Vísir - 15.12.1954, Side 6

Vísir - 15.12.1954, Side 6
VtSTR Miðvikudaginn 15. desember 1954, D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálssun. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrœti S. Ctgefandi: BIiAÐAÚTGÁFAN VlSIB BL». Lausasala 1 króni. Félagsprentsmiðjan h.t „Neyðarkall®." Jginar Olgeú'sson sem enginn getur með rökmn yænt um Kypnrinálið: Tíllaga Grikkja verður ekki rætkt frekar hjá S.Þ. Tillaga frá Nýja Sjálandi samþykkt. Einkaskeyti frá AP. New York í niorgun. Stjórnmálanefnd allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna hóf í gær umræður um tillögu Grikk- lands í Kýpurmálinu. Samþykkt var tillaga frá fulltrúa Nýja Sjá- lands um að ræða grísku tillög- una ekki frekara. Tillaga Nýja Sjálands var samþykkt með 28 atkvæðum I gegn 15, en fulltrúar 16 þjóða málhelti, þótt sitthvað annað megi að honum finna, hefur ^ s/tj.u jtj/( vjg atkvæðagreiðsluna. enn látið ljós sitt skína á löggjafarsamkomu Islendinga vegna væntanlegrar aðildar Vestur-Þýzkalands að< A.-bandalaginu. Raeða Einars hné í sömu átt og málþóf annarra kommún- istaleiðtoga í vestanverðri Evrópu um þessar mundir, en allir einbeita þeir sér að því, hver á sínum stað, að torvelda eða eyðileggja áformin um samstilltar varnir hinna vestrænu lýð- ræðisríkja, ef á þau kynni að verða ráðizt. Þess vegna kom ræða Einars engum á óvart, og hún vekur enga athygli hér, og allra sízt í herbúðum kommúnista, sem fylgja í þessu sem öðru aðfenginni „línu“. Varnarsamtök Evrópu geta sem sé heft frekari framsókn kommúnismans í álfunni, og þess vegna ber að eyðileggja þau með hverjum þeim ráðum, sem bezt henta hverju sinni. Er þet*a allt kunnara en svo, að frá þurfi að segja. Einmitt þessa dagana, segir Einar Olgeirsson, eru þýzkir sósíaldemókrtar að senda neyðarkall til lýðræðissinna Vestur- Evrópu, ef verða mætti til þess að afstýra fullgildingu Parísar- samninganna. Að þessu sinni leggja Einar Olgeirsson og aðrir kommúnistar hlustirnar við því, sem nefnt er „neyðarkall“, en enginn minnist, að kommúnistar svöruðu raunverulegu neyð- arkalli, sem barst frá verkalýð A.-Þýzkalands í fyrrasumar, er rússneskir skriðdrekar óku yfir friðsama verkamenn, sem neituðu að vinna lengri tíma fyrir sama kaupi. Þá voru það ,,fasistískir“ flugumenn að verki, og þá var neyðarkall verka- manna ekki þess virði, að á það væri hlýtt. Nú hyggjast kommúnistar nudda sér utan í hina og þessa jafnaðarmannaflokka Vestur-Evrópu, menn, sem þeir fram að þessu hafa valið hin háðulegustu uppnefni, — vegna þess, að þeir telja, að hér geti þeir beitt þeim fyrir áróðursvagn sinn. Hins vegar veit hver maður, að jafnaðarmenn Norðurlanda, Bretlands og Niðurlanda eru staðráðnir í því að gera varnar- samtölc Vestur-Evrópu sem styrkust til þess einmitt að tryggja það frelsi og þau mannréttindi, sem afmáð hafa verið í aust- anveðri álfunni. Þeir líta svo á, að ef aðild Vestur-Þýzkalands geti orðið til þess að trýggja mannhelgi og réttarfar í löndum lýðræðisþjóðanna, þá skuli Vestur-Þjóðverjar fá að vopnast með samþykki þeirra, í stað þess. að gera þdð á annan hátt. Þá