Vísir - 14.01.1955, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Föstudaginn 14. janúar 1955,
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm lmur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Aiifnagotur tll vinstri.
Formaður Framsóknarflokksins ritaSi all-langa grein nú um
áramótin, hugleiðingar um stjórnmálaviðhorfið eins og
það er frá hans bæjardyrum, en fyrst og fremst um það, hvern-
ig það ætti helzt að vera, til þess að honum liði sem bezt. Hefur
hann, eins og mönnum er kunnugt, löngum langað til. að kom-
ast í nánari kynni við kommúnista, enda þótt honum þyki
ekki rétt að flíkja því umbúðalaust, og þess vegna kallar hann
kommúnista í þessari hugvekju sinni „umbótaflokk", til þess
að hneyksia sem fæsta, en bændur munu yfirleitt ekki sér-
staklega hrifnir af samvinnu við slíka umbótamenn, hvorki
hér né annars staðar.
Hermann Jónasson virðist sáróánægður með það stjórnar-
Nýja skólabyggingin að Varmalandi.
(í skólanum eru íbúðir og heirnavist fullkomlega aðskilin og
telur skólastjóri það ónietanlegan ávinning).
Barnaskólinn að Varma-
landi tekinn í notkun.
Kostaði 3 millj. kr. — Fyrsti sam-
skóli keils sýslufélags.
inu, fyrsti samskóli heillar sýslu
fyrir börn, og er talið, að heild-
arkostnaður við byggingiuna
verði um 3 milljónir króna.
I Mýrasýslu hefur fram að
Fyrir skömmu er tekinn til
starfa hinn nýi heimavistar-
harnaskóli Mýrasýslu að
, „ ... , . . . T".* ú Á-!. .. * Varmalandi er það, eins og áð-
samstarf, sem att hefur ser stað siðustu ann, þvi að s.ialfsogðu , ...»
... , * ur hefur venð getið her i blað-
er Sjalfstæðisflokkunnn ekki umbotaflokkur — hann verður . „ . f...........
ekki settur á bskk með kommúnistum, eða þeim helmingi
flokks þeirra, sem fornaaður Framsóknarflokksins hefur hug á
að komast í bandalag við. Að sjálfsögðu unir Hermann Jónas-
son samstarfinu enn verr, síðan forustan skrapp úr höndum
Framsóknarflokksins við þá . fylgisaukningu, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn hlaut í síðustu kosningum, en þá fór Framsóknar- Þessu haldist hið gamla farr
flokkurinn hina mestu hrakför, og þess vegna er formaðurinn kennslufyrirkomulag í sumum
ekki sjálfur í stjórninni. hreppum, en litlu hreppaskél-
arnir sumir allsendis óviðun-
Það er míkið ábyrgðarleysi af Hermanni Jónassyni, að hann ancii orðnir. Framsýnir menn
skyldi vera ófáanlegur til að taka sæti í þeirri stjórn, sem Ólafur V1^u þegar fyrir 20 árum koma
Thors myndaði upp úr þeim kosningum. Jafn-glöggur maður upP sámskóla fyrir sýsluna á
hlaut að sjá, að voði gat veríð fyrir dyrum, úr því að fram- heitum stað — og því marki
sóknarmaður hafði ekki stjórnarforustuna legnur. Þjóðhollusta ^le^ul nu verið náð, með þess-
hans og þegnskapur hefðu átt að vísa honum réttu leiðina, 311 myndarlegu byggingu. þar
sem var að sjálfsögðu að taka sæti í stiórn þessari, til þess sfm íburðar er um öll nú-
að reyria.að hafa þau áhrif, að hún. ynni ekki alltof mörg tímaskilyrði að ræða, bæði ao
óhappaverk vegna ofríkis sjálfstæðismannanna í henni. En 1>v’ el a^an aðbúnað kennaiv.
því miður brást hann vonum manna að þessu leyti. og barna og fræðslu barnanfia
varðar. Að áliti merkra skó'íá-
manna'. boðar , þessi samékóíi
þáttaskipti á sviði skólafyrír-
komulagsins í dreifbýlinu, og
munu örinur sýslufélög nú
hafa í hyggju að fara að dærr.i
Mýramanna í þessu.
Samkvæmt upplýsingum frá
fo.rmanni skólanefndar, Bergi
orófasti Björnssyni í Stafholtí
rúmar skólinn 40 börn og
möguleikar á að koma fyrir 52.
