Vísir - 08.12.1954, Side 12

Vísir - 08.12.1954, Side 12
YtSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Kringið í sima 1660 *g gerist áskrifendur. Fjórveldafundur e. t. v. haldinn í París að vori. éiornik^ar riðræðnr í Moskvu. Einkskeyti frá AP. Washington í gær. Fregnirnar frá París um, að (sendifulltrúi Frakka í Moskvu skyldi óbeint hafa boðið Rússum nipp á tilslakanir, ef þeir vildu undirrita þegar friðarsamninga við Austurríki, komu Dulles ó- vænt, en á hinn bóginn var hon- um kunnugt um hinar óformlegu viðræður sendifulltrúans við Molotov að undirlagi Mendes- France. SendifuUtrúinn spurðist fyrir um hvort Rússaí' vildu undirrita með hinum, ef tinlínn til að flytja Iburt hernámslið yrði lengdur allt að þvi 18 mánuði eða 2 ár, i stað þriggja mánaða. Dulles lívaS ekkert til fyrirstöðu að undirrita strax, og er það skilið svo, að tilslakanir þær, seni Frakkar ’hafa í huga, hafi ekki samþykki hans. Sendiherra Frakka er nú á förum aftur fil Moskvu, svo og Bohlcn sendi- Iierra Bandaríkjanna i Moskvu. Tilgangur Mendes-France er að greiða fyrir, að fallist verði á tillögu hans um Fjórveldafund í París í vor um ^Evrópumálin. Ðulles sagði við fréttáinenn i gær, að Ba'ndaríkjáátjórn gæti fellt sig við, að rætt væri óform- lega um möguleikana til að halda Fjórveldafund, að lokinni full- gildingu Parísarsamninganna. í brezkum blöðum er rætt nokkuð mn þetta í morgun, en minnt á, að ekkert muni breytt um afstöðu Rússa, þeir vilji hindra fullgildingu, Mendos- France hafi nú rennt færi i von um að fiska eithvað fyrir umræð- una um fullgildingu, en Rússar kunni að nota þetta tækifæri scm hvert annað, er gefst, til þess að koma fuligiidingiinni fyrir katt- arnef. Ve^ksppnsB spihkvöld Sjálfstæ&síéíagajma. Spilakvöld Sjálístæðisfélag- anna, seni haldið var í gærkveldi, tókst með afbrigðum vel, og var húsfylli, eins og jafnan við slíkt tækifæri. | Fyrst var spiluð félagsvist og I verðlaun afhent, en þá flutti ,Tó- ihann Hafstein alþm. snjalla ræðu. .1 óllann benti á, hve starf- semi Sjálfstæðisfélaganna hér í bseniim stcndur með miklum , blóma, enda væru þau flokknum | ómetanlegur styrkur í baráttu Ihans og starfi. j Loks var kvikmyndasýning, |þar sem m. a.. var sýnd mynd, jsem tekin var hinni fjölmennu jog glæsilegu för Varðar um sögu- jstaði Rangárvallasýslu s. I. sum- ar. Yftrfbtaforiitgi USA hættir viö Luitdunaför. London í morgun. Mikla athygli hefur vakií skyndilega ákvörðun Carneys yfirfloíaforingja Bandaríkjannr um að hætta við að koma ti' London á heimleið frá Madrid. Þar ræddi hann við Franco Samkvæmt tilkynningu við yfir- mann Bandarikjaflootans á aust- anverðu Atlantshafi kveðst Carn- ey hafa breytt um ákvörðun oj fari hann beint til Washington. Brezka stjórnin sigraði með 33 atkvæða mun. Lítt breyttri afstöðu Rússa að kenna, að hvorkí gengur eða rekur með afvopnunar- málin. Eínkaskeyti frá A.P. London, í gær. Á miðnætti sl. Iauk í neðri nnálstofu brezka þingsins mn- ræðu um afvopnunarmálin o. fl. Stjórnin gekk með sigur af' hólmi með 33ja atkvæða meiri- Wuta (300:267). Jafnaðarmenn gagnrýndu stjórnina fyrir slælega fram- göngu í áð koma' afvopnunar- málunum áleiðis og Churchill fyrir að hafa ekki fylgt eftir til- lögu sinni um fund æðstu manna fjórveldanna. Meðal þeirra, sem tóku til máls um þetta voru Noel Baker og Attlee, en Eden og Selwyn Lloyd héldu uppi vörn fvrir stjórnina. Eden kvaðst vona, að eftir 2—3 mánuði yrði hvar- vetna búið að ganga frá Öllu varðandi fullgildingu Parísar- samninganna, en að fullgiid- ingu lokinni taldi hann væn- legra um árangur af fjórvelda- £undi. Hann kvaðst vona, að undirnefnd