Vísir - 10.12.1954, Page 12

Vísir - 10.12.1954, Page 12
i! 'FÍSIB cr ódýrasta blaðið og þó það fjöl- brcyttasta. — Hringið í gíma 1660 ®g gerlst áskrifendur. Þeir, sem gb*ast kaupendur VÍSIS eftii 10. hvers máiaaðar, fá blaðið ókeypis íö mánaSamóta. — Sírai 1660. Föstudaginn 10. desember 1954 Úhéimt S'&tt &íam í il#í»§§ Einkaskeyti frá AP. , London í morgun. Litið er á nýja orðsendingu frá ráðstjórninni til Þríveldanna sem örvæntingarfulla tilraun til að hindra fullgildingu Parísar- samninganna. Kunnugt varð um orðsendingu þessa seint í gær- kveldi. Hefir brezkum ritstjórum þvi ■ekki unnizt timi til að atliuga hana og skrifa um iianu rit- stjórnargreinar, að ritstjórá uins kunna íhaldsblaðs Yorkshire Post undanskildum, en hann litur svo á, að litið yerði á liana sem hina alvarlegustu aðvörun, og iafnframt sem tilraun til að hræða Frakka, og sé óbeinlínis setl ofan i við Mendes-France fyrir að hafa stungið upp á, að Rússar undirrituðu þegar friðar- samninga við Austurriki og féll- ust á Fjórveldaráðstefnu næsta vor. Höfuðatriði orðsendingarinnar eru sem fyrr þessi: Fullgilding Parísarsanminganna tnundi leiða til þess, að ógerlegt yrði að ná samkomulagi um ein- ingu Þýzkalands, og tilgangs- iaust væri þá að halda Fjórvelda- fund, en auk þess geti Parísar- samningarnir á engan hát tlist i samræmi við tilraunir þær og tillögur, sem verið sé að gera á Fr’á1 Akurerri: Arna lækni Gieðmsinds- sysfi haldiA kvelju- samsætí. Akureyri í gær. Árna Guðmundssyni lækni var nýlega haldið mikið og fjölmennt kveðjusamsæti að Hótel ICea, þar sem honum voru færðar gjafir og þökkuð vel unnin störf í þáguí Ákureyringa. Árni Guðmundsson hefur ver- ið starfandi læknir á Akureyri um 20 ára skeið, aðallega «,dð rönt- gendeild sjúkrahússins, en einnig var hann héraðslæknir íim tíma. Árni er nú fluttur ásamt fjöl- skylcl;'i..,sinni til Reykjavikúr, en þar verður hann starfandi við röntgendeiM Landsspítalans. Rogar Bannister hættur að keppa. ' London í morgun. Hlaupagarpurinn Roger Ban- nister, sem fyrstur manna hljóp mílu vegar á skemmri tíma en 4 mínútum, hefur ákveðið að1 'draga sig í hlé sem keppandi í íþróttum á alþjóðavettvangi. Bannister er nú orðinn starf- andi læknir og telur íþrótta- keppni ekki geta samrhnst lækn- isstörfum og skyldtim- vottvangi Sameinuðu þjóðanna lil þess að ná samkomulagi um afvopnun. Loks, að verði samn- ingarnir fullgiltir, neyðist Ráð- stjórnarríkin og þau ríki, sem fylgja þeim að málum, til þess að grípa til víðtækra og öflugrá váfúðarráðstafana. Stjórnmálaf réttaritarar blað- anna líta á orðsendinguna sem örvæntingartilraun lil að afstýra fullgildingu, en það, seni Rússar óttast og liggur til grundvallar lijá þeim í öllu, að halda stöðu sinni á meginlandinu sem mesta herveldið, er hafi eitt nægan lxerstyrk gegn Öllum. Með París- arsamningunum jafnast styrk- leikahlutföllin og þá verður samningsaðstaða þeirra hetri. Tísates seslir cCartliy * ® Slæmar horfur í sambúð Banda- ríkjanna og Wnm, „Æsfcan og kirkjan“ rædd á Heimdailar- fundi á sunnud. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, gengst fyrir almennum fundi í Sjálfstæðis- húsinu nk. sunnudag kl. 2. Að þessú sinni verður um- ræðuefnið „Æskan og kirkjan“, en frummælendur verða þeir síra Jóhann Hannesson á Þing- völlum og síra Jón Auðuns dómprófastur. Heimdallur hefir valið þetta umræðuefni, enda er það at- hyglivert og má ætla, að nokk- ur fengur verði í umræðum um svo veigamikið mál, ekki sízt er framsögumenn eru tveir þjóðkunnir mælskumenn. Kirkja og kristni hafa verið sterkur þáttur í menningu þjóðarinnar fram á þenna dag, ekki sízt í uppeldi æskunnar á hverjum tíma. Ýmsir munu þó telja, að áhrif kirkjunnar séu að dvína, en það er þó ósannað mál, og má ætla, að ræðumenn fjalli m. a. um það, og sé svo, þá hvað valdi. Sýnist vel viðeigandi, að Heimdallur efni til fundar um slí.kt umræðuefni nú fyrir jólin. Að framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður, og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Alger Hiss, er var um