er og vitað, þótt Einar Olgeirsson vilji ekkert við það kannast, að hið svonefnda „alþýðulýðveldi“ Ayistur-Þýzkalands hefur á að skipa fjölmennu og harðsnúnu, vopnuðu lögreglu- liði, sem í raun réttri er (illa) dulbúinn her. Hér sannast það, sem hugsandi menn hafa áður bent á: Vopnabúnaður er sjálfl- sagður og ágætur, að dómi kommúnista, ef hann er í höndum þeirra sjálfra. í höndum ánnarra er hann glæpur, ógnun við fríðinn, fyrirboði heimsstyrjaldar. Vegna bess, að Finnar og Pólverjar „sálu á svikráðum" við Rússa, urðu þeir að hafa voldugasta her í heimi og ráðast á Finna og Pólverja. Þess vegna eiga frjálsir menn að ky.ssa á hinn kommúnistíska vönd og bera aldrei hönd fyrir höfuð sér, ef á þá er ráðist. það og haft í hótúnum við al þýðu manna. Milli leiðtoga grísku kirkjunnar á Kýpur og grisktr .stjórnarinnar hefði' ekki gengið hnifurinn í milli. í Grikklandi, aðallega í Aþenu, fóru menn í kröfugöngur í gær og kröfðust þess, að Kýpur væri .sameinuð Grikklandi. Nokkrir iuenn meiildust í uppþotum. Kvikmyndir.... f'ranih. af 1. síðu. Ferðaskrifstofan á er 1100 feta kvikmynd (sýningartími 45 minútur) í lit eftir kvikmynda- tökumann, Robert Davis að nafni. Þessi kvikmynd sýnir byggðir og óbyggðir íslands, ferðamannastaði og þjóðlíf. Þar er m. a. ágætur og mjög ítar- le.gur kafli um hvalveiðar. Af hálfu Breta talaði Nutting gegn grísku tillögunni. Minntist hann hinnar löngu og hefð- bundnu vináttu brezku og grísku þjóðarinnar, en öll samskipti þeirra hefði einkennt stjórn- vizka, velvild og sanngirni, og engin breyting á orðið fyrr en þetta mál hefði komið til sög- unnar. Gríska stjórnin hefði tek- ið afstöðu i málinu, sem ekki væri unnt að lýsa réttara en með því, að segja að hér væri gerð tilraun til að koma á tilfærzlu jjal Linkers. lands einnar þjóðar i félagsskap| Hér er að framan talin j Sameinuðu þjóðanna til annarr- , kvikmyndaeign Ferðaskrifstof- ar, en málið væri þannig alls unnar eins og hún er nú. En. ekki sjálfstæðismál Kýpur. Af (undánfarið hefur staðið í afstöðu grísku stjórnarinnar ;Samningum að fá 10 eintök af hefði leitt, að niikil andúð hefði úrvali úr íslandskvikmynd verið vakin meðal grísku þjóð- Hal Linkers og er gert ráð arinnar gegn Bretum. (fyrir að hver „copía“ verði Lodge fuiltriii Bandarikjanna talaði einnig gegn tillögu Grikk- lands og fulltrúi Tyrklands kvað málið „gerfideilu". Meða! ibúanna hefði ekki sprottið upp nein hreyfing til sameiningar við Grikland, fyrr en pólitiskir öfgaineún í-sáu sér leik á borði tii að æsa menn upp í þessu svo- nefnda snmeiningarmáli. Prest- 700—800 fet á lengd. Væntan- fega verður hægt að lána þessa kvikmynd út á næsta ári. Um allar þær kvikmyndir, sem að framan eru nefndar og komnar eru í eign Ferðaskrif- stofunnar, er það sameiginlegt að þær eru í stöðugum útlánum og staldra ekki við þótt þær komi öðru hverju inn. Flestar arnir hefðu flutt stólræður um'eru g'eymdar hjá sendiráðum og ræðismönnum íslands erlendis svo sém á Norðurlöndum, Bretlandi, Frakklandi, Hollandi, Þýzkalandi, Ítalíu og Banda- : ríkjunum og eru sí og æ í út- | lánum. Hafa ýmsir