Vísir - 08.12.1954, Page 9

Vísir - 08.12.1954, Page 9
Miðvikudaginn 8. desember 1954 VfSIR fremur góð, tæki eru eins og gengur og gerist á góðum flugveð urstofum. Islenzka veðurstofan á Kefla- víkurflugvelli og veðurstofan i Reykjavík skipta þannig með sér störfum að veðurstofan á flug- velliniim sér um flugveðurþjón- ustu fyrir N.-Atlantshaf og alla veðurþjónustu fyrir millilanda- í'lugvélar, sem lenda á Keflavík- urflugvelli. Veðurstofan í Rcvkja vík annast aftur á móti veður- þjónustu fyrir innanlandsflug, söfnun veðurskeyta víðsvegar af landinu og útgáfu á veðurliorf- um fyrir landið og fiskimiðin umhverfis það. Er. J. Plasthlífin á athuganatækjunum á Keflavíkurvelli. Háfoftarannsóknir íslendinga á Nýr þáttur veðurathugana hér. íslendingar hófu veðurathug- anir í apríl 1952 á Keflavíkur- flugvelli í nánu sambandi vrð amerisku veðurstofuna þar, sem starfrækt hefur verið síð- an á stríðsárunum. Nýlega færðu beir út kvíarnar og hófu fyrir nokkrum mánuðum reglu- bundnar liáloftsatjimganir og starfa við þær: 6 faglærðir Is- lendingar. í sambandi við háloftsathug- anir þessar sííéri blaðið sér til veðurstofustjóra íslenzku veð- urstofunnar á Keflavíkur- vel'li, en það er Hlynur Sig- tryggsson, veðurfræðingur og innt hann frégna af þessum málum. Honum sagðist svo frá: , Háloftsathuganir. Háloftsathuganir hófust ekki fyrir alvöru af íslendinga hálfu fyrr en seinni hluta sl. sumars, að afloknu námskeiði, sem 6 starfsmenn frá veður- •stofunni sóttu hjá amerískum veðurfræðingum á Keflavíkur- flugvelli. Menn þessir eru ekki veður- fræðingar að rnennt en hafa öðlast menntun og æfingu í vmsum tæknilegum störfum, sem lúta^að háloftaathugunum. Háloftsathuganir fara þannig fram að gúmmibelgir fylltir helíum eru sendir ‘úpþ í jgufu- livolfið Íjóruífi sinhjurp í sólar- liring. Nfeðan í belgina er fest Jítið útvarps-senditæki, se'm sendir niður ýmsar upplýsing- ar svo sem um hita, þrýsting, raka og vind í gufuhvolfinu. Belgir þessir komast upp í 28 þús. metra hæð að sumr- inu, þegar skilyrði til athug- ana eru bezt, en að vetrinum geta þeir komist upp í 18 þús. metra hæð. Belgir þessir springa þegar þeir hafa náð þessari hæð, eh senditækið glatast að öllum jafnaði. Kostnaður við slíkar hálofta- rannsóknh’ er því afai- mikill, þar sem hver belgur ásamt út- varps-senditæki kostár um þúsund krónur. Þegar senditækið hefur lokið hlutverki sínu, nota veður- fræðingar upplýsingar þess á sarnt venjulegum veðurathug unum og’ háloftaathugunum, annars staðar að. til að semja veðurspár, bæði til almennra nota og fyrir flugsamgöngur. Háloftaathuganirnar eru líka sendar út um heim til afnota fyrir erlendar veðurstofur. Tæki þau, sem notuð eru við háloftaathuganir á Keflavíkur- flugvelli og íslendingar hafa afnot at', eru nýrri að gerð og að flestu leyti fullkomnari en gerist á veðurstofum úti um heim. Alþjóðaflugmálastofnunin greiðir allan kostnað af flug- veðurþjónustunni hér og greið- ir svo hvert land ákveðna upp- hæð til þessarar stofnunar til að standa þennan kóstnað. ísland greiðir t. d. 10%. Árleg- ur kostnaður við flugveður- þjónustu er um kr. 2.5 millj. Veðui’stofan. í apfíhnánuði 1952 hóf veður- Stofan á Keflavíkurflugvelli starfsemi sina undir yfirumsjón iveðarstofustiórans í Reykjavík j'rú jTheresíu (iuðnnmdsson. ! I’.'.t -'slarfa 7 veðurfræðjngar Uúji: ;ö j ''aðstoðármanna sem sjá ar.i 'skcytá.semiingár, kor'taritan- ir o. fl. Þéssi veðurstofa annast veð- urathtiganir 'fyri'r N.