Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 2
vlsm Miðvikudagmn 15. desember 1954. BÆJAR Hangikjötið kemur ór reyk vikulega, gerið kaup á jóiahangikjötinu, meðan nógu er úr að velja. landnámsöld. Vandamál kenn- ara, úr grein eftir Alexandr.a Krastin. Hans hátign keisarinn, eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöð- um. Kapphlaupið til Norður- heimskautsins, deilan um Cook og Peary. Heimilslaus böm, eftir Kristin Björnsson. Minn- ing, eftir Sigurlaugu Árnadótt- ur. Þá er framhaldssagan, fjöldi mynda og margt fleira er í rit- inu. Lárétt: 1 dýrahljóð, 3 ræsti- duft, 5 fæði, 6 einkennisstafir, 7 ílát, 8 norðlenzkt félag, 10 heldur tjaldi, 12 að utan, 14 þrír eins, 15 smíðatól, 17 ósam- stæðir, 18 safinn. Lóðrétt: 1 mai'k, 2 flein, 3 gyðju, 4 í beinum, 6 blóm, 9 svara, 11 eyðimörk, 13 snös, 16 reglan. Lausn á krossgátu nr. 2376. Lárétt: 1 Hur, 3 HÍP, 5 AP, 6 KI, 7 nös, 8 ló, 10 smár, 12 óst, 14 ILE, 15 lcal, 17 FK, 18 bakara. Lóðrétt: 1 Halló, 2 UP, 3 hismi, 4 Patrek, 6 kös, 9 óska, 11 álfa, 13 tak, 16 la. Jólahangikjötið er komið, úrvals dilkakjöt kemur dagíega úr reyk. Reyhhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. BúrfeU Skjaldborg, Liudargötu, Sími 82750. Hvpr eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Akranesi sl. sunnud. til Aber- deen, Hull, London, Rotterdam og Hamborgar. Dettdfoss er í Rvk. Fjallfoss fer frá Antwerp- en í dag til Hull og Rvk. Goða- foss fór frá New York 10. des. til Rvk. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarfoss fór.írá Ventspiís í gær til Kotka, Wis- mar, Rotterdam og Rvk. Reykjafoss fór frá Hull í fyrard. til Rvk. Selfoss^ fór frá Siglu- firði í gær til ísafjarðar, Pat- reksfjarðar og Rvk. Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss fór frá Tangier 12. des. til Rvk. Tres fór frá Rotterdam sl. sunnud. Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Methil í gær áieiðis til Næst- ved. Arnarfell er í K.höfn. Jök- ulfell lestar á Norðurlandshöfn um. Dísarfell er á leið til Vest- fjarðahafna. Litlafell er í Rvk. Helgafell fer frá Hamina á morgun áleiðis til Riga. Aðalfundur Byggingafélags alþýðu var haldinn síðastliðið mánu- dagskvöld. Formaður félagsins, Guðmundur Ó. Guðmundsson, bifreiðarstjóri, gerði grein fyrir störfum stjórnarinnar og hag félagsins, sem stendur með blóma. Voru síðan lesnir upp raihningar félagsins og sam- þykktir eftir nokkrar umræður urn þá og ýms hagsmunamál. félagsmanna. Úr stjórninni átti að ganga að þessu sinni formað- urinn, Guðmundur Ó. Guð- mundsson, og baðst hann undan endurkosningu. í stað hans var; kosinn formaður Erlendur Vil- hjálmsson, deildarstjóri, en auk hans eru í stjórninni Gunnlaug- ur Magússon, bókari, og Guð- geir Jónsson, bókbindari. ,,Hekla“, millilandaflugvél Loftleiða, er. væntanleg til Reykjavíkur snemma í f.yrramálið frá New verður næst í Reykjavík kl. York. Flugvélin heldur áfram .38. eftir 1—IV2 klst. tjl Stafangurs, T ., ,, . Kaupmannahafnar og Ham- 'Liosatimi , borfísr bifreiða og annarra ökutækja kl. 14.55—9.50. FaLleg og þjóðleg jólakort. _ T , , , . Slysavarnafélag íslands hef- Næturlækmr ,,,.T ... . * , ,, . . ur latið gera mjog falleg og J þjoðleg jolakort sem gerð eru eftir málverkum eftir Eggert Næturvörður Guðmundsson listmálara; heit- er í Laugavegs Apóteki. Sími ir önnur gerðin Norðurljós og 16. Ennfremur eru Ap'ðtök sýnir fallegt afbrigði af ís- asturbæjar og Holtsapótek lenzku norðurljósi yfir snjó- Hangikjöt í miklu úr- vali, rjúpur, svínakóte- lettur 0g steik, saltkjöt og rófur, epli og vínber. Kjöftverzlun > Hjalta Lýðssonar, Hofsvallagötu 16. Sími 2373.' Jólahangikjötið er komið, rjúpur og svið. Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sími 3828. GOLFTEPPI er hægt að fá kortin hjá öllum deildum félagsins út um land. Hjúskapur. Þann 1. des. voru gefin saman í hjónaband af síra Kristjáni Róbertssyni, ungfrú Björg Ragnheiður Sigurjónsdóttir og Árni Ingólfsson, stýrimaður. Heimili þeirra er að Eiðsvalla- götu 32, Akureyri. Laugardaginn 11. þ. m. voru gefin sáman í hjónaband af síra Jakobi Jónssyni ungfrú Frið- björg Ingimarsdóttir og Ey- steinn Árnason. Heimili ungu hjónanna verður að Laugavegi 172. COCOSTEPPI HOLLENZKU GANGADREGLARNIR í fjöida lita og mörgum breiddum. Gjörið svo vel og pantið tímanlega svo f>ér getið fengið þá faldaða, á þeim tíma er þér helzt óskið. Hjáípið blindum! Þeir, sem gleðja vilja blinda fyrir jólin, geta komið gjöfum sínum til skrifstofu Blindra- vinafélags íslands, Ingólfsstr. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: Reykjavík S 4, -e-1 st. Stykkishólmur SV 2, 0. Blönduós S 2, 0. Akureyri SV 2, 1. Grímsey V 4, 2. Grímsstaðir S 3, -e5. Raufarhöfn SV 4, -4-2. Dalatangi NV 5, 3. Horn í Hornafirði SV 6, -4-1. Stórhöfði VSV 7, 2. Þingvellir SV 2, -4-2. Keflavíkurflugvöllur SV 4, 0. Veðurhorfur: Suðvestan stinn- ingskaldi og él í dag eri gengur' í suðaustan átt í nótt. Togararnir. Jón Þorláksson og Vilborg Herjólfsdóttir eru í Reykjavík’ Karlsefni fór á veiðar í gær. . Tímaritið Úrval. Út er komið nýtt hefti af Úr- vali og flytur að vanda fjölda geina um ýrrús efni. Helztar' þeirra eru: Þingveizluræða 14 ár á eftir tímanum eftir döhsku1 skáldkonuna Karen Blixen. Hver á sökina? Getur ljósmynd verið listaverk? (ljósmyndarar V eiðarf æradeildin, IVIinnisblað aimennings, Bæjarins stærsta úrval af lömpiim °g skermnm. Lítið inn. Skermabiíðin ugavegi 15. Sími: 82635. Miðvikudagur, 15. des. — 349. dagur ársins opin til kl. 8 dagleega, nema laugardaga, þá til kl. 4 síðdeg- is, en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K, F U. M. . Biblíulestrarefni: Jes. , 53 7—12. Höfundur sálar hans. umkringdum Islenzkum sveita- bæ. Hin gerðim heitir ,á .Heim- leið og sýnir fjármann á leið heim í beitprhúsin en gull- roðnum loga kvöldsólarinnar' slær á snæviþakta grundina og fjöllin. Kortin eru afgreidd frá skrif- stofu STysavarnafélagsins Gróf- i.n 1, iOg >fást' bæði þar og hjá happdrætti D.A.S., Ausíur- siræti lv. Ferðaskrifstofu, .ríkisr ins og ennfremur í ýmsum bókabúðum og verzlunum. Þá og listamenn ræða þessa spurn- ingu), Endalok Eldinga, Konan, Kinsey og hegningarlögin, Staða lífsins í alheiminum, Hörmung- arsaga Haiti, Abbé Pierre og húsnæðisleysingjarnir í París, Unglingsár Hitlers, Rússar á norðurslóðum, ,yKlettabómull“, Ymis afbrigði hjónabands, Ant- on Tjekov,.; æviágrjp,.. Kvnrá mín af Anton Tjekov eftir Max- ím Gorki, og Konan-með kjöltu- rakkann, saga eftr Anton Tjekov. Araeríski alurainium pappírinn kominn aítur. etat a^naóóon Hafnarstræti 19. — Sími &c„.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.