Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 4
4 A L P Ý Ð U B L A Ð I Ð Nýkomið: Fermingar og íækifæris- gjaíir. Kventöskur og veski. Saumakassar, skrautgripa- skrín. — Kuðungakassar, Speglar, Silfurplettvörur og margt fieira. Verðið hvergi lægra. Þórnnn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. Saunr. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 Nýkomnir ávextir. Appelsínur, Epli, Vínber, Bananar, Perur, Plómur, Laukur. Einar Ingimnndarson Hverfisgötu 82, simi 2333. astan en þó fuilnæg]an.di há'tt, og sé út frá því gengið að ríkið starfxæki tvö sitrandferðaskip, að atKuga hversu megi á sem víð- tækastan hátt sameina starfrækslu síma og pósts víðsvegar um iand- ið og að bera iram tiilögur um breyttar póstgöngur og samein- ing sima- og pöst-stpðva á grund- velli þessarar athugurrar. Nefnd- ina skipa einn fulltrúi fyrir hvem iandsfjórðung. Fyrir Vestfirbinga- fjórðung Ólafur Kvaran póstaf- greiðslumaður og stöðvarstjóri á Borðeyri; fyrir Norðlendinga- fjórðung Jón Sigurðsson á Yzta- felli; fyrir Austiirðingafjórðung Björn Hallsson bóndi á Rangá og fyrir Sunnlendingafjörðung Ing- ólfur I->orsteinsson bóndi í Larag- holti í Flóa. — Auk þessara á Vigfús EinarssO'ii skrifstofustjóri 'sæti í nefndinni og er hann for- maður hennar. Til Strandarkirkju. Áheit afhent Alþbl. frá N. N. kr. 10,00. .Vínsalinn hlæi' Undanfarið hefir „Mgbl." með óþreytandi elju birt alls koinar gróusögur um áfengisbannið hér og erlendis. Hefir það hvað eftir annað birt viðbjóðslegar slepju- sögur um bannmenn og bannið, Og sögurnar hefir blaðið tekið upp úr útlenzkum saurblöðum, sem út eru gefin af vínsölum. Á- hugi „Mgbl." fyrir áfenginu og hnútuköst þess til bannvina eru eftirtektarverð. Sækist það1 eft- ir vim&ældum í liði leyui- vínsala?- — Eða eru því þessi örlög ásköpuð að kasta alt af steini að þeim hugsjónum, er mestu mega áorka til að gera mannkyninin lífið bjarara? — Meðan „Mgbl.", berst baráttu and- banninga, hlær vínsalinn. .. I>að er hæfilegur. jgruimtónin fyrir „Morgunblaðs"-söngiið. Einn skipsverja af varðbátnum ,Geir goði", sem hefir annast landhelgisgæ lu fyr r Vestfjörðum í sumar, liefir tjáð AlþýðubLaðlnu, að símfregn, sem b'Laðið flutti að.ve-staa í sept mber um það, að togarar gerðu nú mik- inn usla á Aöalvík, geti ekki verið rétt, því að hann hafi spurt Aðal- víkinga um Jretta og þeir sagt, að ]>eir hafi um ]>að ley-ti ekki orðiið (v-arir við togara. að veiðivm innan landhelgi. Englendlngar v rðast í suntar hafa verið varkárari en undanfarið, t. d. Iiafa togarar ,{>eirra lagt „bauju". þar sem þeir mest hafa verið að veiðum um Vt milu fyrir utan Lanrlhelgi. ...-rr- ,,Geir. go'ði" gætti landhelgninar alla leið frá Látrabjargi að Horni i sumar, en er nú hættur. Er það miki.ll bagi fyrir vestfirzka sjómenn, að strandvömum skuli hætt svo snemma. „Oðiinn" er nú ytra i lamasessi og „Þór“ því einh um gæzluna. - (.' Grundflrðingar hafa í sumar bygt allstórt frysti- Ibús í Gtrafarlandi í Grunda'rfLrði. Húsið er með. kæl vélum og öll- um nýtízkuúthúnaði og rúmar um 400 tn. af sild eða nærfelt 1000 kjötskT-okka. Mun það hafa kos að usm 18000 kr. með öllu tiilhieyr- andi. <ag lánar Ftskiveiðas'jóður 7000 kr. af upþhæðimu. Mynd- Bichmond Mixture er gott og ódýrt Reyktóbak, kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst í ðllum verzl- unum. Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van UoHtens heimsinsbezta suðusúkkolaði Fæst í ollum verzlunum Ódýrar vörur. Stór teppi, fyrir sjómenn, seljast á á 2,95. — Alls konar sokkar alt af ódýrastir hjá okkur, svo og nýkomið mikið úrval af alls kon- ar góðum og ódýrum vörum. KOMIÐ. — SKOÐIÐ. — KAUPIÐ. Klöpp. V M. R. fðður- | blanda og als- ? konar kraft- \\ fóður fyrir- I- líggjandi. ttðu Grundfirðingar félag til að koma hásinu upp, vax þátttaka al- | fiinýðuprenísmtðjan~l Rverfisgotu 8, sími 1294, j tekur að sér alis kouar tækifærísprent- í un, svo sem erfilfóð, aðgöngumiða, bréf, } Í® relkninga, kvittanir o. s. frv., og al- 1 greiðir vinnuna fljótt og við'réttu verðL 3 Munið, að fjölbreyttaeta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjúrömmum er á Freyjugötu 11. Sími 2105. Fata og frakkaeSnl í stórn úrvali. Verzlið við Vikar Laugavegi 21. Mjólk fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 Sokkar — Sokkar — Sokkar. Aðeins 65 aura parið. Vörn- salinn Klapparstig 27. Gardinustengur édýrastar í Bröttugötu 5 Simi 190 Innrðmmun á sama stað. Sekkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni MaJin eru ís- lenzldr, endingarbeztir, hlýýastin Hitamesta steamkolin á- valt fyrirliggjandi i kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. é Hús jafnan til aölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kirkjustr.10. Heima 11—12og5—7 menn, féLagsmenn um 50. Fram- kvæmdatstjóTi er Sigurður Þot- steinisson frá ísaflrði. Húsið er ireist til þess fyrst og fremst nð körna fötum undir útgerð fjarðar- búa ,en ,heituleysi og dýrleiki beitu hafa hingað tiS staðið hermi fyrir þrífum. Fjörðurinn er fiski- sæll mjög og síld veiðist þan oftást í wet -laragt fram. á haust. Eiga hændur þar fléstir hlut I útgerð iog stunda sjó að meiru eða minmi leyti. Stjóm JatnaðarmaimaféJags íslands er beðin áð koma á fund í Al- þýðuhúsinu í dag kl. 2. Fomtaður. Haraldur Gmðmundsson. Rltstjóri og ábyrgðarmaður • Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.