Vísir - 27.09.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 27.09.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 27. september 1954 VlSIR Fjöldi barna, sem eiga hjól, kunna ekki að fara rétt fram úr öðrum farartækjum. Er það hugsað þannig að t. d. þegar kennt verður um æða- kerfi og blóðrás líkamans, þá verði jáfnframt sýnt hvernig stöðva megi bráðabirgðablæð- ingar úr slagæðum líkamans. Fræðslumálastjórnin hefir tekið þessar tillögur til athug- unar, en endanlegt svar ekki komið ennþá. Umferðarkennslubók baána. Slysavarnafélag íslands hefir gefið út mjög greinagóða bók um umferðarkennslu og var hún endurbætt mikið á síðasta ári. Efni bókarinnar er samið af Jóni Oddgeiri Jónssyni, en Þorleifur Þorleifsson teiknaði skýrin garmy ndirnar. Öllum barnaskólum í Reykja- vík og nokkrum skólum úti á iandi hefir verið send þessi um- íerðarkennslubók til þess aö j Skömmu eftir að S.V.F.Í. hóf umferðarfræðslu sína lét það útbúa fræðslukvikmynd í lit- um og tók Óskar Gíslason myndina í samráði við fulltrúa félagsins. Sýningartími kvik- myndar þessarar er 20 mínút- ur og hefir hún verið sýnd í flestum skólurn landsins. Nú hefir verið ráðizt í að taka aðra slíka mynd þar sem hin þótti orðin úrelt. Tryggingarfélög bæjarins veittu styrk' til kvikmynda- gerðar þessarar og verður hún að öllu forfallalausu tilbúin til sýningar í haust. Óskar Gíslason tók einnig Hansen stjórnaði myndatök- unni, samdi skýringatextami og teiknaði skýringamyndir af mikilli smekkvísi. j Á myndinni verður vetrar- | og sumarumfeiðin sýnd og eru í leikfimissalnum hafa „götúr“ verið krítaðar á gólfið, og er börnunum kennt að ganga rétt yfir þær. Þetta reynist börnuiium erfiðast að læra: Ef farartæki mætast um gatnamót, hvort þeirra á þá að stanxa? Aukin þjónusta við flug- og bátafiiotann. f Grindavík er nú verið aðv setja niður geysistórt mastur og vélar til að bæta talsíma- þjónustuna bæði fyrir flugvélar og bátaflotann. J Það er Landssími íslands sera. I vinnur að þessum framkvæmd- um og með þeim verður ekkL sízt öryggið í flugþjónustunni aukið til stóra muna. Hlustun- arskilyrði eru talin þarna með- afbrigðum góð og það er taliö- að þangað heyrist jafnvel betui" loftnetslaust heldur en til Gufunesstöðvarinnar þrátt fyrir öll hennar möstur. En auk þess- sem þetta verður til stórra bóta fyrir flugþjónustuna á þetta einnig að koma bátaflotanum. að verulegu liði. Mastur það, sem nú er veriö* að byggja í Grindavík, er 70 metra hátt. Ný umferðarkvikmynd hjá Slysavarnafélagi íslands. Aukin uuiierðakeiinsla, 30-50 uisi- ferðarkennsíluliækiir gefnar í alla karnaskóla. Eins og kunnugt er Biefir Slysavarnafélag íslands beitt sér fyrir kennslu í umferðar- reglum síðan árið 1946 með fyrirlestrum og kennsluæfing- rnn í barnaskólum Iandsins. Fyrsta skref S.V.F.Í. var að snúa sér til fræðslumálastjórn- arinhar og vita hvort hægt væri að fá því framgengt, að umferð- arkennsla yrði hafin í öllunr barnaskólum landsins sem skyldunámsgrein. Fræðslumálastjórnin veitti þá leyfi til þess, að umferðar- kennsla væri leyfð í 7 og 9 ára bekkjum barnaskólanna í sambandi við kennslu í átt- hagafræði. Löggjöfin endurskoðuð. Þetta taldi S.V.F.f. algerlega ófullnægjandi og sendi því fræðslumálastjórninni bréf, þar sem það leggur til að í hinni nýju námsskrá .barnaskólanna verði sett ákvæði um það, að umferðarkennsla fari fram í öllum bekkjum bax-naskólanna að minnsta kosti tvisvar sinn- um á veti’i. Og að við kennsluna verði stuðzt við umferðar- kennslubók, filmuræmur og kvikmyndir, sem S.V.F.