Vísir - 15.12.1954, Page 12

Vísir - 15.12.1954, Page 12
VlSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjol- fereyttasta. — Hringið I gíma IS60 ®g gerist áskrifendur. WM > Miðvikudaginn 15. desember 1954. Þeir, sem geiast kaupendur VÍSIS eftir mánaðar, fá blaðíð ékeypis til nanaðamóta. — Sími 1660. RÉmnafélagið gefur út tvær rímur upp lír áramétuitt. ItímEiakveðskap HaiigrÍBiis PéfEirssenar yerll skli. 1 Aðalfundur Rímnafélgsins var fealdinn í Landsbókasafni snnnu- daginn 12. þ. m. Forseti félagsins, Jörundur Brynjólfsson, alþin., gaf skýrslu ran starfsemi félagsins. Úr stjórn inni gekk Gísli Gestsson, safn- vörður og var í stað hans kos- inn Arnór Guðmundsson, skrif- stofustjóri. Aðalstarf félagsins er útgáfa rímna. Eru þegar komin út 5 bindi af rímum, og 1 eru þau t?essi: , 1. Sveins rímur Múkssonar eftir Kolbein Grímsson Jökla- Kkáld. 2. Persíus rímur eftir GuS- snund Andrésson og Bellero-font- Ssrimur, að likindum eftir sama Btöfund. 3. Hyndlu rímur og Snækóngs- EÍmur ásamt Kappakvæ'ði eftir Steinunni Finnsdótur. 4. Hrólfs rímur Kraka eftir Eirik prest Hallsson og Þorváld Magnússon. 5. Ambáles rímur eftir Pál Bjarnason. í" prentun eru nú og væntan- legar á markað rétt upp úr ára- mótum: 6. Brávallarímur eftir Árna Böðvarsson í útgáfu dr. Björns K. Þórólfssonar og 7. Rímur af Flóres og Leó eftir Bjarna Borgfirðingaskáld og sira Hallgrím Pétursson i útgáfu Finns Sigmundssonar, lands- feókavarðar. Á næsta áfi er og áformað að gefa úf: 8. Króka-Refsrímur og Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu eft- ir síra Hallgrím Pétursson. Með þeim útgáfum hefur fé- lagið gerí rímnakveðskap síra Hallgrims skil. En sá kveðskap- œr síra Haligrims hefur verið naesta ókunnur mönnum. Mun það gleðja alla Hallgrimsunn- endur að eiga von á rímum hans 2 góðum útgáfum. Vert er að benda fólki á að éfgáfur Rímnafélagsins eru al- þýðlegar með fróðlegum inn- gangsgreinum og skýringum, eins og þurfa þykir. Nú hefúr félagið ákveðið að Ijúka þessu verki og liefja útgáfu á nýju Rimnasafni er taki yfir allar óprentaðar rímur fram yf- ir miðja 16. öld. Slík útgáfa er aðkallandi nauðsynjaverk. Vænt- ir félagið þess að geta lokið því verki skjótlega og er áformað að 1. heftið komi út siðla næsta árs. Þeir dr. Björn K. Þórólfsson og Jakob Benediktsson munu koma Rímnasafninu á laggirnar. Nýir félagsmenn. Ástæða er til að hvetja menn til að ganga i Rímnafélagið. Það hefur merku lilutverki að gegna. Rímurnr eru ein yfirgripsmesta bókmenntagrein þjóðarinnar, og íslenzk bókmenntasaga verður ekki rakin né rædd án þess að viðunandi úrval íslenzkrar rímna gerðar vcrði prentað. Þeir fjöl- mörgu menn sem hafa áhuga á íslenzkum fræðum ættu hið fyrsta að ganga i félagið og eignast rit þess frá upphafi. Rit Rímnafé- lagsins verða verðmæt eign, en útgjöldin eru engum tilfinnanleg séu þau keypt jafnóðum. Nýir félagar gefi sig fram yið einhvern úr stjórn félagsins, en þeir eru Jörundur Brynjólfsson, alþm., Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri Fiskifélagsins og Ragnar Jónsson, hrl., Laugavegi 8. Einnig tekur Finnur Sigmunds son, landsbókavörður