Vísir


Vísir - 20.04.1954, Qupperneq 8

Vísir - 20.04.1954, Qupperneq 8
VtSIS er ódýrasta blaðið eg |>ó ]>a8 fjöl- fereyttasta. — Hringið í síma 1860 eg geríst áskrifendur. | "Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 5 Iffi. 'ftvers máuaðar fó blaðið ókeypit tii máuaðamóta. — S.mi 1660 Þriðjudaginn 2€. 'ápríi i EsrsBaaiagtBriinsei: 23 skeiitsntsnir í 13 Að venju efnir Barnavina- i félagið Sumargjöf til fjöl- j breyttra skemmtana fyrir böritin á sumardaginn fyrsta. Alls verða 23 skemmtanir í 13 samkomuhúsum, og ennfremur , verða tvær barnaskrúðgöngur. J Skemmtanir barnadagsins ■ eru með fjölbreyttara móti, og skrúðgöngurnar munu verðai með sérstökum hátíðabrag og nýbreytni, en í fyrra fóru j skrautvagnar fyrir skrúðgöng- unum, og mun einhver slík til- foreytnni verða í sambandi við skrúðgöngurnar nú. Skrúðgöngur barnanna leggja af stað frá Austurbæjarskóla Ésbnzk-rúmensk ¥K$skipti. fslenzk-rúmenskir viðskipta- samningar hafa verið úndirrit- aðir, Undanfarna daga hafa farið fram viðræður í Reykjavík milli íslenzkrar og rúmeriskrar við- skiptanefnda um möguleika á að koma á beinum viðskiptum milli íslands og Rúmeníu. Við- ræður hér leiddu til þess, að 13. apríl var uiidirritað viðskipta- samkomulag milli landanna og var um leið gengið frá greiðslu- samningi. Gildir hvort tveggja til ársloka 1955. Dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra, undirritaði samninginn af íslands hálfu, en af hálfu Rúmeníu frú Milea Wulieh. ( Tilk. frá utanríkis- ráðuneytinu 14. þ. m.). og Melaskóla kl. 12,45 og mæt- ast við Austurvöll, en þar talar biskupinn hr. Ásmundur Guð- mundsson, af svölum alþingis- hússins og lúðrasveit leikur. Að því búnu hefjast inni- skemmtanirnar, sem verða alls 23 í 13 samkomuhúsum eins og áður segir. Aðgöngumiðar a;’: öllum skemmtunum barna- dagsins — nerna Ferðinni til tunglsins — verða seldir í Mið- bæjarbarnaskólanum kl. 5—7 á morgun og kl. 10—12 á sum- ardaginn fyrsta. Eins og að venju kemu; Barnadagsblaðið og bókin Sól- skin út í sambandi við barna- daginn og merki dagsins veröa seld á götunum. Barnadags- blaðið verður afgreitt til sölu- barna frá kl. 9 á morgun og selt þann dag, en eftif hádegi á morgun verður einnig byrjað að selja Sólskin, og verður einnig selt á sumardaginn fyrsta. Merkin verða aftur á móti einungis seld á sumar- daginn fyrsta. Barnadagsblaðið, Sólskin og merkin verða af- hent börnunum í Listamanna- skálánum, Grænaborg, Baróns- borg, Drafnárborg, Brákarborg, Steinahlíð og við Sundlaugarn- ar. Einnig er hægt að fá blaðið í Laufásborg og Tjarnarborg. — Barnadagsblaðið kostar eins og undanfarið 5 krónur en Sólskin aðeins 10 krónur. — Dugleg- ustu sölubörnin munu verð- launuð eins og undanfarin ár, og fá þau verðmætar bóka- gjafir. í fyrra seldu 1100 börn blað, merki og Sólskin og hlutu 110 börn verðlaun. t. Sigurjén Á Ókkí-m. fyrrverandi alþingismaður iézt að heimiii sínu hér.í bæ á Skír- dagsmorgun. Hann var íæddur J 29. október 1884 í Hyaliátrum 1 á Rauðasandi. Hann var allmörg ár þing- , maður fyrir Reykjavík og j gegndi mörgum opinberum | störfum og vann mikie verk | fyrir ýmsar stofnanir og félög, i svö sem SlysavarnaféiagiÖ o. fl. i og formaður Sjómannaíélags I Reykjavikur var hann ósiitið j um langt árabil. andarískt lið í Evrópu meðan Nato-löndum er hætta búin. iBkdpíiissí 0: 1 M jn.C? Metaflf í Eyjum um páskana 09 staBzlaas vmna noit og dag. landsmeistarí í 3 greinuiiL íslandsmeistarauiói i b&d- minton var háð hév ur.r heíg- ina, og fór þaS fram í íþrótta- húsi KR við Kapíaskjóísveg. Mótið hófst á laugardag og lauk í gær. Þátttakendur voru um 30 frá 4 félögum,' TBR og ÍR í Reykjavík og Umf. Snæ- felli í Stykkishólmi og Umf. Selfyssinga. íslandsmeistarar urðu þess- ir: í