Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 4
4 VISIR Miðvikudaginn 14. apríl 1954. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteiim Féisson. -f Auglýsingasíjóri: KristjáB Jónssoa. |^]|j Skrifstofur: Ingólfsstrœti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR EJF. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fiinm linur). Lausasala 1 króna. \ f is.i| Félagsprentsmiðjan h.f. Biðlund má tíf bjargar verða. Fyrir eigi löngu var að því vikið í þessu blaði hversu mjóg hagur togaraútgerðarinnar íslenzku hefði farið versnandi á síðastliðnu ári. Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda hafði þá sent blöðunum greinargerð um hag útgerðarinnar, en sam- kvæmt henni horfði svo, að togararnir myndu stöðvast, nema komið væri í veg fyrir það með opinberum aðgerðum. Fle.>r allir togararnir voru reknir með miklu tapi síðastliðið ár og mun tapið hafa orðið um eða yfir 1 millj. króna á togara, og þáð sem af er þessu ári mun ástandið sízt hafa farið batnandi. í greinargerð togaraeigenda kom fram sú sltoðun, að tog- afaútgerðin yrði að fá sömu fríðindi og bátaútvegurinn hefur fengið. Fengist framgengt kröfum um hærra fiskverð mundu togarasjómenn og njóta góðs af. Eftir að F.Í.B. sneri sér tii ríkisstjórnarinnar og viðræður höfðu .fram farið milli þessara aðila, v'ar af ríkisstir;nni ákveðin sú leið, að skipuð yrði nefnd, s'em fengi það klutverk að rannsaka bag togaraútgerðar- jnnar, áður en endanlega yrði ákveðið hvað gert yrði til úrbóta. Hér er um mikið vandamál og margþætt að ræða, sem leysa verður með góðu samstarfi allra aðila, og sú athugun sem ríkisstjórnin gerir fyrir ráð fyrir ætti að geta skapað grund- völl farsælllegrar lausnar, ef góður skilningur og réttsýni allra aðila verður fyrir hendi, sem ekki má efa að óreyndu. Þar. sem sú leið verður farin, áð láta þá athugun fram fara, sem ríkisstjórnin hefur lagt til, gefur það auga leið, að þráít fyrir þá erfiðleika, sem togaraeigendur eiga við að stríðá, og þrátt fyrir óánægju sjómanna á togurum, sem ríkt hefur í vetur, er skynsamlegast fyrir þessa aðila, að sameinast um það,. að gera sitt til að halda togurunum úti, meðan fyrrnefnd athugun fer fram, sem allra hagur ætti að vera að væri hraðað, svo að ráðið yrði fram úr vandanum sem fyrst og togaraeigendum gert kleift að halda úti skipunum án tapreksturs, og sjónienr- irnir fengið kjör sín bætt. Þár sem athugun á togáraútgerðinni á fram að fara til þess Bð greiða fyrir því, að hún komist á réttan kjöl og togarasjó- menn njóti þar góðs af, verður eigi séð, að það geti orðið til neinna bóta, nema síður sé, að reyna að knýja fram úrslit áður en sú athugun getur farið fram. Nú hefur þao gerst, að fundur fulltrúa sjómannafélaganna í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Siglufirði og Akureyri hafa gert með sér samþvkkt þess efnis að ekki sé fært að hafá bundna samninga til 1. öesember n.k., og telja „óhjákvæmilegt að þeim verði sagt upp nú í voi, með það fyrir augum að hafa samninga lausa' og ná nauðsy;.- legum kjarabótum.“ Segír ennfremur í fundarsamþykkt uni þetta frá 10. þ.m.: „Stjórnir og trúnaðarmannaráð viðkomandi félaga vinni sameiginlega að nauðsynlegum undirbúningi fyrir íiýja samninga og þá jafnframt velja þann tíma itl aðgerða, er heppilegastur þætti.