við nýj- um félögúm. ARK býður hjálp á flóðasvæðum. Ameríski Rauði krossinn hef- ur boðið aðstöðu vegna fióð- anna í Bretlandi. Var hjálpin boðin bæði Eng- landi og írlandi, þar sem margvíslegt tjón varð af flóð- um, eins og fregnir hafa borið með sér. Miichir nóvember — en rokur. Frosf mældíst t Reykjavík í 7 daga. Nóycinbermánuður var mild- œr og úrkomusamur. f Reykjavík var meðalhit 3.7", en það er 1.3° meira en í meðalári. Á Akureyri var hann 3.1° eða 3.6° hlýrra en í með- ællagi. Fram í miðjan mánuð voru frost tíð um allt land, en yfirleitt voru þau væg. Síðari ísluta mánaðarins var hlýtt um allt land. f Reykjayík mseldist ffrost 7 daga. Kaldast var að- ffaranótt þ. 13'., -t-6.8°. Úrkomu varð vart í Reykjavík 23 daga xhánaðarins. Mest var úrkomah aðfarahótt þ. 8., éh morgni þ. 8. mældust 22.6 rhm, Mjög úr- ifehmusamt vai á suðaustúrlándi síðari hluta mánaðarins. Jörð var alhvít í Reykjavk dagána 10.—14., en annars festi þar ekki snjó. Stormar voru all- tðir í mánuðinum. Þ. 8. og 9. fór mjög djúp lægð norður yfir landið vestanvert og olli vestan stormi um allt land. Víða vest- anlands var rok (10 vindstig). Þ. 14.—-15. var hvöss suðaust- læg átt um vestanvert landið og þ. 19. var sunnan hvassviðri um allt land (8—11 vindstig). í Reykjavík mældust alls 18 sólskinsstundir og er það 10 stundum skemur en meðaltal 20 ára. Aðeins 2 daga mánaðar- ins, þ. 5. og þ. 13., skein sól meira en 3 tíma. f Vestur-Þýzkalandi róa ýmsir andstæðingar stjórnarinnar gegn því, að V.-Þjóðverjum verði leyft að vopnast. Myndin hér að ofan er af unglingum, er hljóluðu um borg eina í Bæjaralandi, til að vinna gegn samningum um þetta efni. Á einu spjaldinu stendur: „Eg kann vel við góðan fatnað, en eg hefi óbeit á einkennisbúrángum.“ Hu kemir í S|és, hvab ofan á verbur í V.-Þýzkalandi. Umræðan um utanríkismálin og Par- ísarsamningana befst i dag. IVIendes-France fer fram á traust þingsins n.k. mánudag. Skátar fara m Miébæ og Vesturbæ í kvofcl. í kvöld fara skátar um Mið- bæinn og Vesturbæinn til fjár- söfnunar á vegum Vetrarhjálp- arinnar. í gærkvöldi höfðu borizt 335 beiðnir um hjálp og er það nokkuð meira en undanfarin ár. Var þá þegar farið að út- hluta til fólks. Vetrarhjálpin hefur látið þess getið við blaðið, að engir söfn- unarlistar hafi verið eða verði sendir til stofnana og fyrir- tækja, þar sem það hefur leitt í ljós, að það samrýmist ekki, að skátarnir óski eftir gjöfum frá sama fólki, sem búið hefði verið að safna inn hjá áður. Mun fólk, ef að líkum lætur, bregðast vel við, þegar skátana ber að dyrum, og láta eitthvað af hendi rakna. Skátarnir eru beðnir að mæta í kvöld kl. 7,30 í skrifstofu Vetrarhjálparinnar í Thorvaldsensstræti 6. Hijótnleikar á veffum SVFI. Hljómsveit bandaríska flug- hersins hér ætlar að halda nokkra hljómleika í nágrenni Reykjavíkur til ágóða fyrir slysavarnastarfsemina í Iand- inu. Flugsveit varnarliðsins og þeim, sem hljómsveitinni stjórna, er það mikið ánægju- efni að styðja SVFÍ í mann- úðarstarfi sínu með því að stuðla að fjáröflun til þess. Áður hefur þessi sama hljóm- sveit haldið nokkra, mjög vel heppnaða