Alþýðublaðið - 20.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Eldhústæki. Kaffikðnnur 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flaatckatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. Borðhmfar 1,00 Brýni 1,00 Hanðtðskar 4,00. Hitafloskur 1,45. « Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp- arstígshornl. Sjómannakveðja. FB., 18. okt. • Farnir til Englands. Velliðan allra. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á April. FB., 19. okt. Liggjum á Önundarfirði. Góð iíðan allra. Kær kveðja. Skipshöfnin á „Þárólfi1. Um daginn og veginn. Fjögur ný byggingaleyfi vjoru veitt á bæjarstjórnarfund- inum í fyrradag. Auk þess var leyft að stækka og breyta 2 hús- um og enn fremur samj). ýmsar smærri breytingar, viðbyggingar )Og lóðaskifti. Tillaga fasteignanefndar um að greiða Guðm. Magnús- syni 50 krónur á mánuði fyrst um sinin frá 1. júlí b. á. sem aukaþóknun fyrir umsjón hans og starf við Verkamannaský 1 ið, var samþ. á síðasta bæjarstjórnar- fundi. Vinnustofa Ríkaiðs Jónssonar er flutt frá Lækjargðtu 6 og að Laugavegi 1 B (húsið bak við ,,Vísi“). Þángað biðúr Ríkarður nemendur sina að koma kl. 8 á mánudagskvöld. Til Strandarkirkju Áheit afhent Alþbl. frá H. P. kr. 5,00. Messur á inorgun: í fxlkirkjunni kl. 5 séra Árrti iSigurðsson, í dómkirkjunná Id. 11 séra Bjarni Jónsson (ferming). Engin síðdegismessa, í Landakols- Idxkju M. 9 f. h. Hámessa, ki. 6 e. h. guðsþjónusta með predik- un. Alexandrina drotning fer væntanleg hiimgað í nótt. Togararnir. Af veiðum komu í gær „Barð- inn‘ og „Gyllir“, í morgun kom „Hannes :ráðherra“ af veiðum. 1, alpýðufyrirlestur U. M. F. Velvakandi i gær- kveldi var rel sóttur. Dr. Björn Þóxðarson talaði um Þjóðabainda- lagið og sýndi nokkrar skugga- myndir. Næsti fyrirlestur verður næstkomandi föstudagskvöld. St. Æskn nr. 1 Engjnn fundur á rnorgun vegna fjar\'eru gæzlumanna. Knattspyrnumenn á Akranesi og í Hafnarfirði hafa farið |>ess á leit við knatt- spyrnufel. Val, að þaö þfeyttii \dð þá í knattspyrnu næstk. sunnu- dag. Verður Válur við þessari málaleitun og keppir við bæði félögin á morgun (rneð tvö lið), við Hafnfirð'inga kl. 1 >4.—3 og við Akranesinga kl. 3—fýs- Að- göngumiðar kosta 1 kr. fyrir full- orðna og gilda fyrir báða kapp- salinn Klapparstfg 27. ledkana. Leikfélagið lelikur „Glas af vatni“ kl. 8 í Iðnó annaó kv.öld., Aðgömgúmáðar, sem seldir \-oru siðast, gilda ann- að kvöld. j Alp jrðnprentsmiðjai, j I Hverftsgðtn $, slmi 1294, j 5 tekur aö sér alls kotiar tækifærisprent- I « | ) un, svo sent erfiijóð, aðgöngumiða, bréf, j | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J j jjreiðir vinnuna fljótt og við^réttu verðl. | Fata og frakkaefni í stóru . úrvaii. Verzlið við Vikar i Laugavegi 21. Brauð og kökur frá Alþýðu brauðgeiðinni við Pfamnesveg 23. Mikil verðlækkun á gerfitönn- Aðalsláturtiðinni í Borgarnesi er nú iokið, en kaupmenn halda sennilega áfram slátrun tii mánaðamóta. Slátrað hefir verið með mei'ra möti í ár. Hrútasýningar standa yfir í Mýrarsýslu. Er haldin sýning í hverjum hreppi sýslunnar. Páll Zophoniasson ráðunautur Búnaðarfélags islands hefir umsjón með sýningunum. Hvítárbakkabrúnnt miðar vél áfram. Mun hún verða opnuð tii umferðar innan skamms. Munu héraðsbúar