“ Væntanlega leiðir þessi samþykkt ekki . til þess, að. flanað verði að neinú. Óskandí væri, aílra hlútá vegna, og allra aðila vegna, að„ sjómenn eigi síður en útgérðarmenn, kæmust að þeirri niðurstöðu, að hyggilegast sé að bíða eftir því hvað hin ráðgerða athugun leiðir í ljós, og hverjar aðgerðir koma í ^ kjölfar hennar. Engum aðila getur verið hagur í því, að draga 4 íanginn að koma þessum málum í höfn. Ríkisstjórnin telur sig ekki geta tekið ^ákvarð’anir í málipu, yrir sitt leyti fyrr en að athuguninni; Ibkíjnhi, og jþar sem tdg4 j uraeigendur geta ekki, að því er þeir hafa tilkynnt sjómönnufn og fært rök fyrir, bætt kjör þeirra frá því sem nú er, eins og hag togaraútgerðarinnar er komið, nema af opinberri hálfu verði greitt fyrir henni, gætu óheppilegar aðgerðir meðan athugun fer fram leitt til stöðvunar togaraflotans, en nokkur biðlund kynni að geta afstýrt henni. Vonandi tekst ekki svo hörmulega til, að í odda skerist um þessi mál að nauðsynjalausu. Það væri allra hagur og sæmd, ef allur togaraflotinn gæti stundað veiðar, meðan athuganir og samningar fara fram. En er nógur mannskapur til þess fyrir hendi? Það er fullyrt, að svo sé. Með aðstoð Færeyinga, frænda v.orra, se hægt að manna alla togarana, og sú aðstoð hefur þegar' verið þegin í öllum sjávarplássum, þar sem togaraútgerð er, nema Reykjavík vpgna afstöðu stjórnar Sjómannafélags Rej'kjavikui. Þá afstöðu ^áína ætti stjórn félagsins að taka til endurskcð- Unar. ■ ■ . ýVV- -'h.V ''' + Fjöldi fólks missir atvinnu sína vegna afstöðu Sjómannafélagsins. Greinargerð frá Bæjarútgerðinni. Vegna afstöðu rcykvískra togarasjómanna að -hóta brott- för af togurum Bæjarútgerðar- innar ef færeyskir sjómenn yrðu ráðnir á j»á, hefir Bæjar- útgerðin sent frá sér eftirfar- andi greinargerð. Bæjarútgerð Reykjavikur hefur í vaxandi mæli haft með höndum stórfellda fiskverkun í Fiskverkunarstöðinni við Grandaveg. Hafa frá 100—300 manns unnið þar yfir aðal- annatímann, karlar og konur a ýmsum aldri. Meginuppistaðan hefur verið saltfiskverkun og harðfiskverkun. Þannig hefir Bæjarútgerðin verið stærsti saltfiskframleiðandinn í land- inu tvö undanfarin ár. Hefur verkun á saltfiski, vöskun, þurrkun og pökkun. í stöðinm, aldrei verið jafnmikil og síðast- liðið ár og það sem af er þessu ári, og skapast þannig nokkuð jöfn og stöðug' vinna fyrir margt fólk og auknar gjald- eyristekjur, auk þess sem það héfur reynst hagkvæmara fyrir rekstur skipanna. Vegna aflatregðu og rriikiliar stað síðastliðin tvö ár og held ur auka hana. Það tókst ekki að manna nema eitt skip til saltfiskveiða eingöngu og þó ekki að fullu. Aðeins nokkur tonn af salti var unnt að setja í önnur fimm, en' eitt lagðist í höfn vegna veik- inda skipstjórans og manna- leysis. Eitt er einvörðungu á saltfiskveiðum. Saltfiskaflinn var frá 10—84 í ferð hjá hverju skipi að því eina undanteknu, sem einvörðungu var á salti. Var þá sýnt að um stórfelld- an samdrátt yrði að ræða í saltfiskframleiðslu Bæjarút- gerðarinnar, þar sem svo var ástatt í byrjun vertíðar. 