Vísir - 08.12.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1954, Blaðsíða 4
VÍSIR ‘ll Miðvikudagmn 8. desember 1954 ICELAND r- ICELAND ILLUSTRATED > ILLOSTRATED |®ii j IWkGES- - DTSI4WDE | IIIH ... IM.AGES DaSLANDE ISLAHD IM BILÐ ISLAND Im riId VISTÁS DE LSÍÁÍíMA Síðustu Norðra bækurnar. Sraásögur eftir Hagalín og Helga Valtýsson, bók om heimspeki efíir Gunnar Dal, Siáífsævisaga Þorbjörns á Geitaskarði og ferðasögur effcir Sigurð frá Brún. öndraheHnur aiídirdjýjjanita. Fimm nýjar bækur frá Norðraútgáfúnni hafa komið á markaðinn síðustu dagana, alit góðar bækur eftir merka höf- unda. Bækur þessar eru allar nokkuð sín með hverjum hætti. Ein þeirra er sjálfsævisaga og rninningaþættir, önnur fjallar um heimsspeki og heimsspek- inga, sú þriSja er ferðabók, en sú fjórða og sú fimmta eru fyrst og fremst smásagnasöfn, enda þótt önnur þeirra sé að vísu sögð flytja þætti jafnframt smásögum. Sú síðastnefnda er bók Guðm. G. Hagalíns „Blendnir menn og kjarnakonur“, sem er í rauninni safn smásagna, en í sumum þeirra notaðar sann- sögulegar heimildir sem uppi- staða. í upphafi bókarinnar skrifar höfundur nokkur for- málsorð og gerir grein fyrir tilefni sagna sinna og þátta. Segir hann um smásögurnar að þær hafi orðið til úr ýmsum efniviðum, sem rekið hafi á f jörur hugsanalífsins og ímynd- unaraflsins af hinum víða sævi tilverunnar. Bókin er um 300 síður að stærð og í henni eru 16 sögur og þættir. Er þetta önnur bók Guðmundar á þessu ári og vitað er um þá þriðju sem væntanleg er næstu daga, en alls hefur Guðmundur skrif- að hálfan fjórða tug bólc um asvina og ýmsar þeirra komið út í tveimur útgáfum. Hin smásagnabók Norðra er eftir Helga Valtýsson og nefnist „Þegar kóngsbænadag- urinn týndist og aðrar sögur.“ Alls eru í bókinni rúmlega 20 sögur og ævintýri, flest stutt. Helgi hefur hin síðustu árin gefið sig mjög að ritstörfum og skrifað jafnt sögur, ljóð, leik- rit og bækur fræðilegs eðlis. Af fræðibókum hans ber að riefna „Söguþætti landpóst- anna“ í 'þrem bindum og „Á hr eindýr aslóðum. ‘ ‘ „Þeir spáðu í stjörnurnar" er heiti nýrrar bókar eftir Gunn- ar Dal, en áður hafa komið út eftir hann bæði skáldrit og rit um lífskoðanir og heimsspeki. Hafa rit hans vakið allmikla athygli og hlotið góða dóma. Sú bók, sem nú kemur fyrir almenningssjónir eru frásagnir af ýmsum helztu og kunnustu hugsuðum mannkynsins, allt frá heilögum Ágústínusi til Hegels. Er í bókinni sagt frá helztu æviatriðum þessara manna, frá lífsviðhorfi þeirra og kenningum. , Sigurður Jónsson frá Brún er landskunnur ferðalangur og nú hefur hann skráð nokkrar ferðasögur sínar og gefið út í bók, sem hann nefnir „Einn á ferð — og oftast ríðandi“. Þetta er allstór bók, um hálft þriðja hundrað þéttprentaðar síður og með mörgum bráðskemmtileg- um teikningum eftir Halldór Pétursson listmálara. Sigurður frá Brún er íhugull ferðalangur, greinagóðui* og greindur og segir fjörlega frá. Bók sinni skiptir hann í fimm megin þætti og heita þeir: Fyrsta ferðin mín, Gengið í skóla, Stórbóndi flytur búferl- um, Umboðs- og heildverzlun hrossa og loks Söluferð með viðbót. Eins og bókarheitið gefur til kynna fjallár bókin að miklu leyti um hesta, en á þeim hefur bókarhöfundur ferðast um landið þvert og endilangt og þeim ann hann hugástum. Fimmta Norðrabókin sjálfsævisaga og’ þættir húnvetnsks Þörbjarnar Björnssonár Geitaskarði. Þorbjörn á Geitaskarði hefur oft gripið til pennans um ævina þegar hann hefur .viljað koma skoðunum sínum á framfæri, enda er hann ritfimur og hug- kvæminn í bezta lagi. Greinar hans hafa oftlega birzt í blöð- um en nú kemur fyrsta bók hans á prent. Bókinni skiptir hann í tvær helftir. Fjallar sú fyrri um ævi hans, frændur og foreldri, heimafólk og granna, búskap og ýmsa þjóðlífsþætti. Seinni bókarhelminginn nefnir Þorbjörn „Á ýmsu gripið“ og eru það þættir ýmislegs eðlis, stemmingar.