Alþýðublaðið - 22.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SainuF, allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 Slíýínprentsmiíjan, j Uverfisgötu 8, sími 1294, j tekur að sér aíls konar taekifæriftpreót- 4 un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiðu, brét, ] | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | | greiðir vinnuna fljótt og vlö'réttu verði. f Studebaker eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar Seröir til Vííilstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. BifreiðastSð Reykjaviknr Eigendur „Helvetia“ hafa nú sent nókvæma skýrslu urn þetta til brezka utanríktsráðuiieytisTns. Jafnaðarmannáfélag íslands heldur fund arrnað kvöld fcl. 8*4 í Kaupþingssalnum. Rætt verðúr um járnbrautarmáliö. Lyftan í gangi til kl. 9. Mætið félagar! Knattspyrnan i gær. Leikar fóru þanuig', að . Valur varm Hafnfirðirtga með 6:0 og Akranesinga með 2 :0. — Aldrei hefir knattspyrnukappleikur verið háður svo seint hér á IþrottaveU- inuim fyr; einnig' er það einsdæmi í sögu knattspyrnunnar, að eitt félag leiki tvo lei'ka sarna dag í sama aldursflokki. Hvitárbrúin^ * verðíbr vigð 1. nóv. Mun for- sætisrááierra Tryggvi Þórhaltó- son fara [mrrg'aö uppeftir og vígja brúna. Guðmundur Kamban flutti fyrirlestur sinn í gær í Nýja Bíó um Ragnheiðj og Daða. Húsið var troðfult. Nýr togari kom hingað í gær frá Englandi. Sleipnisfélagið hefir lájtíð smíða harin og heitir hann Gulltoppur. Togararnir „Karlsefni frá Englandi í gær Karlsefni“ og ^Hihnir" komu „Glas af vatni“ var leikið í gær við góða að- sókn. „Á vergangi“ nef níst sunou dagshugle i ðing Jóns og Valtýs i „Mgbl.“ í gær. Er hún ágætt sýnishorn af rit- nrensku [reirra. Öfundin, öttinn. yið samkeppnina, illmælgin, lyg- arnar og rógurintn. Þetta er efni s unnu dagshuglei ðingarinnar. Á á- vöxtunum, þ. e. ritsmíðunum, skuluð þér þekkja þá, tvímenn- ingana. Sildveiði Norðmanna. „Fiskets Gang‘ skýr r frá því 10. okt. s. 1. að Norðmemr hajfi gert út á síldveiðar við Island i sumar 100 herpinötaskip og 60 reknetabáta. Segir Maðið ' enn B æ k ii r. Hylting og Ihald úr „Bréfi ti! Láru“. . „Húsið við' Norðurá", íslenzk leynilðgreglusaga, afar-spennaadí, „Smidiir er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- ■n dr. ph.il. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Höfudóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. ■ Ram- say MacDonald, fyrr verandi .for- sætisráðherra í Bretlandi. Fást í aígreiðslu Alþýðublaðs- Ins. frcmur, að eftir þeim upplýsing- urn, sem fyrir liggi, virðist útkom- an liafa orðlð eftir \ onum. Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjet' (veðdeiidar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir sf bankavaxtabrjefum þessa fíokke eru 5%, er greið- ast í tvwtMi tagi, 2. janúar og 1. jdK ár heert, Sðiuverfl brjefanna er 89 krómir fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hijóða á 100 j 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Islands J Mjélk fest allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 Sokkar — Sokkar - Sokkar. Aðeins 65 aura parið. Vöru- salinn Klapparstíg 27. Sokkar — Sokkar — Sokfear frá prjónastofunni Malin era ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. -------7....... liitamestu steamfeoliu á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun ,Ólafs Ólafssonar. Sími 596. Fata og frakkaefni f stórn nrvali. Verzlið við Vikar Langavegi 21. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: Innfluttár vörur í septembermán- uði 1928 kr. 4,746,732,00. Þar af til Reykjavíkur kr. 2,394,287,00. Haraidur Guðmundsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Aiþý,ðuprentsmiðjaij. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. urn ura réttindi vor og ætíum að halda þeim. Vér —“ ,,Komdu ofan af þessurn kassa, ungi maö- ur!“ skipaði iögreglumaðurinn; og marm- fjöldinn æpti og öskraði. „Meðborgarar mínir!“ byrjaði Gerrity aft- ur, en hánn komst ekki lengra, því að lug- reglumaðurinn náöi í handlegginn á honum og dró hann niður, og Gerrity þekti amer- íska Jögreglumenn ©■f vel til þess að veita motspyrnu. Hann kom ofan — en hélt áfram að taia. „Meðborgarar — — —“ „Ætlarðu að halda þér saman?“ sagði hinn, en þegar Gerrity hélt áfram að tala, þá mælti hann: „Þú ert tekinn fastur.“ Það voru nokkrir jafnaðarmenn [>arma v'ö- staddir, og ailir fundu til þess, að sónvi jþeirra var nú í ve’ði. Félagi Mabel Smith hljóp samstundis upp á pallinn. „Samverka- menn!“ hrópaði hún. „Er þetta Ámeríka, eöa er þetta Rússland ?“ „Þetta er nóg, ungfrú!“ sagði lögreglumað- urinn eins kurteislega og hann þoröi, því að félagi Mabel var með stóran, myndskreyttan hatt og mörg önnur merki æsku og fég-*' arðar. „Ég hefi rétt til þess5 að tala: hérna, og ég' ætia mér að gera það,“ saigði hún. „Okkur Jangar ekki til þess að taka yður fasta, ungfrú —“ „Þér verðið annaðhvort að taka mig fasta eba lofa mér að tala.“ „Mér þykir fyrir því, ungfrú! en fyrirskip- anirnar eru svona. Þér eTuð tekin föst. ‘ Nú var kornið að féiaga Stankew'tz. „Verkamenn! Vjð erum hér vegna réttinda verkamanna.“ En þá var lionum kipt ofan. Og nú var „ViJti Bill“. Þessi landshorna- maður og afdráttarlausi öreigi hafði verið að rangla um yzt í mannþrönginni, því að læn- um hafði ekki verið leýft aðt taka fil máls vegna þess, hve örgeðja hann var og stór- orður, en nú voru allar reglur vitanlega úr sögunni og Bill stökk upp á riðandi kassann, „Eruð þið þræLar?“ öskraði liann. „Emð þið hundar ?“ Og það virtist svo sem lögregl- irrasi fyndist það, því að hún hratt honum af pall.inum, og einn þeirra greip um úlfliðinsi á honum og snéri upp á, svo að ræðan end- aði i háu sársaukaöpi. Þar næst kom Johnny Edge, feimiun, ung- ur maður með hendurnar fullar af blöðum og hæklíngum, sem haon slepti efcki,, þó lögreglan léki liann itla; en þá — þá var enn ejnn eftir! Veslings Jimmie! Hánn langaðá alls ekkert til þess.að vera tekinn fastur, og hnam v@,r dauðhræddur við að. eiga að halda jafnvei svo stutta fæðu eins og þær, sem nú voru farnar að tiðkast. En hvað um það, sómi hans var í veði, svo að hér var ekkert und- anfæri. Hanin rétti hlysið manni, er hjá hon- um stóð, og gekk upp á aftökustaðinn. „Er þetta frjálst land?“ kallaði hann. „Höfum við málfrelsi ?“ Og fyrstu tilraun Jimmies til þess að flytja ræðu lauk með því, að fcipt ivar í jakkafafiö hans svo hastarlega, að við lá, að veikbyggður ræðupallurinn steyptist um. Þarna voru fjóxir lögreglumenn meó sex fanga, og alt umhverfis þá var mannfjöldi, æpandi af reiði, og ef ttí vill þess albúinn* að grípa til ofbeldisverka — hvér mátti vita? Verðir laganna voru að minsta kosfi við öllu búnir. Einn af þeim vék sér 'út' aþ strætishorniniu og Més í pípu siha, og eimoi mínútu síðar heyrðist blástur í bifreiðar- horni, og stóri lögreglubíllinn, „Svarta Ma,r- ía“, brunaði fyrir homið. Manrvfjöld inn vék frá, og föngunum var ýtt inh, einum eftir annan. En þegar einn þeirra, „Vilti BiU“, ö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.