þá fjölmenna þangaö. ef veður verður sæm'legt. Kolaskip kom í gær tii Þórðar olafssonar og sementsski,p kom í gær til HaligT. Benediktssonar & Co. Trésiniðafélag Reykjavíkur heldur fund á morgun kl. 1 >,4 í Kaupþingssalnum. Trésmiðir sjá- ið auglýsing'u, sem er hér í blað- inu í dag. StBranósFlake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í iHlum verzlunum. syngja saman gömul tvísöngslög. Verður það óefað bezta skemtun. Benedikt Elfar söng í Vestmanmaeyjum í gær- kveldi fyrir fullu húsi. Frú Anna Pálsdóttir aðstoðaði. Vegna fjölda áskorar.a endurtekur hantn söng- skemtunina næsía sunnudag og frestar því söngskemtun þeirri, sem hann ætlaði að ha lda hér í bænutm. Sildareinkasalan. Framkvæmdastjórar hennar hafa, sem kunnugt er, ekkert viljað láta uppi um [>að, hvaða um. — Ti;l viðtals M. 10—5, simi 447.. Sophy Bjarnason, Vest- urgötu 17. Stúlka óskast til húsverka strax. Uppl. á Bókhlöðustig 6. Fanney barnabók með mynd- um fæst hjá bóksölum. Heftið 1 kr. bentu þvert á móti á, að borinn væri lélegur og því nauösynlegt að fá annan betr:i sem alilra fyrst. Um „Mgbl.“ vita allir, að það er á móti því,; að Sogið sé tekið til virkjunar og reynir því að gera miMu meira úr árangri jarðhita- irannsöknanna en vit er í á þessu stigi málsins. Gerir blaðiö það vitanlega i þeim tilgangi eittum að „setja fótínn fyxir“ virkjun Sogsins. Áhiugi þess á jarðhita- rannsóknunum kom þá fyrst í ljós, þegar jafnaðarmenn höfðu fengið því áorkað, að bæjarstjórn lét gera undirbúningsrannsóknir undir Sogsvirkjunina. Sjóvátryggingafélag íslands er 10 ára í dag. Hafskipabryggjan á Siglufifði er því nær full- gerð. Verður hún væntanlega vígð þegar Brúarfoss eða Goðafoss kemur þar næst. Jón Leifs heimsótti á feröalagi sínu í suniar Sigvalda Indriðason á Skarði á Skarðsströnd- Segir hann að Sigvaldi kunni fjölda af lítt þektum rímnalögum óg tvísöngs- löguim, hafi ljómandi fallega rödd og sé söngvinn mjög, enda kveði 'hann með afbrigðum vel. Sigvaldi kveður hér opinberlega á morg- un, og Ríkarður Jónsson og hann verð þeir hafi fengið fyrir síld- fcia í sumar. Lítur þó út fyrir, að þetta sé ekkert leyndarmál í Nor- egi. Biaðið „Fiskets Gang“ segir svo 10. okt. s. I.: „Áður síldveiðin byrjaði, seldi Einkasalan mikið af saltsíld fyrir 30 ísi. krónur tunn- una f. o. b. Lítið eitt vaT að sögn selt fyrir örlítið lægra veró. Með- an á veiðitimanum stóð var verð- ið, sem Síidareinkasalan seld.i Tyerir, 35—38 kr. f. o. b. fýrir fyrir fiskipakkaða tun.nu.“ Tilhæfulaus pvættingur er það hjá „Mgbl.“ í gær, að jafnaðarmönnum sé „illa við“ jarðhiitarannsóknimar og að Ói- afur Friðriksson og Sigurður Jónasson hafi baft á móti því aö þeim yrði haldið áfrant. Peir Japanir eru nú að konia upp hjá sér fisMmjölsgerð í stórum stíl. Fé- lag er nýstofnað, sem ætlar að hafa 3 fljótandi bræðslustöðvar og 15 togara. FLskimjölsfram- leiðslan í heiminum er nú um! 230 þús. smálestir á ári; þar af 'framleiöa Þjóðverjar einir 130 þús. smálestir. Notkunin eykst ár frá ári og framleiðslan að sama skapi, Búast menn við, að þess verði skam-t að bíða, að hún kom- ist í 500 þús smálestir. Hvenær hætta íslendingar að fleygja pen- Itigum í sjóinn? Haraldur Gnðmundsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.