Skólinn starfar i tveimur
leild.urn. Kennslustofur eru 3,
rúmgcðar og glæsilegar, og
tvær fullkomnar íbúðir eru 1
byggirigunni. Skóíastjóri er
, .... . .... , . , ,. , Ólafur Ingvarsson frá Strönd,
riann viiji samvmnu við kommumsta, þegar bent er a, hvað n.„,
, ' . „ Rangarvallasyslu, kennari
hugur hans girmst: Eklu alls fynr longu var a þetta bent í tj- . A , ,
L Bjarni Andresson fra Stvkkis-
oðru blaoi her i bænum, og rauk Timmn ba upp til handa og , • .... ,
, holnu, en raðskona er Jc-
tpta, og kvað það hina mestu vitleysu, að Hermarin Jóriasgpn jlanna ólsen
ætti við kommúnista, þegar hann talaði um vinstri menn. Það j fyrstu var áformag.að sam._
væn nu ertthvað annað. Það stendur þó svart á hvítu, að hann skólinn næði ekki til v<Stur.
reiknar með kommúnistum, þegar hann talar um, hversu hrepparma svonefndu. Áifta-
margir se á móti íhaldinu, og það þurfi ekki nema svo sem nes£_ og Hraunhrepps, sem Mlar tekjur, er hann hafði af
helming kommúnista, til þess að hægt sé að setja á lag'gh; framan af vildu helzt standa fidlutónleikum hérlendis til þess
vmstn stjorn. En það er vitanlega miklu fínna, að kalla þá í saman um skólaby.ggingUi en a5 komið yrði'upp tónlistarsafni
þeir verði vorjg 1931 komst skriðúr á þar.
Skæðar tungur segja þó, að Hermann Jónasson hafi ekki
viljað taka sæti í þessari stjórn, til þess að geta leikið lausum
hala og búið sig undir hvert það hlutverk, er síðar kýnni að
verða laust á leiksviði stjórnmálanna. Og hann virðist nú vera
íarinn að búa sig undir það, tekinn að æfa’ af kappi. Fyrsti
undirbúningur er fólginn í því, að koma almenningi í skilning
um það, að kommúnistar sé engir skaðræðismenn lengur, þeir sé
i raun og veru umbótaflokkur, þótt þeir viti. það ekki sjálfir.
Það er í rauninni aðeins einn 'maður á landinu, sem hefur komið
auga á það og veit það. Hann heitir Hermann Jórasson, en
hann gerir sér góðar vonir um að geta sannfært íleiri, og teiur
ekki eftir sér ýmiskonar erfiðd í því sambandi. Súmir menn
eru ólatir, þegar hugsjón þeirra er annars vegar, en slíkir rrienn
eru því miður fáir, og finnst sumum það miður en öðrum ekki.
En Hermann Jóriasson er líka ólatur við að neita því, að
undir yfirstjórn Kristjáns
Björnssonar hreppstjóra á
Steinum. Teikninguna að bygg-
ingunni gerði Sigvaldi Thord-
arson arkitekt. — Gert er ráð
fyrir, að sundkennsla fari fram
á staðnum. Voi-u búningsklefar
við sundlaugina endurbættir
s.l. haust.
Mikil ánægja ríkir í sýslunni,
nú, er miklu marki er náð, og
miklar vonir bundnar við
skólann.
framhaidsstarf EPU
rætt á fundS Efna- j
hagsstofnunarinnar.
Einkaskeyti frá AP. —
London í gær.
Efnahagsviðreisnarstofnunin
íj''fir Evrópu kemur saman til
fuudar í París í dag. Stassen
ei’naliagsstjóri og Butler fjár-
málaráðherra Bretlands rædd-
nst við í London í gær og héldu
svo flugleiðis til Parísar.
Blöfén í London telja góðs
Viti, að fundur þessi er hald-
irin í þann mund, er Eisenhow-
er Bandarikjaforseti leggur 'til,
að yerndartollar verði lækkaðir
en markmið stofnunarinnar er
irjálsari og' greiiari viðskipti
; jóða milli. — M. a. verður
raétt á fundinum um f.'amhalds
starfsemi : Greiðslubandalags
Evi'ópu. -
Stem skrifar
Fiðhisnillingurinn Isaac Stern
af á sínum tíma Háskólanum
öðru orðinu „umbótamenn“, því að þá er eins
eitthvað samkvæmishæfari - á pappírnum aðmhmsta kosti. máuö> er stefán jónsson náms- Háskólarektor, próf. Þorkeli
stjóri mætti á sýslufundi . .ióliannessyni, hefur nú borizt
Á það hefur verið bent áður hér í blaðiriu, hversu minni- Borgarnesi, og hvatti til sam- vb.fphréf Sterns, þar sem segir
máttarkenndin leikur framsóknarmenn. Þeir barma sér sífellt skóla fyrir alla sýsluna. Var t;i. a„ að hann og Zakín pianó-
vfir því, hvað eifitt sé að láða viu „íhaldið , þótt riieiri hluti þar kos:ð fræðsluráð Mýrasýsíu irikari þakki viðtökurnar og að
þjóðaiinr.ar sé á móti þvi. Bjargráðið er nú samvinna ,,um- og lcyflr rúm ekki að rekja þá !>vir félagar liafi óvíða hitt söng-
bótaflokkanna , og mun foimaður Framsóknarflokksins hafa sögu íengur, en allir hrepparnir Lari og áhugasaniari áhcyrend-
ætlað sér það verkefni að koma henni á. Vonandi vercur hann sameinuðust að lokum, bygg- ur en h'ér á íslandi. Vona'r liarin,
ekki fyrii verulegum vonbrigðum, þegar krossferðin hetsc fyr- ingarnefnd var kjörin o. s. frv. að gjöfin geii orðið visir að'tón-
ir alv'jru, en bó mun hyggilegra fyrir hann að vera við ölluyVörið 1951 hófst vinna v'ið Hstnrdeild innan Háskóláns.
