Vísir - 20.05.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 20.05.1954, Blaðsíða 2
2 vism Fimmtudaginn 20. maí 1954. fMlifinisblað almennings. \ Fimmtudagur, 20. maí, — 140. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.00. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. <—-> Sími 1760. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25—3.45. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sálm. 77. 1—9. Uppgefinn, vonlaus. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Barðstrendingakvöld: a) Sigur- vin Einarsson forstjóri flytur erindi: Átthagarnir. b) Barð- strendingakórinn syngur; Jón ísleifsson stjórnar. c) Gísli Haldórsson leikari les kvæði eftir Jón Jóhannesson og Jón úr Vör. d) Kristján Halldórsson kennari segir munnmælasögu: Éllefu franskir menn drukkna í Vatneyrarvatni. e) Kvenna- kvartett syngur; Skúli Hall- dórsson aðstoðar. f) Trausti Ólafsson prófessor flytur er- indi: Þegar Kollsvíkurbærinn hrundi árið 1857. — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 Kammertónleikar (plötur) til kl. 23.05. Innanbæjar kr. 0,75. Innan- Burðargjöld undir einföld bréf. lands kr. 1,25. Flugpóstur: Danmörk kr. 2,05. Noregur kr. 2,05. Svíþjóð kr. 2.05. Finnland kr. 2,50. Bretland kr. 2,45. Þýzkaland kr. 3,00. Frakkland kr. 3,00. Bandaríkin kr. 2,45 (5 gr.) KnAAqátakK 2ZÖ6 Lárétt: 1 baktería, 6 forsögn, 8 nef, 10 neitun, 12 síl, 13 skammstöfun,- 14 sjó, 16 andi, 17 hitagjafi, 19 spara. Lóðrétt: 2 stafur, 3 lækna- mál, 4 gæfa, 5 hengsli, 7 orust- ur, 9 heil, 11 brattur, 15 guða, 16 líkamshluti, 18 gerði klæði. Lausn á krossgátu nr. 2205: Lárétt: 1 nakin, ) lon, 8 gat, 10 náð, 12 ær, 13 LL, 14 tif, 16 áma, 17 auk, 19 grein. Lóðrétt: 2 alt, 3 KO, 4 inn, 5 ágætt, 7 eðlan, 9 Ari, 11 álm, 15 far, 16 Áki, 18 ue. uvuvwv 15 //li' 1 A U zgxz wÆid n- eccccc fré$ur rfWVWW M vvuwuwwv /yWW> * HdWWWWW*i f^mtth dWWWWWW pyvwywwwy cWVWWWWW Hvítasunnuferð Heimdallar. Athygli skal vakin á hvíta- sunnuferð félagsins til Vest- mannaeyja. Farið verður með m.s. Esju laugardag fyrir hvíta- sunnu, og komið aftur á þriðju- dag. Farmiðar afgreiddir kl. 5—7 í skrifstofu félagsins í VR. „Piitur og stúlka“, hið geysi-vinsæla leikrit Þjóðleikhússins, verður sýnt í næstsíðasta sinn í kvöld, fimmtudag. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða h.f., er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19.30 á morgun frá Hamborg, K.höfn, Osló og Staf- angir. Gert er ráð fyrir, að flug- vélin fari héðan kl. 21.30 áleið- is til New York. Afli Jóns forseta var 330 smál. eftir 12 sólar- hringa (úr höfn og í) og er það fyrirtak afli. Fiskurinn var ein- göngu þorskur, ágætur fiskur, og fer í herzlu og hraðfrystihús. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. 16. maí til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer væntániéga frá Kotka á morg- un til Raumo og Húsavíkur. Fjallfoss fer frá Rotterdam í dag til Hull og Rvk. Goðafoss> fór frá Rvk. 15. maí til Portland og New York. Gullfoss fer frá K.höfn á laugárdag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Hvamms tanga í gærmorgun til Patreks- fjarðar, Stykkishólms og Rvk. Reykjafoss fer væntanlega frá Rvk. í kvöld til vestur- og norðurlandsins. Selfoss fór frá Köbmandskjær í fyrradag til Álaborgar, Gautaborgar og austuxdandsins. Ti'öllafoss er í Rvk. Tungufoss er í K.höfn. Arne Presthus lestar í næstu viku í Rotterdam og Hull til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Hamina 18. þ. m. áleiðis til fslands með timbur. Arnarfell er í aðalviðgerð í Álaborg. Jökulfell fór frá Glochester 18. þ. m. áieiðis til New York; kemur þangað í dag. Dísarfell fór frá London x gær áleiðis til Rotterdam. Bláfell fór frá Hels- ingborg 13. þ. m. áleiðis til Þorlákshafnar með timbur. Litlafell losar olíu á