Alþýðublaðið - 19.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ j4LÞÝÐUBLAÐ1Ð | 5 kemur út á hverjum virkum degi. | J iigreiösla i Aipyöuhúsinu við | < Hverfisgötu 8 opiiy frá ki. 9 árd. I J tii kl. 7 siöd. ! « Skrifstofa á sama staö opin ki. ! J 9*/| —I0l/s árd. og kl. 8 — 9 siöd. J < Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 J (skrifstofan). j Verölag: Áskriftarverð kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 £ j hver mm. eindálka. ! J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ j (í sama húsi, simi 1294). Verzlunin „PAHÍS“ selur ágætar hjúkrunar- vörur með ágætu veíði, svo sem: hitapoka, legu- hringi, sjúkragögn, skolkönnur, sjúkrabómull, tjöru- hamp, barnatúttur, barnasápur, barnapúður, hita- mæla og margt, margt fleira. Kápntau og KJólatau í stóru og fallegu úrvali. Marteinn Einarsson & Co. r Fermingarg|aflr handa stúlkum. Einsdæma fallegt og stórt úrval af veskjum og tösk- um frá kr. 2.00, upp í 50.00. Sérlega fín fermingar- og samkvæmis- veski úr silki, nýkomin, fást bæði blá, gul og svört, innihald: greiða, spegill, og manicureáhöld; seljast fyrir aðeins kr. 8.00 — Bursta- og manicuresett, mjög stórt og fallegt úrval, nýkomið, verð frá kr. 3.00, upp i 35.00. — Ferðamanicure í skrautlegri silkiöskju, bæði fyrir drengi og stúlkur. Óteljandi tegundir af seðlaveskjum, buddum, nafnspjaldamöppum, vasabókum, skrifmöppum, skrifborðs- hlífum, skjala- og skólamöppum. Nýtt — nýtt! Upphafsstafir úr látúni settir á fermingargjafir. Leðnrvðrnd. Hljóðfærabússins. Vetrarkápu- efni, afarfjölbreytt úrval. Kjólaflauel, 2. teg. 15. litir. Kjólasilki, 2. teg. Tækifærisverð. Manehester. Langavegi 40. Simi 894. í snnnndags- matinn. Reyht sanðahjöt afbragðsgott, austan af landi. Nýtt dilkakjot KJötfiars og Pyls~ nr. ísl. smjör, Kæfa, Rúllupyls~ Mr og margt fleira. G e r i ð k a u p i n í Kjðt & FiskmetisgenUnni Grettisgötu 50. Sími 1467. Fréttaburður „Mgbl.“ „Öllu er snúið öfugt pó“. Hvert sæmiiegt blað telur það skyldu sína, hverjum stjdrnmála- flokki sem það fylgir að málum, að flytja rétt og óbrjáluð tíðindi iim atbuiiði, sem það vill segja (esendum sínum frá í fréttaskyni. Sorpblöð ein leyfa sér að rang- fæTa eða „lita“ almenn tíðindi. *MgbI,“ læzt stundum vera að flytja lesendum sínum „fréttir“. En engin takmörk virðast fyrjr því, hverjar blekkingar, lygar og rangfærslur blaðið telur sér sæma að taka upp í fréttaburð sinn. Rússlandsfréttir „Mgbl.“ kann- ast apilir við. Þá eru og öllum í fersku minni „fréttir'* þess af rannsókn Hnífsdalsmálsims o. fl. þ. fl. t gær f-lytur biaðið grein um sænsku ikosningarnar. Er' grein þessi gott sýnishorn af því, hvernig „Mgbl.“ segir fréttir. Hún er ein samfeld blekkingatilraun frá upphafi til enda. Blaðið talar um að nú hafi orð- ið „straumhvörf“ í lífi sænsku þjóðarinnar, hún hafi hætt að trúa „blekkingum“ jafnaðar- mannabiaðainna og séð, að íhalds- menn voru hinir etau og sönnu bjargvættir, þegar í nauðirnar rak. Segir það enn fremur, að undanfarin ár haf.i jafnaðar- mannaflokkurinin vaxið hröðum skrefum, og að flestir hafi álitið, áð sú myndi eiwnig verða ráunin nú, ög jafnaðarmenn e. t. v. ná hreinum meiriihluta við kosn- ingarnar. , Þétta mun vera það eina, sem satt- er í grein Mgbl. Og svb hefjast blekkingarnar aítur. Það segir að jafnaSai/ménn hafi- tapað til beggja handa, bæði tii hinna sönmu bjargvæ'tta, í- haldsmanna. og einnig tii h'nna „hreinskiinu kommúnista", alþýð- án hafi Sgð að jafnaöarm- nn vbru „blóðsugur“ á benni, íhaidsmerin bjargvætiix bennar og kommún- íistar hinir -einu h.reinskillnu- Og svo segir það með miklum belgingi, að íhaldsmenn hafi grætt 31500 atkvæði eða 56»/o. (Eftir þvi ættu þeir aö hafa fengið 90 þúsund atkvæði alls. Mikil ítök á íihaldið í þjóðinni! ,. , ' Alþýðan f iykkist frá ' jafnaðar- mörínumum(!). Vesalings Morgunblaðið! Það virðist ekki vita míkið um það, semi gerist í heiminum. Aumur hlýtur sá að vera, sam skrifar ‘um heimspólitík í blaðið. Ritstjórana dreymir fagra drauma og hugsa svo, að draum- urinn sé virkiieiki. Sannleikurinn er sá, að jafn- aðarmenn bættu við sig fleiri at- kvæðumi en nokkur annar flokkur. Jafnaðarmenn bættu við sig 125 þús. atkvæðum eða 35 þúsund fleiTl atkvæðum en Mgbl. segir að íhaldið hafi fengið alls. Það, sem olli því, að jafnaðar- menn mistu þingsæti, var sam- eining borgaraf lokkanna. Áður höfðu þeir barist hver gegn öðr- um, en þegar þeir sáu að komio) var að kollhiríðinni, tóku þeir höndum saman. Þó var samkomu- lagið ekki betra en svo eftir koan- ingcrm>’> að þeir gátu ekki kom- ið sér saman um stjórnanmynd- un. Síðasta kosningabarátta íhalds- ins sænska er fræg að endemum. Hafa aldrei fyr verið notuð svo svívirðileg orð og álygar, sem það notaði gegn jafnaðarmönmun- unr nú. Tók það í þjónustu sína alt hið versta úrþvætti, er hægt var að finna í Svíþjóð. Margar myndir birtu blöð þess. Var ein t. d. þannig, að maður, sem sagt var að væri jafnaðarmaður, var að slíta ungbarn frá móður þe&s. Átti sú mynd að tákna það, að ef jafnaðarmenn kæmust til valda, myndu þeir sundra heimilum, af- nema hjónabandið, fótum troða móðurástina o. s. frv. Mgbl. smjattar á þessu góðgæti og bætir við. Blaðurmunnar „Morgunblaðs- ins“ búa til þvættituggrir, senj hæfa jafningjum ritstjóranma, en engum öðrum. Jafnaðarmenn uku fylgi sitt fevfalt á við íhaldsflokkinn, það er staðreynd. Góður gestur. í sumar kom hingað skozkur stiórnmálaraaður og rithöfundur, Mr. David N. Maekey frá Imyer- héss. Dvaldi hann hér að eins skamma stund. Þá birtist hér í blaðinu viðtal yið hann, þar sem lýst ér að nokkru lífskjörum, fé- lagsskap og stjórnmálabaráttu brezkra verkamanna. Síðan Mi. Mackey kom heim hefir hiann skrifað hverja grein- ina af ammairi í Skozk blöð. Eru greinir þessar með ágætum vel ritaðar o-g gegnir furðu, hve mik- ils fróðleiks um ísienzka sögu, þjóðlíf og atvmmuhæiti höfundur- inn hefir getað aflað sér þann stutta tíma, er hanm stóð hér við. Skozkir jafnaðarmenn gefa út afar-stórt og fjölbreytt vikublað, „For\yard“, j Glas-gow. Má það teljast höfuðbiað jafnaðarmanna þar í iandi óg* hefir geysimikla útbreiðslu. I það hefir Mr. Mac- key ritað meðal annars um al- alþý&úsamtölíin hér, tildrög þéirra, baráttu og markmið. ,„The North. Star“ kemur út í „Ding- wall“ (Þingvöllur) í Skotlandi. Flytur það ágæta grein eftir Mr. Mackey um Island alment, en þó einkum sem ferðaimannalanid. )Ró‘mar Mr. Mackey mjög náttúru- fegurð Islands og hvetur landa sína tií að fara. hingað, þegar þá fýsi að lyfta- sér upp. AðalblaÖið í Inverness, ,,The Northern Chro- nicle“, hefir og flutt ítarlega grein um sögu íslands, þjóð og menningu eftir Mr. Mackey. Allar bera greinir hans vott um -aðdáun hans á landinu og vel- Glæný Egg nýkomin, einnig Grænmetí alls konar svo sem. Hvítbál, Púrrur, Selleri, Gulrætur og Rauðbeður. Tísgotu 3. Sími 1685. vildarhug hans til okkar, ;sém byggjum það. Slíkir gestir eru góðir gestir. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.