Alþýðublaðið - 20.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐíÐ 3 Drenoíafeápnr, Kuldahófur, Eldhúslampar fK't •• Ap . v X Vinnnvetlingar. Svartar olíukápnr (Skinnhnfnr) nýkomnir. •• Síl: tSO'l ' . • . . . í afarstóru úrvali. á drengi á börn og fnllorðna, fjöldamargar tegnndir Allar mögúlegar nýkomnar, margar tegnndir, stórt úrval nýkomið. I heildsöln og smásðln. gerðir nýkomnar. Velðarfærav. Veiðarfærav. Velðarfærav. Velðarfœrav. * ,Geysir‘. ?GeysIr‘. ,GeysirL ,Geysir‘. . 1 í • !í«;1*i iífiliKlaTHaH Höfum til: Blautsápn í 56 kg. bölum. Krystalséda í 100 kg. pokurn, / Sápnspæni. Handsápn í stóru úrvali. Klðt. Höfum fyrirliggjandi dilkakjöt í- Vi og V* tunnum, fáum eins nú fyrir mánaðamot úrvais dilka og sauða- kjöt úr Dalasýslu. — Sauðakjöt úr Borgarfirði eins fyrirlyggjBndi. — Komið i tiina, reynslan hefur undanfarið sýnt, að beztu kjötkaupin eru ávalt hjá okkur. Ef pér ekki hafið tima til að koma og tala við okkur, gjörið svo vel að nota símana 1317, og 1400. Kristjánsson & Go. é'w* ^Ökhar Jiektn 'M frðnsku aMæði eru komin aftur. tegundir, hver annari illegri. Hvergi betri vara. Hvergi lægra verð. svo á, að faækkuniin sé of Jitil, og neitá pví að fallast á úrskurð sáttastofnunBrinnaT. Flugáform. Frá New-York-borg er simab; Dr. Eckener semur við ameriska aubmenn, par á mebal Otto Kaíhn, um útvegun fjár til loftskipaferba á miili Evrópu og Ameríku. Blöb- in segja, ab auðmennimir hafi á- fauga. fyrir málinu. Eckener álítur, ab naúðsynlegt sé ab útvega fjóirt- án mifljónár dollara til ab byggja loftskipahafnir og fjögur loftakip, stærri og hraöfieygiari en Zeppe. pin greifi. Spánverjar og „Zeppelín greifi“ Frá Lundúnum er símað; Samkvæmt skeytum frá Madrid, |er hingað hafa borist, herma op- inberar fregnir, að spánskt flug- félag hafi tekið loftskipib Zeppe- ;Iin greiía á leigu, til reglubusnd- inna flugferða á mifli Spánar og Suður-Ameriku. Búist er við, að loftskipið geti flogib á premur dögum á mifli Sevilla á Spání til Buenous Aires. Veðurfar er þar italið hagstæðara til flug- ferba en yfir norðanverðu Atlants- hafi. Hvanneyratskólinn var settur 15. p. m. Þrjátíu og níu nemendur voru mættir. „Sæluhús ihaldsins“ Svo nefna gárungarnir hús pað, sern Gubm. Jóhannsson og Jón Þoriáksson' keyptu af Timbur- og Kola-verzlun Reykjavíkur handa miðstjóm ihaidsfi. og landsmáia- fél. „Vörður“. Húsið er fornfálegt timhurhús og stendur á ióð hafn- iarinnar við Kalkofnsveg. Munu eigendur ætla að hafa skrifstofur jflokksins í húsinu og nota það að öðru leyti til fundahalda. Lóðir hafnarinnar, pær, sem bygt verður á, eru fyrst og fremst ætlaðar undir vöru- geymslúhíús og byggingar fyrir pær greinir atvinnureksturs, sem að einhverju ieyti er í sambandi við .starfrækslu hafnarinnar. Yf- irleytt eru timburbyggingar ekki leyfðar pg lóðir ekki leigðar undir þær, sem fyrir eru, til ákveðins tíma, heldur að eins méð 6 mán- aða upp'sagnarfresti. Þettai pótti „sæluhúss“-eigendum ekki nög. Vfldu peix Iáta veita sér alveg sérstök kjör fyrir „sælu- húsið“, betri en peim, sem eiga vörugeymsluhiús á hafnarlóbunum. Söttu peir vinirnir, Guðmtrndur og Jón, því um að fá lóðína leigða til 15 ára og tii vara til 10 ára. Gekst meiri hluta hafnaxnefndaír hugur við bænum peirra og vildi leigja þeim lóðina til 5 áxa. Jóni Ólafssyni þótti petta ekki nóg. Flutti hann tillögu á síðasta bæjarstjómarfundi um pað, að lóðin yrði leigð þeim til 10 ájra, en Haraldur flutti aðra pess efnis, að ióðín yrðl leigð með venjuleg- um kjörum um óákveðinn tíma með 6 mána'ða uppsagnarfresti. Bað Jón vel fyrir tillögu siinni, kvað eigendum mikla pörf og knýjandii á. því, að geta fengið veðláú út á faúsið, en til pess pyrftu peir að fá leigusamning um tiltekið árahil, 10 ár. Ef tijlaga þessi liefði verjð sam- pykt, hefði verið framið stórkost- Jegt ranglæti á öllum peim mörgu mönnum, sem neitað hefir verið um sams konar beiðnir og fordæmi skapað, sem ómögulpgt væri að fylgja. Er það fáránleg frekja að fam fram á betri kjör fyrir þetta faús en nauðsyfalegar byggingar við faöfnina. Þrír úr borgarstjóraliðin u kunnu ab þessu sinni rétt að sjá og 'gengu í lið með jafnaðarmönnuxn, þeir: Kjaran, Þórður Sveinsson og Jón Ásbjörnsson. Voiru pví til- Jögur Jóns ólafssonar og haflnar- nefindar feldar með 9:5 atkv., en tillaga Haralds samþykt. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morguu kj. 6 e, b. Séra Magnús Ólafsson frá Ólafsvík talar. Allir velkomnir. !*'i bezta pvottaefnið, sem til iandsins flyzt Látið DOLLAR vinna fyrir yöur Þetta ágæta, margeftirspurða þvotta- efni er nú komið aftur. DOLLAR-þvottaefni er i raun og sannleika sjálfvinnandi, enda uppáhald þeirra, sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri því að vera skaðlegt, að fötin endasf betur séu þau þvegin að staðaldri úr þessu þvottaefni. Sparið yður útgjöld og erfiði og not- ið DOLLAR, en notið það samkvæmt fyrirsögninni, þvi á þann hátt fáið þér beztan árangur. f heiidsölu hjá: Halldóri Eiríkssyiti Hafnarstræti 22. • Simi 175. á meðan þjer sofið. IIII!Íi!!IIIltt*!!llill!!!IIÉillllilíISSÍl!!ÍÉl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.