Vísir - 27.09.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 27.09.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 27. september 1954 VÍSIR Ný umferðarkvikmyiid fa já Slysavarnafékgi íslands. Aukin umferðakeiinsla, 3#«.5f$ iim- fferðarkennslufoækur gefnar í alla fiarnaskóla. Eins og kunnugt er Ihefir Slysavarnafélag Islands beitt sér fyrir kennslu í umferðar- reglum síðan árið 1946 með fyrirlestrum og kennsluæfing- um í barnaskólum Iandsins. Fyrsta skref S.V.F.Í. var a'ð snúa sér til fræðslumálastjórn- arinnar og vita hvort hægt væri að fá því framgengt, að umferð- arkennsla yrði hafin í öllum barnaskólum landsins sem skyldunámsgrein. Fræðslumálastjórnin veitti þá lejrfi til þess, að umferðar- kennsla væri leyfð í 7 og 9 ára bekkjum barnaskólanna í sambandi við kennslu í átt- bagafræði. Löggjöfin endurskoðuð. Þetta taldi S.V.F.f. algerlega ófullnægjandi og sendi því fræðslumálastjórninni bréf, þar sem það leggur til að í hinni nýju námsskrá „barnaskólanna verði sett ákvæði um það, að umferðarkennslá fari fram í öllum bekkjum barnaskólanna að minnsta kosti tvisvar sinn- um á vetri. Og að við kennsluna verði stuðzt við umferðar- kennslubók, filmuræmur og kvikmyndir, sem S.V.F.Í. hefir látið gera. Einnig mæltist það til að fræðsla í helztu atriðum í hjálp í viðlögum verði tekin upp við barna- og framhalds- skóla landsins í sambandi við likams- og heilsufræði. fullnægja mætti núverándi á- kvæðum í námsskrá skólanna, að kenna megi umferðarreglur í 7 og 9 ára bekkjum barna- skólanna. Þessi bók léttir mjög starf kennarans og hjálpar barninu til þess að nema betur efni það sem sett er þar fram ásamt greinilegum skýringamyndum á hverri síðu. Hver skóli á því einn um- gang af bók þessari til þess að nota i framtíðinni, en börn geta einnig fengið hana, keypta. Æskilegt væri að Ríkisút- gáfa skólabóka gæti tekið að sér að gefa út bók þessa eins og aðrar námsbækur. Leiðbeiningar við kennslu. Fulltrúi frá S.V.F.Í., Jón Oddgeir Jónsson, hefir ferðazt til allra kaupstaða á landinu til þess að herða á því að kennsla i umferðarreglum komist sem víðast á og einnig til þess að leiðbeina kennurum og nemendum um notkun um- ferðarkennslubókarinnar. Hann sýnir þeim einnig hvernig vérklegar æfingar eigi að fara fram til þess að þær beri sem beztan árangur og taka þá nemendurnir sjálfir þátt í þeim. Ótal lausabæklinga og flug- rit hefir S.V.F.Í. gefið út i sam- bandi við þessar heimsóknir fulltrúans í skólana. Fjöimenn kvcfftfvaka stúdenta á föstudags- kvöidíð. Stúdentafélag Reykjavíkur hélt fyrsíu kvöldvöku sína á | þessu ári í Sjálfstæðishúsinu s.l. föstudagskvöld. Skemmtunin hófst á því að hljómsveit Björns R. Einarsson- ar lék stúdentalög og önnur létt lög. Þá söng séra Þorsteinn Björnsson við mjög góðar und- irtektir áheyrenda og Karl ís- feld, rithöfundur las upp frum- ort ljóð, sem hann nefndi „Vel- komendaminni nýrra háskóla- borgara", af mikilli röggsemi enda vakti það mikla kátínú áheyrenda. Síðasta atriði dagskrárinnar var prófraun, sem sex prestar og verkfræðingar gengu undir. Einar , Magnússon, mennta- skólakennari var spyrjandinn og voru spurningarnar allar svipaðar því, sem lagðar eru fyrir unglinga í landsprófi. Prestarnir Jón Guðnason, Jón Pétursson og Jón Skagan gengu méð sigur af hólmi eftir mjög tvísýna keppni við verk- fræðinganna Gunnar Bjarna- son, Jakob Guðjohnsen og Sig- urð Ólafsson. Báðir flokkarnir fengu svo þann úrskurð hjá prófdómendunum, dr. Halldóri Halldórssyni og Birni Bjarna- syn, magister, að þeir hefðu staðizt hið marumrædda lands- próf. Próf þetta var