afvopnunarnefnd- aiinnar gæti komið saman á fund í London bráðlega, og vonandi tækist þar að ná sam- komulagi, sem greiddi fyrir því, að unnt væri að halda fjór- veldafund með árangri. Sélwyn Lloyd, sem á vett- vangi S.V. var til skamms tíma forystumaður Breta, kvaðst hafa rætt við Vishinsky skömmu áður en hann lézt, og tekið skýrt fram við hanri, að Bretar vildu hraða afgreiðslu afvopnunarmálsins. fhaldsblöðin í morgun ræða ýmislegt, sem fram kom við umræðuna í gær, og telja lítt breytta afstöðu Rússa þess valdandi, að samkomulag hefir ekki náðst um afvppnunar- niálin. Gaitskill, fyrrverandi fjár- málaráðherra, leggur fram til- lögu, sem felur í sér gagnrýni á fjárriiálastjóm íhaldsflokks- ins. Knattspyrna á Circus Maximus. ítalir hafa ákve'ðið að breyta Circus Maximus í Róm í knatt- spyrnuvöll. Circus Maximus var stærsti leikvangur Rómaveldis, og voru það kappakstrar tíðir til forna, en nú hefir knattspyrna tekið sess hennar í vinsældum almennings, svo að breytingin þykir nokkurn véginn sjálfsögð. Meira en 24 aldir eru síðan byrjað var að reisa Circus Maxi- mus, og þá gátu 200,000 manns setið, er leikvangurinn var full- gerður. Rauðllðar bornir nýjum sökum. Bandaríkjastjórn segir kín- verska kommúnista hafa 4 banda ríska flugmenn í haldi, auk | þeirra 11, sem svo mjög hafa verið ádagskrá að undanförnu. Segir liún þá hafa verið i þjón- j ustu herstjórnar Sameinuðu þjóð anna í Kóreu sem liina, er flug- vélar þeirra voru skotnar niður sunnan Yale-ár. Hefur Henry Cabot Lodge farið fram á það við Sameinuðu þjóðirnar, að þær krefjist þess að fyrrnefndum 4 flugmönnum verði sleppt úr haldi sem hinum. Bridge: Sveit Brynjolfs hefur unniö alía keppinauta sína. Sjötta umferð sveitakeppni 1. flokks í Ibridge var spiluð í gær- kveldi. Leíkar fóru þannig að Brynjólf- ur vann Jón, Ólafur Hannesson vann Eggrúnu, Krist.ján Magn- ússon vann Qlaf þorstcinsson, Hallur vann EÍínu, Jéris' vann Kristján þorsteinsson, Margrét Jensdóttir vann Bjarna, Her- sveinn vann Margréti Ásgeirs- dóttur, þorsteinn vann, Helga, Ingibjörg vann Gísla, en jafntefli gerðu Vigdís og Ólafui' Einarsson svo og Hafsteinn og Zóphónías. Stíg efstu svéitarina eru nú -þannig að sveit Brynjólfs er efst með 12 stig og hefur unnið alla sína keppinauta. Næstir eru sveitir Ólafs Hannessonar og Kristjáns Magnússonar með 9 stig hvor, og þar næst*Eggrún, Jón og Hallur með 8 stig liver. Næsta og 7. umférð verður spil- uð á sunnudaginn kemur. Skllið á vnHli sam- vaxinua tvíbura. Róm (AP). — Nýlega var skilið milli samvaxinna tví- bura í sjúkrahúsi á Sikiley. Var um fimm mánaða gamlar telpur að ræða. Höfðu foréldr- arnir ekki getað ráðið víð sig hvot þeir ættu að láta skilja á milii þeirra eða ekki, en svo dó önnur telpan, ög vaf þá ekki um annað að ræða. Gekk aðgerðin vel. mÞeir, so.ra g^.ust kaupendur VÍSíS eftir 10. hvers mánaðar. fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Simi 1660. Hugsum til Mæðrastyrks- nefndar fyrir jólin. Þörf er mikií fyrir síarfsemi nefndarinnar, sem hefir unnið mikiö og óeigingjarnt starf. MæSrasiyrksnefndin er nú í þann veginn að hefja íjársöfnun sína og hjálparstarfsemi fyrir jólin. Nefndin mim eins og áður taka við fégjöfum, fatnaði og mat- yælum, sem úthlutað verður til efnalítilla fyrir jólin. Mæðra- stýrksnefnd hefur unnið mikið og gott staff, eins og alkunna cr, og starfsemin farið vaxaridi hin síðari ár. Árið 1951 námu pen- ingagjafir 85 þús. krónum, árið 1952 9G þús. og í fyrra 117 þús. krónum, auk fatnaðar- og mat- mælagjafa. í fyfra bárust nefndinni beiðn- ir um aðstoð frá um 700 aðilum, og var unnt að verða þeim öllufn að einlyverju liði. Rétt