „Nýtt hlutverk“, sem þar verður sýnd á annan páskadag. Það er Óskar Gíslason, ljós- myndari, sem sýnir myndina, en ekki bíóið sjálft. Veðurhorfur, Faxaflói: Allhvass vestan og éljagang- ur í dag, en lægir og léttir til í kvöld. og nótt. Þykknar upp með vaxandi sunnan átt undir mórg- un. — Af veiðum hafa komið Þorkell máni og KarlsefhL Harðf'iskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan í PÁSKAMATINN! Rjúpur, nautakjöt, hænsni. Laugaveg 42. Sími 3812. Nýskoiinn svartfugi, giæ- nýít heiiagrfiski, sígin ýsa, þurrkaðui' saltfiskur. Fiskbúðin Laugáveg 84. Sími 82404. kr. 11,50 pr. stk. Laugaveg 78, sími 1636. TIL PÁSKANNA! ' Rjíipur, hænsni og svínakjöt. Hjalti Lýðsson h.f. Grettisgötu 64. Sími 2667. Hrossakjöt!, gullach, buff, létísaitað. Aiikálfa- kótelettur, steik og vínar- schnitcek Nautahaklc, gulach og buff. Mávahlíð 25. Sími 80733. Sími 80733, Nýr silungur og nýslátrað nautalcjöt í buff, gullascli og hakkað. Barmahlíð 8, sími 7709 og HátéigsVegi 20, sími 6817. Iww^rfwuvwvwwwwwvw-Aívyvuwwwjwwwuvwwi A! sérsS>5kum ástæSum cr tií sölu 17 tojoma mstor- bátur. Bátusinn er á itetaíiskini. Net geta lylgt. . í síma 81738, Hannyrðanámskeið Saelst 20. apr3 næstkamandi. Get kætt við 4—6 nemendmn. —- Sólvallagötu 59. JÖLÍANA M. JONSDÓTTIR j (Fyrirsptirnam ekki svaraS í ssma). Jjj Jj ^A/vtfvvvwvvwvtfvvvflWVv^X/vvwtfWtfvwvvvw-v-w-w'Vv-vv-.^vwwwv* Til fermingargfafa Kommóður, saumaborð, skrifborð, íestrarborð og margskonár öiinur busgögn s fjölbreyíiii úrvali. Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. i m > Eiginmaður minn, / Þorsteinn Þorstemsson {yrrverandi skipstjóri, Þórshamr. þ. mánaðar. Guðrún Br 3. m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.