Vísir


Vísir - 22.12.1954, Qupperneq 12

Vísir - 22.12.1954, Qupperneq 12
VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó þaS fJSI- breyttaita. — Hringið I ilma 1660 «g gerist áskrifendur. Þeút, sem getast baupendur VÍSIS eftlx 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. WMI: Miðvikudaginn 22. desember 1954 @ féíagsins í undirbúnincl. Verlð að gefa úf helldarregisfur 25 sifcstu- árbókanna. Á aðalfundi Fornleifafélagsins, sem haldinn var fyrir skemmstu hér í Reykjavík var rætt um end- urútgáfu þeirra árbóka félags- ins, sem eru uppseldar. Upplag árbóka Fornleifafélags- ins var frá öndverðu lítið og er félagsmönnum • tók að fjölga, gengu þær gömlu fljótt til þurrð- ar, enda er nú mikið af eldri ár- bókunum löngu uppselt. Nú er ekki nema eðlilegt að þeir félagar, sem síðar hafa geng ið í fé.lagið og ekki áttu þess kost að eignast árbækurnr, vilji eiga þær frá upphafi, enda er þar niargháttaðan fróðleik að finna, sem hvergi er bókfærður ann- ars staðar. Var því samþykkt á fundinum að fara þess á leit við næsta Al- þingi að það veiti félaginu styrk 111 þess að láta ljósprenta hinar útseldu árbækur. í skýrslu formanns félagsins, próf. Matthías'ar Þórðarsonar, var þéss getið að í vændutn væri registur yfir efni og innihald 25 síðustu árbóka Fornleifafélags- ins, en slík registur hafa jafnan verið gefin út á 25 ára fresti. Hefur árbókin nú komið úl í 75 ár samtals, og er hér því um þriðja registrið að ræða. Árbók Fornleifafélagsins fyrir yfirstandandi ár er fullprentuð og verður innan skamms borin lit til félaga. Efni hennar er: Byggðarleifar í Þjórsárdal eftir Gísla Gestsson og Jóhann Briem, Bæjatalið í Auðimarmáldögum, sem Þormóður Sveinsson hefur skráð, Dogguróðrar eftir Bjarna Jónsson .frá Asparvík og loks Fornmannagrafir á Sílastöðum eftir Kristján Eldjárn. Félagar í Fornleifafélaginu eru um 350 talsins. Stjórn félagsins skipa þeir próf. Matthías Þórðar- son formaður, Kristján Eldjárn þjóðminjavörður ritari og próf. Jón Jóhannesson gjaldkeri. iilintl rahei'ti. Góðir Reykvíkingar. egar þið skreytið jólaborðið með kertaljósum, þá látið ekki vanta blindrkertin. Þau gefa ykk- ur tvöfalda gleði því að þið verð- ið þá þátttakendur í því að gleðja blinda, Ágóðinn af kertasölunni er notaður til jólagjafa handa þeim. Rebekkustúkan nr. 1, Rerg- þóra, jiakkar ykkur góðán stuðn- ing sem þið hafið veilt á undan- förnum árum, með því að kaupa grænu blöðunum. Látíð ekki kaup manninn sitja uppi með kerti kerlin með rauðu stjörnunni og frá ári til árs, því stöðvast salan og jjar með biinda fólkið svipt þeirri gleði að fá jólagjöf Re- bekkustúkunnaf. Guð gefi ykkur gleðileg jól. Guðrún Guðlaugsdóttir. Blindir fá sjálflýs- andi stafi. Þó að blindir menn, bæði hér á landi og í öðrum löndum noti hin svo nefndu blindra merki, sér til ómetanlegs öryggis á götum úti, þá eru víða erlend- is notaðir hvítír stafir sem hafa þann eiginleika, að lýsa í myrkri. Þessir stafir eru mjög mikið örygg'i fyrir hina blindu og góð leiðbeining fyrir aðra vegfarendur. Nú hefur verið horfið að því ráð, að blindir menn hér í Reykjavík notuðu þessa stafi. Það hefur verð sótt um leyfi til lögreglustjórans, um að blindir menn fengju einir leyfi til að nota stafi þess. En meðan þetta er ekki komið í lögreglusam- þykktina, þá eru það vinsam- leg tilmæli Blindravinafélags íslands, að ekki aðrir noti þessa stafi. Það eru vinsamleg til- mæli félagsins til vegfarenda, að þeir veitir hinum blindu alla þá hjálp, sem nauðsynleg er í hinni miklu umferð. iklu fleira fé slátrað í ár en í fyrra. Meða;‘|juiigi dilka minni. — Fé rýrara norðan lands og a^stan. Samkvæmt upplýsingum frá FramleiSsluráSi IandbúnaSarins var nærri 87.000 fleiri kindum fargaS í sumaii og haust en í fyrra, og kjötmagniS nærri 1100 smálestum meira en þá. fcraðar London (AP). — De HavilIand-verksmiSjumar til- . kynna, aS ein flugvéla þeirra 278.220 dilkar (212.905 í fyrra) . ’ .