hljómleika hér í bænum til ágóða fyrir barna- spítalasjóð Hringsins. Stjórnandi hljómsveitarinn- ar 'er Patrick F. Veltre undir- foringi, en einsöngvarar þeir John Peck jr. og Philip Celia, en einleikari á básúnu Neill Humfeld flugmaður. Fyrstu hljómleikarnir á vegum SVFÍ verða á Akranesi í Bíóhöllinni n.k. sunnudag kl. 4.30 éíðdegis. Eftir áramótin verða híjómleikar á Selfossi, í Keflavík, Hafnarfirði og víðar. Einkaskeyti frá AP. Bonn í morgun. Umræða hefst í dag í fulltrúa- deild vestur-þýzka sambndsþings ins og flytur Adenauer kanzlari aðlræðuna og gerir grein fyrir afstöðu sinni og stjórnarinnar til Parísarsamninganna og Saar- málsins. Umræðunnar hefur verið beð- ið með mikilli óþreyju um allt Vestur-Þýzkaland og úti um heim, þvi að undir úrslitunum í atkvæðagreiðslum, sem fram fara eru Parísarsamningarnir komn- ir og Saársamkomulagið. Að um- ræðunni lokinni verður Ijóst hvort Adenauei' tekst að koma fram þessum málum, sem eru hin mikilvægustu fyrir allt samstarf og samtök lýðræðisþjóðanna. Það er því engin furða, þótt á- liuginn sé almennur, enda hafa allar útvarpsstöðvar landsins vprið teknar í notkun til útvarps og endurútvarps og sjónvarpið verðað einnig einnig frá umræð- unum. Alment er búizt við, að Aden- auer koini þvi fram, að Vestur- Þýzkaland endurhervæðist á grundvelli Parísarsamninganna, GM veir stórfé til stækkunnar. Detroit (USIS). — General Motors munu verja nærri 200 millj. dollara til stækkunar á verksmiðjum sínum víða um lönd árin 1955—56. Fyrirtækið á vei'ksmiðjur í fjórum Evrópulöndurrí, Frakk- landi, Svrþjóð, Danmörku og Englandi, og hefur verið ákveð- ið að verja samtals 190 millj. dollai'a (meira en þrerxi milljörðum kr.) til stækkunar á verksmiðjum þar. en vafasamara er unr Saarsam— komulagið. f París hefst orra- hríðin á mánudag. í fulltrúadeild franska þjóð- þingsins hefst bardaginn um Parísarsamningana mánudag næstkomandi og' er búizt við af- ar heitum limræðum. Um úrslit þar eru spár einnig þær, að það hafist fram, að Parisarsamning- arnir verði fullgiltir, en að or- ustan verði liörð. Stjórnin sam- þykkti á fundi sínum í gær, ð heimila Mendes-France að kréfj— ast traustsyfirlýsingar við um— ræðuna. Ráðherrafundur Nato á föstudag. Athyglin iim héim allan bein- - ist einnig að ráðherrafundi Nato, sem hefst í París á föstudag. Dulles utanrikisráðherra er nú á leið til Parísai* og ráðherrar ýmissa N.A.-landa. Dulles sagði við burtförina, að eins og jafnan... fyri' myndi starfað á þeim grundvelli, að hér væri um varn- arsamtök að ræða. Hann kvað þátttökuþjóðirnar hafa fullan skilning, á nauðsyn þess, að hver um sig og þær all- ar sameiginlega hefðu sem öflug- astar varnir, en þær liefðu aldr- ei haft og hefðu ekki nein árás- aráform í huga. © 6000 manns urðu að yfir- gefa heimili sín í Dublin og grennd vegna flóðanna ný- skeð og ástandið enn mjög slæmt. Shannonáin flæddi yfir bakka sína og alls imi 70 ferkílómetra lands. © 5 menn úr Bræðralagi Mo- hameðstrúarmanna voru í gær dæmdir til lífláts í Kairo. Fjórir að auki voru dæmdir í ævilangt fangelsi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.