skeið embættismaður í utanríkis- ráðuneyti Bandariíkjanna var snemma árs 1951 dæmdur í fangelsi fyrir meinsæri. Nú liefir hann verið látinn laus, og sýnir myndin hann og konu Jhans, er hún sótti hann í fang- elsið. Einkaskeyti frá.AP — London í gær. Times ræðir í mörgun árásir McCarthy á Eisenhower forseta og telur hann vera að fremja pólitískt sjálfsmorð og muni rúmlega helmingur republik- anaflokksins verða hönum hjálplegur. í blaðinu kemur þó fram, að nokkur hætta kunni að vera á, að flokkurinn klofni, en Eisen- hower miði greinileg'a að því að koma í veg fyrir það, en myndi McCarthy og þeir, sem honum fylgja nýjan flokk, muni af- staða Eisenhowers verða enn ákveðnari. — Eisenhower lýsti sig fyrir nokkru á öndverðum meið við Knowland, leiðtoga republikana í öldungadeildinni, um stefnuna gagnvart Kína, og vill Eisenhower ekki fara óðs- lega í neinu. Daily Herald byggir mikið á því, að Eisenhowér vilji fara gætilega í viðkvæmum stór- málum. Jafnframt ræða blöðin mikið fregn, sem birt var í gær frá Kína þess efnis, að Chou ejf Lai hafi aðvarað Bandaríkin við afleiðingum þess, að hafa áiram her á Formcsu. í Washington / var sagt, að þessi yfirlýsing, bæri ekki raunsæi vitni, og þeir í Peking hafi fyrr hótað Banda- ríkjunum, og hafi þarna ekki verið neinn nýr boðskapur á ferðinni. Aldrei liorft verr. En í brezkum blöðum kemur greinilega fram, að horfur í sambúð hins kommúnistiska Kína og Bandaríkjanna séu ekki vænlegar og birta blöðin fregn- ina um aðvörun Chou en Lai undir fyrirsögninni „Kína a3- varar Bandaríkin", og öðrum. slíkurn. Sum segja, að aldrei hafi verr horft um samkomu- lag. News Chronicle telur vafa- samt, að „orð fái nokkru áork- áð“, úr því sem koinið sé. SkiSnaðurÍBin sféð stuft. N. York (AP). — Oft þykir það brenna við, að hjúskapnr standi ekki lengi í Hollywood. Nýlega skildi letkkonaii Marie McDonald við mann sinn, Harry Karl. Ellefu dögum síðar hrað- aði hún sér til Parísar til að gift- ast aftur —• sama manninum. ast aftur — sama manninum. í þessu tilfelli stóð skilua9urin.it ekki lengi. Mannréttindadagur S. Þ. ©r í dag, lö. desember. í dag, 10. desember, er mann- réttindadagur Sameinuðu þjóð- anna, og er hans minnzt í flest- urn lÖndum, seni að SÞ. standa. Mannréttindayfirlýsing Sam- einuðu þjóðanna v.ar samþyklct ;i allsherjarþinginu, sem háð var í París árið 1948. Yfirlýsing þessi segir í inngangsorðum, að hver maður sé jafnborinn til virðingar og réttinda, er eigi verði af honum tekin, og sé þetta undirstaða frelsis, réttlætis og friðar í heiminum. Ýmsar greinar yfirlýslngarinn- ar kveða á uin réttindi þau, senx talin erii skýlaus réttur tivers einstaklings. Þar er sagt, að all- ir eigi rétt til lífs, frelsis og mannhelgi, að allir skuli jafnir fyrir lögunum, ekki megi taka nienn fasta eftir geðþótta, að telja sludi hvérn mann saklausan unz sekt txans sé sönnuð, að menn skuli vera frjálsir ferða sinna, að menn sluilí frjálsir hugsana sinna, sannfæringar og trúar, að vilji þjóðarinnar sluili vera grundvöllur rikisvaldsins, enda sé hann látinn í Ijós með öháðum, almennmn kosningum, og fleiri, er viðurkenna siík sjálfsögð mannréttindi, sem lýð- frjálsir rnenn eiga að venjast. Hér á landi er dagsins að sjálf- sögðu minnzt með ýmsum hætti i skólum landsins. Nýlega eru komin í bókabúðir hér í bæ jólakort, sem seld ent á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). —- Kvenstúdentafélag íslands sér um sölu korta þessara hér á landi. Þau eru mjög smekkleg, teilmuð af listamanninum. Roger Duvoisin, og sýna börn að leik í ýmsum löndum heims, Allur ágóði af sölu kortanna rennur til Bamahjálpar Sameinuðu þjóðanna, sem hefur starfað síðan 1946 og hjálpað yfir 25 milljónum barna í um 80 löndum. Fyrir andvirði seldra korta verða keyptar íslenzkar vörur og sendar bágstöddum bömum úti um heim. Mikil þörf er t. d. fyrir lýsi, enda hefur Barna- hjálpin aðallega einbeitt sér að því að hjálpa þeim bömum, sem. þjást af næringarskorti og ýmsum sjúkdómum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.