einliðaleik. karla: Vagn Ottósson, TBR, og er það í 3. sinn í röð, að hann vinnur tit- ilinn. Jafnframt vann hann til eignar bikar, sem Kauplélag Stykkishólms hafði gefið. — í éinliðaleik kvenna: Edda Lár- usdóttir, Snæfelli, einnig í þriðja sinn, og vann hún um leið bikar til eignar, sem Sig. Ágústsson í Stykkishólmi hafði gefið. — í tvíliðaleik karla: Vagn Ottósson og Einar Jóns- son, TBR. í tvíliðaleik kvenna: Edda Lárusdóttir og Ragna Hansen, Snæfelli. — í tvennd- arkeppni: Vagn Ottósson og Unnur Briem, TBR. íþróttabandalag Reykjavíkur sá um mótið, sem fór mjög vel fram. Það var lítið sofið en mikið nnnið í Vestniannaeyjum um páskana, en þar var sú mesta aflahrota sem komið hefur á vertíðinni og raunar í manna ,minnum. ■v.\ Vaí stanzlaust unnið í landi nótt og .dag alla hátíðina, en þó réru bátarnir ekki á föstu- daginn langa eða páskadaginn, enda myndi þá hafa orðið mestu van’dkvæði að koma afl- anum í vinnslu. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í morgun hjá fréttaritara sínum í Vest- mannaeyjum hefur aldrei í sögu útgerðarinnar í Eyjum foorist jafmnikill afli á land á jafnskömmum tíma og um páskana. Mátti heita að allir bátar sem á sjó fóru kæmu drekkhlaðnir og voru þeir hæstu með allt upp í 60 lestir. Hjá vinzlustöðinni leggja upp 34 bátar og komu þeir samtals með 900 lestir, og 14 bátar lögðu upp hjá Hraðfrystistöð- ínni um 250 lestir. Hefur hrað- frystistöðin aldrei afkastað jafnmiklu, en þar voru frystir 23.00 kassar á 18 klst., en það svarar til 180 lestum Suðurnes. Á SuSurnesjum var yfirleitt ekki róið um páskana, eða frá því fyrir bænadaga. Þó vitjuðu netjabátar um á laugardaginn, og fengu víðast sæmilegan afla. í dag eru allir bátar á sjó og veður hið bezta. í Grindavík var róið alla dagana nema á föstudaginn langa og páskadag, og var afli línubátanna ágætur, en fremur tregur hjá netabátun- um. Fimm bátar eru með línu og fengu þeir frá 10—12 lestir í hverjum róðri, en netabátarn- ir flestir minna. HafnarfjörSur. Netabátarnir réu frá Hafn- arfirði um hátíðarnar og öfluðu sæmilega, en línubátar réru yfirleitt ekki. Þó réru fveir þeirra á laugardag og fengu góðan afla. „Nýtt hlutverk“ í Stjörnubíó. „Nýtt hlutverk“ heitir ný kvikmynd, sem Óskar Gíslasom hefur gert, og var hún frum- sýnd við hinar ágætustu undir- tektir í Stjörnubíó í gær. Mynd þessi byggist á smá- sögu eftir Vilhj. S. Vilhjálms- son rithöfund, éinhverri beztu, er hann hefur samið, og er það nokkur trygging þess, að mynd- in sé aðsóknarverð, þó að annað kæmi ekki til, en annars er margt gott um myndina, frammistaða leikenda góð, og myndin öll betri en tíðkazt hefur hér til þessa. Þorleifur Þorleifsson samdi myndatöku- handrit, en Ævar R. Kvaran annaðist leikstjórn. Aðalhlut- verkin fara þau með Óskar Ingimarsson, Gerður Hjörleifs- dóttir, Guðmundur Pálsson og Einar Eggertsson. Birtur hefur verið texti sátt- mála Tyrkja og Pakistanbúa um menningarlega, tæknilega og landvarnalega samvinnu, en hann var undirritaður í gær. Hvor aðili um sig heitir aðstoð, ef til ofbeldisárásar kæmi. Laust fyri seinustu heigi foirti Eisenho-.ver ilandaríkja- forseti greinargerð um aístöðu Bantíaríi jasíiia ti! varnarsam- taka Evrópu, er Svrópuvarnar-j sátímáiiim liefði verið staðfest- J ur af öilum aðiiunr og kominn til fraírutvæmda. Greinargeröii: var stíluð tilj forsætisráðherra þeirra 6 ríkja, | sem standa að varnarsamtökum ’ Vestur-Evrópu. Segir í henni. I að Banaaríkin muni hafa áfram ! í Evrópu verulegan herafa, með an hætta geti talizt vofa yfir nokkrum hlu.ta þess svæðis, sem Noröur-Aiantshafsvarnar- | bandalagið nær yfir, að Vestur- : Þýzkalandi meðíöldu. Enn frem j ur mundu Bandavíkin hafa her- j afla áfram í Evrópu, ef til þess kæmi að V.