Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ Feikna úval af rafmagnslðmpum mt.niia. Elrfknr HJartarson, Laogavegi 20B (gengið ism frá Ilappsrstíg). Leikfélan Reykiavlknr. Glas af vatnl eftir Efigen Seritie. Verður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. 'Simi 191. Sími 191. y ATH. Aðgöngumiðum, sem keyptir voru að síðustu sýningu, er fórst fyrir, má annaðhvort skila aftur meðan á aðgöngumiðasofu stendur, eða nota að þessari sýningu. Verzlunin „PARÍS“ selur ágætar hjúkrunar- vörur með ágætu verði, svo sem: hitapoka, iegu- hringi, sjúkragögn, skolkonnur, sjúkrabómull, tjöru- hamp, barnatúttur, barnasápur, barnapúður, hita- mæla og margt, margt fleira. bor gars tjór ans. Frá {jví var sagt hér í blaðinu í fréttum af næst síðasta bæjar- stjórnarfuntli, að Stefán Jóhann hefði spurst fyrir um það, hvort horgarstj-óri hefðji í hemitldarleysi' selt fasteign, sem bærinn átti, hús- eignina Bergþórugötu 10, fyrir 10 þús. kr. og tekið notaða bifreið iupp í andvirðið. Guðm. Ásbjörns- son, sem gegnir störfum borgar- stjóra í fjarveru hans, kvaðst þá óviðbúinn að svara, en lofaði að gefa skýrslu um málið á næsta funcli. „Skýrslan“ -kom svo á síð- asta fundi bæjaxstjóxnar. Var efni hoimar i fæstum orðum þetta: Borgarstjóri seidi, þann 26. sept., Stefáni Porlákssyni hús- teignina fyrir 10,000 krónur, af þeim „greiddi Stefán 2500 krónur í peninigum“(!!) samadag, en7500 kr. hvíla á húsinu og á sú upp- hæð að greiðast með jöfnum af- borgunum á 10 árum, vextir 6«/o á ári. En sama da-g, þa'nn 26. sept., kaupir bærinn af Stefáni no'.aða bifreið fyrir 2500 kr. og greiðir andvirðið í peningum. Borgar- stjóri mun hafa talað eitthvað við fasteignanefnd og sagt henni, að hamn teldi sig ekki þurfa að fá neina heimild til að sel ja eignina, Vinnulatnaðnr. Nankinsföt, Khakiföt Khakiskyrtur, Vinnusloppar. Peysur, bláar. Fær. Peysur, Nærfatnaður, marg, teg. Yattteppi, Ullarteppi. Baðmúllarteppi, Ullarsokkar, margar gerðir. Slitbuxur, margar teg. Hvítir Jakkar, Strigaskyrtur, Vasakiútar, Axiahönd, Olifatnaðnr, gulur og svartur. Klossar, margar teg. Gúmmískór, Gúmmístígvéi. Veiðarfæraverzlunin „Geysir“. Hygg að ekkert 16000 króna boð foafi komifð í eignina, en skrifstof- an mun hafa sagt, að bær-inn þyrfti* að fá 16000 krónur fyrir hana. Mér er sagt, að bifreiðin 'Jhafi verið vírt á 2500 krónur. — IJppiýsingar þessax hefi ég, sagði Guðm. Ásbj. að lokum, al-lar eftir Nýkomlð: * Mikið úrval af kraga- og kjjóla-biómum ódýrum. Helene Rnmmer. Hárgreiðslastofa. I Aðaistræti 6. simi 1750. Nýkomið: I Mikið úrval af góðum Karlmánnafotnm frá 45,00fiI128,0ð Vetrarfrokkum frá 38,00 tll 110,00 Brauns verzlun. I stað þakpappa! CERTAIN-TEED ASFALTFILT inniheldur hvorki tjöru eða önnur uppgufanleg efni, en einungis efnafræðislega hreinsað steinasfalt. Er ekki búið til úr pappa eða pappírskvoðu, heldur að eins úr hreiuni bómull, sem gefur því eftirfarandi kosti fram yfir önnur efni. Er endingarbezt. Er algerlega lyktarlaust og vatnsþétt. Skemm- ist ekki af vatni, raka, hita eða kulda. Innþornar ekki, þar sem ein- angrunarefnið gufar ekki upp. Er framúrskarandi góður einangrari. Er auðveldara í notkun en önnur efni, brotnar aldrei og stenst allar beygingar og hvassar brúnir án þess að missa einangrunarhæfileík- ann. Er ódýrara en önnur einangrunarefni. Fúnar aldrei. t>ess vegna er CERTAIN-TEED ASFALTFILT meira notað en nokkurt annað efni um htim allan til þess að einangra með: kjallara, veggi, gólf, kælirúm, gufu- og vatnsrör, klæðingu á þökum, grunna o. m. fleira. . Birgðir aftur fyrirliggjandi, VerzlBinin ,BRYNJA‘. öðrum og tek því enga ábj.T'gð á þeim, en hygg þær réttar. Með skýrslu þessari er því fengin staðfesting á því: 1) að borgarstjóri hefir selt eignina í alger'ðu heimildarl-eysi, 2) að söluverðið er 10,000 krón- ur, eða 6000 krömim lægra en skrifstofan hefir sagt fyrixspyrj- anda að bærinn „þyrfti“ að fá, 3) að ekkert hefir -verið greitt í peningum upp í andvirði húss- ins, en no.tu-ð bifreið tekin sem grei-ðsla á 2500 krönum. Engiinn úr borgarstjóraliðinu gerðist til að mæla þessu heim- ildarlausa húsabraski borgarstjóna bót. Jafnvel því getur ofboðið stundum. Alþýðublaðið er sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.