Alþýðublaðið - 23.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1928, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLAÐIÐ 3 Nýkomið: Þurkuð epli, Laukur í pokum, Uppkveikja. Nýkoinar vornr: Silkinærfatnaður fyrir konur og börn, margar tegundir. — Golftreyjur og Vesti úr ull og silki, aíar mikið úrval. — Silki-Sjöl, — Slæð- •, — Horn, — Ferkantar og ótal margt fleira. ur Líf stykkjabúðin. Austurstræti 4. Álnavara. Tvistau, Léreft, Dúnléreft hvít rauð og blá. Fiður held léreft. Sængurveraefni, hvít og mislit. Undirsængur- dúkur. Lakatau frá 3.25 í lakið. Lastingui, svartur misl. rósótur. Handklæðadregill, Viskustykkjadregill. Milli- skyrtutau, Bomesi. Nærfatatau flonei. Morgunkjólatau afar fjölbreytt. Alklæði, það fallegasta sem sést hefir. Alt til peysufata, bolsilki, upphlutaskyrtueíni. Káputau fjöldi tegunda. Kápufóður, allavega. Drengjafataefni, alt til fata. Kjólatau, úr ull, silki og Crepe du Chine. Alt nýjar smekklegar. Verðið óvenju lágt. Kaupið par sem aurarnir verða drýgstir! S. Jóhannesdóttir. sem á'kve'ða 8 vtíma hvild á sól- arhring, entn fremux frí sjómaima í höfnum og betri a’ðbúð á skipun- um á ýmsan hátt. — Á fyxstu árum félagsinis var kaupgjald mjög ;lágt, en fyrir atorku samtak- anua tókst að hækka það allveru- lega um pað leyti, er dýrtíð var saest. — Ekkert verklýðsfélag hér á landi muxi' eins oft hafa staöið í launaþrætum og Sjómannafélag- ið, hefir og félagið alt af unnið leitthvað á í hverri deilu. Nú erað hefjast deila milli sjómanna og ú!t(geTbarmanna. Er vonandi að þessi 13 ár hafi eflt svo félagið að orku og jþekkingu, að stærsta sigurinn vinirj það við lok þess- arar deilu. — Allir sjömenn og vinir samtaka þeirra óska þess. Sjómannastétt mun ávalt verða hér á landi svo lengi, sem fiskur fæst úr sjó og skip flýtur við strönd, Samtök sjómanna eiga því 'langt líf fyrir höndum og öteljandi úrlausnarefni bíða þeirra. — Það má segja, aðæsku- skeiðið sé ekki liðiið enn. Vax- andi skilningur fyrir nauðsyn samtakanna eykst með hverjum degi og um leið skapast nýr máttur, sem er hverju afli sterk- ari, tii aðyinna af hendi störvirki til heilla stéttarinnar. Og í sam- eiginlegri framsókn allrar alþýðu i voru landi skapast ávextir sam- takanna í réttOátara þjóðfélagsfyr- irkomulagi í fnamtíðinnii. Alþýðublaðið óskar Sjómanna- félagi Reykjavíkur aflra heilla á komandi tímum. Konnnonr sjávarins. Þann þriðja október kom „Sö- kongen“ til Kaupmannahafnar, eftir að hafa í rúsmlega þrjá mán- uði glimít við stórsjó og hafís meðfram vestur- og norður-hluto Grænlands. „Sökongen“ er eign dr. Knud Rasmussens, og eina skipið, sem talist getur að haldi uppi nokkum veginn föstum ferðum til Tule, en það er nyrsta höfn Grænlands. Það er ákaflega lítið skip.og fyrir okkur landkrabbana er næstum ó- skiljanlegt, að það geti ferðast yfir ólgandi öldur Atlantshafsins. Um þessar mundir er dr. Knud Rasmussen ásamit konu sinni í Englandi, svo að sjálfian eigalnd- ann vamtaði til að taka á móti farartæki þessu hinu ágæta. En ritari hans, frk. Emmy Langbeig, mætti þar fyrir hönd húsbónda síns. Hún er sá eim hvíti kven- maður, sem ferðast hefir til Tule. Með henni voru þeir flugmenn- irnir Hassel og Cramer. Enn frem- ur