* * .. . . liati tlogiS með nuklu meira en --CK 01K OA n f' Heildarslátrun sl. haust:; Miklar breytingar á veit- ingasölum Tjarnarcafé. Salarkynni stækkuð og fegruft, og aSft ve3tingaliitsi5 í Undanfarið hafa staðið yfir miklar breyfingar á hinum vin- sæla skemmíistað og veitinga- húsi, Tjarnarcafé í Oddfellow- húsinu við Tjörnina, og á annan í jólum verður veitingahúsið opnað almenningi á ný. Fréttamönnnm var i gær boðið íið skoða húsakynnin eftir breyt- ingarnar,; sem eru mjög víðtæk- ar og eru húsakynnin sérlega vistleg. Egill Rencdiktsson, sem verið hefur veilingamaður í Tjarnar- café í nær Ivo áralugi sýndi fréttamönnum breylingar þær, sem gerðar hafa verið, en Gunn- ar. Ásgeirsson, stórkaupniaður, lýsfi framkvænid verksins. Gat Jiann þess, áð 24 ár væru liðin siðan veitingdsalir Oddfeílow- hússins hefðu tekið til starfa, og því væri eðlilegt, að hafizt væri handa um breylingar í samræmi við kröfur tímans. Það, sem strax veknr athygli gesta í aðal adruim, er að veggur- ^ inn milli har.s og baksalanna hef- ^ nr verið numinn ábrott. Þá hafa Snyrtiherber; : verið færð til, en 1 Bllí hefur vcr'ð málað og skreytt | nyjiasn á smekklegan hátt. Nú rúmar að- alsalurinn um tvö hundruð níanns við sameiginlegt borð- hald, en áður 167 manns. Þá hef- um ljósabúnaði, en Eggert Guð- mundsson listmálari hefur skreytt veggina freskómyndum. Húsgagnaverksmiðjan Valbjörk á Akureyri hefur smíðað ný hús- gögn, en Gölfteppagerðin liér lagt til ábreiður. Fléiri breyt- ingar hafa verið gérðar á fyrir- komulagi veitiiigahússins, er all- ar miða íil bóta. Fimm manna hljómsveit Josefs Felzmanns mun leika fyrir dansinum,en pí- anóleikai'i i heniii er Aage Lor- ange, sem bæjarbúum cr að góðu- kunnu r. Einar Krístjánssón bygginga- meistari og formaður hússtjórn- ar teiknaði breytingarnar, en umsjón með verkinu liafði Haf- liði Jóhannsson. byggingameist- ri. Þeir Eggért Guðmundsson, Rent Benlsson og Sveinbjörn Vrnason réðu skreytingu, en Ilall dór Magnússon s.á um málningar- vinnu. Yfirþjónn veitingahússins er Guðm. H._ Jónsson, en Brynj- ólfur Brynjólfssón matreiðslu- niaður. Sftef á í samn- ingum við út- varpið. Stef hefir sen.t rétthöfum svohljóðandi bréf varðandi út- hlutun félagsins: „Tilætlun stjórnar Stefs hefir ætíð verið að úthlutun fé- lagsins færi fram á mannrétt- indadaginn 10. desember ár hvert. í þetta sinn hefir þó orð- ið töf á því af þeim ástæðum, er nú skal greina: Miklar vonir "standa tll að hægt verði að tvöfalda úthlut- unarupphæðirnar til allra ís- lenzkra rétthafa með sérstök- um samningi við Ríkisútvarpið um upptökuréttindi íslenzkra tónverka og söngtexta, en út- varpið hefir í mörg ár tekið slík verk upp á plötur og bönd án heimildar og án greiðslu. Viðræður hafa átt sér stað milli útvarpsstjóra og fulltrúa Stefs, og er þess að vænta að Ríkis- útvarpið greiði nú fyrir þessi réttindi ekki lægri upphæð ár- lega en að hægt verði framvegis frádráttar nokkurs kostnaðar. irnar til íslenzkra rétthafa, enda er svo ráð fýrir gert að allri greiðslunni verði úthlutað eingöngu til Islendinga og án frárráttar noknurs kostnaðar. Jafnskjótt og samningar þessir hafa verið undirritaðir múnum vér senda yður aftur sömu upphæð og úthlutað er hér með fyrir flutning innan- lands. Þess er fastlega vænst að Ríkisútvarpið gangi frá