Vísir - 08.12.1954, Page 1

Vísir - 08.12.1954, Page 1
12 bls. 12 bls. €4. árg Miðvikudaginn 8. desember 1954 280. tbl. McCarthy ræðst harka= rega á Eisenhower. HygguT á ankin ákrlf I/JÍÍ’ÍI. Einkskeyti frá AP. Washington í morgun. McCarthy hefur ráðizt harka- Iega á Eisenhower Rándaríkja- forseta fyrir frammistöðu hans í fangamálinu og slælega forystu í baráttunni gegn kommúnism- anum í Bandaríkjunum. McCarthý sakaði Éisenho'wer um linleskjulega framkomu gagn vart kínverskum kommúnistum út af fangelsun bandarísku flug mannanna. Að því er varðaði baráttu hans gegn kommúnism- anum lieima fyrir væri það að segja, að forsetinn hefði .ekki efntneinloforð, er hann gaf í þvi efni. Þá fann McCarthy mjög að því, að Eisenbower lauk lofs- orði á Watkins, formann nefnd- arinnar, sem rannsakaði kærurn- ar á liann (þ. e. McCarthy). Talsmaður i Hvíía húsinu her- ur sagt út af þessum árásum, að árásirnar á forsetann hafi ekki við neitt að styðjast. Er bent á, að 50 kommúnistaforsprakkar hafi fengið sinn dóm í forsetatið • Eisenliowers, mál eins margra séu til athugunar, og bætt hafi verið nöfnum yfir 60 félaga, er hafi verið sett á lista yfir félög, sem grunuð hafi verið um leyni- lega undirróðursstarfsemi, og séu háð eftirliti. Að margra áliti er McCarthy eki aðeins að leiða athýglina að sér, eftir víturnar sem hann fékk í öldungadeildinni á dög- unum, heldur hugsi liann lengra og hyggi til aukinna áhrifa í flokknum. Þess vegna hafi hann ráðist á garðinn, þar sem hann er hæstur. Map sainesn- m§u Kcien. Einkskeyti frá AP. New York í morgun. Fulltrúi Rolivíu á vettvangi SÞ. hefur stungið upp á því, að sambandsríkjafyrirkomulagi verði komið á íKóreu, og reyna þannig ð sameina landið. Telur hann margt mæla með, að tilraun verði gerð til þess að fara þessa leið, og gæti einnig komið til mála, að Vestur- og Austur-Þýzkaland lcæmu sér sam an um slíkt fvrirkomulag. Strætisvagnastjcrar eru nú fastir starfsmenn bæjarms. Samþykktia tilboð borgarstjéra með 48 atkv. gegn 13. Strætisvagnastjórar samþykktu á fundi sínum í nótt að ganga að því tilboði borgarstjóra, að þeir gerðust fastir starfsmenn Reykjavíkurbæjar. Tilboðið var samþykkt með 48 atkvæðum gegn 13, og hafa stræt- eldur í húsinu nr. 21 við Vestur- isvagnastjórar nú gérzt 'fastir Eldslns va/5 vart, er hann braiGzt gegsm hiísveg^mn. Um kl. 5 í gærdag kviknaði Eins og Vísir hefir skýrt frá, er upp komið nýtt hneykslis- mál á Italíu. og eru trúnaðar- menn kommúnistaflokksins flæktir í ’það. Stúlkan á mynd- inni Maria Corsaro hefir skýrt fx'á því, að hún hafi átt vingott við kommúnistalögmanninn Sotgiu, sem fer huldu höfði vegna ásakananna. götu og hlufust af skemmdir á húsinu. Niðri í húsinu var komið fyr- j sainkvæmt ir skyndisölu (jólabazar) á starfsmanna, verulegar starfsmenn bæjarins frá 1. þ. m. j að tel'ja. Munu þeir nú taka laun 10. launafloklii fastra í þeim flokki ,! en Banaslys ■ Hveragerði. SjO ára drengur var5 fyrír bifrefð og éé af me35síism sínum í gær. Hveragerði í morgun. Síðastliðinn simnudag varð sjö ára gamall drengur fyrir bifreið