Vísir - 08.12.1954, Síða 3

Vísir - 08.12.1954, Síða 3
Miðvikudaginn 8. desember 1954 VÍSIR „ 3 Hollmsta og heilbrigdi Tengslin milli lungnakrabba og sigarettureykinga talin sönnuð. Forstöðumaður Krabbameinsstofnun- ar USA ræðir málið á læknafundi. Dr. Alexander G. Gilliam forstöðumaður Krabbameinsstofn- unarinnar í Bandaríkjunum ávarpaði í lok fyrra mánaðar lækna bandaríska hersins, sem þá héldu ársfund sinn í Was- liington, að sannað væri að tengsl væru milli sigarettureyk- inga og krabbameins í lungum. Það eina, sem valdið gæti ágreiningi væri, hvort sigar- etturnar væru bein eða óbein orsök krabbameins í lungum. Það.var á 61. ársfundi Fé- lags skurðlækna í bandaríska hernum, sem dr. Gilliam flutti ræðu sína. í henni gerði hann grein fyrir krabbameinsrann- sóknum varðandi krabbamein í lungum allt frá því, er þýzk- ir vísindamenn gerðu tilraunir á þessu sviði 1939. Allt frá þeim tíma kvað hann hafa kom ið fram gnægð frekari sann- ana svipaðs eðlis, einkanlega í Englandi og Bandaríkjunum. Kenningin um, að sigarettu- reykingar gætu valdið krabba- meini, hefðu í fyrstu verið grundvallaðar á mjög tak- mörkuðum rannsóknum en síð- ari tíma niðurstöður byggðust á fjölda-athugunum. Hann kvað nú mega líta á það sem staðreynd, að karl- mönnum á Englandi og í Bandaríkjunum (hér er í báð- um löndunum átt við karl- menn af hvítum kynstofni) er að miklum mun hættara við að fá krabbamein í lungu, en þeir sem reykja ekki. Deilt væri hinsvegar um niðurstöður þær, sem dregnar væru af stað- reyndum. Augljósasta og sennilégasta skýringin er sú, að sigarettu- reýkurinn sé skaðlegur lungum í mannfólkinu, og þar af leið- andi að hin mikla aukning lungnakrabba samkvæmt •skýrlum, stafi af stórauknum sigarettureykingum. Má segja, að þetta sé sú tilgáta, sem flestir hafa komið fram með, og af mörgum er þegar álitin sönnuð. Dr. Gillian ræddi, ý-ms rök þeirra, sem hafa haldið hinu gagnstæðá fram þ. é. að siga- rettureykingunum væri ekki um að kennaj hve, krabbamein í lungum hefði aukist, m. á. það, sém ýmsir halda fram; að airkninginj sem . skýrslur; sýna, stafaði af því, að lasknar héfðu nú betri skilyrjði en áður til þesí'' isð’ géra -sér grein fyrir, að um þess.a, méjnsé.md væri að ræða, en þar til væri að svai’a að raunveruleg aukning hefði komist svo augljóslega á það stig, að læknar litú á meinið sem landfarsótt eins og misl- inga, og hvað sem öllum kenn- það væri mikiu a'lgengara í nú á dögum, að líta bæri. á það sem eitt hinna þjóðfélagslegu vandamála. Þá ræddi hann npkkuð það, sem margir hafa haldið, fratn, .að <*£ sigai’ettur væru orsök krabbameins, ættu konur að taka meinið fyrr — og fleiri, en karlar, þar sem það hefði orðið almennt á síðari tímum, að konur færu að reykja siga- rettur. Svaraði hann því svo, að engar víðtækar skýrslur væru til um það hve almennt né hvenær konur hefðu farið að reykja sigarettur. Hann viðurkenndi, að krabbamein í lungum væri miklu algengara í körlum en konum. í borgum og sveitum — Hann kvað það styðja til- gátuna um, að sigarettureyk- ingar ættu sinn mikla þátt í krabbameini í lungum, að það væri miklu algengari í bæjunum, þar sem sigarettu- reykingar eru almennari, og hættan gæti verið meiri í bæjunum vegna skaðlegra efna í lofti verksmiðjubæja sem sjálf gætu valdið krabba- meini eða ásamt sigarettu- reyknum valdið þeim. í Englandi og Bandaríkjunum. Þá ræddi hann þá röksemd, að meira væri um lungna- krabba á Englandi en í Banda- ríkjunum, þar sem sigarettu- reykingar væru almennari, og það augljóst, að það væri al- mennt á Englandi, að menn reyktu sigarettuna hartnær upp, en í Bandaríkjunum ekki, og köstuðu eða legðu frá sér stúfnum, sem mesta eitrið hefði safnast í. Enn sem komið væri skorti athuganir á öðrum þjóðum í þessu efni. Sigarettupappírinn. Hann