Vísir


Vísir - 18.12.1954, Qupperneq 12

Vísir - 18.12.1954, Qupperneq 12
YfSIE er édýrasta blaðiS og þó þaS fjöl- breyttasta. — Hringið I iim> 1680 @g gerist áskrifendnr. Þeir, aem geinst kaupendur VtSIS eflii 10. livers mánaðar, fá blaðið ókeypia til mánaSamóta. — Sími 1669. Laugardaginn 18. desember 1954. Hin nýja búnaðarfræ&sla befur verið starfrækt í eitt ár. iíBændur fagna því, að fá fræðsluna heim til sín Búnaðarfélag íslands efnir til starfað eitt ár. Hafa fjórir ráðu- námskeiða fyrir ráðunauta sínaj nautar ferðast um landið til á fárra ára fresti og er einu slíku fundahalda og undirbúnings sýn- mámskeiði nýlokið hér í Reykja-j isreitum og efnt tii fundahalda, vík. Af því tilefni m. a. bauð þar sem rætt var um niðurstöð- Búnaðarfélag íslands til kaffi-1 urnar og um búskapinn almennt. drykkju í Oddfellowhúsinu síð-j Voru sýnisreitirnir á 115 stöðum. degis í gær og var þar fjölnienni Sérstök áherzla hefur verið saman komið. j lögð á útgáfu fræðslurita og hafa Forinaður Búnaðarfélags ís- sjö ritlingar komið út á árimi, lands, Þorsteinn Sigurðsson^ en týeir eru í prcntúik toóiidi á Vatnsleysu í Biskups- íungum, bauð gesti velkomna. Hann flutti snjalla ræðu, er 'ffjaHaði almennt uni nauðsyn foess, að bændur Öfluðu sér sein víðtækastrar þekkingar á öllu, er viðkemur starfi þeirra. Hann fevað þá hafa tekið mjög vel hinni siýju fræðslutilhögun, og hafa fagnað því, að „fá fræðsluna 'beiin til sín“. •Samstarf og fræðsla. Kertasisíklr heímsækir danska barnaspítala. í morgun fór, Gullfaxi síðustu för sína fyrir jól til Khafnar. Á flugvellinum í morgun var Kertasníkir mættur í splunk- urnýjum jólasveinsbúningi, sem hann hafði sjálfur saumað sér fyrir Danmerkurförina. í fylgd með honum var frítt lið krakka Efnhagsstofnun SÞ. starfrækir ^og annars forvitins fólks, sem sérstaka deild, sem annast upp- kvaddi Sníki á flugvellinum og . -ýsingaþjonustu a sviði landbún- árnaði heilla. aðar og hússtjórnar og nefnist J Með Gullfaxa fór einnig á- deild þessi FATIS (Food and höfn hinnar nýju flugvélar Agricultural Technical 1 nforina- Flugfélags íslands og verður Jó_ tion Service). ísland er aðili ð hannes Snorrason flugstjóri. Sú Efnahagsstofnuninni og þar með jvél er væntanleg til Reykjavík- að FATIS. Nýtur ísland ásamt 16 ur n. k. miðvikudag kl. 2 e. h. Evrópuþjóðum þessa samstarfs, sem miðar að því að kynna nýj- ungar í landbúnaði og útvega tæknilegan útbúnað, sem notað- 'úr er í þágu upplýsinga og rfræðslumála á þessu sviði. Hér á landi hefur skrifstofu Búnað- arfræðslunnar verið falið það hlutverk, sem varðar samstarf .þetta. Á vegum Efnahagsstofnunarinn ar og FATIS hafa námskeið ver- ið haldin í ýmsum löndmn. Um si.s.1. mánaðamót var ráðstefna fealdin í París til þess að fjalla um framtiðarstarfið og mætti Iþar sem fulltrúi íslenzku deild- arinnar Ólafur Stefánsson í veik- indaforföllum fræðslustjóra, •Gísla Kristjánssonar ritstjóra. og verður tekið ámóti henni með viðhöfn á vellinum. Um leið fer og fram skírnarathöfn flugvélarinnar. Á mánudag fer Gullfaxi síð- ustu ferð sína fyrir jól til Prest- víkur og London, en vél frá Loftleiðum fer n. k. miðviku- dag til Khafnar, og er það síð- asta ferð íslenzkrar flugvélar til útlanda fyrir jólin. Páíl Einarsson fyrs-isBM hæstaréll- a rdóniari látiirn. Páll Einarsson, íyrrum dómari í Hæstarétti, andaöist í gær 86 ára a3 alúri. Páli Finarsson lauk stúdents- prófi árið 1886 og lögfræðiþrófi finini áruin síðar. Frn skeið var han'n niálftutningsinaðui’ við Landsyfirréttinn, síð.m sýslu- maöur, en árið 1908 -14 var hann imrgai sijóri í Reýlijavík og