Vísir - 08.12.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1954, Blaðsíða 2
vtsm Miðvikudaginn 8. desember 1954 BÆJAR Reykt kindakjöt, reykt MaMakÍöt, nýtt folalda- kjllt og sallað trippakjöt iS ffjii i* <í si #) Gr.ettisgötu 50B. Sími. 4467. Rjúpur, harigikj'ii og grænar bauuir. Axel Sigurgeirssðn Sími 7709 Sími 6817 Útvarpið í kvöld: 20.30 Óskaerindi: Hvað er gler? Verða byggð hús úr gleri einu, þráður spunninn úr gleri o. s. frv.? (Dr. Jón Vestdal). — 20.55 Tónleikr (plötur). 21.10 „Já eða nei“. — Sveinn As- geirsson hagfræðinguiv stjórnar þættinum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Útvarps-. sagan: „Brotið úr töfraspegl- inum“ eftir Sigrid Undset; IX. (Arnheiður Sigurðardóttir). — 22.35 Harnjonikan hljómar — Karl Jónatansson kynnir har- monikulög — til kl. 23.10. Symfóníuhljómsveitin heldur hljómleika í Þjóðleik- húsinu annað kvöld, fimmtu- dag, kl. 7,15 síðdegis, undir st,jórn Róberts A. Ottóssonar. Einleikari verður Gerhard Taschner. Viðfangsefnin að þessu sinni verða: Svíta nr. 3 í D-dúr, eftir Bach, fiðlulconsert í A-dúr, K. 219, eftir Mozart, ogiSymfóna nr. 4 í A-dúr, op. 90,,eftir Mendelssohn. Háskólafyrirlestur um sænks ættarnöfn. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Larsson flytur há- skólafyrirlestur fimmtudag 9. des. kl. 8.30 er hún nefnir: „Svinhufvud, Himmelstrand og Chronschough“. — Fyrirlest- urinn fjallar um sænsk ættar- nöfn, uppruna þeirra og þróun. Hann verður fluttur í I. kennslustofu háskólans og er öllum heimill aðgangur. Hyar eru skipin? ----^----------------------- Eimskip: Brúarfoss fór frá ísgfirði í gærkvöld t-il.Patreks- if~" ““ - mBgSr~.— fjarðar, Stykkishólms, Grunda- ____; [ -B fjarðar og Reykjavíkur. Detti- .“77. „ ' ' -----„ ! ."n . ' foss fór frá New York 4. þ. m. Larftt; 2 Handfang, 6 holbua, til Reykjavíkur. Fjallfoss fór ^ fyrir segl, 9 tónn, 10 togaði, frá Rötterdam í gær til Ham- 11 himintungl, 12 félag, 1.4 borgar. Goðafoss. fer frá New bragðbætir, .15 . togaranafn, 17 York á.morgun til Reykjavíkur. út á við. Gullfoss kom til Kaupmanna- Lóðrétt: 1 Viðureign, .2 leit, hafnar í fyrradag, fer þaðan 3 á fæti, 4 fangamark, 5 fugl, 8 11. þ. m. til Leith og Reykja- j tímabila, 9 illmenni, 13 mis- vikur. Lagarfoss fer væntan- ,,, , . , % hæða, 15 v.erzlunarmal, 16. lega fra Gautaborg-i gær td , ,,, Aarhus, Ventspils, Kotka og S ía ' Wismar. Reykjafoss fór frái Antwerpen í gær til- Hull ogj Lausn ó krossgátu nr. 2373; Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík. I Lárétt: 2 Skaft,. 6 álf, 7 rá, Tröllafoss fór frá Gautaborg í 9 fa, ,10 dró, 11 sól, 12 AA, 14 fyrrad. til Reykjavikur. Tungu- LD, 15 Ask, 17 innan. foss fór frá Gandia í gær til Lóðrétt: 1 Bardagi, 2 sá 3 Algerciras, Tangier og Reykja- kló> 4 AF> 5 tjaldur> 8 á 9 161 yrkur. Tres fer fra Rotterdam 13 ás ]5 an lg KN a morgun-tu Reykjavikur. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Akureyri í gær áleiðis til Met- --------:—-—-—:-------------—• hii. Arnarfell fór frá Reykja- ,r , AT.T. . „ _. vík 3. þ. m. áleiðis til Ventspils. NNA 4 ^-9. Þmgr Jökulfell fór frá Reykjavík í yeihr fogn, -14.-ICeflavikur- gær áleiðis til Eyjafjárðahafna. UrVO 111 > °Sn> Dísarfell er í Reykjavík, Litla- Upplestur fell er í olíuflutningúm í Faxa- úr þýzkum bókmenntum. flóa. iHelgafell fór frái Reykja- í kvöld kl. 9 les Horst Bogi- vík 30. nóv. áleiðis til Gdynia. slaw von Smelding upp ú Kathe Wiariá er í Keflavík.. þvzkum bókmenntum i há Barmahlíð 8. Háteigsvegi 20 Framreiðslustutkur Sérstaklega fallegar uppvartningssvuntur, Fjölbreytt úrval. Kjdlabúðin Bergþórugötu 2 ARMSTRONG „Frjáls verzlun“. , Til bágstöddu fjölskyldur 7.—8. hefti þessa árs,..hefir Vísi ( afhent Vísi: G. J. 100 borizt. Á kápusiðu er falleg Halldór og Margrét 100 kr. mynd af tveim „'Föxum“ á Skógasandi; sem Þorvarður R. Jónsson .: tók. . Efni ritsins er, f jölbreytt að vanda," og ,má m. | a. nefna þessar greinar: Um ( markaðsrannsóknir,. eftir Má j Elísson hagfræðing. Þá’sagt frá framleiðslu Neon-ljósaskilta hér á landi, sagt frá Skart- gripaverzlun Jóns Sigmunds- sonar 50 ára, grein um fyrstu flugvélarnar, ;sem hingað komu (Alexander Jóhannesson pró- fessor), prentuð setningarræða dr. Jóns Gíslasonar skólastjóra Verzlunarskólans, en margt fleira er læsilegt í ritinu, sem er prýtt fjölda mynda. HeLlbrigðismálaráðuneytið hefir hinn 26. nóvember 1954 gefið út leyfisbréf handa Karli A. Maríussyni cand. med. & chir., til þéss áð mega stunda álmenpar ■, lækningar hér á iandi. : ’ V ;Frá skrifstofu borgarlæknis. ' Farsóttir í Reykjavík vikuna 21.—27. nóv. 1954 samkvæmt. skýrsium 30 (30) starfandi lækna: , Kverkabólga 47 (41). Kvef-j sótt 163 (135). Iðrakvef 13 (28). Mislingar 160 (145). Hettusótt 30 (9). Kveflungna- bólga 11 (8). Rauðir hundar 111 (84). Munnangur 2 .(4). Kikhósti 1 (2). Hlaupabóla 2 (?).- ' , jj : VeiSrið ’ \ *| í morgun kl. 8; Reykjaví.k ASA 2, -í-9. . Stykkishólmur A.l, :-8. Galtarviti, SV, 1 i-6. Blönduós.A 2, -:--8. Grímsstaðir N 3, -:-13. _ Grxmsey N* 4. ■15.30 á sunnudöguro^án-1 Raufarhöfn NNV 5, ~-7. Dala- — Gengið inn frá Skólá- tangi N 4. -t-7. Hólar í Honia- Mínnisbliið almennings elcfi t i/ (cu^nuóóoYi C Haínarstræti 19. — Sími 3184 Miðvikudagur, 8. desember — 34! ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl, 15.51. Útför föður okkar og tengdaföður, Jwn^ Einarssonar, fyrrum bónda aÓ Leynimýri, fer fram frá Foss- vogskirkju föstudaginn 10. des. kl. 1,30. e.l Athöfninni verður utvarpað. 3Börn og tengdabörn Jarðarför, Halldóni .lóhönuu ölafsdóílur, sem andaðist í Eltibeimiiinu Grund þann 30. nóv. s.l., fer fram irá Dómkirkjunni 10. des kí. l,30 e;h. Vandamenn. Innilegar bakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eiginmannsnúns og bróður okkar, Olafis Majjnú vvonur. Skinnfóðraðir Pótur 4>rH«fímáiixi öfaguiissoii. Beztu Læk jartorgl. úrin hjá Bartels Sími S419.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.