-Atlantshat' og sér aðallega um veðnrspár fyr ir miHilandaflugvélar, sem fara um Keflavíkuri'lugvöll. Amcrisk'a vcðurstofan sér um veðurþjónustu fyrir herflugvélar, sem fara hér um. Samvinná þess- ara tveggja veðúrstofa er mjög háin og vinna þar sameiginlega að 'veðurspám en skipta SiðíiU afgi-eiðshi þeksara ftugvéla á mrlli sín eins og fyrr segir. Skil- yrði til veðurþjónustu eru þarna ðdýrt! Ódýrt! Amerískt: Dömuinnisloppar Dömugreiðslusloppar Crepe-nylonsokkar Crepe-ny lonbuxur Herraskyrtur Heivranærföt Herra crepe-nylonsokkar VÖRUMARKAOURINN, Hverfisgötu 74. St. Víkingur 50 ára um þessar mundir. Góðtemplarastúkan Víkingur átti hálfrar aldar afmæli hinn 1. desember sl. Það var Sigurður Eiríksson regluboði, sem frumkvæðið átti að stofnun góðtemplara- stúku meðal sjómanna. Vann hann að undirbúningi stúku- stofnunarrnnar og naut til þess aðstoðar þeifra Ottós Þorláks- sonar, Helga Bjömssonar og Þorsteins Egilssönar. Stofn- fundur var haldinn í Bárunni. og voru meðal ræðumanna Þórður stórtemplar Thorodd- sen og sírá Ólafur Ólafsson frí- kirkjuprestur. Stofnfélagar voru 80, en fyfsti æðstitemplar var kjörinh Þorsteinn Egilsson. Að sjálfsögðu voru bindindis- mál höfuðviðfangsefni stúk- unnar. en hún lét ýmis fleiri menningarmál til sín taka, svo sem dýraverndunarmál. en stúkan átti drjúgan þátt í stofn- un Dýarverhdunarfélagsins. Þá hvatti stúkan ménn til þess að vinna að stofnun Eimskipafé- lagsins og keypti hlutabréf í því. sem hún á enn. Ýmsir ágætir menn hafa starfað í St. Víkingi, m. a. Jón Guðnason, núv. umboðsmaður hennar. en hann hefir starfað í henni frá stofndegi. Meðal annarra kunnrá félaga- í Vík- ingi má nefná Jóh. Ög'mund Oddsson og Sigríði Halldórs- dóttur, konu hans, Jónínu Jón- atansdóttur, Pétur Sigurðsson erindreka og Jens E. Níelsson kennara. Æðstutemplarar Vík- ings eru nú þeir Einar B'jörns- son og Halldór Sigurðsson. Stúkan minnist afmælisins með hófi kl. 8 í kv'öld í G.T. húsinu. Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. JölamarkaiuiÍM Ingólfsstræti 6. Opnum í dag AUskonar jólagjafir, leikföng, jólatrésskraut, jólakort Jólama rkadurinn Ingólfsstræti 6. 3 Frumskógur og íshaf Herman Field kom inn til Sviss. Herman Field, bandaríski kommúnistinn, sem var í fanga- búðnm í Róllandi frá því hann hvarf austur fyrir tjald 1919 þar til honum var sleppt fyrir nokkrum vikum, er nú kominn til Sviss. Ferðaðist hann þangnð á n-ýju vegabréfi, sem bandariska sendi- ráðið i Varsjá lét liann fá. Kona lians, Kate, var viðstödil komuna til Sviss. Hami leit allvel út, en ekki hafðist ncitt upp úr hpnum nenia að, litnn hefði ekki iiern á- form um að hvérfa til Banda- ríkjunna. — Þvi, liæst hélt hanii á brott m’eð konu sin'ni og var ekkert látið uppi um ákvörðun- arstað þeirra. Hin fróðlega og ævintýraríka bók Frumskógur!; og íshaf eftir Per Höst í þýðingu Hjartar Halldórs-;! sonar fæst nú í öllum bókaverzlunum. Allir kannast við kvikmyndina: „Frumskógur og íshaf“, sem gerð er eftir bókinni og sýnd var bér við feikilega aðsókn. Eókin kostar kr. 150 í bandi. — Kaupið bók- ina og styrkið ísíenzka stúdenta til náms í Noregi. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar: Austin fólksbifreið, smíðaár 1950 Oldsmobile — —- 1953 Oldsmobile — •— 1947 Buick — — 1947 Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðinni við Háteigsveg fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 1 —-4. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 5 sama dag í skrif- stofu vora, Skólavörðustíg 12. Sala satuliösaatjfaaa riliisins. Rum og barnakojur í fjölbreyttu úrvali. liúsgagnaverzlun GuðmantlaB’ tíxuðmuntlssonar Laugavegi 166.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.