Vísir - 20.05.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 20.05.1954, Blaðsíða 6
I VlSIR Fimmtudáginn 20. maí 1954. og ferð þeirra stóð dögum sam- ©n. ' Eg var þarna einn dag. Það var bjart og svalt í lofti, níu feta. snjór og ófærð á nyrðri bakkanum, þótt farið væri að grænka á þeim syðri. .Eg spurði einn eftirlitsmannanna, þegár eg keypti mér nokkur kort af þessu undralandi, hvort þau væru sannar myndir af því. „Það fer allt eftir veðri og loft- inu, hve tært það er,“ svaraði hann. „Eg veit ekki, hvort eg hefi nokkru sinni séð gljúfrið eins frá degi til dags eða milli sólaruppkomu og sólarlags.“ Og af því má dæma, að það er ekki til mikils að reyna að reyna av gefa lýsingu á því í fáeinum dálkum. ampeR Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81556. IDOlilíHUR EINARSS. SÍMI 5235 Fallegar birkiplöntur með haus. Birki, ribs, greni og fura. Flestar algengar skrúð- garðajurtir. Gróðrarstöðin Garðshorn. Ibúð — Hushjáíp £ Hjón með eitt barn óska eftir íbúð. Má vera í Kópa- vogi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 81721 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Nýkomið liamrað nylonefni og hvítt organdí. Ásgeir G. Gunniaugsson & Co. Austurstræti 1. STÚLKA eða kona óskast hálfan daginn. 3 fullorðnir í heimili. Öll þægindi. Sér- herbergi. Uppl. í síma 3659. (664 NOKKRA vana færamenn vantar á 12 tonna bát. Uppl. í verbúð 12 á Grandagarði eða Selbúð 10.(659 TELPA, 11—12 ára, ósk- ast í sveit. Uppl. Nesveg 52, kjallaranum. (658 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. VIÐGERÐIR á heimilis- ▼élum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Nú er vandinn leystur með þvottinn. ÞaS er ögn af MERPO í pottinn. Það bezta verður ódýrast, notið því í mótorinn. Garigadregil!, dívaníeppi, aklæði, margir litir. BEZT AÐÁUGLÝSAI VlSí Flýgur fiskisagan ÓbarSi verstfirzki freSfiskurinn kominn aítur. Freðýsa, steinbítsríkíingur og lúðuriklingur. Nauiungar- uppboð verður haldið að Brautar- holti 22, hér í bænum, föstu- daginn 28. þ.m., kl. 2 e.h. og verða seldar eftirtaldar bifreiðar eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík og tGuð- mundar Péturssonar hdL: R-348, R-532, R-634, R-988, R-1019, R-1050, R-1767, R-2068, R-2480, R-2624, R-2977, R-4134, og R4328. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn *' Reykjavík. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer göngúför um Leggjabrjót til Þingvalla næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 árd. frá Austurvelli og ekið upp í Brynjudal, gengið þaðan yfir Leggjabrjót til Þing- valla. Farmiðar seldir í skrif- stofu félagsins tií kl. 12 á laugardag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer á laugardaginn kl. 2 frá Austur- velli til að gróðursetja trjá- plöntur í landi féagsins í Heiðmörk. — Félagið biður meðlimi sína um að fjöl- • rnenn.a, og hjálpa, lil við i gróðursetninguna. ' ’' . í ’ SVART seðlaveski tapað- ist aðfaranótt sunnudags. — Líklega í Drápuhlíð. Finn- andi vinsamlegast geri að- vart í síma 3227. Fundar- laun. (660 KVENÚR tapaðist,, gulllit- að og með gylítri festi. — Finnandi geri svo vel og láti vita í síma 1965. - (651, Viðgerðir á tækjum og raf- lögmirn. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Simi: 5184. LEIGA TÚN til Ieigu. Upph gefur Þorsteinn Finnbðgason, Fossvogsblett 42. t (657 1 HJÓN, með tvær litlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maL Atli Ólafsson. Sími 2754. (801 MIG vantar stofu og eld- unarpláss fyrir konu (ekkju) með 2 stálpuð börn, 4ra og 6 ára, velefnaða, vinnur úti. Og eina stofu fyrir sextugan karlmann, sem vinnur í bæj- arvinnunni. Má vera gott kjallaraherbergi. Uppl. í Von. Sími 4448,__________(324 ÍBÚÐ til leigu í miðbæn- um, eitt herbergi og eldhús, gegn húshaldi fyrir 2 mann- eskjur. — Tilboð. mei'kt: „Matarlagning“ sendist Vísi. (656 GOTT geymsluhei-bergi í nýju húsi á hitaveitusvæð- inu til leigu strax. Leiga kr. 200.00 á mánuði. — Tilboð séndist bjaðinu fyrir föstu- dagskýöTö; merkt: „Geymslu herber'gi — 137“. (653 —-------, ...,, .......i, ; ■ ; HERBERGI til íeigu, — Grundarstíg 5 A. — Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 82434. (663 1—2 HERBERGI óskast, e. t. v. með eldunarplássi. — Húshjálp kemur til greina. Hringið í síma 7335. (662 LÍTIÐ herbergi óskast á leigu iyrir eldri.^konu, helzt ;í vésturbænum, í nánd viÖ Vesturgötu. Uppl. í síma 82159. (661 j KAUPUM gamla muni. — Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (666 RÚLLUGARDÍNUR, rúm- dýnur og barnadýnur fást í Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (665 SPÍRAÐAR útsæðiskart- öflur, valdar, heilbrigðar. Afhentar í spírunarkassa. — Alaska Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 82775. (411 SEM NÝ píanóharmomka til sölu. Uppl. í síma 1928. ______________________(652 KOLAELDAVÉL með miðstöðvarílögn til sölu. — Borgarholtsbraut 8, Kópa- vogi._______________(655 MÓTOR, 3y2—6 ha. ósk- ast. Tilboð sendist Vísi fyrir næstu helgi. Merkt: „Má vera ógangfær — 139“. (654 SVEFNDÍVAN, sem er skápur á daginn, til sölu. — Uppl. Skipasundi 51, (667 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN, mjög vönduð og falleg, til sölu, ódýrt á Ás- vallagötu 46, II. hæð. (663 KÖRFUSTÓLAR og nokkrir legubekkir, ásamt teppum, fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Laugaveg 166, (gengið af Brautarholti). — ______________________(329 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. HJÓLHESTAKÖRFUR og bréfakörfur fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Lauga- veg 166 (gengið af Brautar- holti),(328 TANA-skókrem: brúnt, rautt, grænt, grátt, hvítt, gull- og silfurlitt. Einnig rúskinnsáburður.— Skóbúð- in. Spítalastíg 10. (539 SPÍRAÐAR útsæðiskar- töflur, valdar, heilbrigðar. Afrentar í spírunarkassa. — Alaska Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 82775, (411 EIR káupum við hæsta verði.. Járnsteypan h.f. — Sími 6570,_________(1165 BOSCH M''; k kerti í alla bíla. RAFTÆK JAEIGEND UR. Tryggjum yður lang þdýrý : | asta viðhaldskostnaðirm;. varanlegt viðhald og tor+ fengna varahluti. Itaftækjá- tryggingar h..f. Sími 7601. m /. u. m. A.-Ð. — Fermingar- drengjahátíð vorsins verðui^ á A.D.-fundinum í kvöld kl. 8.3Q.. Meðlimum U.D. og fernnngardrengjum vorsir.s boðið a furíáihn. Áííir karl- menn velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.