ræddi ekki hættuna af sigarettupappírnum. Hann taldi litið á þeirri tilgátu að byggja, að reykingamönnum væri hættara við að fá berkla- veiki og lungnabólgu en þeim, sem ekki reykja. Pípureyk- ingamönnum gæti verið hætt við að fá krabbamein í vör. „Hnefaleikar eru íþrótt fyrir villimenn“ Vitað var að mjög mikil á- reynsla getur framkallað eggjahvítu í þvagi, en ef blóð og sívalningar koma fram í þvaginu, er það jafnan einkenni um alvarlega nýrnaskemmd. Þessar rannsóknir sýna tví- mælalaust að barsmíðin á nýrnastað hefir skemmandi áhrif á nýrun, veldur blæðing- um og öðrum skemmdum í þeim. Þessar rannsóknir eru því staðfesting á því, sem áður var vitað, að hnefaleikár er mann- skemmandi íþrótt. íþrótt þessi er iðkuð af villi- mönnum, til ánægju fyrir aðra villimenn, sem enn er mikið af- meðal margra svokalláðra sið- aðra þjóða. Af heilbrigðisástæð- um er fuli ástæða til þess að banna kennslu í slíkri íþrótt og við íslendingar mættum vel ganga á undan öðrum þjóðum í því að banna opinbera hnefa- leiki til almenningsskemmmt- unar.“ Ný iok á nt&ðebgíös, sem börií geta ekki Stokhólmi 30. nóv. Mörg slys haf.a hlotist af því, að börn hafa komizt yfir lyfja- glös og drukkið innihaldið. —* Hagskýrslur greina frá mörg- um dauðsföllum af þessum or- sökum ekki einungis í Svíþjóð, heldur um allan heim. Sænskur barnalæknir dr. G. Christiansson, sem starfar við barnaspítala í Stokkhólmi, hef- ur nú búið til lok á lyfja- glös, sem.,,börn geta ekki opnað. Það yerður áreiðanlega, látið í öll meðala-’ og töflu- glös irtnan skamms. — Þetta lok þarf í senn að skrúfa og þrýsta á. Jafnvel fullorðnir ná ekki lokinu af, nema þeir. kunni á það. Lyfjaframleiðendur bíða nú eftir því, að þetta nýja lok komi á markaðinn. Jafnvægi hormóna raskazt af margvíslegum ástæðtim. Sitt aí hvcrju úr „Mediciiisk FrciiiskriíSí.” Eftirfarandi grein er tekin (með Bessaleyfi) úr nýútkomnu „Fréttabréfi um lieilbrigðis- mál“, en ritstjóri þess er próf. Níels Dungal. Þai< kemur fram sú skoðun, sem æ meira ryður sér til rúms, að Imefaleikar er yillimennska og til skammar siðuðíi fólki. a'Ímx.' V. - v; ■ „I þessum bréfum hefir áður verið sýnt fram á hve miklar skemmdir verða oft á heilanum við hnefaleiki, hvernig meim fá blæðingar undir heilahhnn- urnar, heilahristing með út- breiddum smáblæðingum, og stundum jafnvel stærri blæð- ingar í heilann, svo að á hverju ári deyja fleiri eða færri áf þessum barsmíðum, en ikárgir verða ., ,aumir|^jiar með í ýmsú móti,, drykkfelldir, mimB||aus-' ir, eirðarlausir 9g ómö'gúíegif til vinnu. En hnefáleikamenning er yöðvamenning og .hnefáfeikvu’- um hefiy yerið jafn ósáfí' um . f I,. , ' M i"! . U i\ . sinn eigin héila eins óg:; þeir liafa sózt eftir að skemnia úeil- ann í andstæðingnum. Ög allar þær tugþúsundir manna, sem borga stórfé til þess að horfa á menn berja hver annan bláa og .blöðuga, hafa heldur ekki þurft mikið á heilanum að halda, því að. slík íþrótt gerir ekki sniklar liröfur til áhorfendanna. En vera má að mönnum, sem ekki sjá ástæðu til þess að fara varlega með heila sinn, kunni að vera annara um nýrun ií sér, því að það er nú komið á dag- inn, að þau geta líka farið illa út úr slíkum bardögum. Nýlega hafa tveir amerískir læknar, Amelar og Solomon, birt ritgerð um rannsóknir á nýrnaskemindum eftir hnefa- leik í helzta tímariti Ameríku um þvagfærasjúkdóma (Journ. of Urology, 72:145, ágúst 1954). Þessir læknar gerðu ná- kvæmar rannsóknir á 103 hnefaleikamönnum, sem börð- ust í Madison Square Garden og á St. Ncholas Arena í New York á árunum 1952 og .1953, Þvag var tekið frá hverjum hnefaleikamanni . daginn sem hann barðist, áður en keppnin fór fram og rannsakað innan : klukkustundar. Eftir bardagann var aftur tekið þvag, innaii 5—10 n’fnótna. í hvert skipti vár athugaður iitur, hvor.t þvagið yæri' tært eða grugg- . úgt; eðlisþýngd,: sýfustig, syk- ! ur, eggjahvíta og acetone. Ná- kyæm smásjárrannsókn vár einnig gerð á botnfallinú e.ftir i sfem verið hafði tært, ýar, í>ýa að. j)tfi ! 