Alþýðublaðið - 20.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ | kemur út á hverjum virkum degi. | AfgreiOsla i Alpýðuhúsinu við J Hveriisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. | til kl. 7 siöd. i Skzifstofa á sama stað opin kl. J { 9'/t —lO'/j árd. og ki. 8—9 siðd. t < Simar: 988 (aígreiðslan) og 2394 > 1 (skrifstoian). t j Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á j { mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ j hver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan [ < (í sama húsi, simi 1294). J Sogið eða heitt jarðvatn. Siðan byrjað var á að bora aft- 'ir hteitu vatni í námunda við Laugarnar í sumar hafa ýmsir peir, sem ekki vilja að Reykja- vikurbær útvegi ódýrt rafmagn með Jjví að virkja Sogið, reynt að útbreiða J>á skoðun, að hér væri fundinn hita-, ljós- og afl- gjafi, sem myndi nægja Reykja- víkurbæ, og J>ví væri bezt að hætta alveg að hugsa um virkjun Sogsins. Þetta er hin mesta fásinna. Rannsóknir pessar eru enn á fyrsta byrjunarstigi og hafa til [>essa leitt það eitt í ljós, sem allir vissu fyrir, að heitar vatns- æðar eru í námunda við Laug- arnar. Af því að mörgum mun þó Vera forvitni á að vita nsánar um rannsóknir J>essar, hefir Alþýðu- blaðið fengib til birtingar skýrslu rafmagnsstjóra um jarðhitann við Þvotta- laugarnar. Ot af fyrirspurn á síðasta bæj- arstjórnarfundi um Þvottalaug- arnar skal ég leyfa mér að taka Jjetta fram. Þess skai I>ó getið áður, að fyllri skýrsla mun verða gefin síðar um þetta mál. 1. Hefír vatnið í Þvottalaugun- um verið að minka síðasta manns- aldur ? Fyrstu hitamælingar í Þvotta- laugunum voru gerðar fyrir 140 árum og gáfu þær 88° hita á C. Milli 1820 og 1830 mældi Sveinn Pálsson hitann og mæld- ist hann 60® (má vera að hann hafi ekki mælt heitustu laugina). Steenstrup mælir þær 1840 og finnur 88° — 39° C. Þorvaldur Thoroddsen mælir 1880—1890 og fær sama. Ýmsir fleiri hafa mælt og hefix engin inaeling orðið hærri en 89° eins og þær eru nú. Vatnsmagnið var mælt fyrst um síðustu aldamót og aftur árið 1921 af núverandi bæjarverkfræð- íng, Valgeir Björnssyni. Mældi hann það að tilhlutun Jóns Þor- lákslsonar og breytti jafnfra'rnt læknum þan*iig, að kalda va!nið kæmlst síður inn í laugina. 1925 mældi Benedikt Gröndal valnið og' fékk sömu útkomu og Val- geir Björnsson, 10 lítra á sek. í acjallanginni og J/2 lítrn á sek. r efri Imgbinl Eldri vatnsmæMlng- ar eru ekki til, en hinsvegar er almenn skoðun sú, að efri laug- in sé minnii nú en hún hafi verið ábur og upprásin hjá Laugabóli sé einnig þverrandi. Það er og líklegt að fyrrum hafi verið [>arna goshver nokkuð stÖr, þar sem hverahóllinn var norðvestur af aðallauginni sem nú er. Þessi hóll hefir nú að mestu Verið tekinn í ofaniburð og upp- fyllingu, en þó sézt hversu stór hann hefir verið um sig. En í toppi hól&ins var skál, senr Jöngu var orðin gróin. Stærð og lögun skálarinnar og hólsins minti að sögn á Geysi í Haukadai. Það er því augljóst að áður hefir }>essi jarðhiti komið öðru- vísi upp eir nú, og að upprásirnar eru enn að breyta sér, en hvort (hitinn hefir verið rneiri að magni til er óvíst. Það er ekkert sem ibendir á að hitinn hafi ménkað I>arna á síðustu öld. 2. Hefir hitinn minkað í laug- unum við borunina? Síðan byrjað var að bora, 25. júní í sumar, hafa laugarnar verið p:thugaðar jafnframt. 