Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 3
gl. oki 1928. ai:þvðublaðið 3 Höfum til: Bkntsápn í 56 kg. bölum. Krystalsóda í 100 kg. pokum, Sápraspæni. Mandsápn í stóru úrvaii. Hestakjöt, af folöldum, tryppum og fullorðn- um hrossum nýslátrað hér á staðn- Bezta Cigarettaii í 20 stk. pökkum sem kosta 1 krónu, er: Cigarettur. Fást í öllum verzlunum K" Nýjar fallegar myndir í pökkunum af alls konar skipum. um, verður til sölu í dag og framvegis i heilum og hálfum skrokkum. Reynið Jiessi ágætu matarkaup. Sláturfélag Suðurlands. Sími 249 (3 Ifnur). Nnnið lækkunma Karlmannafot á alls konar fatnaðarvörum og skólaföt hjá. á drengi og unglinga er Hflðn. B. Vikar lang-bezt að kaupa á Laugavegi 21. Langavegi 5. Fata- og frakkaefni. Stærsta úrval bæjarins, Athugið verð og gæði. H. Andersen & Sön Aðalstr. 16. Gangið ekki lengur á hörðum og köldum gólf- um. Gerið pau mjúk og hlý með þvi að kaupa piötur á pau í Verzlunin „BRYNJA“. öm daginn oy veginn. HjáJpræðisherinn. Samkomur í dag: Bæna- samkoma k3. 8 árdegis. Helgun- arsamkoma kil. II árdegis. Gleði- samkoma ld. 4 e. k — Móttöku- samkoma fyrir Adjutant Odd Ól- afsson id. 8 sd. Stabsfcapteimn Ámi M. Jóhannesson og frú hams stjórna. Afjir velkomnir. — Sunmudaigaskóli kl. 2 e. h. Póstur og sími. Eftir pví sem „Tímirm.“ skýrir frá faefÍT atvinnumálaTáðheitra i® 0 Veflöpur. csj nýkomið mjög H fjölbreytt urval. I Hvergi eins fallegt! ^ P. J. Þorleifsson Vatnstig 3. Simi 1406. 901 BB skipað fimm manma nefnd tif pess að leysa af höndum pað verkefni, sem hér segir: ,a<5 at- huga hversu póstgöngum um landið verði hagað á sem ödýr- Upton Sinclair: Jimmie Higgins. Til e® gamalt orðatiltæki um, að „kettinum leyfist að lita á kónginm“. En pað htfir vafelaust ekki átt við aðra en húsketti, hell- arketti, vana Mrðsiðum hallaránmar; pað get- ur ekki hafá áitt að eiga við öredgakettima f vegarskurðunulm, hvæsamdi rauða byltiug- arkettina, af peirii tegund, er Jiramie Higgins var. Jimmie Higgins og félagi hans stóðu á stajli sínum og æptu „Hæ! Hæ!“ og alt i eSim Ieystist ihöpurimm «pp fyrir framan pá, óg fihgur hims reiða, unjga drottnara benti á pá. „Burt imeð ykkur! Snáfið þið! Strax!“ Og Jimmie, veslings litíft tötrategi, kyrkingslegi Jimmie, með skemdar tennur og vinlmihnýttar hendur, bliknaði fyrir pessum redðistormi höfðingjans og flýtti sér að fela sig í manm- prönginni. Em sál hans var upptendruð, pótt hanm leitaði undam; honum fanst hann á hverju augnabliki verða að snúia aftur og bjóða pessum fingri bynginn, kæfa með hrópum sínúm pessa drottnandi rödd, jáu jafnvel keyra hana aftur ofan i hálsinn, sem hún kom úr! IV. Jimmie gaf sér ekki einu sinni tóm til pess að matast. Hanm vanm að pví raeiri hluta nætuiinnar að hjálpa til að koma sklpulagi á verkamennina, og öllum næsta degi! eyddi hanm við áð undiirbúa jafnaðar- mannafundL Hamm vamm eins og hamn væri ekki með sjálfum sér lengur, hefði hafið sig yfir takmarkanir holdsins, pvi að harni bax ajls istaðar með sér í brjósti sinu myndina af lundríkum, frjálsum, ríkitnn, imgum höfðingj- anum, með dökk, snarleg augu, háan, prúð- búinn líkamanm, sem var ímaymd fyrirmensku, röddina, sem sifelt ögiaði. Jimmie vax pessa stundina gersamlega gagntekimm af hatri; og hann sá þúsundir mamma umhverfis sig bera i brjósti sömu tilfinniinguma og láta hana í Ijós með háværum hrópum. Hver einasti næðumaður, sem hægt var að Ibaija upp á, var isendur út á ræðupaUinin^ pamgað til hamn var oxbinn hás; og hálf tyift af strætafund- um voru haldnix nm kvöldið. Þanmig er ávalt farið að, pegar verkföll standa yfir; pá hefir verkamaðurinn tíma 'til pess að hlusta — og einrúg löngunina! En svo kom úrsJitaatburðurinn, pegar litli vélamaðurinn átti að sýna hvers konar mað- ur hann væri. Hamm hélt á lofti b'lysimu ál fundinum. sem fór’ fmam, eins og venjulega. á horninu við Aðfalstræti og Þriðjastræti, og féiagi Gemty var að gera gmein fyrir því, að verkföll og atkvæðfsréttur væru tvær eggjr þr á sverði verkamannatona, þegar fjóirir Jög- reglumenn komu skymdilega fyrir strætís- toornið og ruddu sér veg í gegn um mann- þröngina. „Þið verðið að hætta þessu!“ sagði einn þeirra. „Hætta?“ hrópaði Gerrity. )(Við hvað eiglð pér?“ „Það verða engar strætaræður, meðan verkfallið stendur yfir.“ „Hver segir það?“ „Fyrirskipanir frá iögreglustjóranum." „En við höfum skrifiegt leyfi.“ „Öll leyfi eru tekin aftur. Hættið nú!“ „En þetta er ósvífni!“ „Við kærum okkur ekkert um neinar mája- lengingar, umgi maður —“ „En við eTuro i fuJIum rétti ofckar hér.“ „Láttu sem pú hafir gfeymt pví, maður góður!“ Gerrity snéri sér í skyndi að mannfjöíd- anum. „Meðíborgarar minir!" hrópaði hanm. „Vér erum hér með fullum rétti sem aimerískir borgarar! Vér erum að hailda friðsamlegön og sómasamlegan stjórmmálafund, og vér vrt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.