Norður- landshöfnum; verður á Siglu- firði. Húsavík og Akureyri í dag. Veðrið x morgun: Ki. 9 var V 3 og 7 stiga hiti hér í Reykjavík. Stykkishólm- ur SSV 1, 7. Galtarviti VSV 1, 7. Blönduós SSV 1, 6. Akur- eyri SA 1, 5. Grímsstaðir VNV 2, 2, Raufarhöfn NV 5, 4. Ðala- tangi N 4, 5. Höfn Homafirði .NNA.2, .11 Stórhöfði NV 5, 6, Þingvellir N 1, 7. KefláVíkúr- flugvöllur VNV 4, 8. Veður- horfur: Vestan kaldi, skýjað en úrkomulaust. Kvennadeild Slysavamarfélags Reykjavíkur óskar eftir sópran og altrödd- um í kvennakór sinn. Uppl. eru gefnar í síma 80964 og 4374. < Skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Fimmtudaginn 20. maí verða eftirtaldár bif- reiðir skoðaðar: R 1951—2100. Togarar. Marz kom af veiðum I nótt og Bjarni Ólafsson var vænt- anlegur um hádegi í dag. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í dag kl. 17 í kaupþingssalnum. Rædd verða eftirtalin mál: 1. Fundargerð byggingarnefndar frá 12. maí, fundargerð bæjarráðs frá 7., 12. og 14. maí. Frv. að samþykkt um lokunartíma skósmíða- vinnustofa í Reykjavík. Reikn- ingar Reykjavíkurkaupstaðar árið 1953 lagðir fram til úr- skurðar. Fundargerð fram- færslunefndar frá 10. maí. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. heldur sumarfagnað sinn í kvöld kl. 8.30 í Borgartúni 7. Til skemmtunar verður: Gestur Þorgrímsson skemmtir, upp- lestur, spiluð nýjustu dægur- lög Góðtemþlarahússins og dans. Konur eru beðnar að fjöl- menna og taka með sér gesti. „Nýtt hhitverk". Óskar Gíslason sýnir nú kvikmynd sína „Nýtt hlut- hér í Reykjavík var hún sýnd í rúma viku við ágæta aðsökn, og er sagt, að á þessa kvik- mynd komi flestir þeirra, sem annars aldrei — eða a.m.k. mjög sjaldan — fai'a í bíó. Á því er vitanlega sú einfalda skýring, að sagan sem myndin byggist á, gerist í, okkar um- hverfi og lýsir á raunhæfan hátt lífi og kjörum manns, sem lifði og hrærðist meðal okkar, og setti sinn svip á bæinn. Þetta er baráttusaga og þær eru al- varlegs efnis, og þótt æskan vilji annað og skemmtilegra efni hefur hún gott af að kynn- ast þeim, sem háð hafa harða lífsbai'áttu. Sitt hvað .má aö þessari mynd finna, bæði a& því er varðar leikstjórn og leik og töku, en margt er þar vel gert, Og þegar á heildína er litið, er um framför að ræða í kvikmyndagerð Óskars Gíslas. Allur samanburður við erlenda kvikmyndaframleiðslu verður að byggjast á sanngirni. Víðast hvar hafa kvikmyndafélög alit það, sem til þarf: Fé og full- komin tæki og þjálfað starfs- lið og styðjast við langa reynslu. Hér leggur einstaklingur ó- trauður út í það að kvikmynda sögur, og vinnur hér brauÞ- ryðjandastarf, og á hann þakkir skildar fyrir, og miðað víð að- stæður hefur hér furðanlega vel tekist; —■■ Næst verður mynd in sýnd á Selfossi. Giæný sjóbleikja, glæ- ný rauðspretta, rauð- sprettufiök og sigín grá- sleppa. Laugaveg 84. Sími 82404. Harðfískur á kvöldborð- !ij ið. Fæst í næstu mxatvöru- búð. Harðfisksaian iÆ’liWtf^ViVWWVWWVVVWIVVWWWWWi ’ UfÍOAfíGÍ>TU25SIMI3T*3 ♦ BEZT AÐ AUGLYSA I VISl ♦ Vinsælasia „Show^-atriði Norðurlanda — Luintettinn onn Keys i’ ■ — sr.tr i, » THE MONN KEYS vinsælasti söngkvintett álfunnar. I halda miðnætur- ■ ■ 5 skemmtanir í Austur- o m ■ bæjarbíói föstudag, o ■ ; laugardag, sunnudag, ■ ; mánudag og þriðjudag B S klukkan 11,15 síð- © ■ B H 1 • i degis Sungin lög úr kvik- myndum sem MONN KEYS hafa leikið í, ennfremur nokkur af þeim lögum, sem MONN KEYS hafa sungið inn á plötur. Einn- ig verða sungin tvö lög á íslenzku — Nótt eftir Árna ísleifs og Til þíii eftir Steingrím Sigfússon. FREDRIK O. KONRADI CRAZY DUETT KYNNÍR: SIGFÚS HALLDÖRSSON. SALA AÐGÖNGUMIÐA að öllum hljómleikunum er hafin. Notið þetta einstæða tækifæri og hlustið á beztu skemmtikrafta, sem völ er á. Drangey LAUGAVEG 58. SIMI 3311.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.