íselndingar, sem farið hafa landkynningar- |.erinda utan, fengið.kvikmyndir þespar að láni í sambandi viS fyrirlestra eða fundahöid. Má í heild segja að eftirspurnin sé : rniklu meiri en ur.ní er að anna. í sumar er leið veitti Ferða- skrifstofa ríkisins ýmsum er- ier.dum, kvikmyndatökuaðilum, jafnt einstaklingum sem hóp- i um, fyrirgreiðslu við kvik- Brid^e: Hallur vann Brynjólf. Þau tíðindi gerðust í næst- síðustu umferð svcitakeppninn- ar í bridge í gærkvöldi, að sveit Halls Símonavsonar sigr- aði sveit Brynjólfs Stefánssom - ar og var það fyrsti ósigur Það breytir auðvitað engu um samþykkt eða synjun aðildar sveitar Brynjólfs frá því bridge Vestur-Þýzkalands að varnarsamtöku Evrópu, hvort Einar þeppnin hófst. Olgeirsson flytji ræðu sína hér, og það breytir heldur engu, | Aðrir leikar fóru þanni'g, ao myndaupptöku hér á landi. þó að Axel Larsen, hinn danski Eiriar Olgeirsson, eða norskir Kristján Magriússon vann Jón.* 1 Meðal þeirra aðila var lcvik- og sænskir skoðanabræður þeirra kyrji sama söng. Hér er ólafur Einarsson vann Ólat' myndatökumaður frá alþjóða raunverulega um sömu ræðurnar að ræða, en fluttar á mismun- j Einarsson, Eiín vann Eggrúnu, efnahagsmálastofnuninni sem Vétrarhjálpin er fyrir nokkru tekin til starfa, eins og bæjar- búum mun kunnugt af skrifum l.'laðanna, en um þetta leyti árs hvert hefur þessi mannúðárstarf- seriii héitið á alla góða borgara rð íáta skerf sinn af hendi rakna lil þess að mögulegt sé að veita þeim jólaglaðning, sem á einn eða annan hátt hafa orði'ð imdir í lífsbaráttunni vegna sjúk- ieik, eða nnarra orsaka. Unisóknir berast. Strax og það var gert heyiin kunnugt, að Vetrarhjáipin yrði að þessu sinni, éins og áður, fóru að berast hjálparbeiðnir, en marg ir e.ru hjálparþurfi. Nú nUinu 11jlUparbeiðnirnar nálgast 200 og ekki vitað með vissu hve marg- ar þær verða. Það er mikið verk- tfni, sem liggur fyrir Vetrar- bjálpinni að sinna ölliím hjáiþ- rrbeiðnununi og gæta þess að engin verði útundan, sem þarf á áðstoð að halda tií þess að geta hiildið hátiðleg jólin, eins og áð- ur. Og þess vegna verður Vetr- arhjálpin sem fyrr að treysta á lijálþfýsi og skilning ailra bæjar- búa, að þeir bregðist skjótt við óg leggi fram sinn skerf til stnrf- seminnar. Skáfar fara um bæ. í kvöld og næstu tvö kvöld inunu skátar fara, um allan bæ- inii á vgguni Vetrarhjálþarinnar ög knýja á dyr hjá ykkur, bæiar- búar góðir. Það er von og ósk forráðamanna Vetrarhjálparinn- ar, að aliir, sein skátarnir heini- sækja, taki yel á móti þeim ög láti eilthvað af liendi rakna. Þgð cr miög nauðsynlegt starfseminni, að flióílega verði hivgt að sjá hve miklu fé hún ræður yfir til úlhjutunar og matárkaupa hándu bágslöddum, en.vitað er að mör.g eru þáú heimili, sem algerlega treysta á Vetrarhjálpina til þess að hæ;;á myðinni frá dyrum siniim um þessi jói. Bágiir ástæður. Víð:i eru tíágsr'ástæður og ýita vísl l'áir 'íað iafn vei og þei.r lcarlar <>••; kö.mi •, sem árum sani- íui hafa : tnrfiiS við Vétrarhjálp- ina ng aðra hjálpar- og mannúð- ars.tarf emi ,h :r i bæ. Margar og niisjafrtar ástgiaur geta legið til þe-ss