sá fyrsti, er gegndi þeirri stöðu, Síðan var hann sýslumaðnr l'.y• íiröinga og ba.'jarfógeti A Akur- c.vri, en hæstáréttárdóniari var hann -árið 1985—28, ej- liann léþ af emhætli f.y.rir aldurs sakir. þessa kunna manns verður nánar getið siðai'. Ný verzlun „Síldar & fisks". Iirir<a*kið reliur sfærsía svisialiú landsius að Miiml Vafnslersn. Jón E. iergsveinsson 1 ézt í gær. í gær andaðist í Landakots- spítala Jón E. Bergsveinsson, fyrrum erindreki Slysavarnafé- lags íslands, hálfáttræður að aldri. Jón Bei'gsveinsson var einn af helztu brautryðjendum á sviði slysavarna hérlendis og. cinn ai' stofnendum SVFÍ. Hánn var um árabit erindreki SVFÍ, eins og fyrr segir, sívökull í starfi og þjóðkunnur maður fyrir áliuga sinn á þeim málum. Æviatríða hans' verða nánar getið siðar hér í blaðinu. Hefur starfað eitt ár. Búnaðarfræðslan hefur nú iHammarskjjöld fer um Stokkhólm tfl Pekittg. Einkaskeyti frá AP. New York í morgun. Dag Hammerskjöld framkv.r stjóri Sameinuðu þjóðanna er á iförum til Stokkhólms, til utidir- búnings fyrirhugaðri ferð sinni til Peking. í Stokkhólmi ræðir hann yið kíriverska sendiherrann þar. • Chou En-Li hefur fallist á, að ræða við Hammerskjöld um óandarisku flúgmennina, sem kommúnistar dæmdu fyrir njósu- ir, en hann fer, í sámræmi við ályktun allsherjarþingsins, til . þess að koma því til leiðar, að þeim verði veitt frelsi. Chou tók það fram, að hann teldi málið „kinverskt innanrikismái.“. Jolapósturinn í bæinn. Póststofan hefir beðið blaðið að vekja athygli al- mennings á því, að til þess að öruggt sé, að jólapóstur- inn komist til viðtakenda á aðfangadag, verði að skila honuin í allra síðasta lagi mánudaginn 20. desemher, kl. 24, og merkja hann orð- inu „jól“. Þær sendingar, er síðar berast, verða ekki born ar út fyrr en 3. í jólum. Eng- inn póstur verður borinn út í Reykjavík 1. og 2. dag jóla. Mánudaginn 20. verður afgreiðsla póststofunnar op- in til kl. 24. Frímerkið öll bréf í efra hornið til hægri. Erlendur Einarssen forstjóri SÍS. Erlendur Einarsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Sam- vinnutrygginga, hefur verið ráð- inn forstjóri Sambands ísl. sam- vinnufélaga í stað Vilhjálms Þórs. Erlendur er 33ja ára gamall, nam í Sáriivinnuskólanum, vann Þar sem verka- í gær opnaði Síld og Fiskur nýtízku kjötverzhm i nýju húsi, sem er nr. 10 við Hjarð- arhaga, og mun þeilu vera fullkomnasta kjötverzlun borg arinnar, enda er þar allt nýtt af nálinni, og öllu mjög hag- anlega fyrir komið. Er þetta þriðja söíúbúð fyrirtækisins. Verzlun þessi er mjög vel staðsett, því að hún er mið- svæðis í bæjarhluta, sém hef- ur byggzt mjög ört á síðari ár- um og er stöðugt að, byggjast. í hinu nýjá húsi, sem sölubúðin er í, verða nokkrar aðrar verzl- anir. Þar verður mjólkurbúð, fiskbúð, nýlenduvöruverzlun, vefnaðarbúð og fatapressun og hreinsun, eða alls 6 verzlanir, á grunnhæð hins nýja húss, sem síðar verður byg'gt ofan á. Eru það ekki líiil þægindi.fvrir fólk á þessu svæði. Nýja búðin. Sölubúð Síldar og Fisks er mjög rúmgóð og björt og öllu smekklega fyrirkomið. Hún er að flatarmáli 72 fermetrar að bakherbergjum meðtöldum, en í kjallara eru frystiherbergi og g'eymslur. Þarna verða á boð- stólum allar framleiðsluvörur fyrirtækisins. Forstöðumaður er Wagner Walbohm, sém lengi hefur starfað við kjötiðnáð hér í bæ. Þorvaldur Guðmundsson for- stjóri, sýndi fréttamönnum hina nýju verzlun sína í gær. Fyrirtæki hans hefur nú starf- að í rúm 10 ár, var stofnað 5. apríl 1944. Svínaræktin á Minni Vatnsleysu. Er Þorvaldur rabbaði við fréttamennina, bar það á góma, að fyrirtækið