skemmti- legt og gáfu þeir mörg hnittin svör, en að flestra dómi tók þettá próf allt of langan tíma. Að lokum var stiginn dans. Fjölmenni var mikið á kvöld- vöku þessari og skemmtu menn sér hið bezta. Er. börn, sem þeir hittu á götunni, látin leika í henni. Sýningartími kvikmyndar þessarar er hálftími. WWVV^VA^^^^VVWV^VVWVWtfVAV^VWWVVWWW' Sálarraensóknafélag íslands heldíir sinn í SjálfstæSisRÚsinu mánudaginn 27. september k!. 853ö e.h. Fundaref ni: 1. Minning Einars Loftssonar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Forseti segir frá spiritistaþinginu í Helsingfors; í sumar. 4. Sagt verður frá yetrarstarfseminni og væntan-' legri komu enska miðilsins frú J. Thompson í> næsta mánuði. — Á fundinum verður hægt að' leggja fram umsóknir um einkafundi hjá henni, i og þar verða allar upplýsingar um f undi hennar ¦ gefnar. Stjórriin. Pussningasandur Fyrsta flokks pússninga- sandur, aðeins 10 krónur tunnan. Fljót og góð af- greiðsla. Upplýsingar í síma 81034 og 10 B Vogum. Geymið auglýsinguna. Fjöldi barna, sem eiga hjól, kunna ekki að fara rétt fram úr öðrum farartækjum. Er það hugsað þannig að t. d. þegar kennt verður um æða- kerfi og blóðrás líkamans, þá "verði jafnframt sýnt hvernig stöðva megi bráðabirgðablæð- ingar úr slagæðum líkamans. Fræðslumálastjóx-nin héfir tekið þessar tillögur til athug- unar, en endanlegt svar ekki komið ennþá;- Umf erðarkennslubók baijna. Slysavarnafélag íslands hefir gefið út mjög greinagóða bók | um umferðarkennslu og var hún endurbætt mikið á síðasta ári. Efni bókarinnar er samið af Jóni Oddgeiri Jónssyni, en Þorleifur Þorleifsson teiknaði skýringarmyndirnar. Öllum barnaskólum í Reykja- vík og nokkrum. skólum úti á landi hefir verið send þessi um- íerðarkennslubók til þess aö Skömmu eftir að S.V.F.I. hóf umferðarfræðslu sína lét það útbúa fræðslukvikmynd í lit- um og tók Óskar Gíslason myndina í samráði við fúlltrúa félagsins. Sýningartími kvik- myndar þessarar er 20 mínút- ur og hefir hún verið sýnd í flestum skólum landsins: Nú hefir verið ráðizt í að, taka aðra slíka mynd þar sem hin þótti orðin úrelt. Tryggingarfélög bæjarins veittu styrk' til kvikmynda- gerðar þessarar og verður hún að öllu forfallalatisu tilbúin til sýningar í haust. Óskar Gíslason tók einnig Hansen stjórnaði myndatök- unni, samdi skýringatextami og teiknaði skýringamyndir af mikilli smekkvisi. Á'. myndinni verður vetrar- og sumarumferðin sýnd og eru í leikfimissalnum hafa „götúr" verið krítaðar á gólfið, og er börnunum kennt að ganga rétt yfir þær. MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málf lu tn ingsskrifs tof a Aðalstræti 9. — Sími 1875. Köílótt kjólaefni hentugt í skólakjóla. VerS frá kr. 15,25 pr. m. VEKZL Þetta reynist börnuriúm erfiðast að læra: Ef farartæki mætast um gatitamót, hvort þeirra á þá að stanxa? Áukin þjdnusta við flug- og bátaflotann. f Grindavík er nú verið a* setja niður geysistórt mastur og vélar til að bæta talsíma- þjónustuna bæði fyrir flugvélar og bátaflotaiui. Það er Landssími íslands sem. vinnur að þessum framkyæmd- um og með þehn verðúr ekki. sízt öryggið í flugþjónustunni. aukið til stóra muna. Hlustun- arskilyrði eru talin þarna meðl' afbrigðum góð og það er taliö> að þangað heyrist jafnvel betux- loftnetslaust heldur en til Gufunesstöðvarinnar þrátt fyrir öli hennar möstur. En auk þess- sem þetta verður til stórra bóta fyrir flugþjónustuna á þetta. einnig að koma bátaflotanumi að vérulegu liði. Mastur það, sem nú er veriS« að byggja í Grindavík, er 7Ö- metra hátt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.