of- angreindum samningum fyrir komandi árarnót". mismunur 65.315 eða 30.7% aukning. Slátrað var sl. haust 14.193 fullorðnum kindum, en í fyrra á sama tíma 7.625. Kindakjöt, er féll til við haustslátrun nam 4238 smálest- um (í fyrra 3350), og féll þann- ig til 880 smál. eða 26.5% meira af kjöti í sláturtíðinni í haust en í fyrra. Sumarslátrun: Slátrað var 26.00 kindum (15.000). Kjöt- magn 370 smál. (165 í fyrra). Mism. 205 smál. meira en í fyrra. Samtals var fargað í sumar x>g haust 86.900 kindum fleira en 1953, en kjötið varð 1093 hljóðhraða. Er flugvél þessi auðkennd með DH-110, en hin fyrsta sprakk á flugsýningu í Bret- landi 1952. Síðan hefur flug- vélin verið reynd hvað eftir annað, og jafnan náð geysileg- um hraða í láréttu flugi. Er hún talin hi’aðfleygust þeirra flugvéla, sem hafa sæti fyrir fleiri en einn mann. Erfiftft að gifftasl í París. N. York (AP). — Kvik- niyndastjarnan Marry Mc smál. meira. Kjötbirgðir voru Donald gafst upp við að giftast 1. nóv. 900 smál. meiri en í í París. * fyrra um sama leyti. j Hún hafði skilið við mann í haustslátrun var meðal- sinn, en (eins og skýrt var frá þungi dilka 14.14 kg.,, en í í fyrri AP-frétt) ákveðið að fyrra 14.93. I giftast honum aftur í París. Á svæðinu frá Borðeyri , Þar þurfti að fullnægja svo austur um land allt til Horna- fjarðar var fé rýrara til frá- lags í haust en i fyrra. Meðalþyngd dilka í einstöku sláturhúsi var mest í slátur- húsi Sl. Sl. hér í Reykjavík, 17.17 kg., en minnst á Eski- firði 12.14 kg. — Hæsta meðal- vigt hjá félagi var hjá Kaupf. á Ospakseyri, Bitrufirði 17.11 kg. mörgum formsatriðum, að hún og maðurinn (eða mannsefnið) flýttu sér ógift vestur um haf. Látinn er í Kaliforniu enski rithöfundurinn James Hil- ton, 54 ára að aldri. Hann var víðkunnúr fyrir skáld- sögur sínar, m. a. Horfin sjónarmið, og A vígaslóð, Grænmetisætitr príla í Himalaja. Bonn (AP). — Sambönd þýzkra og svissneskra náttúru- Iækningamanna ætla að gera út Himalajaleiðangur að ári. í leiðangrinum verða ein- vörðungu grænmetisætur, og gerir það m. a. að verkum, að kostnaðurinn verður hálfu minni en ella, en auk þess á i að sanna, að menn þessir standi- sig betur í órahæðum fjallanna en kjötætur. SjálfsmnoB'ð :i fangakiefa. Einkaskeyti frá AP. — Einn Gyðinga þeiréa, 13 Gyð- inga, sem sakaðir eru um njósnir fyrir fsrael, framdi sjálfsmorð í klefa sínum í nótt. Israelsstjórn hefir mótmælt réttarhöldunum yfir sakborn- ingum þessum. Sumir þeirra eru sakaðir um að hafa áformað (að kveikja í opinberum bygg- lingum eða sprengja þær í loft, . upp. I x- f sem þýddar hafa verið á j Mánaðarverk mun verða að hvort hvítir menn. mega litil- íslenzku. (A vígaslóð hirtist sem framlialdssaga í Vísi). I N. Delhi (AP). — Námur eru fájtr í Indlandi, og námuslys því fátíð — en koma samt fyrir, Nýlega fylltist náma í Hyd- eraband af vatni, og. komust milli 60 og 70 námamenn ekki I skil á lögunum um þetta efni. upp úr henni, - ,syo að þeir!Málinu verður áfrýjað, og er drukknuðu allir. Fimmtíu J það gert með tilliti til þess, menn komust af yið illan leik. I að úr því þarf að fá skorið, Fsn§e!sissck aft bií s nt@& svörtuni Höfðaborg (AP). — Dóm- stóll í Jóhannesburg hefur dæmt stúlku í fjögra mánaða fangelsi fyrir að búa með Svertingja. Þannig liggur 1 málinu, að stúlkan er hvít, og hefur hún berzt brotleg við kynþáttalögin með því að búa með svert- ingjanum. Hann var einnig' dæmdur, og fékk þyngri refs- ingu, þar eð hann var lög- reglumaður, sem átti að kunna tæma námuna og gera við lek- ann. lækka sig niður á stig Afríku- svertingja-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.