skammt frá Hveragerði og slasaðist svo mjög að hann lézt af sárum sínum og meiðsl- um í gær. Drengurinn hét Jón Sverrir Árnason, sonur Aðalheiðar Jóhannsdóttur og Árna Jóns- sonar trésmiðs í Hveragerði. Slysið vildi til á mótum Suðurlandsvegarins og af- Ágætur hásetaklutur á borgu á handfæravei&um. Þar hefír hásetí komkt upp í 4500 kr. efíir þrjár veidifferdir. Vélbáturinn Gullborg frá Vestmannaeyjum hefir Iagt hér á land upsa-afla, sem fengizt hefir á handfærii, og hefir skip- Ið orðið mjög aflasælt. Fékk báturinn samtals 51 lest í þrem ferðum, sem hver tekur um tvo dágá. Sjö manns eru á bátnum, og hefir sá hæsti jþéirra fengið um' 4500 krónur eftir þessar þrjár veiðiferðir. Notaðar eru nylon-færi með 8 9 st. frost Stér — mest á Þíngvollunn, 14 st. ' Frost var um land allt í nótt, 6—14 stig — mest á Þingvöllum hér sunnanlands, níu stig. í dag mun draga úr frosti og mun verða hægviðri og skýjað hér við flóann í dag, en vestlæg átt með éljum í nótt. ...... önglum, og hafa þau reynzt frá- bærlega vel. Gullborg fór héð- an til Eyja í gær, enda verður nú farið að búa bátinn undir vertíð. Yfirleitt hafa aflabrögð báta, sem héðan róa, verið mjög góð undanfarið. Smábátar hafa oft- ast haft 3—4 lestir í róðri, og einkum fengið smáýsu. Tveir hinna stærri báta, Kári Sól- mundarson og Svanur hafa verið á línu og aflað vel. Þá hafa nokkrir bátar verið með þorskanet undanfarinn hálfan mánuð og aflað vel, eða allt upp í 12 lestir í róðri. leggjarans að Hveragerði, en Jón litli var þar á reiðhjóli og eftir því sem næst verður kom- izt, mun hann hafa hjólað út á þjóðveginn afturundan áætl- unarbifreið sem var þar á vega- mótunum, en í sama bili bar að fólksbifreið, er v-ar á aust- urleið og skall drengurinn á hana. Reyndi bifréiðarstjórinn á fólksbifreiðinni að forða slysi m. a. með því að aka út af veginum, en það var um seinan og bifreiðin lenti á drengnum. Fyrsta athugun á hinum slasaða Ieiddi í ljós að hann myndí vera fótbrotinn og lík- legast höfuðkúpubrotinn líka. Hann var þegar í stað fluttur til Reykjavíkur og lagður í Landsspítalannn, en þar lézt hann af meiðslum sínum í gær. hausttöskum, en skemmdir á ’ eru m. a. brunverðir og lösreglu- I ° vörunum urðu minni en ætla menn. mátti. Eldsupptök raunu hafa verið Það cr nýmæli í kjörum starfs- manna, að þeir fá nú Ivo frídaga þau, að krakkar gerðu sér Ieik á mánuði hverjum, en hafa ekki að þvi að kveikja í bréfarusli bak við lmsið. En eldurinn náði meiri útbreíðslu en krakkana óraði fyrir og vissi afgreiðslu- fólkið, sefn vann í verzluninni ekki fyrr til en eldurinn var kominn gegnum húsvegginn og inn í búðárhillurnar. Brá fólkið þegar við og bjargaði í skyndi vörunum úr búðinni og hlauzt þar ekki af verulegt tjón. Aftur á móti urðu allmiklar áður liaft nema venjulegt sum- arleyfi. Áður mun hafa komið til tals, að strætisvagnastjórar yrðu fastráðnir starfsmenn bæjarins, en ekki hefur komið fram form- iegt tilboð um þetta fyrr en nú, er Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri lagði það til, og samþykkt var á fundinum í nótt. Munu