Í. hefir látið gera. Einnig mæltist það til að fræðsla í helztu atriðum í hjálp í viðlögum verði tekin upp við barna- og framhalds- skóla landsins í sambandi við líkams- og heilsufræði. fullnægja rnætti núverándi á- kvæðum í námsskrá skólanna, að kenna megi umferðarreglur í 7 og 9 ára bekkjum barna- skólanna. Þessi bók léttir mjög starf kennarans og hjálpar barninu til þess að nerna betur efni það sem sett er þar fram ásamt greinilegum skýringamyndum á hverri síðu. Hver skóli á því einn um- gang af bók þessari til þess að nota í framtiðinni, en börn geta einnig fengið hana keypta. Æskilegt væri að Ríkisút- gáfa skólabóka gæti tekið að sér að gefa út bók þessa eins og aðrar námsbækui-. Leiðbeiningar við kennslu. Fulltrúi frá S.V.F.Í., Jón Oddgeir Jónsson, hefir ferðazt til allra kaupstaða á landinu til þess að herða á því að kennsla í umfei’ðarreglum komist sem víðast á og einnig til þess að leiðbeina kennurum og nemendum um notkun um- ferðarkennslubókarinnar. Hann sýnir þeim einnig hvernig verklegar æfingar eigi að fara fram til þess að þær beri sem beztan árangur og taka þá nemendurnir sjálfir þátt í þeim. Ótal lausabæklinga og flug- rit hefir S.V.F.f. gefið út í sam- bandi við þessar heimsóknir fulltrúans í skólana. Fjöímenn kvöfrfvaka stúdenta á fösfndags- kvöldiÖ. Stúdentafélag Reykjavíkur hélt fyrsfu kvöldvöku sína á þessu ári í Sjálfstæðishúsinu s.l. föstudagskvöld. Skemmtunin hófst á því að hljómsveit Björns R. Einarsson- ar lék stúdentalög og önnur létt lög. Þá söng séra Þorsteinn Björnsson við mjög góðar und- irtektir áheyrenda og KaiT ís- feld, rithöfundur las upp frurn- ort ljóð, sem hann nefndi „Vel- komendaminni nýrra háskóla- boi’gara“, af mikilli röggsemi enda vakti það mikla kátínu áheyrenda. Síðasta atriði dagskrárinnar var prófraun, sem sex prestar og vei’kfræðingar gengu undir. Einar Magnússon, mennta- skólakennari var spyrjandinn og voru spurningarnar allar svipaðar því, sem lagðar eru fyrir unglinga í landsprófi. Prestarnir Jón Guðnason, Jón Pétursson og Jón Skagan gengu með sigur af hólmi eftir mjög tvísýna keppni við verk- fræðinganna Gunnar Bjarna- son, Jakob Guðjohnsen og Sig- urð Ólafsson. Báðir flokkarnir fengu svo þann úrskurð hjá prófdómendunum, dr. Halldóri Halldórssyni og Birni Bjarna- syn, magister, að þeir hefðu staðizt hið marumrædda lands- próf. Próf þetta var skemmti- legt og gáfu þeir mörg hnittin svör, en að flestra dórni tók þetta próf allt of langan tíma. Að lokum var stiginn dans. Fjölmenni var mikið á ltvöld- vöku þessari og skemmtu menn sér hið bezta. Er. börn, sem þeir hittu á götunni, látin leika í henni. Sýningartími kvikmyndar þessarar er hálftími. :• Sálarrannsóknaféiag Isíands jj heldur 1 AÐALFUWU slnn I SjálfstæSishusimi mámidaginn 27. september kl. 8,30 e.h. Fundarefni: 1. 2. 3. 4. Minning Einars Loftssonar. Venjuleg aðalfundarstörf. Forseti segir frá spiritistaþinginu í Helsingfors'Ji í sumar. Sagt verður frá vetrarstarfseminni og væntan-1 legri komu enska miðilsins frú J. Thompson í' næsta mánuði. — Á fundinum verður hægt að'JI leggja fram umsóknir um einkafundi hjá henni, og þar verða allar upþlýsingar um fundi hennar gefnar. Stgórnin. !**- Pússningasandur Fyrsta flokks pússninga- sandur, aðeins 10 krónur tunnan. Fljót og góð af- greiðsla. Upplýsingar í síma 81034 og 10 B Vogum. Geymið auglýsinguna. MAGNtTS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Máli'lutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. Köíiótt kjólaefni hentugt í skólakjóla. Verð frá kr. 15,25 pr. m. VERZL.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.