Vísir - 03.06.1954, Page 6

Vísir - 03.06.1954, Page 6
VIS 135 Fimmtudaginn 3. júní 1954 Framtíðaratvinna Laghentir menn geta komist að við góða innivinnu. Upplýsingar í síma 7055. Fjram tiðara ivinsta Stórt framleiðslufyrirtæki óskar að ráða mann vanan skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að sjá um skrifstofu- stjórn (bókhald, sölumennsku o. fl.) Umsókn ásamt mynd og meðmælum óskast send á aí- greiðslu blaðsins fyrir þriðjudaginn 11. júní merkt: „Góð laun — 182“. Kápur — Peysufatafrakkar Kápuverzlunin, Laugavegi 12. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Sími €411 Músnswn iðatneisiarar Stofnfundur meistarafélags húsasmiða verður haldinn föstudaginn 4. júní 1954 í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8,30 e.h. — Þeir húsasmíðameistarar, sem gerast vilja stofri- endur, mæti á fundinum. Undirbúningsnefnd. Aðalfundur Iðnaðarbanka Islands h.f. verður haldinn í Tjarnarcafé í Reykjavík laugardaginn 12. júni n.k. og hefst k!. 2 síðdegis. Dagskrá samkvæmt 22. gr. samþykkta hluta- félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum, atkvæða- miðar og reikningsyfirlit ársins 1953 verða afhentir i bókhaidi bankans dagana 8. til 11. júní kl. 10— 13 og 16—18, báðir dagar meðtaldir. Manharúðið Bezt aii auglfsa í Vísi. EAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðixm, varanlegt viðhald og tor- fengna varahlutL Kaftækja- tryggingar h..f, Sími 7601. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSÍ M 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast strax. — Mikil fyrirframgreiðsla. Sími 7629. (129 STULKA óskar eftir her- bergi. Vildi gjarnan sitja hjá börnum einu sinni til tvisv- ar í viku, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 81048 eftir kl. 8 í kvöld. (94 STÚLKA í góðri atvinnu óskar eftir herbergi, eldun- arpláss æskilegt. — Tilboð, merkt: „Júní — 180“ sendist Vísi fyrir laugardag. (103 SKRIFSTOFUSTULKA óskar eftir herbergi eða íbúð. Tilboð, merkt: „15. júní — 181“ sendist Vísi fyrir helgi. (102 MAÐUR í ársatvinnu ósk- ar eftir herbergi strax, helzt á neðstu hæð í miðbænum. Vinsamlegast hringið í síma 81673 fyrir fimmtudags- eða f östudagskvöld. (113 UNG stúlka óskar eftir herbergi í Austurbænum. — Uppl. í síma 81240 til kl. 7. (114 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem fyrst. Tilboð, — merkt: „178“ sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld. (115 GÓÐ íbúð til leigu fyrir einhleyp hjón yfir sumar- mánuðina. Uppl. í síma 6919 eftir kl. 6. (128 TIL LEIGU forstofuher- bergi á Freyjugötu 32. (122 GOTT pláss í kjallara til leigu. Uppl. í síma 7768. - (124 K. K 97. K. Vindáshlíð — K. F. U. K. Hlíðarfundur í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. — Fjölsækið. KVENQULLÚR (Marwin) tapaðist i eða við Búnaðar- bankahúsið í fyrradag. — Finnandi vinsaml. skili því á Njálsgötu 32 B. (91 TAPAZT hefir Parker- lindarpenni. Skilvís finnandi hringi í síma 81946 eða 'skili honum á Grettisgötu 44. — Fundarlaun. (95 ELGIN gullúr tapaðis í morgun á leiðinni Snorra- braút — L'attgavegur. Fimi- andi vinsamlega hringi í sma 1084. (131 KONA getur fengið at- vinnu viðáð baka kleiriur. — Uppl. í síma 6305. (119 STÚLKA getur fengið góða atvinnu við afgreiðslu á bar. Uppl. í síma 6305 frá kl. 3—5 og eftir kl. 8. (121 RÁÐSKONA