Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 8
ytsm Þriðjudaginn 21. desember 1954 Frumskópr og íshaf á sania stað Þér komist 10% % ieiigri ieið með •j , ° eldneytis- notkún með nýjúm CHAMPION KERTUM. Munið gomul, slitin kerti, eyoa elds- neytmu oþöríu. Hin fróðlega og ævmtýraríka bók Fmsnskógur og íshaf eftir Per Höst í þýðmgu Hjartar Halldórs- sonar fæst nú í öllum bókaverzlunum. Allir kannast við kvikmyndina: „Fnimskógur og íshaf“, sem gerö er eftir bókinni og sýnd var hér við feikilega aðsókn. Bókin kosiar kr. 150 í bandi. — Katípið bók- ina og styrkið íslenzka stúdenta til náms í Noregi. Sófasett, skatthol, Mjög glæsilegt og vandað nýtzku sófasett, maliognj7 skatthol og innlagt mahogny spiláborð, mjög hentugar jólagjafir, einnig fallegt sófabolð ti'l sölu og sýnis á Njáls- götu 28 eftir kl. 5. Einstök tækifæriskaup. Aðalumboðsmenn: nýi húsgagnagijáinr.. sem léttir heimilisstörfin — inniheldur töfraefnið Sili- cone. — „Silicote“ Housé- hold Glaze er tilvalið til að hreinsa öll húsgögn, steinflísar, salerni og. bað- ker, alla krómaða, glerjaða og silfraða muni og ótal margt fleira. HÚSMÆÐUR! „Silicote“ Household Glaze 'er ágætt til að hreinsa gólf- lista, hurðarkarma og fingraför og önnur óhrein- indi af hurðum. „SiIicote“ Household Glaze gefur undra%ærðan ára'ng- ur og varanlegan gljáa. — Leiðarvísir á íslenzku fylg- ir hverju glasi. Gíslason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12. — Sími 81370. Ahnaitnatryggingarnar í Reykjavík filkynna: Bætur verða ekki greiddar milli jóla og nýárs og er þvi óskað eftir, að bótaþegar vitji bóta hið allra fyrsta og eigi síðar en 24. þ.m. Síðar verður auglýst hvenær bótagreiðslur hefjast í janúar. Reykjavík, 20. des. 1954. Tryggingastofnun ríkisins H.f. Egíll ViIIijálmsson Laugaveei 118. lianíIg&rSir Vinna o'g efni fyrsta TiívaMir ióla-skór Laugavegi 7. A Hti RA FTÆKJA EIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaídskostnaSihh, varantegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Simi 7601. í. E. Frjálsíþróttamenn. Keppt íhástökki með at- rennu og. þrís.tökki án at- rennu í kyöld. FUNDIZT hafa tvær bamapeysur. Vitjist í Hatta- og skermabúðina, Bátika- stræti 14. (345 VANDAÐUR svefnsófi. — Fornverzlunin, Grettisg'ötu 31. Sími' 3562. (360 PARKER-þenni. Sá, sem fann, hettúlauSan, Parker- s j álf blekung á sunnudags- kvöldið í Austurbæjarbíói, gjöri svo vel og skili honufn í skrifstofu blaðsins, gegn fundarlaúnum. (354 DÖKKBLÁR flauelspoki' tapaðizt á MiMubrautinni sl. sunnudagskvöld. Finnandi vinsamlegá hringi í síma 7926. (351 —--------------—-----------i TAPAZT hefir veski með peningum í Aðalstræti á leið ^ frá rakai'astofú Jóhanns Jó- hannssonar að Ingólfs Apó- teki. Skilist gegn; fundar- launmh á Öldugötu 8. Sími 80984. (350 YAXTAE rölégt herbefgi fyrir starfsmann. Otto Michelsen. Sími 81330, (311 UNGUR niacVur í fastri at- vinnu óskar eftir herbergi. Sími 2322. (347 tekkútiDyrahurð, ssa. 1X2 m. óskast til kaups. . Úppl. í síma 82950. (352 TIL SÖLU dönsk, inn- skotsborð, gólfteppi, ný vetr- arkápa. Uppl. Leifsgötu 7. HÚS, ca. 4'X5 metra, má vera járngrind, óskast til kaups. Uppl. í símp. 82950. ÐÍVANAB aftur fyfir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. — Sími 3897. (349 TVEIR klæðaskáuar, rúm- fatakassi og Rheinmetal ferðaritvéi til sölu. — Sífni 80832. ' (346 BÓKASKÁPÁR fyrir- liggjandí. -— Húsg.ögn Co., Smiðjustíg 11. (344 TIL SÖLU dökk drengja- föt á 8—9 ára í Miðtúni 14. FORSTOFU herbér gi, með innbýggðum skíáp, til leigu. Tilboð, raerkty „Smá- íbúðir — 470,“ séndist afgr. Vísis fyrir aðfangádág, (3’61 HU SG A GN ASKÁ LIN N, NjálsgÖtu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. 6ími Ria7n (48 1 STÓR STOFA og eld- húsaðgangur í nýju húst á góðum stað í bænum til j leigu fyrir barnlaust fólk.1 Fyrirframgreiðsla.—- Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: j — 471.“ (364' STULKA eða kona óskast til eldhússstarfa. Hátt kaup. Frítt fæði. Matbarinn, Lækj- argötu 6.. (355 STÚLKA óskar eftir vinnu 1. janúar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merftf: „Duglég" — 469.“ MÁLNINGAR-verkstæðið Tripolicamp 13. — Gerum göniúl húsgögn sem ~:j. Tökum að okkur alla máin- inysrvinnu Áðeins vanir faemenn. Sími 82047 (141 TIL SÖLU er matvöru- verzlún á gcðum stað. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir áramót, merkt: „Verzl- un — 472.“ (363 SAMt ÐARKORT SlýSa- varnfélags íslánds kaúpa flestir. Fæst hjá slýsávárná- sveitum um lahd allt, — í Reykjavík afgreidd í síma 4^9V__________________ (364 GETUM bætt við' okkur vinnu.. Raftækjaverkstæðið Tengill, Heiði við Klepps- vog. Sími 80694. (214 SÍMI 3562, Grettisg. 31,j Fornverzlúnin. Jakkaföf karlmanna, frakkar, þykkir og' þúhnir, ódýfir divanar, eidhúskoilar. borð og margt fleira. Fornverzlunin, Grétt- isgötu 31. Sími 3562. (339. kerti í atla bíla. ðfUNTÐ ódýrá bázarinn á Bergsstaðasfræti 22. Kom- ið og gérið góð kaup. (88 KÖRFUGERÐIN selur: Vög'gur, körfustóla, teborð og smáborð. —• Körfugerðin, Laugavegi 166 (inngangjjr frá Bfautarholti). (129 R AFM AGNS- eldavélar. . Fomrærzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (357 NÝLEG gólfteppi. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. ' (358 NÝTT, vandað sófasétt. Verð 4500 kr. Fornverzlunin Grettisgata 31. Sími 3562. HÉRRAFÖT. Tvennýdökk karlmannsföt til sölu nú þegar. Tækifæiiskaup. —• Barðavogi 18.— Sími 80103. & % r* o O-n S ** B. 0) <■««> 8° sc w >• s:S &3l < » ítari í véí. PLÖT'ItR á grafreiti. Út- vegum aietráðar plötur á gráfféiti me8 átuttúm íyriir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kiallara). — Sími 612ft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.