Vísir - 22.12.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 22.12.1954, Blaðsíða 3
Mi&vikudaginn 22. desember 1954 VÍSIR 3 20 ár ■ A.-lndíum sem landstjórafrú. Frá Laufey Friðriksdóttir Oberman lýsir dvöl sinni þar eystrs. Frú Laufey Friðriksdóttir Olberman er ein þeirra fáu ís- lenzku kvenna, sem farið hefur víðar um heim og náð að kynnast af eigin raun þjóðium af mismunandi kynflokkum og með ólíka trú og skoðanir. Hún hefui' hlotið þá óvenjulegu reynslu að vera. landsstjórafrú í Indónesíu eða nánai' tiltekið Sumatra, Selebes og Borneo í 20 ár, þar sem innfœddir mcnn iíta á hvítan landsstjóra seni guð, góðan guð eða vondán eftir því hvernig hann reynist þeim. Frú Laufey or fœdd að Syðra- Lóni á Langanesi, dóttir Friðriks Guðmundssonar 'bónda og Guð- rúnu Jakobsdóttur. Margir munu kannast við Friðrik, en hann íluttist til Ameríku og gáf þar hlindur út œvisögu sína, sem var í tveim bindum og rituð með hlindraletri. Að miklu leyti er frú Laufcy alin upp hjá sóra Jóni Guðmunds syni á Norðfirði,' en fór ung ut- an, árið 1910, til Danmörku, Eng- lands og og Ameríku. Frú Laufey Oberman. þá ríkti mikil fáiækt meðal þjóða þessara, allskyns drepsótt ir þjáðu þá og miklir bai'dagar áttu sér stað á meðal liinna mis- munandi lcynflokka. Á þeim tím- um komu innfæddir menn oft til Hollendinga og báðu þá um að- stoð. Hollendingar byrjuðu á því að koma upp sjúkraskýlum og skól- um og hófu síðan aö kenna þeim nýja siði. péir sendu námsfúsa, efnilega, unga menn til Hollands, þar sem þeir nómu læknisfræði, guðfi'æði, lögfræði o. fl. og tóku þcir síðan til stai'fa í liéimaiandi sínum." trú, veit glögg skil á mismun góðs og ills og veit vel hvað því her að forðast og hvers vegna. Annai's voru innfæddir menn afar hjátrúarfullir og höguðu lífi sínu eftir því. Hjátrú þeirra og hindurvitni svipaði mjög trú ís- lendinga á álfa, tröll og drauga í gaiíila daga, nema hvað þeirra hjátrú var miklu fjölþættari. Yfii'leitt voru innfæddir afar tryggt og gott fólk, barnalegt í sér en mannvonska átti sér yfirleitt ekki stað. þegar við spurðum suma þjóð- fiokkana um liausaveiðar feðra þeirra var okkur svarað að sú hefð hafi ríkt meðal þcirra frá aldaöðli, að sá karlmaður, sem ekki kom heim með eitt eða fleiri höfuð úr bárdögum við óvini sína, var talinn einskis nýtur og enginn stúlka leit við honum. I-Iollenzka stjórnili beitti sér fyi'ir því að siíkt yrði bannað með lögum.“ Hvernig likaði yður að dveija þarna suður írá? „Mjög vel. þarna er lífið mjög frábrugðið því sem við Norður- álfubúar eigum að venjast: Landslag, loftslag, gróður og þóð- irnar eru svo allt öðru vísi, að erfitt er að ót.ta sig á þessu öllu fyrst í stað. Mörgum. finnst nokkuð licitt þar til að hyrja með og einnig gera sum dýr fólkinu erfitt fyrir, en þetta venst fljótt. Fólk lærir að ktæða sig á rétt- an liátt, liúsin eru smíðuð með tiltiti til hitans og þar líaga all- ir lifnaðarháttum sínum i sanv ræmi við hann. Evrópufólk fer á fætur kl. 6. árdégis og sezt þegar út á