Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 20.04.1954, Blaðsíða 1
44. árg. Þriðjúdágmn 20. apríl 1354. 87. tbl. Kithöfundurinn Estrid Ott sést hér á myndinni með uppstoop- aðan ham af albatros, hinum fagra fugli, er farmenn kannast vel við, en hann fylgir skipum oft dögum saman á siglingu þeirra, enda mjög þolinn á flugi, því að vænghaf hans eru 2—3 metrar. SkÉðaferðir um hálsðarBíar s Agætlega heppnuð páska- vika á Akureyri. Sun«snlands 09 vestan var ve&ur hins vegar hekKur óhagstætt. Skíðamenn og ferðafólk lögðu land undir fót um páskana, eins og vænta mátti, en þeir munu vera einna ánægðastir, sem dvöldu á Akureyri, en hér syðra og vestra spillti veður ánægjunni til muna, enda þótt ekki kæmi að sök. Fréttamaður Vísis á Akureyri skýrði blaðinu frá því í morg- un, að nokkur hundruð manns muni hafa sótt hæinn heim. að- allega úr Reykjavík. Kom fólk ið með biíreiðum, flugvélum og strandferðaskipinu Heklu. — Ferðamálafélag Akureyrar sá um móttökurnar, og hafði vand að til þeirra, eftir því sem föng' voru á, og munu gestir á eitt sáttir um, að vel hafi tekizt. Fólkinu var komið fyrir í gisti- húsum bæjarins og í heimahús- um, er gististaði þraut. Gekkst' Ferðamálafélagið fyrir ýmis- j legri dægradvöl, svo sem kvöld vökum og dansleikjum, eftir því sem helgidagar leyfðu. Mestan fögnuð aðkomumanna mun það hafa vakið, er Hesta- mannafélagið gekkst fyrir því, að „kötturinn var sleginn úr tunnunni“, en hestamenn riðu í litklæðum um bæinn. Á páskadagsmorgun sigldi Hekla út Eyjafjörð með aðkomu menn innanborðs. Var veður þá hið fegursta er hugsazt gat, stafalogn og hiti. Efnt var til skíðaferðar í Glerárdal, en þar er fjöldi skála, er allir voru fullsétnir gestum og bæjarmönnum. Þar var snjótaíll til taks, gestum til hagræðis og fleira gert þeim til þæginda. Engin slys urðu, svo vitað sé, og er það mál manna, að páska- vika Akureyringa hafi tekizt hið bezta. hennar en um mörg undanfarin ár. Veður reyndist því miður óhagstætt, því að sólfar var )it- ið, og um bænadagana gerði storm og rigningu á fólkið, 'sem flest hafðist við í Harðarskál- anum í Seljalandsdal. Spillti þetta að sjálfsögðu verulega á- nægju ferðalanganna. Kvöld- vökur voru haldnar í skálan- um, en dansleikir í Alþýðuhús- inu og GT-húsinu á ísafirði. ísafjörður. Þar var og efnt til skíðaviku, og var fleira fólk komið til Jöklaferðir sunnanlands. Hér sunnanlands var veður yfirleitt óhagstætt og stundum mjög slæmt um páskahelgina, en þó fór fjöldi manns út úr bænum, ýmist í skíðaskálana og skíðalöndin hér í grennd vjS bæinn, eða þá Iengra burt. Átta manna hópur fór á veg - um Ferðafélags íslands austur að Hagavatni á skírdag, og hald ið til skála félagsins þar, en gengið á Langjökul og víðar. þegar veður leyfði. Fararstjóri var Jóhannes Kolbeinsson. Á Tindfjallajökul hafðist við 13 manna hópur Fjallamanna undir fararstjórn Guðlaugs Lárussonar. Fór sá hópur héð- an á miðvikudagskvöld austur að Múlakoti og daginn eftír upp í skála. Fengnir voru hestar undir farangur, en umbrotaó- færð var þegar upp undir jökul kom og þar varð fólkið að taka við farangrinum sjálft og draga hann eða bera upp í skálann. Á ýmsu gekk um veður þar efra, en oft var þó hægt að' vera á skíðum í grennd við skálann. Sólarlaust var alla daga þangað til í gær. Annar hópur Fjallamanna undir forystu Eggerts Guð mundssonar hélt austur undir Eyjafjöll og ætlaði upp á Fimm vörðuháls en varð frá að hverfa eftir ítrekaðar tilraunir sökum illviðris og dimmviðris. í þess- Síðasía daginn fyrir þing- lausiiir var kosin. miíliþinga- nefnd til þess að rannsaka hag togaraúígerðarinnar. — Nefndin var kosin sam- kvæmt íiílögu ríkisstjórnar- innar og skipa hana þessir menn: Björn Ólafsson, alþm., sem er form. nefndarinnar, Davíð Ólafsson, fisltím.stj., Emil Jónsson, alþm., Hermann Jónasson, alþm., Jóhannes Elíasson, héraðs- dómslögmaður, Lúðvík Jósepsson, alþm., Ólafur Björnsson, próf. Nefndinni er ætlað að koma fram með tilíögur til viðreisnar togaraútgerðinni, sem nú á við mjög erfiðan hag að búa. Frótiw fea&sfc sivslae'feyfBs sem flóttame||ur er hereai ve?