1 fyrstu hol- unni, sem komst ofan í 20 m. dýpt, varð ekki vart við vatn. 1 annari holunni, sem varð 96 m. á dýpt, var komið niður á minsta kosti 5 heitar vatnsæðar á milli hraunlaga, sú efsta á 11 m. dýpi, hin neðsta í ca. 80 m. dýp:. Ekki varð vart við breytingar á hinum gömlu laugum fyrst í staðJ En nú má segja, að litla J>votta- laugin, sem var 1/2 lítri á sek. og sem liggur mjög nálægt bor- bolunni sé horfín. • Upp úr borholunni koma nú iiðugir 10 lítrar á sek. og virðist ekkert benda á það enn þá, að það rensli sé þverrandi, og ekki virðist þessi upprás heldur hafa áhrif á aðalþvottalaugina enir þá, svo að vatnsmagnið er mt tvöfait við það sem áður var, og auk þess irenslið úr blorhoiunni rúm- um 3° heitara en í Jöginni. Þriöija borholan er nálægt aðal- þvottalauginni, er hún nú (þriðju- dagskvöld) orðin 7,30 m. á dýpt. Væri æskilegt upp á hagnýtingu lauganna, að geta fengið alt vatn- ið upp um borboluna, en óvíst er, að aðalþvottalau'gin komi upp um þessa holu, þótt hún sé nálægt henni. (Hér er feldur kafli úr skýrsl- unni unr bilanir jarðborsins og prfiðleika og tafir við • boranirnr ar.) Það er of snemt að segja nokk- uð um árangur þessara borana, annað en það, að sjálfsagt er að halda þeim áfram, og reyna að bora bæði víðar í bæjarlandinu og dýpra niður. Virðingarfylst. Steingr. Jávson. Til borr/arstjórans í Reykjavík. Svo sem sjcí má á skýrslu þess- ari, hafa enn ei.ryi fengist nema senr svara.r 10 1. á sek. úr bor- holunni, og ekki verður séð að rannsakað hafi verið til hlítar með mælingum, hvort minkað hafi rensli að aðaliauginni. I skýrslunni segir að eins, að ,.ekki ri'rMsf pessi upprás heldur liafa áfirif á actUpvotfalaugiJia mn pá:‘ Þetta er auðvitað aðalatriðið og þarf að rannsakast til fullnustu með rrákvæmimr mælingum um alllangan tíma. Vatn það, sem enn er fengið, nægir að eins til að hita nokkur hús og sem orkugjafi er það lít- íls virði. Tif samanburðar má geta ]>ess, að vatnsmesti hver á landinu, Tungiihver í Reykholtsdal í Eiorg- arfirði flytur á sek. 250 1. af r00° heitu vatni, en myndi þó, samkv. áætlun, ekki geta framleitt nema ca. 4500 hestöfl; mesta álag yrði J>á um 3000 hestyfl. Jafnvel I>ótt magn heita vatns- ins, sem nú fæst við Laugarnar, margf'aldaöist, myndi ]>að ekki duga til að hita nenra lítinn hluta af húsum í Reykjavík og grend. Þörfin fyrir ódýrt rafmagn frá Soginu myndi ekkert m'nka fyrir því. Það er sjálfsagt að halda áfrarn jarðhitarannsóknunium, en menn verða að gera sér [>að ljóst nú þegax, að engin ástæða er til að fresta framkvæmdum Sogsvirkj- unarinnar af þeim sökum, enda telur rafmagnsisfjóri, að þessi rannsókn hljóti að taka svo iang- an tírna, að ekki sé ,,líklegt að Reykjavíkurbær geti bsðið með rafmagnsaukningu eftir [>ví.