'fið hafði verið skilið. ii! Hjá' 46% af keppendunum orðið gruggugt eftir bardagann. Eggjahvíta, sem ekki hafði ver- ið í þvaginu fyrir bardagann, kom frám hjá 68% eftir hann. (Vottur af acetone kom fram hjá 14% og eðlisþyngd þvags- ins jókst hjá 80%. Sýrustig þvagsins lækkaði hjá 39% og , sykur kom fram hjá 9%. | Við smásjárrannsókn sást ,blóð í þvaginu hjá 73% strax J eftir bardagann. ,en hjá 26%. af ‘ hnefaleikamönnúnúm fundust sívalningar í þvaginu eftir við- ureignina. Nýlega er komið út á Schultz forlagi í Kaupmannahöfn nýtt bindi af verkum „Medicinske Fremskridt", en ritstjóri þess er dr. med. Erik Warbrug. Mesta athygli í bindinu vekur grein um rannsóknir honnóna- sérfræðings Hans Selye, sem er Tékki að uppruna, en hefur starfað í Bandaríkjunum frá 28 ára aldri. þegar Selye hóf rann- sóknir sínar töldu flestir kollegar hans, að lmnn væri á viliigötum, Nú getúr liann ekki átt langt eft- ir til Nóhelsverðlaunanna. Vinnu brögð snillingsins eru nú sönn- uð. Selye hóf tilraunir sínar á því að beina mjög sterkum „hvata" at' mismunandi tagi að dýrum, t. d. miklutn liita, kúlda, einhverju ,sent gcrði dýrin æst í skaiti o. tli. fl. Ef dýiin buguðust ekki af ■þeSSunt kotu í lj'ós, að þeir iiofðu séisiök áhrií' á li.qiv nfÓÍiaihvnduiV líkamtmá, éh þtcr liofðu áftur, áhrif á Itciiitrigðiv dýranntt. Selyc sagði þá við ^jálfan sig, að það, sctn gerzt itefði i sam- bancli við tilráunir ltáiis, gerðist j)ráfaldlegit í dáglegu lifi og Itef- 'ur nú t.ekiz1, að sanna, ttð cf mað- urinn ite.fttr orðið fvrir, .mjög sterkum áhril't.ijn, hyotá; scm unt ákveðin Itktppleg eða sýlrivn á» hrif er að ræöH, vaskasl jafnVav'gi hormónanna. Ef maðurinn hcf- ur tíiua og tækifæri lil þcss að jafna sig, á þetta ckki að konta <tð sök, cn verði liann fyrir nýj- um og sterkuni „hvötum" tná vcl húast við itð illa fari. Manni, sctn líðttr illa t. d. á vinnustað eða iieintili sífiu, er hæitara við sjúk- dótnum en hraura, sent er hatn- ingjusanutr á báðúm stöðunum. I satiiit ljindi' skfifa pröfessor rlr. med. Erik Reydbérg og iíicíi. Hammen uln orsakir til ófrósemi. Dr. Hammen bendir á að syfilis, lekandi og berklar séu ekkl eins , sterkir ófrjósemivaldar og menn hafi haldið — misinunandi lögutn sæðisfrumanna. valdi heldur ekki ófrjósemi. Fræðilega séð á ltver karlmaður, sem myml- ar sæði i líkatmi sínum að getti cignazt afkyæmi, éh reynslan sýnir að suniir geta það ekki eðtti eiga mjög bágt nteð það. í unt það bil helmihgi harnlaust'a ltjónabanda er barnléySið karl- inanninúm að kenna. Dr. med. .Toliannes Clentmcsen bendir á að sitt af livcrju, seni teljist, tii gfcðivaka lífsins, geli átt sök á krabbameini. Meðal þossa iiefnir dr. Clemmesen á- fengi, tóbaki, ullrafjólubláa sólni’ gcisla og kynmök undir vissuttt, kringumstéeðum; Boritin koma fljóU hjá Dönuni. Rúmlega helmiúgur ílanskra kvenna, sein giftast 25 ára að aldri, er vanfsr við giftingu. þegar , in’úðarklukkut'naf ltljóma fyrii' þær, sem eru 24 ára, senda þær í í) af 10 tilfellum svo- lít.inn hljóni til liinsófæflda barns brú,ðurii.in;ir. '.ýit tilliisýtil alditrs pjóðurimiar tæðis.t, fyrsta jtarnið í 30 prósent tilfelhtm 3—6 mán- itðutn cftir að þær ganga í hjóna- band, en 12’ prósent fæða Ibarn í 7.—9. mánuði. Sócialdemókraten í Kaupmannahöftí birtir' þéssar tölur, sciit ciga að sýiia að dánsk- ar konur sctt itæði „lífsgiaðar og frjósamar." Sigurgeir SigarjónxsoD hœataríttarlöomaSur. Sfcrlfstofutiml 10—1* og 1—* áSalstr. S. 8tml 1043 og *0B«

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.