Vísir


Vísir - 14.04.1954, Qupperneq 6

Vísir - 14.04.1954, Qupperneq 6
VÍS SR Miðvikudaginn 14. apríl 1954,- KARLMAÐUR óskar eftir að komast í fast fæði, helzt ekki langt frá miðbænum. — Tilboð, merkt: „Fæði — 98“ senöist Vísi. sem. fyrst. (87f> HAFNARBIO: Póskamynd Hafnarbíó heitir „Rauði engillinn“. Þetta er ,Tripolibíó: Fljótið Framúrskarandi fögur og list xæn ensk-indversk stórmynd í Jitum, gerð af sniliingnum Jean Renoir, syni hins fræga franska málara, impre^sionistans Pierre Auguste Renoir. Myn.din fjall- ar um líf enskrar.fjölskyldu, er býr á bökkum fljótsins Ganges í Indlandi, og um fyrstu ást þriggja ungra stúlkna. Myndin er gerð eftir sarnnefndri met- sölubók efíir Rumer Godden. Myndin er að öllu leyti tekin í Indlandi. . Fékk fyrstu verðlaun á al- þjóða-kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, árið 1951. Er eina myndin, sem „Show ©f the Mon.th Club“ í Banda- xíkjunum hefur valið til sýn- ingar fyrir meðlimi sína (áður alltaf leikrit). , Flestir kvikmy ndagagnrý r:" endur Bandaríkjanna völdu þessa mynd sem eina af 10 beztu myndum ársins 1951. Kvenfélagasamtök Bandaríkj Bnna „The New York Post“, og „The New York World Tele- gram“ völdu hana beztu mynd ársins 1951. PENINGAVESKI tapaðist í fyrradag á horni Löngu- hlíðar og Miklubrautar. Skilist á Laugaveg 56. (886 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar Sími 7601. PAKKI, með síðbuxum í, tapaðist í gær. Vinsamlega skilist á 'Grettisgötu 19 B, uppi, gegn fundarlaunum, — Sími 2003. (887 KRISTNIEOÐSHUSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. . TTAPAZT hafa horn- spangagleraugu. — Uppl. i síma 2002. (889 REGLUSAMUR maðúr óskar eftir herbergi nú þeg- ar, helzt í miðbænum eða Austurbænum. Uppl. í síma 7377. . .(885 KVENREIÐHJOL (ung- lingsstærð). og skíði með gormabindingum er til sölu. Uppl. í síma 1855. (883 KJÓN, með tvær litlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí. Atli Ólafsson, Sími 2754. (801 TVÆR STULKUR óskast. Stúlka, 20—30 . ára, óskast til framreiðslustarfa. Á sámá stað vantar konu til eldhús- starfa. Uppl. Veitingastof- unni, Bergþórugötu 21, kl, 3—4 í dag. (000 fjörug og spennandi amerísk mynd tekin í eðlilegum litum. Aðaíhlutverk leika: Yvonne De Carío, Rock Hudson, Richard Denning, Whitfield Connor, Bodil Miller, Amanda, Henry O’Neil og Maude Wallaie. — Myndin verður sýnd á öllum sýningum á annan páskadag. BARNAVAGN (Pedigree) til sölu, mjög lítið notaður, rauðbrúnn að lit. Verð kr. 1400. Til sýnis að Bergstaða- stræti 54, uppi. (881 2ja EÐA 3ja herbergja íbúð óskast apríl — maí. — Tilboð, merkt: „Rólegt hús — 100“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardag. (879 RÁÐSKONA óskast út á land. Mætti hafa með sér 1—2 börri. — Uppí. í síma 80730. (890 ER KAUPANDI að góðum barnayagni. Tilboð sendist í pósthólf 293. (900 ÓSKA eftir litlu herbergi í miðbænum fyrir geymslu og vörulager. Mætti vera í þurmm kjallara. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lager — 201. (893 VEL nieð farin barnakerra óskast. Uppl. í síma 81665. (6680 UNGLINGUR, 13—16 ára, óskast nú þegar eða 14. maí. Hulda Þorsteinsdóttir, Fram- nesvegi 29. (888 TJARNARBIO: Syngjandi stjörnur heitir páskamynd Tjarnarbíó. Þetta er skemmtileg amerísk söngva- og músikmynd tekin í eðlilegum litum. PEDEGREE kerruvagn til sölu í Kvisthagá 14, neðrl hæð. Sími 5053. (893 REGLUSAMAN skólapilt sem er að les a undir próf, vantar herbergi í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 6957. (894 GERI við styttur og gínur. (Eirhúða styttur). — Sótt heim og sent. Sími 8476. —■ (884 TIL SÓLU: 2 eldavélar og 3 kolaofnar. — Uppl. í síma 1270. (892 niiigiyiBp LITIÐ.eins manns herbergi í vesturbænum til leigu. — Uppl. í síma 80103 eftir kl. 7 í kvöld. (897 UNGUR maður, sem hefir bílpróf, óskar eftir að aka bíl fyrir heildverzlun eða iðnfyrirtæki. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Bílstjóri — 99“. (878 MOTATIMBUR. — Notað timbur til sölu í Akurgerði 8. Uppl. á staðnum. (891 >. . SSs&S: HERBERGI til leigu á Há- teigsvegi 22, miðhæð, fyrir rólyndan kvenmann, sem vill líta eftir börnum 2var í viku. METERSBREIÐUR otto- man til sölu. Jón Bergsveins- son, Baldursgötu 17. (880 KARLMAÐUR eða kven- maður óskast til að mála. — Uppl. í síma 1881. (875 „A grænni grein“ heitir páska mynd Austurbæjarbíós. Þetta er amerísk ævintýramynd i eölilegum litum, með hinum kunnu gamanleikurum, Bud Abbott og Lou Costello í aðal- hlutverkunum. Meðal annarra leikara í myndinni; eru:. ;Buddy Baer, Sþaye Cogan, James Alexand- ér, Dorothy Ford, Barbara Broyjn, William Farnum og Ðavid Stollery. SKÍÐI og skór nr. 39 eru til sölu á mjög góðu verði á Framnesveg 32, eftir kl. 7. iaMaÉB WSWíWimM VIÐGERÐIR á heimilis- velum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13; (467 PASKADVÖL í Skálafelli. Nægur snjór er við skálann. Snjóbíll flytur farþega að og frá Skála. Skíðakennsla dag- lega. — Aðgöngumiðar sæk- ist í Verzl. Áhöld í dag. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími.2562,.... (170 'r Aðalhlutverk leika: Rose- ínary Clooney, sú er me.ðfyígj- andi mynd .sýíiiríu ..Dauritz Melchior og Anna Maria A1T berghetti. Myndin verður sýnd í'yrst á annan í páskum. DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugöta 11. Sími 81830. (000 K. R. KNATT- SPYRNU- MENN., Meistara og 1. fl. Æíingar um páskana verða í kvöld kl. 7—8, laugardag, kl. 3.30— .4.30; mánudag kl. 10.30— 11.30. sáu hann missa annan fótinn, í kvikmynd auðvitað. Hann er jafnvel enn vinsælli ■meðal unglinganna. Hópur af drengjum komu eitt sinn í skól- ann með svart efrivararskegg. „Alveg eins og það, sem Ram Lee hefir.“ Lee segir, að það sem mest hafi hjálpað honum á leikara- braut sinni, sé hve hann hafi athugað vel leik frægustu Hollyw.ood-leikara. „Það er svo ótrúlega margt, sem þú getur Iært aðeins með því að athuga vel leik þeirra., Eg kæri mig sjaldan um að gefa leikkonunum gaum, nema aðeins ef þær líkjast Marilyn Monroe. Ram Lee er ókvæntur. I landi þar sem fólk giftist ungt hefir hann stranglega varast að SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa- flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í sima 4897. Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. Skírdag: Kl. 8.30 Ingvar Árnason verkstjóri talar. Föstudaginn langa: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 Y. D. og V. D. Kl. 8.30 Sigurbjörn Guð- mundsson, stud. polyt., talar. Páskadag: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 Y. D. og V. D., Laugagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. , Kl. 8.30 Síra Friðrik Frið- riksson talar. Annan í páskum: KI. 10.30 Kársnesdeild. Kl. 8.30 Jóhannes Sigurlsson. ; prentari, talar. Allir vel- komnir,- NÝJA fataviðgerðin : Vésturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. (11 kerti í alla bíla. SELJUM tilhúin föt. — margir litir. — Verð frá kr. 1050. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. • (56£ ÚR OG KLUKKUR. - Viðgerðir á úrum. - JÓN SIGMUNDSSON skartgripaverzlun, Laugaveg 8. Rúlkgardínur HANS A H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25, PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. SAUMAYÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. :— Sími 2656, Heimasími 82035. VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. (00

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.