“ Hér er því alls ekki að ræða um anirfað hvort; virkjun Sogsins eða hagnýting heita vatrnslns. Vjð höf- um nóg að gera rneð hvort tveggja. Fé er nú fáanlegt til virkjunar Sogsins. Því á að byrja strax á framk væmd um. Arvimmleysisskýrslnr. Fyrir rneira en hálfum mánuði fól bæjarstjórn borgarstjóra og bæjarlaganefnd að gera ákveðnar tillögur um gerð og tilhögun at- vininulsysisskýrsl'nanna. Var gert riáð fyrir, að tillögur hagstofunnr ar yrðu fenginar, því að hún á að gera útdrátt úr skýrslunum síðar. Samkvæmt lögunum átti fyrsta skýrslusöfnunin að fara fram 1. ágúst, en af því varð ekki, af því að gerð skýrslnanna var ekki á- kveðin. Næst á skýrslusöfnun að fara fram 1. nóvember, og þatrf því að hafa hraðanm á. Málinu vár [>ö ekki lengra komið á síb- astia 'bæjarstjórnarfuind i en það, að borgarstjóri hafði skrifað at- vinnumálaráðuneytinu og beðiö />að að biðja hagstofuna að scmja tiliögurnar.' Bréf þetta var skrifáð 9. [>. m,.,-' en ekkert svar mun vera komið við því eran, erada hefir borgarstjóri ekki itrekað málaleitunina. / Þessi óafsskaniegi dráttur sýa- ir glögglega tregðu og óvild meixi hluta bæjarstjórnar og jafn- framt tómlæti ríkisstjórnaivnnar í þessu nauðsyrajamáli. Erlendí sfiftiislceyfl* Khöfn, FB., 19. okt. Hefir MacDonalds farist? Frá Lundúnunr er sírnað; Ekk- ert hefir frézt til flugmannsins MacDonalds síðan hann flaug yfir Bacallueyjmra fyrir austan New- foundland í fyrradag. Óttast menn alment, að flugmaðuriran hafi far- ist. Áformað er að „Zeppilín greifi4t fari i Norðurpólsföi næsta sumar Frá Stokkhóimi er siznað: Skeyti frá Berlin tíl blaðsins Dagens Ny- heder skýra frá þvi, að áformað sé að nota „Zeppelin greifa“ til Norðurpólsferðar á næsta ári, senrailega næsta vor. Ráðgert er, að tölf vísindameran, undir forusta Friðþjófs Nansens, taki þátf í för- inni. All-s er ráðgert, að fimtíu mnans verði á skipirau í pólför- inni. Eckener á að hafa stjöm loftskipsins *á heradi. Hefir harara öskað þess, að Haparanda verði bækaistöð loffskipsins, enda er ráð- gert að enda pólförina með flugi: tíl Alaska, til þéss að ranrasafca hvort sú leið muni heppilegri tif reglubundinna flugferða milli Ev- rópu og Ameríku heldur en að fara yfir Atlantshafið. — (Haipa- randa er nyrsti bær í Svíþjóð, i- búar ca. 1500 -2000.) Enskur ráðherra laetur af störfum. Frá Lundúnunr er sínxað: Peel ilávarður hefir verið skipaður Ind- íands-ráðherra í stað'inn fyrir Bir- kenhead lávarð, sem hefir beðist iausnar til þess að gefa sig að fjármálarekstri. Kveðst hann ætla að hætta öllum afskiftunr af stjörnmálum fyrir fult og alt, Víðtæk láunadeila í Þýzkalandi«. Frá Berlin er símað tiT Kaup- mannahafnlarblaiðsiins Socialdemo- kraten, að framleiðendur i þýzik- um vefnaðariiðnaði hafi samþykt verkbann frá 1. nóvember út a£ llaunadeiilu. Verkbaönið snertir eina milljón verkamanmia. Sátta- stofnun rikisiras hefir úrskurðiajS flmm procent iaunahiækkun. Bú- ist er við, að verkamenn murai Líta Haf 15 Imgf ast * að kaffibætirinn er besstm* og drýgstur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.