Vísir - 22.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1954, Blaðsíða 1
12 bSs. 12 bls. 44. árg. Miðvikudaginn 22. desember 1954 292. tbl. Atkvæðagreiðsla um Parísarsamn- ingasía annað kvöld. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Umræðunni um Parísarsamn- ingana lýkur annað k'völd, að því er ráðgert er, og vænta menn þess því, að atkvæðagreiðsla um Parísarsamningana fari fram fyr- ir jól. Enn eru horfur taldar þær, aS Mendes-France komi málinu í höfn; þrátt fyrir hk/Ba mót- spyrnu. í gær töluðu tveir fyrirsvars- menn Gaullista, hvor fyrir sínu flokksbroti, en flokkurinn eða fylkingin er nú klofin. Hjá þess- um andstæðingum samningann komu fram ólík sjónarmið, cn Mðir mæltu gegn þeirn. Annar þeirra, Billotte hershöfðingi, ótt- aðist, að Þjóðverjar myndu fara sínu fram hvað sem hver segði, er þeir Iiefðu fengið bolmagn til þess, en hinn Soustelle, óttaðist einkum að Rússar yrðu ekki „til viðtals“ framar, ef ekki væri rætt við þá fyrir fullgildinguna. Ef það væri reynt, þótt sam- komulagsumleitanii; færu út um þúfur, væri aðstaðan öll önnur að fullgilda þá og framkvæma. Enn -fremur taldi þessi þingmaður, sem hefur að baki sér % Gaull- ista, að það gæii valdið erfiðleilc- um, að Bonnstjórnin krefst þess, að Þýzkaland fái öll lönd, sem þeir urðu að láta af hendi aust- an Oder-Neisse línunnar. Af Iiálfu stjórnariiinar var því eindregið hldið fram, að meira öryggi væri í því, að V-Þýzkaland hervæddist í samvinnu við lýð- ræðisþjóðirnar, en ef það gérði það upp á eigin spýtur. 1*1 Þetta er dr. Otto Suhr, sem kosinn hefir verið borgarstjóri í Vestur-Berlin. 200 leita Iiafna. — Síórliríð- ar í Oslo. Einkaskevti frá A.P. London, í morgun. Fárviðri mikið geisaði í gær og nótt við norðvesturströnd Þýzkalands og leituðu á þriðja hundrað skip hafna. Stormur geisaði líka út fyrir Hollandsströndum og 0*31 neyðarskeyti frá belgisku fiski- skipi, sem þar var statt í gær- kvöldi. Var skipið þá að því komið að sökkva. Mörg skip báðu um aðstoð og björgunarbátar fóru allmörgum skipum til aðstoðar. Ekki hefir frétzt um stórskaða af veðri þessu en þá, enda hafði það Eins og áður hefur verið getið er Holtavörðuheiði mjög þurig- fær, en i gær var bílum hjálpað yfir hana. Sömuleiðis var áæthm- arbílnum hjálpað yfir Bröttu- brekku i gær. Ekki höfðu fréttir borizt i niorgun um leiðir á Snæfellsnes- inu, cn ráðstafanir voru gerðar ti! þess að lijálpa bílum yfir Kerlingarskarð og Fróðárheiði ef á þyrfti að halda. Vegna fannkomu og hvassviðr- is má búast við að færð versni ört, ekki sízt þar sem komnar voru traðir áður. Albanía hefur gert fyrsta við- ekki farið yfir snemma 1 mor§- i I Osló var stórhríðarveður að skiptasamning sinn eftir styrjöldina við ríki vestan tjalds, þ. e. Ítalíu. Selja þeir kaUa> 4 borð við það> sem fer þangað olíu og málma o. fl. og fá í staðinn hveiti. hrís- grjón, bifreiðar, vélar o. fl. yfir flatneskjur Norður-Amer íku og Sibiríu, og yfirleitt er vetrarríki mikið norðan til í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Fjórir menn hafa beðið bana í skriðuhlaupum í ííölsku Öípunum. Flugsamgéngur téppast sökum óveðurs. Nær 300 Rianns b:§a eftir flugfari út á ^and. Vegna óhagstæðrar veðráttu varð að liætta við férðir lil Vest- hefur rcynzt erfitt að halda uppi mannaeyja, Akureyrar og Egils- áætlunarferðum út á landsbyggð- staða í dag og í morgun var óvist ina síðustu dagana. ’ hvort hægt yrði að fljúga til ísa- Eftir hádegið í gær féllu allar . fjarðar, Blönduóss og Sauðár- flugferðir niður sökum veðurs og króks og talið yfirleitt mjög ó- í dag yar mjög slæmt útlit með sennilegt að af flugferðum þang- að hægt væri að fljúga á þá staði, ' að gæti orðið. sem áætlað var. Meðal annars Loforðin um nýtt átak í húsnæðismálum Rússlands Siafa ekki veriH efmsl. kapp heíir verið lagt á, að út- Einkaskeyti frá AP. — Vínarbor'g í gær. Húsnæðismál í Ráðstjórnar- rikjunum hafa lengi verið í hinum mesta ólesfri. Ekki hefir vantað gullin lof- orð, síðast frá Malenkov, eftir að hann varð forsætisráðherra, en enn er beðið eftir að hafist verði handa. um framkvæmd hinnar miklu - áætlunar, er ! kröfum í þessu efni í Ráðstjórn- hann boðaði fyrir kosningarnar1 arríkjunum. En meðan ekki er í apríl. I hafist handa um nýtt átak eru Þá lofaði hann, að allt kapp! húsnæðismálin í sama