1 Þegar svo var komið þótti •illa horfa. Togararnir Egill ■Rauði, Goðanes, Austfirðingur, ísólfur og Júní réðu til sín færeyska sjómenn, þegar sýnt ,var að ekki var hægt að manna .skipin með íslendingum. Geta öll þessi skip því stundað salt- fiskveiðar með árangri fyrir útgerðina og fólkið, sem aflann verkar í landi. Tvær tilraunír voru gerðar til þess að fá stjórn Sjómanna- vinnu í landi við ýmsar fram- kvæmdir og tiltölulega hærra ’ félags Reykjavíkur til að fall- kaups, þegar tekið er tillit til ast á ráðningu færeyskra há- fjarvistar togaramanna frá seta á skip Bæjarútgerðarinnar heimilum, slysahættu, meiri til saltfiskveiða, Báru þær tilkostnaðar við hlífðarföt og engán árangur, þótt sýnt væri lengri yinnutíma, helga daga fram á það, að eitt af beztu sem rúmhelga, hafa togara- skipum flotans mundi liggja í Er mennirnir komu tii Reykjavíkur, 16 alls, var þann- ig ástatt, að b.v. Þorsteinn Ing- ólfsson vantaði menn. Var því horfið að því ráði að ganga úr skugga um hversu margir ís- lenzkir sjómenn vildu fylgja skipinu með hina færeysku stéttarbræður um borð. Reynd- ust vera 24 íslendingar, sem vildu það, að meðtöldum yfir- mönnum. Lét skipið því úr höfn með fulla tölu manna, eða 36, því tveir netamenn voru eftir skildir, ef unnt skyldi verða að manna b.v. Pétur Halldórsson einnig, þó á ís- fiskveiðar yrði eingöngu. Þegar b.v. Skúli Magnússon kom að landi að kvöldi síðast- liðins laugardags, sagði skips- höfnin upp starfi og tilgreindi sem ástæðu, veru færeysku stéttarbræðranna urri borð á b.v. Þorsteini Ingólfssyni. Hið sama skeði er b.v. Jón Þorláks- son kom inn að kvöldi sunnu- dags. Var þá ljóst að hverju stefndi,. og var því b.v. Þor- steinn Ingólfsson kallaður inn af veiðum tafarlaust, þrátt íyr- ir sæmilegan afla, og verða því hinir Færeysku j frændur og kollegar íslenzkra sjómanna að yfirgefa þær fjalir, í eigu höf- uðstaðarbúa, reynslunni ríkari. B.v. Þorsteinn Ingólfsson leggst því við hlið b.v; Péturs Halldórssonar og liggur þar til verðugs hróss ástandi þvi, er hér ríkir, eða þar til unnt verður áð manna hann. Bæjarútgerð Reykjavíkur. sjómenn vfirgefið skipin og' léitáð sér annarar vinnu. Hefur þetta einkum gilt þau skip, er stundað hafa saltfiskv.eiðar að einstökum undanteknum. Bæj- höfn, og vinna við fiskverkun stórminnka frá því, sem var. í samningum þeim, sem í gildi eru milli F.Í.B. (vegna Bæjarútgerðarinnar og annara arútgerð Reykjavíkur hefur, togara) og Sjómannafélags gert ítrþkaðar tilraunir til þess ■ Pevkjavíkur, var ekkert því til að gjöra út á saltfiskveiðar eigi fyrirsstöðu, að ráðnir væru þeir færri en fjögur skip yfir vertíð- sjómenn, er atvinnuleyfi höfðu ina, en ætlunin var að hafa hér, ef meðlimir Sjómannafé- tvö að nokkru leyti á salti og lags Reykjavíkur væru ekki ís — en tvö einvörðungu á ís-' fyrir hendi. fiskveiðum fyrir frystihúj Það varð því að ráði, að .Y.ar ætlunin að miða við það, stjórnarvöldin veittu Bæjarút- sem útgerðinni er hagkvæmast, gerðinni leyfi til þess að flytja en jafnfranit tryggja þeim inn færeyska sjómenn, 40 að mörgu vinnu er til Fiskverk- tölu, og fá nokkra þeirra hing- unarstöðvarinnar leituðu um að til landsins og leitast með vinnu og viðhalda því fram- því við að manna b.v. Pétur leiðslustarfi, sem átt hafði sér Halldórsson. Gamla Reykjavik efíir Áraa öla Fyrri-bójk'Arnq Óla uin Reykjavík hét Fortiíð1 ReyjkjiaýíÁUr. Þeir sem eiga þá bók, verða að eignast þessa. Allir, sem vilja kynnast sögu Reykjavíkur lesa þessar bækur Árna Óla. — Bækurnar eru skemmtilega skrifaðar, að svo ARNI OLA auk þess fróðleiks, sem þær hafa að geyma, veita þær hverjum sem les óblandna ánægju. Gamla Reykjavík er ágæt sum- argjöf. Gamla Reykjavík er til- valin feMiiingargjöf. — Kostar iííieink, Cíi krónur > góðu bandi. Bókaverzlun Isafoldar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.