er að vekja athygli á starf- semi Mæðrastyrksnefndar, en hún hefur skrifstofu í Ingólfs- stræti 9B, og er opin kl. 2—6 alla virka daga, þar sem þakksam- lega er tekið við gjöfum. Síminn þar er 4349. Enda þótt velsæld sé almenn í bænum og yfirleitt nóg um at,- vinnu, fer ekki lijá því, að all- margir samhorgarar okkar fara mikils á mis og eiga erfitt með að afla sér nauðsynja, ekki sízt fyrir jólin. Einkum á þetta við Sigrabi nteB 29 at- kvæöa melribliita. Neðri málstofan ræddi í gær tillögu frájafnaðarmönnum, sem fól í sér gagnrýni á stjórn Churchills fyrir meðferð henn- ar á fjárhags- og félagsmálum. Allsnarpar hnippingar urðu milli málsvara flokkanna, en viS atkvæðagreiSshi sigraSi stjórnin meS 29 atkvæða meirihluta. um gamalt fóllí og lasburða, ein- stæðingsmséður, sjúklinga og ýmsa fléiri, sem liætt er við, að jólin vcrði döpur hjá, ef þeim er ckki rétt lijálparhönd. Reykvíkingar liafa ætíð reynzt vel, er til þeirra hef-ur verið leil- að í slíkum erindiim, og svo mun verða nú. Mæðrastyrksnefndin vinnur mikið og óeig'ingjarnt starf, sem Ijúft og skylt er að styrkja. þess vegna hvelur Yísir eindregið til þess, að menn hugsi til Mæðrastyrksnefndar nú fyrir jólin. Skýrsla um S.-Yietnam. Leiðtogar1 frjálsu þjóðanna hafa vaxandi áhyggjur af horfunum £ Indókína (Suður- Vietnam) þar senr kommúnist- ] ar ota nú sínum tota af miklu kappi. Collins hershöfðingi, sem Eisenhower forseti Bandaríkj- anna sendi til Indókína, til þess að kynna’ sér ástand og horfur, er sagður hafa tjáð forsetanum,. að verja þurfi a. m. k. 500 millj. dollara á árinu 1955. ef takast eigi að koma í veg fyrix, að Suður-Vietnam verði kommúnistiskt. Þykir ráðunautum forsetans þetta furðulega mikið, en Collins vill ekkl frá því hvika, að minna dugi á þessu eina ári,. og meira þurfi síðar, til þess að: 1) koma upp dugandi indókín- verskum her, 2) standast kostn- að af fámennu en vel þjálfuðu og útbún frönsku sétuliði, og 3) til þess að koma í veg. fyrir efnahagslegt öngþveiti í S.Viet- nam. Vefrarhjáipin tekur tll starfa. Ifjálpaði 848 fjölsSitldíiisi x iyrra. Vetrarhjálpin í Reykjavík hefur starfsemi sína í dag. Á síðastliðnu starfsári var úthlutað til 848 (865) fjöl- skyldna. Úthlutað var keyptum matvælum og fatnaði fyrir kr. 241817 og mjólk fyrir rúmlega 29 þúsund krónur. Einnig var úthlutað miklu áf nýjum og notuðum fatnaði, sem . Vetrar- hjálpinni var gefið og var á- ætlað verð þéss fatnaðar um 50 þúsund krónur. Þannig úthlut- aði Vetrarhjálpin alls fyrir 326 þúsund krónur á starfstímabil- inu. Peningasöfnun til starfsem- innar gekk mjög vel og söfnuð- ust alls kr. 127787 og má þaltka skátunum, sem fóru um bæinn' til sofnuriar, fórnfýsi og dúgri- að 1 söfnuninni. og skal það tekið fram, að Rauði krossinn lætur Vetrar- hjálpinni húsnæðið endurgjalds ; laust 1 té og á Rauði krossinri miklar þakkir skilið fyrir það. Eins og að undanförnu hefur verið ákveðið, að skátar fári - söfnunarferð um bæirin og. ' munu þeir berja að dyrum bæj-. arbúa dagana 15., 16, og 17... þessa mánaðar, en það er mið- vikudagur, fimmtudagur og’’ föstudagur í næstu viku, og efar Vetrarhjálpin ekki, að ; þeim muni verða tekið vel eiris og venjulega. Stjórn Vetrarhjálparinnar skipa að þessu sinni sr. Óskár J. Þorláksson, Magnús Jóhannes- son yfirframfærslufullti'úi 'og ' Tómas Helgason læknir. Fram- : kvæmdástjóri er Stefán A. Páls son. Skrifstofari er opin allá virka -12 og 1—6. Sími Vétrarhjálpiri verður riú með sama sniði og áður. Verður hún ^ til húsa' í húsakynnum Rauðafdaga kl: 10- krossins í Thorvaldsensstræti 61 er 80755.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.