óskast. — Kv^gmaður óskast til að taka' að sér ráðskonustöðu að Jaðri í supiar. Uppl. í Góð- templarahúsinu kl. 5—6, eftir hádegi. (105 UN GLIN GSSTÚLK A, 13 —16 ára, óskast til að gæta barns á 2. ári. Vinnutími og kaup eftir samkomulagi. — Uppl. á Bjarnarstíg 9, mið- hæð, eða í síma 80719, eftir kl. 5. (106 BARNGÓÐ unglingsstúlka, 14—17 ára, óskast til að gæta barna og til léttra heimilisstarfa. Uppl. Auðar- stræti 9, kjallara. (108 UN GLIN GSSTÚLK A, 15 ára, óskar eftir vinnu, helzt ekki vist. Tilboð, merkt: „Áreiðanleg," sendist blað- inu fyrir laugardag. (99 TVÆR kaupakonur vantar að Gunnarshólma og eina hjálparstúlku við innistörf í Reykjavík, hálfan eða allan daginn. Uppl. i Von. Sími 4448, eftir kl. 6 að kvöldinu í síma 81890. (941 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, | fluorstengur og ljósaperur. Raftæbjaverzlunin LJÓs' & HITI h.f. Laugavegij 79. — Sími: 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- ■vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 BEZT AÐ AUGLÝSAI VISi FRAM! Meistarar, 1. og 2. fl. — Áríðandi æfing í kvöld kl. 8.30. — Æfingarleikur milli Meistara og 1. fl. Nefndin. IÞROTTAFÉLÖGIN í REYKJAVÍK halda sájneiginlegt innan- f élagsmót fyrir konur fimmtudaginn 3. júní kl. 7 e. h. Keppt verður í eftir- farandi greinum: 100 m hlaupi — lang- stökki — kúluvarpi — kringlukasti. (107 ÞJOÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Böm, 9—12 ára, sem æft hafa hjá félaginu og gætu tekið þátt í sýningunni 17. , júní, . eru vinsamlega beðin að mæta við Skátaheimilið í dag kl. 4. (110 STÓR, enskur barnavagn, vel með farinn, til sölu á Grettisgötu 51, einnig barna- karfa með dýnu. (130 , KJÓLAR og kápur, ódýrt. Allt nýtt. Bjarnarstíg 9, eftir kl. 5. • (123 NÝ, vönduð, ensk kápa til sölu, lítið númer. Uppl. í síma 2205. (117 VEIÐIMENN! Ánamaðk- inn fáið þér á Þjórsárgötu 11. Pantið í síma 80310. (120 VÖNDUÐ barnakerra til sölu á Laugaveg 76, III. hæð, til vinstri. (125 ELNA-vél til sölu. Tæki- færisverð. — Uppl. í síma 6553. (126 BARNAVAGN á háum hjólum til sölu á Óðinsgötu 22. — (127 BARNAKERRA, með skerm, óskast. Uppl. í síma 4620. (116 RAUÐUR kvenjakki til sölu. Til sýnis á Hávallagötu 49, kl. 6—9 í kvöld. (112 NOTUÐ kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 4162. (104 ÓDÝRT: Barnavagn til sölu, einnig barnarúm, verð 100 kr. Uppl. í síma 1430. — (109 MÓTORHJÓL til sölu, til sýnis í Söginni h.f., Höfða- túni 2. (111 BARNAKERRA, Silver Cross, vel með farin, er til sölu að Sólvallagötu 18. Sími 80906. (101 EINAR lamir (notaðar) á bílhurðir, til sölu. — Uppl. á Baldursgötu 22. Sími 6191. (100 BARNAKERRA til sölu. Uppl. Mávahlíð 17, I. hæð. 1 (98 BENDIX þvottavél, sjálf- virk, í góðu lagi. Selst ó- dýrt á Kaplaskjólsvegi 12. > ■ I_____________________(97 TIL SÖLU sófi >®g 2 djúpir stólar, tvö borð, lítil bóka- hillá og skáþur. Selst aðeins allt saman. Verð 1200 kr. — Uppl. Kaplaskjólsvegi 12. (96 KOLAELDAVEL til sölu á Vesturgötu 33 B,. uppi. (49 KVENREIDIIJÓL til sölu. Uppl. á Njálsgotu 23. Sími 3664. (93 NÝ, hollenzk kápa, stórt númer, til sölu. — Uppl. á Þorfinnsgötu 8, II. hæð. (75 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugöta 11. Sími 81830. (000 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með. stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.