ólestri skyldi lagt á, að hraða bygg- ; og áður, og á það bæði við ingaframkvæmdum, en mest' sveitirnar og bæina. AIls bíða nú Iiótt á þriðja hundrað rnanns hér í Reykjavík eftir flugfari út á landsbyggðina fyrir jólin. Fleslir bíða eftir fari til Akureyrar eða nær liálft ánn- að hundrað manns, úin 40 manns hafa pantað far til ísafjarðar og álíka hópur til Vestmannáeyja. Til Blönduóss og Sauðárkróks skýra hvers vegna ekkert hefir bíða 30 manns eftir flugfari og verið gert. | nm 20 manns til Egilsstaða. Fyrrverandi rússneskur em- j Auk þess bíða einnig farþegar bættismaður, hagfræðingurinn eftir fari á noklcra aðra óætlnn- Timothy Sosnovy, gizkar á, að arstaði og loks er mikið af flutn- með sama hraða og nú er á framkvæmdum, líði að minnsta kosti aldarfjórðungur, þar til fullnægt er lágmarks hollustu- ÁttS að ryðfa HelBisheiði i gser en varð að hætta við það ‘vegna Við éljaganginn í gær og nótt I hefur færð á vegum úti versnað,' en þó hefur verið unnt að halda flestum aðalleiðum opnum. Umferðin austur yfir fjall ligg- ur nú um Krýsuvíkurleið og þar eru stórvirk tæki jafnan til taks | til þess að aðstoða bila, ryðja' þeim braut og draga þá sem fest- ast. Hefur orðið að áðstoða biþt' meira eða minna undanfarna daga en allt gengið slysalaust og án mikilla taí'a. Þeir staðir, sem! hæst liggja á þessari lei, en það eru Vatnsskarðið. leiðin með- i fram Kleifarvatni og Selvogs- þeiðin, hafa verið ruddir. í gærkveldi bárnst Mjólkur- stöðinni fregnir um að færð væri mjög tekin að þyngjast á Selvogs heiði, en síðan hefur verið stöð- ugur éljagangur og töluyerð snjókoma en þó seinkaði mjólk- urbilunum ekkert í morgun. Vegamálastjórnin hafði arilað sér að opna Hellisheiðarveginn fyrir jólin og var unnið a'ð því í gær, en er á daginn leið þótti sýnt a'ð þessi tilraun myndi i verða árangurslaus ; vegna auk- ' innar snjókbmu og éljagangs og, var þá hætt. Mosfellsheiði var farin í gær, en var talin orðin illfær í morgun. Hválfjörður var sæmilega góð- ur yfirferðar og var mikil um- ferð um hann i gær. Stórt breiðtjald sett í Tripoííbíó. Forstöðumaður Tripolibíós hefur skýrt Vísi svo frá, að kvik- myndahúsið hafi nýlega fengið risastórt breiðtjald (White Screen) ög hafi það nú verið sett upp. Hljómskilyrði kvikmyndaltúss- ins hafa og verið mjög bætt og er það sérstaklega inikilvægt, er sýndar eru músíkmyndir eins og sú, sem sýnd ver'ður á annán dag jóla. Kertasnikir kenuir kl. 3¥2 t dag. Hin nýja millilandaflugvél Flugfélags fslands er væntanleg hingað klukkan 314 í dag. l.agði liún af stað frá Kaúp- mannahöfn kl. 7 i morgun og átti að_ komá klukkan 2, en vegna mótvinds seinkar henni um liálf- an annan klukkutíma. EinS’Og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, fer fram mót- ^tökuathöfn í flugskýli F. í. sunn- an við Tivoli og verður flugvél- inni gefið nafn við það tækifæri. Meðal farþega frá Kaupmanna- höfn verður jólasvéinninn Kerta sníkir, en hann fór utan með Gullf'axa s.l. laugardag og hefur verið að skemmta dönskum börnum. Mun hann að líkindum • segja íslenzkum börnum i'erða- th sögu sína í dag við konnina til Reykjavíkur. Börn,- sein ætla að taka 'á móti Kertasníki i dag, eru áminnt um •að vera vel klædd, svo þeim verði ekki kalf. Nehru, forsætisráðherra Indlands, hefir þekkzt boð Titos forseta um heimsókn til Júgóslavíu. ingi, sem þarf að flytja víðsyeg- ar út um land. Alþjóðabankinn hefir Iánað Belgíu 50 millj. dollara. Fénu verður varið til liafn- arbóía í Antwerpen og til endurbóta á skipaskurða- kerfi landsins. Tvísýnar borftir t Ásakanir um vopnainnfluining. Samkvæmt fregn frá Saigon, sem Nevv York Times birtir,! hefir átt sér stað mikill vopna- J flutningur frá kommúnisíum í kína til Vietminh-hersveitanna, í Indókína. Frakkar hafa snúið sér til al þjóða vopnahlésnefndarinnar j með umkvartanir út af þessum ^ vopnaflutningi og þriggja þjóða nefndin í Vietnam hefir boðað, að tveir eftirlitsflokkar verði stöðugt á ferðinni við norður- landamærin. — Fra.kkar hafa verið beðnir um frekari. upp- lýsingar og gögn, er sanni stað- hæfingar um vopnaflutning- inn. Vopnahlésnefndin hefir til athugunar ásakanir um, að ný- lega hafi verið affermd í höfn í Suður-Vietnam tvö hergagna- skip. — Horfur éru stöðgut tvísýnar í Vietnam.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.