í» alSir málavexls? k«níi!S’. Sentliíierra Rússa í Oanberra ber Irara raótmsli. Frú Petrov, kona rússncska sendisveitarsíarfsmannsins í Canberra, sem bað um Iandyist í Astralíu sem pólitískar flótla- maður, lagði af stað til Moskvu í gær flugleiðis frá Sidney. Mikla athygli vakti sú fregn, er barst í fyrradag, að rúss- neski séndiherrann hefði neitað um leyfí til þess, að Petrov fengi að tala við konu sína, áð- ur en hún færi. Henni var ekið í bifreið sendisvéitarinnar 'alla leið til Sidney og að flugvél- inni, en á flugvellinum hafði safnast múgur manns. Orð- rómur kom upp um, að frú Petrov hefði kallað, er hún steig upp í fiugvélisa, að hún væri neydd til fararinnar. Menzies forsætisráðherra hefur tilkynnt, að frúnni verði gefið tækifæri til þess að láta vilja sinn í ljós, áður en hún komi á leiðarenda. Menzies í morgun var ákveð- ið, að hafa samband við flug- stjórann í flugvélinni, sem frú- in var í ásamt tveimur sendi- sveitarstarfsmönnum, en flug- vélin átti að koma við í Darwin, samkvæmt áætluninni. í viðtali milli frúarinnar og flugstjórans kom fram, að frú Petrov hafði verið sagt, að maður hennar væri látinn, en. þar sem fyrir því var enginn fótur, var ákveðið að yfirvöldin í Norðvestur-Ástralíu ræddu við frúna, og veittu þau henni tækifæri til þess að tala við mann sinn í síma, og er hún hafði gert það óskaði hún þess margsinnis, að fá að vera kyrr í Ástralíu, Er hún nú undir verndarvæng yfirvaldánna. stjérnfn Egypzka stjórnin hefur verið endurskipulögð, eftir að 6 ráð- 'herrar, sem allir eru borgara- legrar stéttar, báðust lausnar af „heilsufarslegum ástæðum“. Hínir nýju ráðherrar eru 8 og hefur Nasser nú tekið við forsætisráðherraembættinu af Naguib. Að öðru leyti eru helztu embætti skipuð sömu mönnum og áður. gæráaf. f gær voru börn á berjamó uppí i Mosfellssveit og komu heim aftur berjablá út undir eyma eims og um aðalberjatíma sumarsins væri að ræða. Að sjálfsögðu var hér ekki um nývaxin ber að ræða, held- ur ber sem varðveist hafa sæt og safarík á lynginu allan vet- urinn, og vitnar þetta glögglega um bað hve mildur veturinn hefir verið. Mengies tók viðbragð. Eftir að það gerðist, sem að ofan er sagt frá, brá Menzies forsætisráðherra snöggt við og ræddi málið innan stjórnarinn- ar. Samkvæmt tilkynningu frá m Mörthu króoprinsessu. Nordmannslagef í Keykjavík gengst fyrir mmningarguðs- þjónustu um Mörthu kron- prinsessu á morgun, en þá verður hún jarðsungin í Noregi. Minningarguðsþ j ónustan verður haldin í Dómkirkjunni, og hefst kl. 11 f. h. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup flytur minningarræðu, en sr. Jón Auðuns dómprófastur þjónar fyrir altari. Kússarnir gripu til vopna. Sendisveitarstarfsmennirnir tveir, sem fylgdu frúnni voru vopnaðir, og gerði a. m. k. ann- ar þeiiTa sig líklegan til að grípa til skammbyssu, og var hún tekin af honúm, en hinn gerði sig þá einnig líklegan til ofbeldis, og var hann einnig af- vopnaður. Ékkert var lagt að frú Petrov að halda kyrru fyrir, segir í tilkynningunni. Seudiherra Rússa mótmælir. Sendiherra Ráðstjórnarríkj- anna í Canberra hefir gengið á fund setts utanríkisráðherra og mótmælt gerðum ríkisstjórn- ar og yfirvalda í þessu máli. Segir hann, að hér hafi ofbeldi verið framið gagnvart diplo- matiskum starfsmönnum. Vísitalan 158 stig Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. apríþs. 1. og reyndist hún vera 158 stig. Framli. á 5. síðu. Fjórir togaraskipstjérsr dæmtEir fyiir fsndhelgisbrot. í gær voru í sakadómi Beykjavíkur kveðnir upp dóm- ar í máli þriggja togaraskip- stjóra, er staðrdr voru að veið- nm í landhelgi vestur af Vest- mannaeyjum aðfaranótt föstu- dagsins. Skipstjórarnir, sem hér um ræðir vöru skipstjórinn á tog- aranum „Hafliða“, skipstjórinn á „Skúla Magnússyni“ og skip- stjórinn á ,,Sólborgu“. Hlutu þeir hver um sig 74 þús. króna sekt og afli og veiðarfæri skip- anna gerður upptækur. Skip- stjórarnir hafa allir áfrýjað dómnum. Þá var á skírdag kveðinn upp dómur í máli belgiska skipstjórans á togaranum „Belgian Skipper“ er tekin var í landhelgi snemma í síðustu viku, og var hann dæmdur í 74 þús. króna sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skip stjóri áfrýjaði dómnum. Nýr Lsxfoss næsta stsmar. Verlur smsða^ur í Danmörkfi. Fyrir nokkru voru tekití íyr- ir til lokaathugunar og akvörð- unar tilboð þau,- sem bor.izt þafa í smíði nýs skips í stað Laxfoss. " Ákveðið var að taka tílboði skipasmíðastöðvarinnar í Mar- stad í Danmörku og er Gísli Jónsson alþm. farinn utan til þess að undirrita samninga um skipssmíðina. Smíðatíminn er 14 mánuðir og ætti skipið samkvæmt því að vera tilbúið og hingað kom- ið í júlíbyrjun að ári. Hinn nýi Laxfoss verður dá- lítið lengri en gamli Laxfoss var eða 4 fet og farþegarými öllu meira, en skipið er 4 fetum breiðara en hann var, og er það mikilvægt með tilliti til bif- reiðaflutninga. Mun hið nýja skip geta haft 7 bifreiðar á þil- fari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.