svalir, sem umkringja allt húsið. pá kemur þjónninn með morgun- kaffið og fólk situr í morgun- svalanum og nýtur fegurðarinn- ar, sem á þessum tíma dags er Trú og siðir. þeir innfæddu voru fáfróðir cins og börn, hjuggu í bambus- kofum, klæddust iaðeins mittis- skýlu og lifðu cins frumstæð.u lífi og hugsast gat. Hollcnzku em!bættismennirnii’ sáu það fljó.tt að þeir þyrftu að byrja á því að alla þó upp eins og'hörn. Trú og nýja siði þyrfti að kenna þéjm smám sainan þannig að þeir innfæddu þrosk- uðust jafiiframt. því sem þróun- in aúti scr stað, en orsakaði ekki umrót og upplausn á meðal þeirra. Suniir embættismannanná.iþai' á meðal maðurinn íninn, vpru jafnvcl á móti því, að krístná þá strax, þvi þcir virtust svo sælir í sinum einfelldleika og frum- stæðu trú." „Eg er þciri'a skoðunar," hétt. frúin áfram, „að engir heiðingj- ar sén tii. Fólk þetta liefur síiia Hvar kynntust þér mannin- um yðar? „í Englandi. Hann er hollenzk- ur og var sendur til Indónesíu á vegum nýlendustjórnarinnar.“ Hvenær íóruð þér til Indónes- iu'? „Árið 1912. Ég kom sem snöggvast hingað heim þetta saína ár en dvaldi þá aðeins skamma hríð, éri maðurinn minn kom og sótti niig. Við fórum fyrst í kynnisför til Bataviu,, en síðan til Sumatra. þar var liánri fyrst sinn til- skylda reynslutíma hjá yfirland- stjóra Iíollcndinga á Sumatra- eyjum en var að því loknu út- hlutnð landsvæði í Deeli til yfir- ráða cn það er í A-Sumatra. þarna er afar frjó.samt land og er i-a'ktað þar kaffi, Ie, tóbak og állskonar krydd. parna liöfðu lívrópu- og Ameríkumenn lceypt stórar landspildur vaxnar þétt- um frumskógi en breyttu þeim síðai’ í stórar og frjósámar ekrur. Verkamehn þeirra voru "aðallega Kínverjar og .Javabúar, sem þót-tu heppilcgri en innfæddir, seni í eðli sínu eru iatir og væru- kairir. jgyrirkomulag i nýlendunum? ■Ég vit taka það fram, sagði frú Ley.fey, að í upphafi fóru I-Iol- lendingar til Indónesíu cins og iönd þessi eru nú nefnd, émgöngu til þess að káupa liinar eftirsóttu nýlenduvörur, en ekki til þoss að istjórna. svo mikil að líkja mætti við pai’adís. Klukkan 8 er svo farið að hitna í veðri og fara þá allir í bað, borða síðan morgunmat, og mennirnir fara til skrifstofa sinna eða annarra staría, cn konurnar annast heimilið. Um hádegi koma mennimir lieini af skrifstofunum, liádegismatur er borðaður og allir lcggja sig til svefns því liitinn er þó orðinn óþolandi. Um kl. 4 fara svo allir í bað og drekka síðan tc og svo eru kunn- ingjarnir heýjisóttir. Hvíta fólkið heldui' afar mikið hópinn. því finnst alltaf eins og það sé útlngar meða.l þessara fi'amandi þjóða. Innfæddir iíta upp til Evrójufólks eius og börn líta upp til foreldra. þeir eru þakktátir fyrir lífið og gleyma scint góðverkum, sein þeiin cru gérð.