þankar um menn J. Y. Cousteau: Undraheimur undirdjúpanna. Kjartan Olafsson 'þýddi. Bókaút- gáfan Hrímfell. 1954. Maðurinn héfir löngum heill- en azt af hafinu, en þó er tiltölu- lega stutt síðan það varð íþrótt að bregða sér ofan í undirdjúp- in án köfunarbúnings, fara þar langar leiðir og skoða hulda heima. En þótt þessi íþrótt sé ung, breiðist hún óðfluga út í þeim löndum, þar sem sjór er hlýr allan ársins hring og menn krókna ekki fljótlega. Margir munu hafa lesið j minninga- grein þá, sem Vísir birti fyrir stórbónda, nokkrum vikum um íþrótt þessa, sem sumir kalla „skinn- köfun“. en það er þýðmg' á hinu enska heiti, sem er „skin diving“ og' táknar, að menn ei"U að heita má í ,,skinnklæðum“ einum. þegar þeir stunda haná. Þar var sagt frá því, hversu mjög íþrótt þessi breiddist út, og er nú komin út bók á ís- lenzku, er greinir frá ævm- týrum eins þeirra manna. sem lengst og mest hefir stundað slíkar köfunaraðferðir. Hafa höfundar og félagar hans lent í mörgum ævintýrum, sem hér verða að sjálfsögðu ekki rakin, eru ekki sízt skemmtileg fyrir þá sök, að þau gerast í nýjúm heimi, sem fæstir hér á landi geta kynnzt nema af frá- sögnum manna eins og Cous- teau. og málefni, hugdettur, boð- skapur höfundar til lesenda og fleira. Bókin, sem höfundur nefnir „Skyggnzt um áf heima- hlaði“, er röskar 200 síður að stærð. Aðeins einn maður hérlendur hefir numið þær köfunarað- ferðir, sem hér er um að ræða, og hefir hann, Guðmundur E, Guðjónsson, ritað formála þess- arar bókar. Þar segir hann m. a: „. .. . Nú á seinni árum hefir verið gefinn út fjöldinn allur af bókum um spennandi ævin- týri, sem þessir svokölluðu ,,frosköíenn“ hafa lent í, í þess- um þögla og lítt þekkta heimi, sem stöðugt seiðir til sín fleiri og fleiri aðdáendur. En fáar bækur munu vera eins skemmtilega skrifaðar og eins réttilega skýrt frá því. sem fyrir ber í hinu vota ríki, og einmitt bók Cousteaus. Fáir munu þeir einnig vera, sem hafa lent í eins spennandi æv- intýrum og hann og félagar hans..................................“ „ Ódýrt! Ódýrt! Dömuslcór frá kr. 85.00 Inniskór frá kr. 24.00 VÖRUMARKAÖHN, Hverfisgötu 74. Ódýrt! Ódýrt! Útlend sulta frá 10.00 Ávaxtasulta - heildós frá 10.00 Brjóstsykúrspokar frá 3.00 N Allar viatvörur ódýrastar hjá oklcur VÖRUMARKADH, Framnesvegi 5. Franski bóndinn Gaston Do* minia, sem dæradur var til lífláts fyrir morð á Sir Eric Drummond og dóttur hans sumarið 1952, Hefur áfrýjað lífláísdóminum. Bókin er 215 síður og prýdd mörgum myndum, sem höfund- ur og' félagar hans hafa tekið á ferðum sínum um undirdjúpin. Cröntní óiföd S. Mjjmrwml 16 mannamyndir valdar af íistamanninum sjálfum — preníaðar í þrem mismunandi Kt- Ibrigðum á vandaðan, þykkan pappír í fallegri möppu. — Aðeins 750 eintök tölusett og árituð af listamanninum. VI STAS PE D Vinsælasfa gjafabókir til iólanna í skrautlegr bandi — komin aftui í bókabúðirnar. Xo/jhn tréö lítil barnabók prentuð í 4 litum, aðeins á 10 króirar. Tryggið yðnr gjaíabækurnar sem fyrst. LITH0PRENT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.