-Þ. drægi sig úr varnarsamtökunum og Evrópu- hernum. Þessi yfirlýsing er að sjálfsögðu birt tii þess að stuðla að því, að íranska þingið stað- festi Evrópusátímálann, en and úðin gegn honum er megn á þingi sem með i jóðinni. Undirtektirnar vestra. Yfirlýsingin virðist hafa kom i ið mönnum nokkuð á óvænt og • jafnvel fopmaður hermálanefnd j ar öldungadeildarinnar kvart- j aði yfir, að hann hefði ekki ver j ið spurður ráða. Kvaðst hann mundu krefja Wilson land- varnaráðherra skýringa, þar sem hér virtist vera um breytta afstöðu að ræða, og meiri skuld bindingðar en gert er ráð fyrir í N.-A.-sáttmálanum. Má bú- ast við, að öldungadeildin taki málið fyrir. — Af hálfu utan- ríkisráðuneytisins í Washington var tekið fram, að yfirlýsingin gerði ekki ráð fyrir eins víðtæk iseíBbower. um skuldbindingum og yfiviýs- ing Breta fyrr í seinustu viku, sem einnig miðar að því að stuðla að staðfestingu Evrópu- sáttmálans, en þar er jafnvel gert ráð fyrir að leggja til lið, sem verði innan vébanda Ev- rópusáttmálans. Undirtektirnar í Evrópu. Yfirlýsingunni var vel tekið bæði af hálfu Bonnstjórnarinn- ar og ítölsku stjórnarinnar. Og í París lýsti talsmaður utanrík- isráðuneytisins yfir því, að Georges Bidault utanríkisráð- herra teldi skilyrðum Frakka fyrir staðfestingu fullnægt með yfirlýsingunni. En þar með er vitanlega ekki ságt, að greið- unni. En þar með er vitan- lega gangi að koma staðfesting- lega ekki sagt, að greiðlega gangi að koma staðfestingunni gegnum fulltrúadeildina og mikil er óvissa um úrslitin þar. Verða að hrökkva eða stökkva. Það er litið svo á, að fyrir Bretum og þó einkum Banda- ríkjamönnum vaki, að Frakkar dragi ekki lengur að taka af- stöðu sína, Nú hafi Frökkum verið gert ljóst hvað Bretar og Bandaríkjamenn vilji gera til öryggis vörnum Vestur-Evrópu og það sé eins mikið og hægt sé að krefjast. Nú verði þeir að velja. Og fyrri aðvaranir Dulles og nú yfirlýsing Eisen- howers séu áminningar til Frakka um að hraða málunum, áður en þjóðþing Bandaríkj- anna tekur ákvarðanir um næstu fjárveitingar til aðstoðar E vr ópulöndum. Suðnr-Kórea sendir fulStrúa á ráistefmma í Genf. Cho En Lai og Nam 51 meðal fufltrúa komntúnista. Syngman Rhee forseti Suður- Kóreu tiikynnti í gær, að stjórn landsins hefði nú ákveðið að senda fulítrúa á Genfarráð- stefnuna, þar sem samkomulag hefði náðst við Bandaríkja- stjórn x-arSandi skilyrði, sem S. K. setti fyrir þáíttöku í ráð- stefnunni. Ekki hefur verið nánara til- kynnt um þetta samkomulag nema að vitað er að það varðar her S.-K. og landvarnir. — Rhee kvað .S.-K. hafa dregið að svara tilmælum Bandaríkja- stjórnar um þátttöku, þar sem óttast hefði verið að Genfar- ráðstefnan mundi aðeins verða til þess að gefa kommúnistum frest til frekari undirbúnings að halda styrjöldinni áfram. Hann kvað S.-K. aldrei mundu fallast á, að Norður-Kórea yrði áfram leppríki kommúnista og þess yrði að krefjast, að hver einasti kínverskur her- maður yrði kvaddur burt úr Kóreu. Næðist ekki friðsam- legt samkomulag í Genf yrðu hinar frjálsu þjóðir að hjálpa S.-K. til þess að sameina landið. Nam II og Chou En Lai sitja ráðstefnuna í Genf. Það er nú kunnugt orðið, að Chou En Lai utanríkisráðherra Pekingstjórnarinnar og Nam II hershöfðingi verða aðalmenn kínverskra og norður-kóreskra kommúnista á ráðstefnunni í Genf. Rússar og Frakkar. Rússar leggja nú allt kapp á að hæna Frakka til fylgis við þá stefnu að semja frið í Indó- kína, vitandi það að þjóðin er þreytt á styrjöldinni. í útvarpi frá Moskvu var sagt í gær, að mest væri undir samkomulags- vilja Frakka komið. Unt ætti að vera að leggja grundvöll að friði í Asíu á ráðstefnunni og ef það tækist myndu opnast leiðir til víðtækara samkomulags um. heimsvandamglin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.