Alþýðublaðið - 19.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.10.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 JiHaTHM pM Jón Stefánsson, Skóverzlnn. Lanoaveoi 17. Bensdorp’s kakó og súkkulaði. er langbezt. BENSDORP's cocoa Titanie bifreiðafjaðrir fá einróma lof peirra, sem nota, hér sem annarstaðar. Athugið kostnaðinn við að kaupa iélegar fjaðrir: Margar fjaðrir, vinna við að láta pær í bifreiðina, vinnutap á meðan á viðgerðunum stendur. Ein „Titanic" fjöður dugar á við margar lélegar. Reynið Havoline smuroliur. Haraldur Sveinbjarnarsson, Bafnarstræti 15. Sími 1909. Earlmannastígvél sterk og snotur. Verð 12,75 og 13,75. Hvannbergsbræður. Mest og bezt úrval Léreftum og Tvisttauum. Flónel hv. og misl. Sængurdúkar, Rekkjuvoðaefni, Sportskyrtuefni, Morgunkjólatau. rttjf* Erleaad sfsnskejtl. FB„ 18. gjkt Jafnáðarmenn vinna á við bæjarstjórnarkosningar í Frakklandi. Frá París er simað: Jafnaðar- menn og „gerbóta“-merm hafa í bæiarstjörnarkosningum uimiö allmörg sæti frá íhaldsmönnum og miðflokkunum. Djarfleg flugferð. Frá St. Johns á Nevvfoundlandi er símað: Brezkur liðsforingi, að nafni MdcDonald, flaug af stað héðan til Evrópu í gær. Flýgur hann í lítilli sportsflugvél, sem hefir áttatíu og fimm hestafla mótar, Flugvélar pessar eru kail- aðar „Havilla and Moth“-flug- vélar. Vængjamálið er að eins tuttugu og sex fet. Flugvélin ihefir hvorki flothylki né radio. Til minningar um Amundsen. Stjórrán í Noregi hefir ákvéðið, að fjórtándi dezember í ár verði hátíðlegur haldinin til þess að minmast Amundsens, en þessi dag- ur er valirnn til hátíðahaldanma af því, að á honum kiomst hamn til Suðurpólsms. Ætlast er til, að Norðmenn um allan heim haldi daginin hátíðlegan. Latham hefir steypst niður. Frá Trondhjem er símað: Ben- zingeymir með áletruniinlnii „Hy- droaviion Latham“ hefir fumdist á hafinu vestan við Trondhjem. Riiser-Larsen álítur, að fundurinn sanni, að Latham hafi steypst niður í hafið. Skóverzlun. Laugavegi 17, selur meðan birgðir endast: Karlmanmaskó kr. 10,00, og kr. 11,50 aðrar ný- komnar tegundir kr. 13,50, 14,50, 15,00, 16,00, 18,00 o. s. frv. Drengjáskór í stærðunum nr. 36 tiL39 kr. 11,00 parið. Skólastígvél (drengja) úr vatnsleðri og hestaleðri, mjög sterk. Vöru- MQRWE merki. Barnaskófatnaðnr, stígvél með. loðkanti, brún og svört, skér með hælböndum og ristabönd- um, fjölbreytt úrval, nýkomið. Kven-hlifðarstígvél, vönduð kr. 10,00 og 12,00. Leikfimisskór, mismunandi tegundir frá kr. 1,50. Strigaskór með gúmmísólum, nr. 36 til 41 með sér- stöku tækifærisverði, aðeins kr. 2,50 parið. Jón Stefánsson, Skóverzlnn. Langavegi 17. „Ungar ástir“ heitir bók, sem er að koma á bókamarkaðinm. Eru í henmi tvær smásögur eftir ungam manm, Jön Bjömsson frá Holti. Bókim er fjölxituð, en ágætlega er frá henmi gemigið. Hemnar verður nán- ar minst, bezta pvottaefnið, sem til landsins flyzt Látið DOLLAR vrnrta fyrir yður Þetta ágæta, margeftirspurða þvotta- efni er nú komið aftur. DOLLAR-þvottaefni ep í raun og sannleika sjálfvinnandi, enda uppáhald peirra, sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri pví að vera skaðlegt, að fötin endast betnr séu pau þvegin að staðaldri úr þessu þvottaefni. Sparið yður útgjöld og erfiði og not- ið DOLLAR, en notið það samkvæmt fyrirsögninni, þvi á þann hátt fáið þér beztan árangur. I heildsSln h|á: HalldórI Eiríkssyni Hafnarstræti 22. Sjmi 175. Él á meðan þjer sofið. !■■■■■■■■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.