að þrö.ngl er i búi lijá. fóíki. líinknm niunú einstæðings. gam- almenni, siúkiingar 'og barna- miklar fjölskyidúr njó'tá góðs af aðstoð. Og liver er það, sem eklíi getur í liiigánuni séð fyrir sér sorgbilið bárnsandlit bíða, eftir jólagjöfinni, sem ekki •iceínúr v gna fáhektar foreldra? Það liuinu áreiðahlega ailir vilja 1 ggi.i ýilt ti! þesý að méga með 1,’vi gieðia, börniri lil þess 'að ] • ;.eii not.iö ióláhátiðarinnar. Takið vel á nióti skátunum og 1 'gið fratri skerf yðar. — kr. andi tungumálum, eftir því, sem við á. Þjóðviljinn og hin furðulegu lýðræðis- og friðarsamfök mannanna á, Þörsgötu 1, fá þar engu um þokað. Lýðræðisríki Vestur-Evrópu eru stað- ráðin í að verjast, ef á þau verðu.r ráðizt. Vafálaúst fagna Þjóðviljömeririíþéirri’'Ýrétrt, að kokttssövskí, rússneskur. marskálkur, sem nú er •hei*málaráðhérra Póllands (hins sjálfstæða alþýðulýðveldis), muni eiga að stjórna hern- aðarsamsteypu hinna austrænu kommúnistaríkja. Líklega mun hann láta gera sér nýjan gunnfána, hvíta dúfu í rauðum feldi, og væri vel við eigandi, að Þjóðviljinn birti af honum mynd. Yfirgnæfandi meirihluti íslendinga mun eiga samstöðu með Vestur-Evrópuríkjunum í þessum málum. íslendingar munu, á svipaðan hátt og Danir og Norðmenn, svo að dæmi séu nefnd, fagna hverri ráðstöfun, sem verða má til þess að styrkja varnir hins vestræna heims, og þar með stjórnarform lýðræðis og mannréttinda. Nú er rekið upp „neyðarkall“, en það. er þá neyðaróp kommúnista, sem.sjá fram á, áð' vestrænu lýðræðis- ríkin hafa eklci í hyggju að gefast upp fyrir kommúnismanum. Zóphónías vann Ólaf Þorsteins- vann hér að langri og ítarlegri son, Vigdís vann Hafstein, iitkvikmynd. Margrét Jensdóttir vann Þor-i! , stein og Gísli vafúj, Hersvein. Fyrir gagnmerkt , Jafriteíli J v&rð ; líjá' Jens og. timarít. Bjárináý'íngíbjörgu :mg Krist. . Hér dvaldist um skeið hóp- ■ur jáni Þorsteinssyni, Margréti As geirsdóttur og Helga. . Enn er sveit Brynjólfs Stef- ánssonar efst og hefur 14 stig, Sveit Halls Símonarsonar hefúr 12 stig, sveit Kristjáns Magr.- ússonar og' Ólafs Einarssonar 11 stig hyqr og sveitir Jóns ,Guð- mundssonar og Elínar Jónsdóft ur 10 stig hvor. Síðasta umferð verður spiluð taka ljósmyndir fyrir málgagn annað kvöld. Télagsins „The National Geo- bandariskra kvikmynda- tökumanna sem tók langa breiðfilmu af landi og þjóð. Er sú kvikmynd fyrst og fremst ætluð til fræðslustarfsemi bæði í skólum og víðar. Þá komu hingað í sumar I tyeir . menn á vegum Land- fræðifélags Bandaríkjanna til ’ þess að viða að séý efni og : f i-aphic Magazine“, eitt hið, þ Akiaúa og' vandaðagta land- i L æðirit sem :gefið;er út í heim- jiium. Annar þes$ará manna ...tók ..jafftframt kvikmyndir. af i því helzta s'em fyrir augun bar. T.<oks má svo geta þess að þýzka kvikmyndafyrirtækjð Rotofilm sendi hingað mlkinn kvikmyndatökuleiðangur í suraai' til þess að taka menn- invarkvikmyndir af íslenzku iandsiagi. og þjóðlifi. | Að öllu þessu getur verið h.;n mesta og bezta landkynn- | ing, cf vel er á haldið og krmn- áttumenn að verki.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.