“ Hve lengi voruð þér þarna syðra? „Við hjónin vorum nýlega kom- in heim til Hollands þegar sti-íð- ið skall a. Maðurinn minn var kaliaöur í herinn og .var sendur suður aftur, sem offursti. Elzti sonur minn liafði þá tekið við forstjórastorfum hjá amerísku gúmmífélagi í Indónesíu en var kallaður í lierann sem hollenzkur ríkisboi'gari. Hann var tekinn til fanga af Japönum í Burma og sat í fangabúðum í 2 ár. í stríðs- iokin fór liann að leitu sér að at- vinriu og fékk síná fyrri atvinnu og ekki nóg mcð það heldur fékk hann grcidd full laun fvrir þau ái', sem hann iiafði verið í hcrn- um að berjast fyrir Holland. Eigið þér flairi börn? „Við áttum 5 börnj 3 drengi og 2 stúlkur. Næstelzti sonur minn féll í stríðinu og var hann þá orð- inn flugforingi. Yngsti sonur minn er búsettur í Wicshaden í þýzkalandi og fæst við verzlun- arstörf. Eldri dóttir mín cr gift efnafræðing, sem vinnur lijá Lever-brothers fyrirtækinu og voru þau fyrst í Indónesíu en nú ferðast hann um Evrópu á vegum þessa fyi'irtækis. Yngri dó.ttir mín kom hingað til Islands mcð mér eftir stríð og tók svo mjklu ástfóstri við landið að liún vildi endilega setjast hér að. Hún fór einn vetur í Reyk- hoitsskóla og síðan að kvenna- skólanum að Varmalandi. Nú er hún gift íslenzkum manni, Haii- dórj ]>. Briem iðnriema og mun því sejast iiér að fyrir fullt og allt..“ Ætlið þér að vera hérna um jólin? „Nei, því miður. Ég cr á förum, því cg hef lofáo manninum mín- um að vera komin lieim fvrir jól og halda jólin með honum á heimili okkar í Ilaag.“ Við þökluim frú Leufeyju fyrir skemrntileg og greinargóð svör og óSkum henni góðar ferðar og gleðilegra jóla. Er. J. JOLAGJAFIR Barnanáttfót, handbroderuð J1 $ og ýmsar aðrar gjafir í úrvali. V erzlunin FRAM \ Klapparstíg 37, !; sími 2937. !; % Sigurgeir Sigurjónssoa KœataréttarlðomoSur. Sferiístofutíxnl 10—13 og 1—4 A6alstr. 8. Siml 1043 og 8095Ö. GRE1ÐSLUSL0PPAR Síðir og hálfsíðir ur silki og nælon. Nœlonblússur Selslcapstöskur, selskapssjöl, kjólablóvi. Náttkjólar, náttföt, nœlonundirfatnaður, mikið úrval. TELPUKÁPUR Telpupelsar Telpukjólar Telpupils Telpunáttkjólar Telpunáttföt Telpuundirkjólar úr nælon. I Munið að ANNIE-undiiíatnaðurinn er jólagjöf hinna vandlátu. — Fæst aðeins Vev^slmninmi EfífÞS Haínarstræti 4. — Sími 3350. /tfwwwwvvwwwtftfwsjwtwvi^wwwwwvftftft Mðsta og bezta tírvaf helmilisraftækja er hjá okkur Vöflujárn Síraujárn Brauðristar Straubretti Prjónavélar Hringbakarofnar Hraðsuðukatlar Hraðsyðukönnur Kaffikönnur Kaffiltvarnir Hrærivélar Bónvélar Ryksugur Strauvélar Eldavélar Þvottavélar U ppþvottavélar Steikarofnar Eldhúsklukkui' Borðklukkur Rakvélar Hárþurrkur Vasaljós Barnalampar Ilitabakstrar Jólatrés-Ijósasamstæður margar gerSir. Verð frá kr. 105.00. Jólatrésljós. Perur í jólatrésljósasamstæður. Einnig rauðar ,gular, grænar og bláar perur. Um margt er að velja, sparið tíma og lítið fyrst til okkar. Afborgunarskilmálar ef óskað er, þegar um stærri tæki er að ræða. Öll stærri tæki send heim. VÉLA og RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti. — Sími 2852. Tryggvagötu. — Sími 81279. A%V.'AVVUWVVWVVVWWWVVVWVWVVUWVVVVWVVWVVUVVVVVVWWVVVWVWVUVVVVVWVVV WVWVWVVVW.WI.SVAWAWV/JVW.W.%\%V\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.