búinn. Þeir, sem telja tryggast að treysta öðrum en sjálfum skó|aiih, en ekki unnið næsta Loks von.ar 'Stcrn, að hann eigi
sér, verða oft fyrir mestum áföllum. IvetUr, en óslitið 'ffá vori 1952, énn cfiir að' sækja íslanil heim.
I.öngum er mönnum tíðrætt um
útvarpið, bæði i ræðu og riti, og
er það ekki nema eðlilegt, að al-
menningur láti sig nokkru skipta
cfnisflutning þess og segi sína
slíoðun á honum bæði til lofs og
lasts, eftir því seni tilefni gefst
til. Bergmáli háfa borizt tvö bréf'
varðandi útvarpið og einstaka
efnisliði í því og fara þau hér á
cftir:
Ekki fyrir fáa sérfræðinga.
O. H. Þ. skrifár: „Útvarpið er
öft til iuíiræðn i dágblöðunum —.
en samt ekki nógu oft; hinn ó-
ureytti hlustandí þarf oftar að
láta til sin heyra, því útvarpið
cr.fyrst og fremst fyrir hlustend-
urna, fyrir fjöldann — en ekki
fvrir örfáa „sérfræðinga", sem
setja saman dagskrána.
Skemmdar hljómplötur.
Margt gott má segja um það,
sem „varpað“ er til hlustendá,
en ég' held, að flestir séu mér
sammála um, að meira mætti
vera af léttu, skemmtilegu efni
til þess að létta skammdegisdrung
anum af fólki. — Eitt undrar mig
stórlega, og það er, að útvarpið
skuli enn þá hafa i nótkun hund-
gamlar og Stprskemmdar liljóm-
plötur, þar sein kostnaðurinn við
kaup á hljöriiplötum hlýtur að
vera hverfandi.
Einkennilegur
leikritaflutnihgur.
Nú var aðal-tilgangur minn
með bréfi þessu, að koma á fram-
færi þeirri sþurningu til ráða-
manna útyarpsins, hvað ráði
þoirri smekkleysu að éndurtaka
leikrit, sem flutt var fyrir liálf-
um mánuði, og nota til þess ddg-
skrártima, sem ætlaður er leik-
ritum.er ekki hafa vcrið flutt áð-
ur — jafnvel þó í hlut eigi stór-
verk eins og.„Harnlet“. Ef útvarp
ið ei’ að þóknast þeim. sem ekki
hlusfuðti á iéilu'itið á jólunum,
þá er þáð 'nijög á kostnað 'alíra
þorra hlusterida, sem þá hlýddu
á leikritið. Arihárs er stórfurðu-
legt, livað útvarpið er spart á
flutning góðra leikrita. Á þvi
þarf að verða breyting hið
fy rsta.“.
Orðið „þjál“. í stað plast.
Annar útvarpshlustandi skrif-
ar i tilefni þáttar Árna Böðvars-
sonar um' daglegt mái, og segir
m. a.: „Þcgar Árni Böðvarssón
cam^mag. tálaði um daglegt niál
i úlvarpið nýverið, minntist harin
á það, hvernig skrifa ætti súm
erléiid orð, sem notuð eru, sem
íslenzk vreri. Við æ.ttuin að skrifa
þau cins og þau væri íslenzk og
eftir okkar íramburði. Ræddi
liann um jólin mikið um „plast“-
' örur og var það kynlegt að
lieyra því orði luildið svo mikið
fram, þar sem til ér orð yfir þáð
— og ágætt orð. Veit ég ekki
betui’ enjað orðanefndin hafi lagt
það til — það er orðið „þjál“.
Þétta er pi-ýðisorð ög segir vel
• uni hváð „piastið“ þýðir. Orðið
..þjál“ er þjált og þægilegt i
nitinni og beygist eins og stál. Ér
það einkcriniíégt áð þeir, sein
selja og auglýsa „þjál“-vörur,
skuli ekki hafa komið auga á
þéttá og nytsemi þess.“
© Tékkar hafa takmarkaÖ
. ferðafrelsi starfsmanna
bandaríska sendiráðsins í
Prag og mun nú' yfirvof-
andi, að ferðafrelsi tékk-
neskra sendisveitarstarfs-
manna í Wasliington verði
mjög skert.