Grænlandsfararnir Peter Freu- chen og Rudolf Sand. Þeir, sem kunnugir voru far- rúmi þessa knarreista langferða- skips, tóku nú að sýna það þeim, sem mirma þektu til þess. Það fyrsta, sem við rákum augun í, var klefi skipstjórans, Peder Pe- dersens. Klefi sá er einmig not- áður sem borðstofa, en þar má víst löngum svo að orði kveða: Þröngt mega sáttir sitja. Þrátt fyrir það, þótt skipið hafi verið svona lengi í hafi, var þó ölið enn á könnunni, og skipstjóri var ósinkur á það, svo að hver mátti drekka sem honum leisti Þarna voru fjórir blaðaimienn, og höfðu þeix annir miklar við að rita niður það, sem fairmenn- irnir hermdu af ferð sinini. — Eitt af því, sem greip eftirtekt manna eiinna mest, var sár, sem skipstjóri bar á handlegg sér. Skipstjórimn er jötunn að kröft- itim, en í þessari för hafði honum, eins og þar stendur, brugðist bogalistin. Ungur björn hafði ráð- ist á opinn bát, sem skipstjórinin var í. Ætlaði Pedersen þá að gera sér lítið fyrir og taka bjöirn- inn eims og kettling í hnakkia- dramibið og kasta honum frá bátn- um. En björninn hafði þegar læst hramminum í handlegg skipstjóm og reif þannig, að varla gat hold talist eftir á framhandlegg hains. Um leið reið af skot úr byssu bátsmamnsins og bangsi féll dauð- ur niður. Skemtilegt var einnig að sjá allar þær teikningar, sem Errnst Hansen hafði gert í ferðinmi. Eftir góðgerðimar og fréttiím- kaffið er í Rasðu pokunum trá Kaffibrenslu Reykjaviknr. ar var litið á klefa dr. Rasmns- sen,s. Er hann svo liti.il, að ekkjí geta þar tveir menn staðið inni í eimu. Legubekfcurinn er svo mjór, að ég efast um, að þrekinn karlmaður geti þrengt sér þar nið- ur, nerna þá með talsVerðum erfiðleikum og jafnvel þjánimgum. Klefar annara s'kipsmanna vorot eftir þessu, og eldhúsið að sama skapf. En „Sökongen“ hefiir þrátt fyrir alt farið sinna ferða, enda er hann óvenjulega siterklega bygt skip. Áður hafði hann að e|iW9 seglum á að skipa, e|n t fjyrra. sumiar var sett í hann hreifivél. Við að sjá þetta skip vafcnaði hjá mér þrá eftir vfðari! sjön- deildarhring, langferðum nm- 6- kunn lönd og höf. Þrá eftir nán- ari kynnum við þólkið, sem bygg- ir jörðina heimskautanna >á millti 'Sig. Halldórsson. Sjómamiitakveðjsi. Liggjum á Önundarfirði. Göð líðan. Kær kveðja til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Snorm ffocu. ErieDtf Khöfn, FB., 22. okt. Aftur á bak. Prá Beriín er sírmað: Hugenberg jblaðaeigandi hefir verið feasinm formaður flokks þýzkra þjóðern- issinna í stajðirun fyrir Vestarp greifa. Kosningin talin ,sigur fyrfr þann hluta flokksins, sem aftur- haldissamastur er og ákafastur og aandvígur lýðveldinu og Locamo- stefnunni. Búast menn viö, að kosningin mumi auka sundurlyndi, ;sem lengi hefir borið á innan flokksins. Amdstæðimgar Híigen- bergs álíta heppilegast að viður- kenna lýðveldið, en vimma að hug- sjönum flokksins á vþingræöileg- an hátt. Hoover og fiugferðir um Atlantshaf. Frá New York er símað: Hoo- ver, forsetaefni republikana, hefir lofað dr. Eckener að styðja áforro hans viðvikjandi ioftskipaferðum á milli Evrópu og Ameríku, ef hann verði kosinn forseti. Dr. Eckener áljtur, að heppilegra muni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.