rekur nú mikla svínarækt á jörð sinni, Minni- Vatnslej'su á Vatnsleysuströnd. Þar hefur verið stuðzt við reynslu Dana með árangri, sem spáir mjög góðu um framtíð- ina, og gæði íslenzka svína- kjötsins frá Minni-Vatnsleysu má marka af því, að í veizlu, sem hér var haldin, en þar var svínakjöt á borðum, hafði kunn ur Dani á orði við Þorvald, að hann hefði sannarlega haft tim- ann fyrir sér, að ná í það, en hvorki honum né öðrum lönd- um hans, er þaí-na voru, g'at annað til hugar komið en að kjötið hlyti að vera danskt, Á Minni-Vatnsleysu eru nú 300-— 400 svín, en gert er ráð fyrir. mjög aukinni framleiðslu, . og hafa verið reist hús þar fyrir 800—1000 svín. Þýzk messa með er ii AP. Einkaskeyti frá Prag i morgun. Ríkisstjórnin hefur tilkynnt miklar tilfærslur verkafólks. Um 30.000 iðnuða r verkamenu verða fluttir til og látnir vinna á rikisbúgörðum og samyrkjn- þúum. Einnig verða fluttir til yfir 40.000 verkamenn í landbún- aðinum: við Laridsbankann,svo og við bankamál vestra, en var árið 1946 ráðinn framkvæmdastjóri Samvinniitryggínga. í framkvæmdastjórn SÍS vóru kjörnir þeir Helgi Þorsteinsson, framkv.stjóri innl'lutningsdeild- 1 ar, Helgi Pétursson, framkvæmda 1 stjóri útfliilningsdeildar, Hjalti Pálsson, framkv.stjóri véladeild- ar og Hjörtur Hjartar, framkv.stj. skipadeiidar. Dómkirkjimni. Á morgun, 19. des., kl. 2 e. h. verSur þýzk messa i Dóinkirkj- unni. Séra Jón Auðuns, dómpró- fastur, flytur messu en dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. Að messu iokinni flytja nokkr- ir þjóðverjar þýzkan helgileilc, Krippenspiel. Fyrir þrem áruin var sams- •konar, helgileikur sýndur við þýzka méssu í Dómkirkjunni og vakti iiann verðskuldaða at- hygli. Hér er um leik að ræða, er tíðkazt liefur að flytja í kirkjum um jólaieytið, ekki aðeins í þýzka.landi, lieldur einnig víða anndrs'slaðar í Mið-Eyrópu, svo séni-i Svi'ss, Austurriki og Frakk lantli. Er siður þessi ævagamall og var mjög algengur á miðöld- vumm. í leikuum skipist á talað orð úr jólaguðsþjöllunum, einsöng- ur og k’Vrsöngur. Glæfralegur kenn- araskólanemi. Fr,á fréttaritara Vísis. Stokkjiólnxi, í desbr. Nýlega kom fyrir rétt í Stokkliólmi ungur lcennara- skólanemi, sem minnir á sög- una um dr. Jekyl og Mr. Hyde. Þetta var vel metinn 28 ára gamall maður, sem stundaði barnakennaranám sitt af miklu kappi á daginn, en á næturnar var hann glæfralegur innbrots- þjófur, sem hafði um eða yfir 50 innbrotsþjófnaði á samvizk- unni. Við réttarhöldin kom þessi tilvonandi æskulýðsleiðtogi fram mjög prúðmannlega, svo að til var tekið, þrátt fyrir skug'galegan feril sinn. Brunnsjö, Kr. 70.799.50 til Vetrarhjálparimiar. Söfium skátanna á vegum Vetrarhjálparinnar í gærkveldí gekk ágætlega. Var farið í svo tii öll úthverfi aiisturbæ'jarins, og söfnuðust þar kv. 13.136,60. þá var farið L nokkur þeirra hverfa, sem ekki vannst tími til að lieimsækja í fyrrakvöltl, og söfnuðust þar 4.921,20. Alls liafa skátarnir þá safnað fyrir Vetrarhjálpiná. kr. 70.799,50, og þykir það ágætur árangúr, enda þótt upþhæðin sé nokkru lægri 'en í fyrra. Stjórn Vetrar'hjálparinnar hefur beðið Vísi að flytja gefendum bezíu þakkir. þá hefur Vetrarhjálp- inni borizt allmikið af fatnaði o. fl. — Reykvíkingar! ISIinnizt Vetrarhjálparinnar fyrir jóliri. Skrifstofa herihar er í Thor- valdsisstræti 0, sími 80785. Lokið er í London sam- komulagsumleitunmn Breta og Svía um nýja viðskipta- samninga. Gert er ráð fyrir allmjög axiknum viðskipt- um á næsta ári. M. a. auka Svíar kaup sín á stáli óg bifreiðiun.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.