flestir lita svo á, að deila þessi hafi verið farsællega skemmdir á húsinu sjálfu. Húsið til lykta leidd. Starf strætis- er einlyft með risi. ! Slökkviliðið var strax kvatt vettvang og kæfði það eldinn skammri stund. I Fregn frá Hongkong herm- ir, að 200 kínverskum vis- indamöxmum hafi verið boðið til náms og þjálfúnar í rússneskum kjamorku- stöðvum. SHæmar gæfflr á ísafirði. Frá fréttritara Vísis. Isafirði, í gær. Slæmar gæftir hafa verið hér að unáanfömu, þar1 til nú fyrir tveim dögum að veður batnaði. Aðeins einn hinna stærri báta hefir róið hér til fiskjar, en hinir munu sennilega leita suður til róðra í vetur. Afli þessa báts hefir verið 4—5 smál. í róðri þegar gefið hefir. Nokkrir hinna minni báta hafa róið, en fæstir eru þó byrj- aðir enn. Bátar, sem eru á rækjuveið- um, hafa aflað sæmilega þegar gefur, en gæftir eru stirðar. Stærsti kappdrættis- vmmiigur ýrfendfs. Á föstudag verður dregið um stærsta vixming, sem um getur í happdrætti á íslandi, 250.000 kréixur í Happdrætti Háskólans. Alls verður dregig um 2509 vinninga í þessum 12. og síðasta flokki ársins. Auk 250.000 króna vinningsins, er einn 50 þús. kr. vinningur, 1 25 þús. kr., 9 10 þús. kr, vinningar og 13 5 þús. kr. vinningar, og auk þess 3 auka- vinningar á 5 þús. kr. og 0 á 2 þús. kr. Alls verða greiddar tæpl. 1.7 millj. króna í vinninga í þess- um flokki. Á þessu ári muiiu alls verða greiddir 11.333 vinningar, sam- tals 5.880.000 krónur. vagnastjóra er nú orðið svo mik- ilvægt i þágu bæjarbúa, að til stórvandræða myndi horfa, ef ferðir vagnanna féllu niður. Þá er það og mikilvægt frá sjónar- miði strætisvagnastjóra, að með þessu móti njóta þeir miklu meira atvinnuöryggis en áður. 155 lewiingar á Kf.-veffi í nóv. Lendingar á Keflavíkurflug- velli urðu samtals 155 í nóvem- ber sl. Flestar flugvélarnar voru frá P.A.A. félaginu, 50, brezka fé- laginu B.O.A.C., 32, T.W.A., 32 og Seaboard & Western, 11. í október voru lendingár nokkru fleiri, eða 189, Þar voru B.O.A.C.-vélamar 60, P.A.A. 40, T.W.A. 35, K.L.M. 14 og jafnmargar frá Seabord & Western. Enginn baHett án hlásara. í gærkveldi, þegar hefja áttx sýningu á ballettnum í þjóðleik- húsinu var tilkynnt, að sýning félli niður vegna þess að fjóra hljómsveitarmenn vantaði. Voru það blásárar, seni áttu ,að fara með sólóhlutverk og' lýsti. ballettinéistari þá yfir, að ekki væi'i lucgt að dansa án þeirra. Var reynt'að ná í þá í símaV cn það náðist ekki í neinn þéirra. Hafði ballcttinn verið auglýstur í 'Yísi og útvai’púiu á mánudag og í öilum daglilöðum þæjarins og útvarpinú í gæi', auk þess sem. frásögn um ballettsýninguna hafði bii'zt í öllum blöðunum. þá liafði sýningin einnig . verið auglýst á töflu í þjóðleikhúsinu, sem allir starfsmeim þjóðlcik- liússins ciga að fylgjast með. Ekkert ei' vitað ennþá hvað vaidið liefur fjarveru þessara manna og liafði þjóðléikhús- stjóri ekki náð tali af neinum þeirra, þegar Vísir átti tal viði hann í morgun. Um 50—60 þús. farþegar faxa: mn Keflavíkurflugvöll á ári. hverju. N

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.