Vísir - 22.12.1954, Side 10

Vísir - 22.12.1954, Side 10
10 VISIR Miðvikudaginn 22. desember 1954 Karlmannaskúr Sérstaklega fallegir og vandaðir í svörtum og brúnum lit, nýkomnir í fjölbreyttu úrvali. 'Sk&verzlun t*eÉur$ Andréssonar Laugavegi 17, sími 7345. Framnesvegi 2, sími 3962. a jeppa Nýtt og vandað barnaspil, svo einfalt að öll börn geta leikið það strax, en þó fjölbreytt og fjörugt. Spilið er allt ájj íslenzku og allur frágangur mjög góður. Skoðið þetta nýja spil í bóka og ritfangaverzlunum. Verðið er aðeins kr. 19,50. Fást hjá eftirtöldum verzlunum: Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti 8 Jólabazar Ragnars H. Blöndal, Austurstræti Bókabúð K.R.O.N., Bankastræti 2 Ritfangaverzluninni Pennanum og útibúum Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg Ritfangaverzluninni Örkin Jólabazar Kaupfélags Hafnfirðinga Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði og Bókabúð Böðvars Sigurðssonar, Strandg. 3, Hafnarf. SÖLUUMBOÐ: Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4 — Sími 4281. Á kvöldvökutini. Prestur í skozkum smábæ íendi garðyrkjumann sinn með boðskort til sóknarbarna sinna, þar sem þeim var boðið til hins árlega kvöldverðar í prestssetr- inu. Þegar Sandy garðyrkju- maður kom aftur, var whisky-- stybba af honum og hann slag- aði. „Kæri Sandy“, mælti prest- ur, hryggur í bragði. „Hvernig fórstu að þessu?“ „Það skal eg segja yður, kæri prestur. Eg skilaði kortunum og alls staðar var mér boðinn einn lítill, sjálfsagt einir tíu eða tuttugu.“ „Já, en Sandy,“ sagði prest- ur, „það hljóta að vera ein- hverjir bindindismenn í sókn- inni?“ „Að vísu,“ mælti Sandy. ,,En þeir fengu boðskortin í pósti“. • Hamingjan og ánægjan eru beztu kennarar í mannasiðum; vansælir menn eru önugir og hranalegir. — (Christopher Morley). Faqrir qripir NÝJAM GERÐIR: Bíliikkits' Smáklukkur, 7 steina, forkunnarfagrar tr Verð við hvers manns hæfi. Ný/itr smtlititýier Jðn Sipunilsson Skorlgripovorzlun Inniskór KVENNA og KARLA Alitaff góð jólagjöf í Danskennsla I einkatímum Lærið að dansa fyrir gamlárskvöld. — Fjögurra tíma námskeið. Sigurðinr Guðmiíndssoii Laugavegi 11, II. hæð. Sími 5982. Sími 5982. C & Sumu/ki: TARZAIM 1714 Bulat, konungur apanna var ösku- reiður vegna þessa ósvífna hvíta jnanns. Hann lyfti loðnu smettinu í áttina til tunglsins um leið og hann endur- tók herópið. ■Aíí'/ Tarzan beið rólegur þar til apa- Konungurinn var kominn nægilega nálægt. Þá gaf hann honum allt í einu geysilega vel útilátið kjaftshögg.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.